Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 1
16 síður [ 49. ársimgrar 27. tbl. — Þriðjudagar 3. febrúar 1953 PrentsinlHJ* M«rgimbiaðsin» Hundruð manna hafa farizt í flóðun- um í Vestur-Evrópu Eisenhower kaiiar 7. Si©!- ann bandaríska frá Formósu Héll sfeínuskrárræðu S:iia í Gidsingaddldinni í §ær Einkaskeyti til Mbl. | héðan í frá sem hingað til. Enn frá Reuter. fremur sagöi hann, að þau yrðu h’EW VOKK, 2. febrúar. — í að efia sambandið sín á milli, Tæðu þeirri, sem Eisenhower, for- bæði í efnahags- og fjármálum seti Bandarikjanna, héit i dag í og leggja aukna áherzlu á sam- Öidungadeild bandaríska þings- eiginlegar varnir sínar. — Að ins, um ástand og horfur í heim- lokum sagði forseiinn, að Taft- inutn og stefnu hinnar nýju Hartley lögih yröu endurskoðuð stjornar sinnar, sagði hann, að innan skamms. Ivann hefði ákveðið að láta , Churchill forsætisráðh., sagði fjotann bandaríska hætta að á þingfundi í dag, að Eden, ut- Ekkert hefur heyrzt tii 209 brezkra togara, sem voru á veið- um á fárviðrasvæðimu verja kínverska meginlandið fyrir innrás þjóðerníssinna á Formósu. En samkvæmt ákvörð- un Trumans, fyrrum forseta, var ákveðið í júní 1950, að flotinn yrði látinn verja kínverska meg- inlandið. — Hafa þjóðernissinn- nm þar með verið fengnar frjáls- ar hendur til að ráðast gegn kin- versku kommúnistunum. Er þessi stefnubreyting í utan- rilíispólitik Bandaríkjanna talin rnjög róttæk í pllum Austur- Asiulöndum. ÁFRAMHALDANDI SAMBAND VIÐ EVRÓPULÖNDIN . Eisenhower sagði það ætlun stjórnar sinnar, að hafa náið sam starf við Vestur-Evrópuríkin Fraumaia a Ois. 'i Fangelsi - eða Sovét NEW YORK, 2. febr.: — Banda- risku kommúnistarnir þrettán, sem ákærðir voru á dögunum fyr- ir að ganga erinda rússnesku stjórnarinnar, voru í dag dæmdir af dómstól þeim, sem fjallað hef- ur um mál þeirra. Var niðurstaða dómsins sú, að þeir mega velja Gotfwald hreinsar enn fíl PRAG, 2. febr.: — Gottwald hefur látið fara fram gagngera brevtingu á stjórn sinni, að því er tilkynnt hefur verið í Prag. — Fjorir aðalráðherrar Tjónið af völdam flóðanna seinkar endurreisn Hollands. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. hafa verið gerðir að vararáð- LUNDÍJNUM OG HAAG, 2. febr. — Hinar geysilegu flóð- herrum, og eru það þeir Sirókí bylgjur, sem flæddu á land í norð-vestur Evrópu um helgina utanríkisráðherra, Kopeckí, hafa nú minnkað til muna, en samt berjast menn enn þá upplýsingamálaráðherra, Fier Upp á Iíf og dauða við vatnsflauminn. í kvöld var vitað um linger, knkjumálaráðherra og mann, sem látið hefir lífið í þessum hörmulega hildar- NejedJy, menntamalaraðherra. en £,itig er ag tala eigi eftir að hækka til muna. enda — Emmg hefur verið sett a , , ’ , » >. , stofn sérstakt stjórnarráð, er Þusunda manna saknað. sem ailir vararáðherrar lands- ins eiga sæti í auk Zapotockís, A 5. hyndrað manns heiur iátio lifio i„r-æ .«raðherra. f Hollandi hefur tjónið orðið geipimikið af völdum flóða og skipaö nyjan utanríkisráð- hafrots’ sem sPrenedl stiflugarðana a fjolmorgum stoðum. Og enu herra. Varð Vaclav David fyr- óttast menn mjög, að fióðgarðarnir láti undan á fleiri stöðum. — i,. valinu, en liann hefur verið Unnið hefur verið í tvo sólarhringa að björgunarstarfi í Iandinu félagi i miðstjórn tékkneska °K taka 16.000 hermenn úr hollenzka hernum þátt í því, ásamt kommúnistaflokksins um all- óbreyttum borgurum og brezkum hjálparsveitum, sem sendar voru langt skeið. — N'i'ii-Reuter. á vettvang frá Þýzkalandi. Allir fiskibátar landsins hafa verið ~ teknir í björgunarstarfið, þar sem vatnið er dýpra en svo, að á milli fangelsisvistar eða hverfa BJORGVIN, 2. febr.: — Norski hægt sé að annast björgun á annan hátt. Einkum eru það suður- til Sovétríkjanna. — Þrír hinna | fiskibáturinn Vigdar, frá Hauga- héruð landsins, sem orðið hafa hart úti, en hvorki meira né minna dæmdu hafa nú þegar kosið að sundi, strandaði í dag. Mannbjörg en % h,uti ,andsins el nli undir sjó. Aigerlega sambandslaust hef- faia af landi burt. NTB-Reutei vaið. NTB. ur veris vig suma staði landsins og eyjur undan ströndinni hafa gersamlega horfið. — Brottflutningur hefur verið hafinn á fólki frá þeim héruðum, sem verst hafa orðið úti, en orðið hefur að skilja þar eftir öll húsdýr og hafa hollenzkir bændur misst bú- pening svo þúsundum skiptir. Auk þess er álitið, að það taki a. m. k. 6 ár að rækta aftur það land, sem hinn salti sjór hefur flætt yfir. - ( Nú þegar er vitað um, að 420 manns hafi látið lífið í flóðunum í Hollandi auk þess, sem niörg hundruð manna er saknað. Er gert ráð fyrir að mikill liluti þeirra hafi látið lífið í flóðunum. —• Ógerningur er að meta tjón það, sem orðið hefur í Hollandi einu. Lög um Framkvæmdabanka íslands voni samþvkkt á Alþingií gær HSlesr i|áriestingsaláEi2B innanlands og erlendis Stofnié hans er 95 milljón krónur. ALÞINGI samþykkti í gær frumvarpið um Framkvæmdahanka íslands og afgreiddi það sem lög. Framkvæmdabankinn verður fyrst og fremst fjárfestingarbanki, þ. e. hann á að afla lánsfjár ínnanlands og erlendis til fjárfestingar í landinu. Áður var sú lánsfjáröflun á höndum fleiri aðilja. Sérstaklega er þýðingarmikið það hlutverk að afla stofnfjárlána til lengri tíma innanlands. Sú starfsemi hefur legið að nokkru leyti í molum undanfarið. Engin stofnun hefur verið til í landinu, sem sérstaklega er ætlað að liafa forgöngu um söfnun fjár innanlands, sem hægt væri að binda fil lengri tíma í hinum nýju lögum er fjármálaráðherra heimilað að ábyrgjast fyrir hönd ríkissjóðs allt að 80 milljón króna lán erlendis tii bankans. Stofnfé hins nýja Framkvæmdabanka verður samtals að upp- hæð 95 milljónir króna. Leggur ríkissjóður féð fram í skulda- bréfum fyrir lánum Sogsvirkjunar, Laxárvirkjunar og Áburðar- verksmiðjunnar úr Mótvirðissjóði. Þá skal bankanum falin varðveizla Mótvirðissjóðs og einnig skal bankinn, ef fjármálaráðherra óskar þess annast innheimtu á vöxtum og afborgunum af lánum, sem ríkið hefur veitt. Er svo ákveðið að bankinxi nú þegar taki til varðveizlu nokkur upp- talin lán. Þetta eru þeir John Foster Dulles, utanríkisráðherra Banda- HIjUTVERK BANKANS 1 um framkvæmdum, sem gagn- ríkjanna og Harold Stassen, for- Það er að efla atvinnulíf og vel legar eru þjóðarbúinu og styðja stjóri hinnar gagnkvæmu örygg- megun íslenzku þjóðarinnar með þær. Skal starfsemi bankans í isstofnunar, sem nú eru komnir því að beita sér fyrir arðvænleg- I Framhald á bls. 2. ‘til Evrópu. Hyndruð líka mara í kafi Geysimiklar flóðbylgjur flæddu á land á austurströnd Bretlands í óveðrinu, enda var vindhraðinn 250 km á klst. Þúsundir manna hafa verið fluttar frá þeim svæðum, sem verst hafa orðið úti, en samt eru mörg hundruð manna einangruð á flóðasvæðunum og hefur ekki reynzt unnt að ná tii þeirra á nokkurn hátt, enda þótt bæði vél- og þyrilflugur hafi verið notaðar við björgunarstarfið. Harðast hefur eyjan Caney í Themsármynni orðið úti. Þar hafa nú þegar fundizt 100 lík, en milli 4—500 manna er saknað þar. Einnig hafa fjölmargar aðrai eyjar utan við brezku ströndina orðið ilia úti og hafa um 13 000 manns verið flutt frá þeim. Björgunarsveitirn- ar hafa varla haft tíma ti! að ná þeim líkum, sem mara í vatns- borðinu, af því að þær hafa verið svo önnum kafnar við að bjarga þeim, sem lifandi eru og verja landið nýjum flóðbylgjum. Þúsundir manna taka þátt í þessu björgunarstarfi auk herliðs. Nú þegar er vitað um 260 manns, sem látið hafa lífið, en um 900 manna er saknað, og er gert ráð fyrir, að mikill hluti þeirra- hafi orðið flóðinu að bráð. Auk þess drukknuðu 128 manns, þegar brezka írlandsferjan, Pricess Victoría, sökk í óveðrinu, er hún var á leið til Ulster. — Einnig má gcta þess, AÐ EKKERT HEFUR sPURZT TIL 200 BREZKRA TOGARA, SEM VORU Á VEIÐUM Á FÁRVIÐRISSVÆÐINU. i Wmm reiddi skipunam aSI Frá Belgíu hafa þær fréttir borizt, að hún hafi sloppið tiltölulega vel í þessum hildarleik. Þó er vitað um 15 menn, sem látið hafa lífiö og mikil hætía er á því, að flóðgarðarnir við Nieuwport láti i undan hafrótinu. Þangað hafa belgiskar hersveitir verið sendar til , hjálpar og eru þær nú önnum kafnar við að styrkja flóðgarðana auk óbreyttra borgara. Einnig heíur talsvert tjón orðið á verzlun- arhverfi Ostende, en þar fíæddi mikil flóðbylgja á land. í Frakkalndi er það einkum bærinn Ðunkirk, sem orðið hefur i: l aniiiaia al djí. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.