Morgunblaðið - 24.01.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.01.1953, Blaðsíða 11
Laugardagur 24. jan. 1953 MORGUIS' BLAÐIÐ IX Kmip-Sala Miimingarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftirtöldum stöðum í Rvík.: Skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 82075, gengið inn frá Tryggvagötu; skrifstoíu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10; Tóbaksverzluninni Boston, Rauga- veg 8, bókaverzluninni Fróða, Leifsgötu 4, verzluninni Laugateig ðt, Laugateigi 41, Nesbúðinni, Nesvegi 39 og Guðmundi Andrés- *yni, gullsmið, Laugaveg 5C. — 1 Hafnarfirði hjá V. Long. Samkomur K F I M — Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10.30 Fossvogsdeild. — Kl. 11 Kársnessdeild. — Kl. 1.30 e.h. Y. D. og V.D. — Kl. 5 Unglinga- deildin. — Kl. 8.30 Samkoma. — Séra Jóhanni Hannessyni fagnað. Allir velkomnir. Frásögn sr. Jóhanns KristniboSssamkoma Síra Jóhann Hannesson er kom- inn heim frá Hong Kong og verð- ur hann boðinn velkominn á al- mennri samkomu í húsi KFUM og K annað kvöld kl. 8.30. — Verður hann aðal ræðumaður kvöldsins. Samband ísi. kristniboðsfélaga. Félagslíf Haukar — Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður í Skátaskálanum sunnudaginn 1. febr. kl. 2 e.h. Venjuleg aðalfund- arstörf. — Kvikmyndasýning. — Stjórnin. ÞORRABLÓT Skiðadeild Ármanns efnir til Dorrablóts í skíðaskálanum í Jós- epsdal í kvöid. Ferð frá Orlof klukkan 18.00. Skíðadeild Ártnanns. VALUR — Handknattleiksflokkar Æfingar verða 'í kvöld kl. 6— 650 fyrir stúlkur og kl. 7.40—8.30 f.yrir 3. flokk. — Fjölmennið. — Nefndin. Skíðaféiögin í Reykjavík efna til skíðaferða um helgina, eins og hér segir: — Laugardag kl. 9, 2 og 6. — Sunnudag kl. 9, 10 og 1. — Afgreiðsla er í Orlof; Hafnarstræti 21. — Sundflokknr Ármanns heldur skemmtifund fyrir félags menn, laugardaginn 24. janúar kl. 8 e.h., að Þórsgötu 1. Félagsvist og dans. Félagar fjölmennið. St jórnin. Framhald af bls. 1 | Mehnirnir utan úr myrkrinu! hafa tekið hann. Þannig er þetta um gervallt landið og ekkert þýðir að veita mót- spyrnu. Þessar næturfehðir hækka töluna upp i margar milljónir. KOMMÚNISTAR UNNU FYLGI BÆNDA Sr. Jóhann gaf greinagott yf- lit yfir gang mála í Kína á uhd- anförnum árum. Ástæðan til þess að kommúnistar náðu völdum, var fyrst og fremst sú, að þjóð- ernissinnar höfðu ekki hylli bændanna. Fyrst í stað leituðu kommúnistar aðeins hylli verka- manna, sem voru um þrjár millj- ónir. Þá unnu þeir lítið sem ekk- ert á. Síðan breyttu þeir stefnu- skrá sinni, svo að þeir unnu hylli bænda, sem eru meiri hluti allra íbúa Kína ,meir en 400 milijónir. Og þegar bændurnir tóku að styðja þá, þá urðu kommúnistar ósigrandi. Þeir skiptu síðan jarð- eignum milli smábænda, en stefna nú óðum að því að taka jarðarinnar aftur frá bændum, einkum í Norður Kína og hefja samyrkjubúskap. HVEITIBRAUÐSDAGAR Fyrstu sex mánuðina, eftir að kommúnistar náðu land- inu, var allt mjög frjáls í Kína. Þessir sex dagar hafa verið kallaðir hveitibrauðsdagar kommúnismans í Kína. Menn gátu frjálsir farið allra sinna ferða og hvergi var neitt að óttast. ÓGNARÖLDIN í KÍNA Þetta var aðeins meðan herinn stjórnaði landinu. En síðan komu skrifstofumenn- irnir og hugsjóna kommúnist- arnir. Þá hófust fyrr um rædd ar næfurferðir. Síðan hefur I allt verið hneppt i svo hræði- lega fjötra, að menn geta bók- stafjega elcki hreyft sig. Samt er tilkynnt, að þetta sé aðeins byrjunin af þvi, scm koma skal. Nú segja valdhafarnir, að samvinnurekstur sé ríkj- andi í þjóðfélaginu. Til þess að koma honum á þurfti að framkvæma miklar hreinsanir og úthella miklu hlóði. Næst á eftir á að koma sósíalismi og það átak mun einnig kosta miklar fórnir, en valdhafarnir segja að enn sé langt í land til marx-kommúnisma, sem þeir ætla þó að koma á hvað sem það kostar.___ Bridgebók með nýrri punklaialningu komin úi WIN ARNASON OAROOTU 25 SIMIJ745 ■ u -;V. >. "• . v BEZT A& AVGLfSA I MORGUMLAÐINB KOMIN er út í íslenzkri þýðingu bridgebók Charles H. Coren, „Conctract bridge“, með nýju punkta talningunni. Fljótt á litið getur einhverjum virzt að hér sé um nýtt kerfi að ræða, en svo er ekki. Reglur þær, sem ég hef hér sett í kerfi og sjálfur notað um nokku-rt skeið, eru þær sömu sem beztu spila- snillingar heims nota nn. íiáiag. Þannig spila þeir og ég er þess fullviss að þú getur það einnig. Ótrauður set ég fram þetta kerfi, því á ferðum mínum víðsVegar um Bandaríkin undanfarin tvö ár hef ég sannfærzt um. 'að það hefur öðlast álit sem auðveldasta leiðin til að ná góðum árangri“. Þá segir ennfremur: „Hér eru settar fram í einföldu formi spila reglur þær, sem meira en 90% af spilasnillingum heimsins nota í dag“. — Meðal þeirra, sem nota umrætt kerfi, eru Bandaríkja- mennirnir, sem eru heimsmeist- arar í bridge. Hannes Pálsson hefir þýtt bók- ina, en útgefandi er Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. HAFNARFJORÐUR Gömlu dansarnir verða í kvöld í Góðtemplarahúsinu kl. 9,30. © , Aðgöngumiðar við innganginn. G. H. S. klúbburinn. Fndurnýjun leyfa frá 1952 Frestur til að skila beiðnum um_ endurnýjun gjald- eyris- og innflutningsleyfa frá fyrra ári rennur út 31. þ.m. Endurnýjunarbeiðnum, sem berazt eftir þann tíma verður ekki sinnt. Reykjavík, 21. janúar 1953. INNFLUTNINGS- OG GJALDEIRISDEILD Nýkomið mikið og fjölbreytt úrval af Markaðurinn Bankastræti 4. Mitt innilegasta þakklæti færi ég sveitungum mínum, vinum og vandamönnum, fjær og nær, sem heiðruðu mig á fimmtugsafmæli mínu, 18. þ. m., með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. Magnús Benediktsson, Vallá. Björn og Ingvar Úrsmíðávinnustofa Vesturgötu 16. Nýkomin fjölbreytt sending af: Eldhúsklukkum .......verð frá kr. 135.00 Veggklukkum............ — — — 630.00 Hilluklukkum........... —- 667.00 Skrifstofuklukkum .... — — — 208.00 Lægsta fáanlegt verð, ábyrgð fyrir hverri klukku. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 25. jan. — 1. febr. frá kl. 10,45 - - 12,30: Sunnudag 25. íar.. 1. hverfi Mánudag 26. jan. 2. — og 4. hverfi. Þriðjudag 27. jan. 3. — og 5. •— Miðvikudag 28. jan. 4. — og 1. — Fimmtudag 29. jan. 5. — og 2. — Föstudag " 30. jan. 1. — og 3. — Laugardag 31. jan. 2. — og 4. Álagstakmörkun að kvöldi frá kl. 18,15- -19,15: Sunnudag 25. jan. Engin Mánudag 26. jan. 5. hverfi !þfiðjudag 27. jan. 1. hverfi Miðvikudag 28. jan. 2. hverfi Fimmtudag 29. jan. 3. hverfi Föstudag 30. jan. 4. hverfi -Laugardag 31. ian. 4. hverfi Straumurinn verður rofinn samkv. þessu, þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. Sogsvirkjimin. Maðurinn minn GUÐMUNDUR SÆMUNDSSON andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 64, 23. þ. m. Eyrún Eiríksdóttir. Bróðir okkar SNORRI MAGNÚSSON Stóru-Heiði, Mýrdal, lézt 23. þ. m. Guðrún Magnúsdóttir, Vilhjálmur Magnússon. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns GUÐBJÖRNS BJARNASONAR fyrrv. stýrimanns. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Jenný Valdimarsdottir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu*við and- lát og jarðarför föour okkar og tengdaföður EINARS JÓNSSONAR Guð blessi ykkur öll. Rósa Einarsdóttir, Kristiana E. Længedal. Páll Einarsson. Alís Ólafsdóttir. Guðni Björnsson, Sigurbjörg Ólafsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.