Morgunblaðið - 24.01.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.01.1953, Blaðsíða 4
MORC, UNBLAÐ1Ð Laugardagur 24. jan. 1953 24. dagur ár*ins. Árdegisflæ<5i kl. 00.15. Síðdegisflæði kl. 12.35. TVæturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Rafmagnstakmörkunin- Árdegisskömmtunin í dag er á 5. og 2. hverfi frá kl. 10.45—12.30 og síðdegisskömmtunin er á 3. hverfi frá kl. 18.15—19.15. Dagbók Rekkjan” sýnd ufan Reykjavíkur -□ . Veðrið • í gær var suðaustan átt, 3—6 vindstig og dálítil rigning sunnanlands, en úrkomulaust fyrir norðan. Undir kvöldið gerði vestan stinningskaldi með snjókomu á Vesturlandi. 1 Reykjavík var hiti kl. 17.00 2 stig, 1 stig á Akureyri, 4 stig í Bolungarvík og 3 stig á Dalatanga. — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 17.00 mældist í Vestmannaeyjum og á Loftsölum, 7 stig, en minnstur. hiti á Grímsstöðum 0 stig. — 1 London var hit- inn 3 stig um hádegi, um frostmark i Höfn og 1 stig í París. — L.----------------------□ • Messur . Á morgun: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. — Messa kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: — Kl. 11 f.h.: Messa, séra Jakob Jónsson. Ræðu- efni: Samson og Delíla. Kl. 1.30 e.h.: Barnaguðsþjónusta, séra Jakob Jónsson. Kl. 5 e.h.: Messa, séra Sigurjón Þ. Árnason. Sunnudagaskóli Hallgrímssókn- vél af fullkominni gerð. Síðan af- henti Rauða-kross-deild Akraness, sjúkrahúsinu að gjöf, nýjan sjúkrabíl, búinn fullkomnum tækj- um. Ennfremur hefur Frk Petrea Sveinsdóttir keypt mai'gs konar á- höld til sjkrahússins fyrir krónur 65.636,00 úr Minningarsjóði Sjúkraskýlissjóðs. — Fyrir allar þessar höfðinglegu gjafir þakka ég fyrir hönd siúkrahússins. — Bjarni Th. Guðmundsson, ráðsmaður. Flugferðir Flugfélag íslands h.f.: ■ 1 dag eru áætlaðar flugferði# til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Isafjarð- ^ar og Egilsstaða. — Á morgun er ''^iðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. . Blöð og tímarit • ) Suðurland: annað tölublað Suð- urlands er komið út. Meðal greina í blaðinu má nefna: Tvö heilsu- hæli í Hveragerði. Frá Sýslustein um til Lómagnúps. Útvarpsþátt- ur. Um leiklist („Æskan við stýr- ið“). Frá ritvellinum og grein um samgöngur. Þá hefst í blaðinu framhaldssaga: „Handan við skóg Akureyri og Völundur Kristjáns- son, vélstjóri, Geislagötu 39. Heim ili þeirra er á Geislagötu 39, Ak- ureyri. Hjónaefni Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Ester Kristjánsdóttir, símamær og Vernharð óskar Sig- ursteinsson, bílstjóri, Akureyri. 22. janúar s.l. opinberuðu trú- guðsþjónusta kl. 10.30 f.h., sama lofun sína símamær Stefanía Ragn stað. -— Séra Gunnar Árnason. arsdóttir, Björnssonar, Keflavík Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. og Kristján Guðleifsson, ísleifsson Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: — Messað kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteins- son. — Barnasamkoma í KFUM kl. 10 f.h. — Reynivallaprextakail: — Messað að Reynivöllum kl. 2 e.h. — Séra Kristján Bjarnason. Útskálaprestakall: — Messað í Hvalsneskirkiu kl. 2 e.h. — Séra Guðmundur Guðmundsson. Grindavik: — Barnaguðsþjón- usta kl. 2 e.h. — Séra Jón Á. Sigurðsson. Brúðkaup í dag vevða gefin saman í hjóna band af sr. Árelíusi Níelssyni ung- ®re™en frá Ingibjörg Gunnarsdóttir og Guðni Gunnar Jónsson, húsasmiða fiemi, Langholtsvegi 67. — Heimili ungu hjónanna verður að Lang- holtsvegi 67. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú Arndís Salvarsdóttir frá Reykja- firði og Júlíus Jónsson, símamað- rfr. Brúðhjónin eru stödd að Efsta Sundi 74. — ) í dag verða gefin saman í hjóna feand af séra Jakobi Jónssyni ung frú Ragnhildur Eiðsdóttir, Drápu hlíð 32 og Henry A. Eiricson frá 2oug Island, N. Y. Gefin hafa verið saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Klísa Jónsdóttir og Þórir Dávíðs- 'sön, bift-eiðarstjóri. Heimili ■þeirra er að Ránargötu 10. f ar, skipstjóra, s. st. . Afmæli • 60 ára er í dag frú Halldóra Jóhannesdóttir, Grundarstíg 4. — • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss kom til Rotterdam í gærmorgun 23. þ.m. frá Eoulogne, fer þaðan í kvöld til Antwerpen. Dettifoss fór frá New York 16. þ.m., væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag. Goðafoss fór frá Reykjavík 21. þ.m. til Hull, og Austur-Þýzkalands. Gullfoss er í Keupmannahöfn-. — Lagarfoss kom til Réyk.javíkur 20. þ.m. frá Leith. Reykjafoss fór frá Antwerpen 19. þ.m. ti! Rvík- ur. Selfoss kom til Dublin 22. þ.m. Fór þaðan í gærdag 23. þ.m. til Liverpool og Hamborgar. Trölla- foss fór frá Reykjavík 14. þ.m. til New York. Mántyluoto í gær áleiðis til Is- lands. Jökulfell er í New York. Barnasamkoma verður í Tjarnarbíói á sunnu- daginn kl. 11 f.h. Sr. Jón Auðuns. Sjúkrahúsinu á Akranesi berast góðar g’jafir Eftirtaldar gjafir hafa sjúkra- húsinu borizt nú um áramótin: — Hoover-ryksuga frá Lýði Jóns- syni. 16 náttlampar frá Helgu og Friðjóni Runólfssyni. Úr Minning arsjóði Ingibjargar ísleifsdóttur og ólafi Finsen fyrrv. héraðs- lækni, krónur 500,00. Til jólaglaðn ings sjúklinga. Ennfremur frá Kvenfélagi Akraness, Pfaffsauma ?imm mínúfna krossgáfa —----r«— □ : '§Sk V B ■ Tl Þ 1 4 1 9 Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í dag austur um land í hringferð. Esja var á ísafirði í gærkveldi á norðurleið. Herðu- breið var á Hornafiiði í gær á norðurleið. Þyrill verður væntan- lega á Húsavík í dag. Helgi Helga son fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík á mánudaginn til Búðardals. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Akureyri af bæjarfó- Skipadeihl SÍS: ’þetanum á Sauðárkróki ungfrú Hvassafell hleður kol í Stettin. Helga G. Sveinsdóttir, Skólastíg 5 Arnarfell fór væntanlega frá SKÝRINGAR. I.árétt: — 1 dropanna — 7 hafa hendur á — 9 mynt — 10 félag — 11 drykkur — 13 forskeyti — 14 mjög — 16 skammstöfun — 17 samtenging — 18 ráfar um. Lóðrétt: .— 2 veizla — 3 kvcik- ur — 4 ræktuð lönd — 5 frum- efni — 6 tignarfólk — 8 vinna — 10 ílát — 12 samtenging — 15 skel — 17 keyri. I.ausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skólana — 7 ás- ar — 9 KK — 10 SÐ 11 ká — 13 króa — 14 Anna — 16 TR — 17 áa — 18 svartra. Lóðrétt: — 2 ká — 3 ósk —- 4 lakka — 5 ar — 6 auðar — 8 skass — 10 sótar -r- 12 án — 15 Nóa — 17 át. fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. — 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga — (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Mið- degisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla; II. fl. 18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18.25 Veð- urfregnir. 18.30 Tónleikar; Úr ó- peru- og hljómleikasal (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpstríóið (Þórarinn Guð mundsson: fiðla; Jóhannes Egg- ertsson: celló; Fritz Weisshappel: píanó): Tríó í Brdúr eftir Mozart. Sýningar Þjóðleikhússins á leikritinu „Rekkjan" í Hlégarði, Mos- fellssveit verða í kvöld og í Keflavík á morgun. — „Rekkjan“ er eitt af vinsælustu leikritum Þjóðleikhússins, sem flutt hefur verið í vetur og hefur það verið sýnt 18 sinnum við góða aðsókn. Þjóð- leikhúsið vill gefa fólki utan Reykjavíkur kost á að sjá leiksýn- ar er í Gagnfræðaskólahúsinu við ingar sínar, eftir því sem fært er, heima í héruðum. — Myndin Lindargötu, kl. 10.00. • Skugga- er af leikstjóra og leikendum, tekin á æfingu. Talið frá vinstri: myndir. Óll börn velkomin. Gunnar Eyjólfsson, Inga Þórðardóttir og Indriði Waage. Ellíheimihð: — Messað kl. 10 árdegis, séra Sigurbjörn Á. Gísla- j ------ -------- --------- son.----- Háteigsprestakall: — Barna- samkoma í Sjómannaskólanum kl. 10.80 f.h. — Séra Jón Þorvarðsson Laugarneskirkja: — Messað kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Messað í Laugameskirkju kl. 5 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: — Messað í Kópavogsskóla kl. 2 e.h. — Barna inn“ eftir Stuart Engstrand, í þýð| 20.45 Leikrit: „Deilt um ham- ingu Skúla Bjarkan. Auk þess birt ast fréttabréf frá ýmsum hrepp- um og byggðarlögum Suðurlands. ingju" eftir Halldór Stefánsson. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Step- hensen. 21.25 Tónleikar (plötur): Þættir úr „Coppelia“-ballettinum eftir Delibes (Hljómsveit Covent frumsýnir í dag amenska mynd Garden óperunnar leikur; Con- frá Columbia er nefnist „Anna Stjörnubíó Lucasta". Aðalhlutverkin eru leik in af Paulette Goddard og Broderic Crawford. Sólheimadrengurinn M. J. krónur 300,00. Kona úr Vestmannaeyjum kr. 50,00. J. K. kr. 100,00. J. B. kr. 100,00. K. T. kr. 25,00. — Til skólapiltsins | Kona úr Vestmannaeyjum krón- ur 50,00. — Hallgrímskirkja J. P. krónur 50,00. ÍJtV arp Laugardagur 24. janúar: 8.00 Morgunútvarp. — ð.10 Veður stant Lambert .stjórnar) 21.40 Upplestur. 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Danslög: a) Dans hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur. b) 22.45 Ýmis danslög af plötum. c) 23.30 Nýjustu danslög- in af plötum. d) 24.00 Gömul dans lög af plötum. e) 01.00 Ýmis dans lög af plötum. 02.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur: — Bylgjulengdir 202.1 m„ 48.50, 31.22, 19.78. Danmorki — Byigjulengdir J 1224 m„ 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.41 m„ 27.83 m. England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — híleð rnoiyun&affinti — Vertu nú ekki svona súr Alfreð. Þú hlýtur að sjá að ekki get ég farið ein á gríniuhall í þess- um búningi. — ★ Maður nokkur átti 5 ára gamlan son, og er þeir feðgar ferðuðust í strætisvagninum, hafði drengur- inn það fyrir vana að hann benti (i farþega, sem honum þótti skrítn ir, og sagði við pabba sinn, svo hátt, að allir viðstaddir gátu heyrt: — Nei, pabbi, sjáðu hvað þessi kerling er skrítin, — eða þá að hann sagði: — mikið er þessi mað- ur með skrítinn skalla. Maðurinn skammaðíst sín fyrir drenginn, og áminnti hann einu sinni og sagði: — Þú mátt bara alls ekki láta svona í strætisvagninum, — ef þú sérð eitthvað fólk, sem þér finnst vera skrítið, þá getum við talað um það þegar við komum heim. Jæja, næsta dag voru feðgarnir enn á ferð, og á móti þeim i vagn- inum sat mjög einkennilegur mað- ur. Strákurinn benti á karlinn, og sagði við föður sinn: — Nei, pabbi, þennan mann skulum við tala um þegar við kom um heim! ★ Á meðan á stríðinu stóð átti ég góðan Englending fyrir vin. — Hann var herprestur (chaplain) og sagði mér eftirfarandi sögu, frá einum af fyrstu dögunum sín- um í Reykjavík: Hann hafði farið út kvöld eitt, og er hann kom aftur í herbúðirn- ar um kl. 11.00, var ausandi úr- hellis rigning og kolsvarta myrk- ur. Vörðurinn hrópaði: — Hver fer þar? — Chaplain (herpresturinn), svaraði maðurinn. — O.K., Charlie Chaplin, svar- aði vörðurinn þá, — step in! — G. A. ★ — Hvað hét hnndur karls sem í afdölum bjú. Nefndi ég haun í fyrsta orSi þú getur lians aldrei þó! — — H-v-a-S? -— (ha-ha-). J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.