Morgunblaðið - 24.01.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.01.1953, Blaðsíða 12
Yeðurúflii í dag: Þykknar npp mcð vaxandi suðaustanátt. 19. tbl. — Laugardagtir 24. janúar 1953 Glæsilegnr sigiir Sjállstæðis- manna og óháðra í Framfíðar- kosningunum 1 Kommúnhlar og vinstri krafar urðu fyrir miklum vonbrigðum. SJÁLFSTÆÐISMENN og óháðir unnu glæsilegan sigur í stjórnarkosningum, sem fram fóru í Framtíðinni, félagi menntaskólanemenda í Keykjavík í gær. Voru þar boðnir fram tveir listar, annar studdur af Sjálfstæðismönnum og nokkrum óháðum nemendum en hinn af kommúnistum, vinstri krötum og „nytsömum sakleysingjum“, sem höfðu látið ginnast til sálufélags við kommúnista. Úrslitin urðu þau að Iisti Sjálfstæðismanna og óháðra hlaut 231 atkvæði en rauði bræðingurinn 206 atkvæði. Fær fyrrnefndi listinn því tvo menn kjörna í stjórn •* Framtíðarinnar en hinn síðarnefndi einn. Hinn nýkjörni forseti er Bjarni Beinteinsson úr Hafn- arfirði, nemandi 5. B. Snmavarnir við UNDANFARNA daga hefur ver- ið að því unnið, að setja brunna í Tjörnina. Settir verða þar 4 slíkir brunnar, eirm á móts við Fríkirkjuna, aanar við ISnó, þriðji við Bártifóðina og fjórði | við vesturbakka Tjarnarinnar. — Hér er um bruua varnaf ram - kvæmdjr að ræða. Tjörnin er svo grunn, að ef taka þyrfti vatn úr henni í sam- bandi við húsbruna, myndu slöngurnar fljótíega stíflast af leðju. Með þvi að setja þessa brunna, en þetr er« rúmur meter á dýpt, á ekki að vera nein hætta á því að brunasíöngur stíflist. Líkfylgdin í Ingólfsstræti. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) MIKIL VONBRIGÐI BRÆÐINGSMANNA Þessi úrslit urðu kommúnist- um og vinstri krötum mikil von- birgði. Þetta eru í raun og veru fyrstu kosningarnar, sem fram fara samkvæmt hinni nýju .,línu“, sem byggist á samstarfi vinstri krata og kommúnista. Höfðu þeir talið sér sigur vísan í þeim. Bæði „Þjóðviljinn“ og „Alþýðubíaðið“ höfðu látið sem Framtíðin væri orðin öruggt vígi flokka þeirra eftir samþykktir þær, sem flokksmenn þeirra fengu gerðar þar fyrir skömmu. En frjálslyndir nemendur í skól- anum vissu ekki fyrirfram um það tillögubrugg hinna rauðu og voru því ekki viðbúnir atkvæða- greiðslu. „LÝÐRÆÐISSINNAÐIR SÓSÍ ALISTAR"!! Það vakti töluverða athygli meðal nemenda í Menntaskólan- um, að kommúnistar og vinstri kratar kölluðu framboðslista sinn lista „lýðræðissinnaðra sósíalista". En aðal meðmælend- ur hans og frumkvöðlar voru kommúnistar! Er því nokkurn veginn auðsýnt, hverskonar „lýð- ræðis-sósíalismi“ það er, sem vinstri kratar berjast fyrir. En unga fólkið í Mennta- l skólanum hafnaði bræðingi þessara kumpána. Er það greinileg vísbending um, hvernig fara muni i öðrum fé- lögum, þar sem vinstri kratar hafa gengið undir jarðarmen kornmúnista. Skýlin á viðkomu- stöðunum jafnframt sSluturnar FORSTJÓRI Strætisvagnanna hefur skrifað bæjarráði varð- andi biðskýli á nokkrum við- komustöðum strætisvagnanna í úthverfum bæjarins. í bréfi sínu getur hann þess að hann sé því meðmæltur að undir sama þaki og skýlin verði sölu- turn, en fyrir bæjarráði liggja nú margar umsóknir um slíka turna. Slíkt skýli er á Digranes- hálsi. * Ekki getur forstjóri SVR þess í bréfi sínu hve-mörg skýli hann telji að reisa þurfi, enda er málið ekki komið á það stig, en ekki munu þau vera öliu færri en 10, sem brýna nauðsyn ber til. Dísilvé! seff í gamlan benzínvagn EINUM vagna Strætisvagna Reykjavíkur, sem var með ben- zínhreyfil, hefur verið brejrtt í dísilvagn. Sett hefur verið í hann dísilvél, en sem kunnugt er, eru þær vélar miklu ódýrari í rekstri en benzín. Ef þetta þykir gefa góða raun, munu dísilvélar Klatan borin síðasta spölin verða settar i þa vagna, sem end- urnýjaðir verða. Kostnaðurinn við þessa breytingu á fyrrnefnd- um vagni, á að greiðast að fullu á hálfu öðru ári, eingöngu með þeim verðmun, sem er á hráolíu og benzíni. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Karlakórinn Heimir SAUÐÁRKRÓKI, 23. jan.: — Laugardaginn 24. janúar næst- komandi efnir karlakórinn Heim- Noregsströndum eftir tvo sólar- tíðakvöldvöku að Varmahlíð í til- efni 25 ára afmælis kórsins Söngstjóri Heimis hefir lengst af verið Jón Björnsson að Hat- steinsstöðum. — Jón. Á ríkisráðsfundi. Frétt frá forsetaritara: Á RÍKISRÁÐSFUNDI, sem hald inn var í gær, voru lögð fyrir forseta íslands til staðfestingar í ríkisráði lög þau öll, sem Alþingi hefur samþykkt frá því síðasti ríkisráðsfundur var haldinn og ennfremur ýmis önnur mál, er forseti hafði fallist á utan fundar svo sem skipun Vilhj. Finsens sendiherra í Vestur-Þýzkalandi, Henriks Sv. Björnssonar forseta ritara, Magnúsar V. Magnússonar skrifstofustjóra í utanríkisráðu- neytinu, Úlfs Ragnarssonar, hér- aðslæknis í Kirkjubæjarhéraði, o. fl. Pjölmeim og virðnleg útför Oskars Halldórssonar i ær ÚTFÖIt Óskars Halldórssonar út-| Jarðsett var í kirkjugarðinum geroarmanns fór fram í gær frá við Suðurgötu og gengu útgerðar- Dómkirkiunni, þar sem séra menn á undan líkvagninum þang- !>róttðrfélagar7 vinnið aðsigri A-lisfaits »- ■ - Kosning kl. 2 í dag. fclagi ykkar með í mörg undanfarin í DAG hefst stjórnarkosning í Vörubilstjórafélaginu Þrótti. — kosningin fer fram á Vörubílastöðinni við Rauðarárstíg og hefst kl. 2 e. h. og stendur til kl. 10 síðd. Á morgun heldur kosningin áfram og hefst þá kl. 1 og stendur til kl. 9 síðd. og er þá lokið. Tveir listar eru í kjöri: A-*——— ------------------------------- listi, sem er studdur af lýðræð- | Lista kommúnista var klúðrað issinnum og skipaður er mönn- saman á fámennum klíkufundi, ■um, sem um árabil hafa haft for- þar sem mættir voru aðeins þeir ýstu í félaginu og átt hlut að er siíipa helztu trúnaðarstöður á íramgangi flestra þeirra mála er listanum og svo eftirlitsmaður til hagsbóta hafa horft fyrir fé- kommúnistaflokksins. lagsmenn á undanförnum árum. | Þróttarfélagar. Þið hafið B-listinn er aftur á móti bor- reynslu af starfsemi kommún- inn fram af kommúnistum og ista í félagl ykkar fyrr og síðar. rokkrum aðstoðarmönnum pjg vitið að reynslan hefur sann- I-eirra, sem af tækifærissinnuð- að að þessir menn hafa í öllu nm ástæðum hafa látið komm- svikiö ykkar málstað og hags- únista nota sig til að kljúfa það muni og eru einungis viijalaus íiamstarf, sem verið hefur milli verkfæri I höndum Kommúnista- lýðræiðssinna í félaginu í mörg flokksins, stefnir að því að rífa Itndanfarin ár. . niður allt það, sem þið hafið byggt upp ötulu starfi ár. — Kosningaskrifstofa lýðræðis- sinna verður á Rauðarárstíg 1, Þróttarfélagar, er vilja vinna að sigri A-listans eru beðnir um að snúa sér til skrifstofunnar, sem einnig gefur allar upplýsing- ar um gang kosninganna. Kirsfen Flagsiad heiðruð NEW YORK, 23. jan.: — Kirsten Flagstad og Carl Milles hafa ver- ið útnefnd af National Arts Foundation í Bandaríkjunum sem mestu listamenn síðast lið- ins árs. Fylgir það útnefningunni að Flagstad eigi slíkan feril að baki sér að eins dæmi sé og engin söngkona, sem nú er uppi, kom- ist í hálfkvist við hana. Bjarni Jónsson vígslubiskup flutti minningarræðuna. Mikið fjöl- menni var og var kirkjan þétt- skipuð. Athöfnin hófst í kirkjunni um' klukkan tvö, að lokinni kveðjuat-| höfn að heimili Óskars í Ingólfs- ars- tengdasynir hans þrír og stræti 21. | heimilisvinir í Ingólfsstræti, en Á undan líkvagninum gengu, meðal þeii’ra voru Pétur Ottesen, milli 50 og 60 útgeiðarmenn fylktu' alþm., Elías Þorsteinsson, fram- liði, en í fararbroddi var Lúðra- kvæmdastjóri og ólafur Þórðar- að, ásamt Lúðrasveit Reykjavíkur er sem fyrr lék sox-gaigöngulag. Fyrsta spölinn inn í kirkjugarð inn báru kistuna mágar Óskars og nokkrir vinir. Siðasta spölinn að gröfinni báru kistuna sonur Ósk- sveit Reykjavíkur, er lék sorgar- göngulag. Húskveðjuna flutti séra Gunnar Árnason prestur í Bústaðasókn. Vinir óskars og samstarfsmenn á Suðurnesjum báru kistuna að lík- vagninum, en Lúðrasveit Reykja- víkur lék lofsöng eftir Beethoven. Fulltrúar bátaútvegsmanna og togaraeigenda ásamt fiskimála- stjóra, báru kistuna í kirkju. Var kistan fagurlega skreytt, en um- hverfis hana voru lagðir margir fallegir blómakransar, er borizt höfðu víða að. Áður en séra Bjarni Jónsson flutti minningarræðu sína um hinn látna brautryðjanda og at- orkumann, söng Dómkirkjukórinn sálmana: „I-Iærra mín guð til þín“ og „Eg lifi og eg veit“. — 1 -æðu sinni lagði Biarni Jónsson út af orðunum; „Verið ekki hálf- volgir í áhuganum; verið brenn- andi í andanum“. — Að lokinni tæðu séra Bjarna söng Guðm. Tónsson óperusöngvari sálminn: ,,Lýs milda ljós“. Þá lék Einar Vigfússon á cello, lagið Ave Maria rftir Schubert. Að lokum söng Dómkirkjukórinn sálminn: „Hve sæl, ó, hve sæl“. Nokkrir vinir hins látna báru kistu hans úr kirkjunni. Meðal þeirra voru ráðherrarnir Bjarni Benediktsson og Björn Ólafsson. son. — Athöfninni i kirkjugarðinuns lauk með því að Lúðrasveit Reykja víkur lék sáJmalag. ---------------------- J 1 Jónas Gíslason kosinn lil VíkurprestakaUs 1 SÍÐASTLIÐINN sunnudag fór fram prestskosning í Víkurpres.ta kalli í Mýrdal. Jónas Gíslason cand. theol. var einn umsækjenda og var hann kosinn lögmætri kosningu, hlaut 237 atkvæði. Á Á kjörskrá voru 427, en 291 kusu. 54 seðlar voru auðir. Þetta er samkvæmt frétt frá biskupsskrifstofunni, en atkvæði ^oru tatrn þar í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.