Morgunblaðið - 24.01.1953, Blaðsíða 5
Laugardagur 24. jan. 1953
MORGVISBLAÐIÐ
IJreitar skipniapsskrár
sjóða hindra framfarir
Breyiíar aðslæSur og breyllar reglur
Jén Páímasen og Hagnús iénsscn ræddu málið
UMRÆÐUR urðu í gær í Neðri deild Alþingis um frumvarp um
eftirlit með opinberum sjóðum. En i frumvarpi þessu, sem kemur
frá efri deild er m. a. gert ráð fyrir því að ef forráðamenn opin-
bers sjóðs eða jarða, sem eru eign sjóða, óska að breyta skipulags-
skrá þá geti forseti staðfest breytinguna, enda hafi eftirlitsmenn
opinberra sjóða mælt með breytingunni.
ALLSHERJARNEFND ’stað hafa borið fram, þar sem
3V1ÆLIK MEÐ lagt er til m. a. að félagsmála-
Jón Pálmason tók fyrstur til ráðuneytið samþykki fyrst breyt
máls. Hann sagði að frumvarp ingu á skipuiagsskrá og bievt-
þetta héfði þegar gengið gegnum ingum eru yfirleitt settar þrengri
efri deild og allsherjarnefnd N.d. skorður.
mælti eindregið með því.
UMBÆTUR
ÓFRAMKVÆMANLEGAR
FORSTOÐUMENN GÆTA
TILGANG SJÓBANNA
Magnus Jónsson frá Mel tók
A , * * til máls. Hann kvaðst fylgjandi
Astæðan til þess að naucfeyn- frumvarpinu óbreyttu. Taldi
íegt væn að breyta skipulags- hann ekki ástæðu til að halda e8
skram sjoðanna væri að kunn- forstöðumenn og stj6rnir sjéð.
ugt væri um ymsar jarð.r, sem aBna reyndu a8 ná úe. a ,,, ti!.
eru eign slíkra sjóða, en eru í
ábúð einstakra manna en þeir
gangi sjóðanna.
geta ekki gert þær breytingar og KOMIN uNDIR
umbætur á jörðunum, sem gera jjamARINN
þyrfti. Gamlar skipulagsskrár
sjóðanna, sem sumar væru orðn-
ar úreltar, hindruðu allar um-
bætur.
SÝSLUNEFND VILL
SELJA
Þannig benti Jón á tvær jarð-
Magnús minntist t. d. á eitt
dæmi. Það er jörð, sem er eign
legats Jóris Sigurðssonar. Ábú-
andi hefur fengið veðleyfi og
fengið lán gegn veði í jörðinni.
Nú er svo komið þar sem lán
þessi voru óhagstæð, að abúand-
inn treystir sér ekki lengur að
ir . Asahrepp. . Hunavatnssyslu, greiða þau nema hann fáj jörð.
Se? Þanmg vær. um farið. Syslu ina keypta Er því svo komið að
nefnd hefði forstoðu sjoða þeirra, ekkj vjrðist annað f ir hendi>
sem ættu jarðirnar og v.ldi selja en að jörðm verði seld nauð
abuendum þær, en væri það o- ungarsölu,
heimilt. Hefði þvi venð oskað,
heímildar til breytinga á skipu- BREYTTAR AÐSTÆÐUR
lagsskránum.
SKÚLI Á MÓTI
FRUMVARPINU
Skúli Guðmundsson
tók
GERA NAUÐSYNLEGT
Það á ekki að gera að meg-
inreglu að breyta stofnskrám
sjóða, sagði Magnús. En aðstæð-
til ur gætu verið orðnar svo ger-
máls. Hann svaraði því til að breyttar frá því sjóðurinn var
hann væri því fyrst og fremst stofnaður að það sé nauðsynlegt
mótfallinn að ábúendur um-
ræddra tveggja jarða fengju að
kaupa þær. Enda visaði hann til
breytingatillögu, sem hann á-
samt Jóni Sigurðssyni frá Reyni-
að gera það. Þessvegna er ég
fylgjandi frumvarpinu óbreyttu
og mun ekki styðja breytingar-
tillögur þær, sem fram liafa
komið.
var
STOKKHÓLMUR
Aftonr
bladet í Stokkhólmi birtir þá
fregn, að árið 1948, fáeinum
mánuðum fyrir dauða komm-
únistaforingjans A. Zsdanovs,
liafi Dr. Elis Bervan, sem er
sænskur sérfræðingur í
krabbameinssjúkdómum, rann
sakað Zsdanov og komizt að
raun um, að hann þjáðist af
ólæknandi krabbameini.
Zsdanov er einn þeirra
kommúnistaforingja, sem 9
þekktir rússneskir læknar
voru nýlega sakaðir um að
hafa ráðið af dögum,- 6 þess-
ara lækna eru Gyðhigaættar,
og bíða þeir nú dauðadóms, á-
kærðir fvrir morð.
Aftonbladet sagði, að í janú-
a"ir:ármai ár'ð 1948 hafi Dr.
EHs Berven frá Svíþjóð farið
tll PússJands, samkvæmt
beiðni Sovétstjórnarinnar. í
viðtali við Aftonbladet um
þessa læknisför sagði Dr.
Berven: „Enginn læknir í
heiminum hefði getað bjarg-
aff sjúklingnum“.
Tillaga um 1,6 miHj, kr.
styrk til flóahátanna
J
Hækkun um 283 þús. kr. vepa
i
hærra kaupgjaíds og olíuverðs.
LAGT var fram á Alþingi í gær álit frá samvinnunefnd samgöngu-
mála um styrk til flóabáta og vöruflutninga. Kemur nefndarálit
þetta eins og vera ber skömmu áður en f járlög eru endanlega afgr.
en styrkurinn er ákveðinn með fjárlögum. Nefndin leggur til að
styrkur til flóabátaferða verði 1,6 milljón krónur, en það er um
280 þús. krónum hærra en á fjárlögum síðasta árs. Er hækkun
nauðsynleg þar sem rekstrarafkomu flóabátanna heíur hrakað
vegna hækkandi kaupgjalds og verðlags á olíu, en ekki auðið að
auka tekjurnar með hækkuðum far- og farmgjöldum.
HVERNIG SKIPTIST
STYRKURINN
Nefndin leggur til, að styrks-
upphæðin skiptist þannig:
þús. kr.
Djúpbátur ............. 390
Sami, styrkur vegna vélak. 40
Húnaflóa- og Strandabátur 130
Norðurlandsbátur ...... 310
I Haganesvíkurbátur .......
Hríseyjarbátur ...........
Flateyjarbátur á Skjálfanda
1 jðmundarfjarðarbátur ....
1 Aióafiarðarbátur ........
Eskifjarðarbátur .........
Suður-afríska stjórnin
ætlar að herða á kyn-
þáttaákvæðum sínum
HÖFÐABORG, 23. jan. — Líklegt má telja, að kynþáttamálin í
Suður-Afríku taki á sig nýjan svip, áður en varir, því að dóms-
niálaráðherra Malanstiórnarinnar, Charles Swart, lýsti því yfir í
dag, að stjórnin mundi innan skamms herða á eftirliti með því,
að kynþáttalögum hennar frá í fyrra sumai' verði framfylgt, en
sem kunnugt er hafa þau mætt mikilli mótspyrnu þeldökkra
manna í landinu. Gert er ráð fyrir, að stjórnin láti fara fram
þingkosningar í landinu í apríl n. k.
Patreksfjarðarbátur ... 2,5
Til bátaferða í A-Skaftafells-
| sýslu og vöruflutning til
Öræfa ........... 42
Vestm.eyja—Stokkseyarb. 80
Til h.f. Skallagríms vegna
ferða um Eaxaflóa....... 200
HÆKKUN VEGNA OLÍU
OG KAUPGJALDS
Hækkun styrks til þeirrar
nauðsynlegustu þjónustu, sem
sem flóabátarnir veita, er því
samkvæmt tillögum. nefndarinn-
ar nokkru minni en nemur hækk
un olíuverðs og kaupgjalds á síð-
asta rekstrarári þeirra. Ef þess-
ir kostnaðarliðir hækka verulega
á næsta ári, má gera ráð fyrir,
að þessir styrkir nægi alls ekki
til þess að halda flóabátaferðun-
um uppi með svipuðum hætti og
verið hefur.
Má geta þess í þessu sambandi
að meðalverð á tonni af gasolíu
var 1951 kr. 754,00 en kostaði í
nóv. 1952 kr. 925,00.
ÁRSFJÓRBUNGSLEGT 1
REKSTRARYFTRLIT
Vegna þess, hve heildarupp ■
hæð flóabátastyrkja er há orðin,
hefur nefndin samþykkt að
leggja til við samgöngumálaráðu
neytið, að það krefjist framvegis
AVTrowDT oo • , , ,, ársfjórðungslegs yfirlits um
AKUREYRI, 23. jan.: - Fjarhagsaætlun Akureyrarkaupstaðar var ekstur allra f]óabáta, er styrks
til lokaafgreiðslu s. 1. þriðjudag. Niðurstöðutölur áætlunarinnar • nj6ta Enn fremur að nákvæmt
hækkuðu um 263 þús kr. frá því sem upphaflega var áætlað, og eftirlit verði haft með þessum
er heildarniðurstaða áætlunarinnar nú kr. 11.362,300,00. I rekstri af hálfu ráðuneytisins.
Sendihcrra kveffur
KAUPMANNAKÖFN, 23. jan.
í dag gekk sendiherra Bandaríkj- Berufjarðarbátur
anna í Danmörku, frú Anderson. j ðuriandsskip ...... 145
ásamt manni sínum, á fund Frið- Mýrabátur í Faxaflóa . 2,5
riks konungs til að kveðja hann, 1 lateyjarbátur .....
en frúin Idtur af embætti innan Stykkishólmsbátur .
skamms os heldur til Barjdaríkj- Skógarstr. og
anna. — NTB. I Langeyjarnesbátur
Útsvörin á Aknreyri
7,8 milljónir króna
Niðurstöðuföiar fjárhagsáætiunarinnar 11 r3 msllj.
Stjórnmálafréttaritarar hafa
látið í Ijós þá skoðun sína, að
kynþáttamálin verði aftur tekin
fyrir í suður-afriska þinginu á
næstunni og búast þeir við heit-
ari deilum um þau en nokkru
sinni fyrr.
MEJR KYNÞÁTTAKÚGUN
Enn fremur sagði dómsmáia-
ráðherrann, að stjórnin hefði í
hyggju að leggja fram nýtt frum-
varp sem gengi mun lengra en
hið fyrra í þá átt að breikka bilið
milli hvítra manna og dökkra í
Suður-Afríku.
JAFNRÉTTI BP.ETA OG BÚA
Þegar suður-afríska þingið
kom aftur saman í dag, bar leið-
togi stjórnarandstöðunnar. Jakob
Stiauss, fram vantraust á stjórn-
ína. Ennfremur mun stjórnarand-
stcðan krefjast þiess, að ríkis-
stjórnin íýsi því -yfir, að hún ætli
sér að virða það ákvæði stjórnar-
skrárinnar, cr segir, að jafnrétti
skuli ríkja í landinu milli þeirra,
sem eru af enskum ættum og
Búanna. Bendir Strauss einnig á,
að í henni sé gert ráð fyrir því, að
hinir þeldökku menn missi ekki
stjórnmálaréítindi sín nema þau
verði afnumin — og þar með
geiðar breytingar á stjórnar-
skránni með % hlutum at-
kvæða á þinginu.
BROT Á SÁTTMÁIiA S. Þ.
Lapdsstjórinn í Suður-Afríku.
Eanest Jansen, sagði við þing-
setninguna í dag, að umræðurnar
um kynþáítavandamál Suður-
Afriku á fundum Allsherjarþings
ins, hefðu sýnt þeð, svo áð ekki
yrði um villzt. að S Þ. vildu stríð
við suður-afríska sambandsríkið
Og hefðu, þverbrotið sáttmála S.
Þ, , ■ _________
NEW YORK, 23. jan. -r- Churc-
hill, forsætisráðherra, er lagður
af stað heim úr hvíldarleyfi sínu
ásumt konu sinni. — NTB.
BREYTINGAR
Helztu breytingar við síðustu
umræðu urðu þær, að á tekju-
hlið var lántaka til Krossaness
og Laxárvirkjunar hækkuð um
200 þúsund og útsvörin um 63
þús. króna. Gjaldaliður áætlun-
arinnar breyttist að því leyti að
framlag til Byggingasjóðs Akur-
eyrar er aftur á móti lækkað um
50 þús. kr. Við framlag til ný-
bygginga bætast þrír nýir liðir,
110 þús. kr. til útrýmingar
heilsuspillandi íbúða og' byrjun-
arframlag til skrifstofubygging-
ar 50 þús. krónur.
I
TEKJULIÐIRNIR
I Tekjuliðirnir á fjárhagsáætl-
uninni eru sem héf segir: Drátt-
arvextir af of seint greiddum
gjöldum 10 þús., skattar af fast-
eignum 1,457 þús., ýmsar tekjur
747,450 þús., greiðsla frá vatns-
veitu 15 þús., hluti bæjarsjóðs af
stríðsgróðaskatti 30 þús., tekjur
af sætagjaldi kvikmyndahúsa 20
þús., lántaka 700 þús. og útsvör
7.812.85 þús.
GJÖLDIN
Gjaldaliðirnir: vextir og af
borganir af föstum lánum 297,1
þús., stjórn kaupstaðarins 654,1
þús., löggæzla 436,2 þús., heil
brigðismál 400,3 þús., þrifnaður
620 þús., vegir og byggingamál
1349 þús., grjótmulningur 250
þús., fasteignir 555 þús., eldvarn-
ir 330,2 þús., lýðtrygging og lýð-
hjá’p 1.615 þús., framfærslumál
1.020 þús. (þar af meðlög með
óskilgetnum börnum 400 þús.),
menntamál 1.111,9 þús., iþrótta-
mál 196,5 þús,, eftirlaun 140 þús.,
styrkir og framlög ti! félagsstarf-
semi 107 þús., til verlramannabú-
staða samkv. lögum 180 þús.,
framlag til Eyggíngasjóðs Ak-
> Framhald á bls. 8
GísEi iénsson vil! fakmarka
víÖ iásf
Einnlg hækktm elli- og örorkulífeyrb.
GÍSLI JÓNSSON alþm hefur gert ágreining sem nefndarmaður í
heilbrigðis- og félagsmálanefnd um frumvarp það um breytingar
þær á almannatryggingalögunum, sem ríkisstjómin hrfur fcr
fram á að Alþingi geri í samræmi við samkomuJagio um laujn
vinnudeilunnar í des. s. 1. GísLi leggur til að fjölskyldubætur verði
háðar þeim takmörkunum að þær greiðist því aðeins að árstekjur
hlutaðéiganda að viðbættum bótum fari ekki fram úr 44 þús. kr.
Einnig leggur hann til að elli- og örorkulífeyrir hækki.
EKKI NÓG SAMRÁD I
Vl» ALÞLNGI
í mrnnihlutaáliti síru rckur
Gísli afstöðu sína til samkomulags
ins um hækkun fjölskyldubóta. —
Fyrst kvartar hann yfir því að rík
isstjórnin skyldi ekki hafa samráð
við Alþingi um ákvörðun þessa,
þar sem Alþingi háfi setið á fund-
um, er samkomulagið var gevt 19.
descmber s.l.
ALMANN ATRYGGINGÁR
DRF.GNAR INN I
VINNUDEILUR
Þá bendir hann á það, að með
þeirri aðfetð, sem viðhöfð hefur
verið, hafa almannatiyggingarnar
verið dregnar inti í einhverjar þær
haiðslceyttustu vinnudeilur, sem
komið háfa upp i landinu,, með
þeim árangri að tryggingabætutn
ar eru notaðar til að mseta kröfujn
verkalýðsfélagaruia á hendur at-
vinnurekendum. Hér telur liann
um svo alvarlegt tilrssði að r:sða
gegn tryggingamálum þjóðarinnar
að honum sc ómögulegt að fylgja
því, að sííkt verði lögfest.
HÆKKUN ELLI- OG
ÖRORKl LÍFEYRIS
Þá ræðir Gísli það, að það sé ilía
farið að samkvæmt samkomulag-
inu hækki aðeins fjölskyldubætur.
Sanngjamara hefði raunar verið
að élli- og örorkulífeyrir hækkaði.
Nú gangi tillögurnar út á að með-
an f iölskyldubætur hækki og auk-
ist verulega, þá standi elli- og ör-
orkulifeyriririnn í stað. — Þetta
kveðst Gísli ekki geta samþykkt
en leggur til að gerð verði sú
hreyting að felldar verði niður f jöJ
skyldubætur, ef árstekjnr hlutað-
eigandi að viðlxettum bótum far>
fvam úr 44 þús kr. Hips vegar
verði . g:-unnupphæðiv elli og ör-
orkulífeyris hækkaðar úr 3.300,00
krónum á fyrsta yevðlagssvæðj: í
4.400,0C kr.