Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 3. febrúar 1953 MORG II PiBLAÐíb 15 TÆKIFÆRISVERÐ Næstu daga seljum við ýmsar tigundir aí kvenskóm með sér- stöku tækifærisverði, t. d. SVARTA HÁHÆLAÐA RÚSKINNSSKÓ Á 75 KRÓNUR ÝMSAR AÐRAR GERÐIR AF KVENSKÓM Á 60 OG 65 KR. SVARTA SKINNSKÓ NR. 35, 33 OG 37 MEÐ KVARTHÆL- UM Á AÐEINS 40 KR. SKINN INNISKÓ MEÐ BÖNDUM Á 35 KRÓNUR LOÐFÓÐRUÐ KVEN LEÐURSTÍGVÉ Á 95 KRÓNUR LEÐURSTÍGVÉL KVENNA, SVONEFNÐ RÚSSASTÍGVÉL Á 70 KRÓNUR Cj. cJCií&i/Lcjdóon, ólwverzluin JL aruó Vinna Píanó- o" orgelviSgerðir og stillingar. — Snorri Helgason Biarírarstíg 16. — Sími 2394. — Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn, Fyrsta flokks vinna. Samkomur K F UK — Ad. Fundur í kvöld kl. 8.30. — Séra Friðrik Friðriksson talar. — Allt kvenfólk velkomið. 1. O. G. T. ÁRSHÁTÍÐ halda St. Verðandi,. St. Frón, í kvöld kl. 8,30. — Kaffisamsæti. 1. Samkoman sett: R. Þ. 2. Ávarp: J. J. S. — K. K. 3. Frásöguþáttur: G. Illugason. 4. Kórsöngur; Söngfél. IOGT. Stjórnandi: Otto Guðjónsson. 5. Hitt og þetta: J. Hafliðason. 6. Dans: Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Aðgöngumiðar frá kl. 8 í G.T.- húsinu. — iVefndirnar. n>> Félsagsláf I> R 6 TTUR Handknattleiksæfing að Háloga landi í kvöld kl. 8.30. Stjórnin. Roidar I.ieklev sýnir skautakennslu kvikmynd- ir og skýrir þær, í Breiðfirðinga- búð kl. 9 í kvöld. Öllum íþrótta- mönnum heimill aðgangur. — Að- gangur krónur 5.00. Skautafélag Reykjavíkur. FRAMARAR Borðtennis verður fyrir A. og B. flokk í kvöld kl. 8.30. VALl.'K — handknattleiksflokkar: Æfing i kvöld kl. 9.20 hjá stúlk unum og ld. 10.10 hjá meistara, 1. og 2. flokk karla. Fjölmennið. - Nefndin. Ilnefaleikadeild Ármauns Æfingar eru á þriðjudögum og föstudögum kl. 9—10. Aðalfundur deildarinnar verður í æfingatím- anum 3. febrúar n. k. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. GÆFA FYLGIR trúlofunarhrinf unum frá Sigurþór Hafnarstrseti 4 — Sendir gegn póstkröfu. — Sendiö ná- 1 ■ kvæmt máL — Þvottaduft út súrefmssapu- komum, sem i heitu vatni freyðir undursamlega vel. Clozone þvaer þvottinn skinan- di hvitan og hreinan QvtS oa p£UaA BIBBYúápuvöUAA. \ BIBBY SNYRTISAPA Hrein og mjúk sápa til snyrtingar, sérkennilega ilmandi, gerir útlit yðar fegurra. BIBBY SÁPUSPÆNIR til þvotta á öllum yðar fíngerðari og viðkvœma fatnaði, silki, ull og sokkum. BIBBY STANGASAPA Úrvals sápa til hcimiiis- notkunar og þvotta Cg^ert JCrió tjánóóon & Co. k.f. Maður með margra ára reynslu í þókhaldi og hvers- konar skrifstofuvinnu, einnig’ eriendum bréfaskriftum, óskar eftir atvinnu. Tilboð séhdist 'afgr. Mbl. merkt: „Duglegur —934.". - .. htrt íerska ilman a/ tí/ „CHLOROPHYLL NÁTTURUNNAR11 , er í Palmolive sápu Engin önnur fegrunarsápa en Palmolive hefir Chlorophyll grænu — og Olive olíu Læknar segja, að fegrunaraðferð Palmolive* geri húð sérltvcrrar konu yndislegri á 14 dögum eða skemur. Nuddlð hlnnl mlldu, freySandi, olive-olíu Bápu á húð yðar í 60 sek. þrisvar á dag. Hreinsið með völgu vatnl, skolið með köldu, þerrið. Læknar seg.ia, að þessi Palmollve-aðferð geri húðina mýkri. slétt- ari og unglegil á 14 dögum. . r;: •• fCHLOROFHm llfskjarnl sérhverrar Jurtar er 1 PALMOLIVE sápunnl tll að gefa yöifr hlnn ferska Um náttúrunnar sjálfrar. — Pafmofive... „(Jhforöpíiijff cjrœnu ácí/jcin, e n inu elta hvita foÉri! mec Taklh eftir Raftækjávinnustofá min, á Njáksgötu 8, er opin kl. 5—7. Viðgerðir á ailskonar heimilistækjum. Fyrirliggjandi varahlutir í Bendix-þvottavélar, höldur o. fi. í margar gerðir af straujárnum, element í hrað- suðukatla o. m. fl. Tek einnig að mér raflagnir og viðgerðir á raflögnum. Reynið viðskiptin. STEINN GUÐMUNDSSON, rafvirkjameistari. Simi 80091. Jörh til sölu Jörfjin Illugastaðir i Laxárdal í Skagafirði, er til sölu. A jörðinni eru miklar og góðar byggingar, allar úr steini. Veltækt tún. Bílvegur heim á hlað. Laxveiði. Landssímastöð. Þetta er landnámsjörð og hefur alltaf verið víð- frægt höfuðból. Veitið yður þá sæmd að kaupa þessa jörð og hefjið búskap á komandi vori á yðar eigin jörð. Jörðin er tilvalin fyrir tvo bændur, því nægur er húsakostur. Semja ber við eiganda jarðarinnar, Lúðvík Eggertsson, Hverfisgötu 32, sem gefur allar upplýsingar. Til greina getur komið að taka upp í kaupverðið hús- eign í Reykjavík, bíl eða skuldabréf. IJfsala Ltsala Seljum í dag og næstu daga ýmsar góðar vörur frá 10% — 60% undir verði. aóaowíúctin FreyjugÖtu 1 — Sími 2902 Konan mín HELGA MAGNÚSDÓTTIR, andaðist í Sjúkraliúsi Akureyrar 1. þ. m. Kristján H. Jónasson. Hveragerði. Konan mín og móðir okkar RANNVEIG FILIPPUSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskapellu, fimmtudaginn 5. febrúar kl. 2 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Guðmann Hannesson og böm. Jarðarför fósturbróður okkar ÓLAFS SVEINBJÖRNSSONAR fer fram frá heimili hans, Fossatúni, miðvikudaginn 4. febrúar og hefst kl. 11. — Jarðsett verður að Bæ. — Þeir, sem vilja minnast hins látna, eru beðnir að láta einhverja líknarstofnun njóta þess. Guðný Magnúsdóttir, Ingimundur Jónsson. Hjartkær móðir okkar, teng'damóðir og amma, . ÁSA MAGNÚSDÓTTIR, Drápuhlíð 10, vei'ður jarðsett miðvikudaginn 4. þ. mán. frá Fossvogskirkju klukkan 1,30 e. h. Blórir og kransar afbeðnir, en þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, eru beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Þórunn Andrésdóttir. Vilborg Andrésdóttir, Vilbclm Örn Ragnarsson, Magnea Haraldsdóttir, Baldvin Jónsson, og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.