Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 3. febrúar 1953 MORGUNBLAÐIÐ e Mun bera kórönu með sex bús. cilinstein' I ENGLANDI er engíurr £ vafa um í dag, hver muni merkasti viðburður ársins 1953 ag eftir- rrinniiegastur Engíendingwm — jafnvel öllum heiminuns. S>að er krýning Elisabetar drotningar, sem fara mun franx hirm 2. júní n. k. London hefir þegar £ nnarga Et.ánuði verið á öðrum. endanum af undirbúningi hátíðaítaManna. S>að liggur jafnvel við, að enska þjóðin hafi um stund; gleymt hinni brennandi spnraingu alls iiin á krýningardaginii England sfendur á öndinnl — Lostden of Eíiil? — Gluggasæti í Oxfordsfræfl á 1650 kr., — Búizl við tíu þús» yfirliSum heimsins: Kemst friður á í Kóreu? eða: Munu Staíiix, Eisen- | hovver og Churehill koma saman til fundar? 'ir KRÝNINGARFYLKiNG A ÆFINGU Um stræti Lundúna aka dag- lega tígulegir skrautvagnar — jþar sem hvítum og- svörtum íriestum er beitt fyrir og öku- stjórar og vagnsveinar í bak og 1 fyrir eru klæddir skarlatsrauðum buningum. — betta er Jtrýning- arfylking hennar háíígnar á sefingaferð, — 4—5 ’öaánuðum áður en sjálf athöfnin á að fara ( ffram. Allir söluturnar og póstkassar fcorgarinnar hafa veríð málaðir ©g konunglegt merki hínnar nýju drotningar sett á þá ag þegar er fcyrjað að koma fyrir hátölurum í St. James Park og Hyde Park imeðíram veginum, serrr krýning- arfylkingin mun aka eftir. 'ir MUN KOSTA RÍKIH 35 MILLJ. KRÓNA Og svo er það kestnafíarhlið- sn. Aðallega verður þaS enska ríkið, sem mun standa straum af hiniim gífurlegu fjárútgjöld- Em í sambandi við hátöfaböldin. „Cooks“ og aðrar ferðaskrífstof- ur og ýmsir fleiri aðílar munu samt leggja nokkuð af naörkum. ! Þingmaður einn í Neðrí máístof- tunni sagði fyrir nokkru; að hon- tum þætti vel sloppið, eff að kostn- aður sá, sem hvílir 4 ríkisstjórn- inni að borga, færi ekkí firam úr 35 milljónum króna, eða tnn það fc.il, og er það tvisvax sdnnum' fcærri upphæð heldur en krýn- ing Georgs VI. kostaðs fyrir 15 árum síðan. Og samt er ætíunin að gera krýningarfrátíðina í ár1 eins einfalda og möguleikar eru á. Það gæti verið mjög fróðlegt að skyggnast aftur í sögu Eng- lands og athuga lítið eitt, hvern þátt krýningar og hirðlif hafa átt í fjármálasögu ensku þjóðar- ánnar. Hann er ekki smávægileg- íir. Hin kostnaðarsamasta krýn- sng, sem um getur í sögu Eng- Sands, var krýning Georgs IV., <en hún kostaði enska ríkið þá, ffyrir um 130 árum síðan, um 15 srnillj. króna. Kóngur sá barst rnjög á í einkalífi sínu og kostaðj óhemju fjár til krýningarklæða sinna, enda komst sagnfræðing- drollotngðt'maður rétlur ©3 sléttur áharfandi Westminster Abbey. Með öllum hennar váðbyggingum og afhýs- urn er ekki hægt að þjappa sam- an í hana fleiri manns en gert var við krýningu Georgs VI, 7C00 talsins. Og þessi sæti eru öll skipuð hinum hæst settu per- sónum, andlegrar og veraldlegr- ar stéttar, sem heimtingu þykja eiga á, að þeim sé sérstakur sómi sýndur, sökum ættgöfgi eða virðulegrar stöðu. Að því, er varðar sætin á á- horfendapöllum þeim, sem brezka ríkisstjórnin hefir þegar látið byrja á að reisa meðfram veginum sem drotningarfylking- in mun aka eftir, þá munu þau kosta frá 150 upp í 260 krónur — allt eftir því, hvort þau eru með áklæði eða ekki. Þau einn- ig eru í rauninni alls ekki til sölu fyrir alpienning, heldur er þeim skipt af strangri nákvæmni Elísabet drottnmg í íullum Kryníngarskrúða. Niu tignar ungmeyjar munu bera kyrtilslóða hennar. Keisarakórónan, sem drottningin jmua bera, þegar hún hverfur frá Westminster Abbey. Hún var upp liaflega smíðuð fyrir Viktoriu ■drottningu, árið 1838 ©g í benni sru yfir 6000 gimstemar. ur einn, samtíðarmaður hans, svo að orði, að „Hans Hátign líktist einna helzt fagurfjöðruð- um skrautfugli frá Austurlönd- um“, er hann gekk upp til að taka við konungstign. if VIB KRÝNINGU RÍKHARBS U. — 1377 — KOSTAÐI SÆTIÐ í WESTMINSTER ABBEY EITT PENNY! Þegar Ríkharður II var I krýndur — árið 1377 — kostaði j sætið í Westminster Abbey við krýningarathöfnina eitt penny. Og eftir á gátu menn gengið út | á torgið fyrir utan og hresst þurrar kverkarnar með því að leggja munninn að gosbrunni í líki konungslegs arnar, „sem spjó upp í gegnum nef sitt og nasaholur fjórum stöðugum straumum af mismunandi teg- undum Ijúffengra franskra vína.“ Já, og öldungis ókeypis var það' Þegar Karl I var krýndur — ár- ið 1625 — var þessi dáindis örn á brott færður og sætið í West- minster Abbey hækkaði upp í einn skilding. Með valdatöku Cromwells hefst veruleg sparn- aðarviðleitni af hálfu ríkisins og kemur hún m. a. fram í reikn- ingsgerðum krýningarsögunnar. Aðgangseyririnn að krýningu Karls II — árið 1660 — nam tveimur og hálfum skildingi og fór siðan stöðugt hækkandi á dögum Hannover konunganna, svo að Walpole lávarði fannst nóg um, er hann þurfti að snara út um 15 þús. krónum fyrir sæti móður sinnar við krýningarat- höfn Georgs konungs III — ár- ið 1760. niður á ýmis borgaraleg félags- samtök — hinn mikli múgur —' þú og ég — höfum í ekkert hús ! að venda -til að tryggja okkur örugglega stað, þaðan sem við hefðum tækifæri til að líta líina j ungu nýkrýndu drotningu, þó j ekki væri nema í hálfa mínúíu i —• 30 dýrmætustu sekúndurnar j í lífi milljóna manna. Hinar j stærri ferðaskrifstofur gera reyndar sínar ráðstafanir til að greiða fyrir krýningargestum en það er samt miklum vandkvæð- um bundið að geta orðið þeirrar fyrirgreiðslu aðnjótandi, vegna þess, hve aðsóknin er þegar gíf- urleg. if GLUGGASÆTI f OXFORD STREET Á 1650 KR. Ein stærsta aðgöngumiða skriístoían í Londpn befir tryggt sér 4030 „krýnjngafsæti", þ. e. a. s. í húsagluggum þaðan sem hægt er að sjá drotningarfylking- una. Nokkur hluti þeirra er í hinum risastóru verzlunarbygg- ingum í Oxforú: Síreet. Sætin í gluggum á fyrsfU hæð mvuiu kosta uni 1650 .kr.. í annarrar hæðar g'uggum P50 kr. og stajði, á þriðju hæð 550 kr. Ö!1 gistihús Lundúna eru þeg- ar yfirfull fyrif fýrri helming júnímánaðar. Hiri' jötunvaxna heimsborg virðist ætia að réyn- ast of lítil til að taka við mann- flóði því, sem beinast mun að henni með beljandi straumþunga, þegar atburðurinn roikli ían'ist nær. Miljónir útlendinga rounu gista London þessa daga, erlent stórmenni og flugríkir ferða- menn hvaðanæva að úr heimin- | um. Lundúnabúar sjálfir og aðr- 1 ir Englendingar, sem þess eigá kost munu trúlegast sjá sínum hag bezt borgið heirna við sjón- varpstækið sitt, þar sem þeir geta notið í rólegheitum hins mikilvægasta hlutá hútíðshald- anna: krýningarinnar í West- minster Abbey. •k SLÓGUST UM KÓRÓNUNA! Já, nú kemur sjónvarpið dá- samlega að bærilegum notum. En ;amt — spyrja menn — fyl-gir því ekki dálítil áhætta einnig? Ef að eitthvað skeði nú, sem ekki ætti að ske — þá væri Öll enska þjóðin sjónarvottur að mistökun- um. Það væri ékki hægt að leyna hana því, ef svo slysalega tækist tií, að kórónan dýtti af höfði drotningarinnar eins og hún gerði við krýningu Játvarðar I, þegar tveir erkibiskupar hlupu til og slógust uni fiver ætti að setja hana á höfuð konungsins! Eða þegar annar erkibiskup, í fljótfærni sinni, lýsti yfir, að Karl I væri hér méð ..vafasamur konungur landsins" í staðinn fyr- ir „vafalaus". Éða þtgar ríkis- sverð Georgs II hafði gleymzt heima, svo að í skyndi varð að fá lánað sverð borgarsíjórans til að nota við krýninguna. STOLIÐ ÚR VASA RÓNGS! Eða þegar 'Vilhjálmur af Óraníu leitaði árangurslaust í vösum sínum að smápeningum til að gefa öimusumanni víð út-, ganginn á Westminster Abbey — þeim hafði verið stolið úr hin- um konunglega jakkavasa hans, af fimum og forhertum vasa- ir NÚ ER BREYTING Á ORÐIN í dag kemur auðvitað alls Hin k°nllnSlegu tignarmerki: Jatvarðar-kórónan, nkiseplið, sverð- ekki til greina, að Pétur og Páll; °S veldissprotinn með „Afríkuheilarum", stærsta skorna demant- geti kevpt sér aðgöngumiða í inum, sera til er í heiminum,. þjófi, á leiðinni frá krýningarx. stólnum út í anddyrj kirkjunnar. Enskir bjófar hafa löngum þótfe leiknir í iisf sinni og svo virðisfc sem þeir hafi sett sitt stolt í að æfa meistarabrögð sín við krýn- ingar kónga sinna.og drottrjinga. Vonandi er, að þeir muni sitja á strák sínum í ár. Krýningarsteinninn frægi, er sem rnest uppnámið varð út af, þegar hann var á ‘brott numinn úr Wéstminster Abbey, fyrir tveimur—þrémur ’• árum, var í öryggis, skýni fluttur á burt til traustrar geymslu þegar fyrir jól og mun ekki færður til baka undir krýningarsæti drottningar fyrr en rétt áður en sjálf krýn- ingin fer fram. — Allur. er var- inn góður. ■k SIl'K KRÝNÍNGIN ELÍSABETU ÍJROTTMNGU OFRAUN? En þrá.t fyrir hinar margvís- legu kvaðir og miklu fjárútlát, sem krýningin. mun hafa í för með sér fyrir samveldisríki Breta veldis, stjórnir þeirra og gesti, má ekki gleyma byrðinni, sem þessi mikla athöfn mun leggja hinni ungu dróttningu á herðar. Mörg ensk blöð hafa þegar hafið baráttu fyrir því, að krýningar- dagskráin verði stytt frá því, er tiðKazt hefir þar eð hún mundi ella geta orðið kröftum hinnar 27 ára gömlu konu ofraun. Við- hafnarmeistarinn hefir von um, að því verði fengið framgengt, að sjálf krýningin standi ekki leng- ur yfir en í tvo og hálfan klukku- tíma. Það væri vissulega góð framför frá hinni lengstu krýn- ingarathöfn, sem um getur i sögu Englands — krýningu Georgs 1. — sem stóð yfir frá kL 9 um morguninn til kl. 7 um kvöldið. Orsökin var sú, að Georg, se.m var alþýzkur, skildi ekki orð í ensku og biskuparnir, á hinn bóginn, ekki orð í þýzku. Eftir að bæði xnálin höfðu verið rejrnd var leitað til latínunnar, en þ. e. latína er borin fram á ólíkan, hátt í ensku og þýzku, þá voru menn jafn nær, svo að þrautalendingin varð sú, að kóng- ur og biskupar urðu að skiptast á smáseðlum, skrifuðum á latínu, sem síðan voru lesnir upp af köllurum, til skiptis á ensku og þýzku. i( KROSSUÐU SIG YFIR FLÖ SKUFJÖLDANUM! Georg kóngur var -samt sem áður hæst ánægður með, hvernig athöfnin fór fram og hélt hress og glaður til hallar sinnar að tíu klukkustundum liðnum, þó hann hefði ekki, eins og Georg IV., eft- irxennari hans, beðið krýningar- þiskupana að gera fjórum sinn- um hlé á krýningunni, sem þó stóð aðeins í fjórar klukkustund- ir, til þess að hann gæti skropp- ið afsíðis í skrýðingarkapelluna til að staupa sig þar með nokkr- um gæðingum sínum. — Biskup- arnir sögðu síðar, að þeir hefðu gert krossmark fyrir sér, yfir öllum tómu flöskunum, er þeir fundu niðri í kapellunni! if DÁLÆTIÐ GENGUR ÍJR HÓFl FRAM? En þó að hin gætnari blöð I Englandi fari þess stöðugt á leit, ?.ð drottningunni verði sýnd eins mikil hlífð og mögulegt er 4 krýningardaginn, þá eru samt önnur, sem telja enga ástæðu til ið ætla, að erfiði og áreynsla dagsins muni reynast henni of- aun, fremur en hverri annarri ungri og hraustri enskri konu. Þessi sömu blöð vara jafnvel við ofmiklu umstangi og dálætis- kenndri umhyggjusemi fyrir hinni ungu drettningu, sem áreið anlega sé engin þægð í slíku, nema síður sé. Þau minna á, að Viktoría drottning,«rsem var átta árum jmgri en Elísabet, þegar hún var krýnd, hafi verið vakin með Frh. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.