Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 2
 irlORGVNBLAÐlÐ Þriðjudagur 3. febrúar 1953 Framkvæmdabanliiiin Framhald af bls. 1 I xáeginatriðum miðuð við það að stuðla að auknum afköstum í ftamleiðslu og dreifingu. HVERNIG LEYSIR BANKINN HLUTVERK SITT AF HENDI Með þvi: 1. Að vera ríkisstjórninni til ráðuneytis í fjárfestingarmálum. 2. Aft veita lán til langs tíma Kieð því að kaupa ný skuldabréf ; fyrirtækja, sem gagnleg eru þjóð «rbúskapnum og að dómi banka- stjórnarinnar nægiiega arðbær til þess að geta greitt af rekstrar- ' "tekjum vexti og afborganir af Ækuldum sínum. F.nn fremur að ■veita stofnlánadeildum annarra peningastofnana lán á sama hátt. 3. Að katipa ný hlutabréf í fyrir- tækjum, sem gagnleg eru þjóðar- ' fcúskapnum og arðvænleg að *dómi bankastjórnarinnar. 4. að verzla með verðbréf þau, ,sem nefnd eru í 2. og 3. lið þess- arar greinar. j 5. Að gefa út og selja eigin skuldabréf. 6. Að efla sparifjársöfnun og •verðbréfaviðskipti og stuðla að j öðru leyti að þróun heilbrigðs xnarkaðs innanlands fyrir lánsfé til langs tíma. 7. Að afla lánsfjár erlendis til . íramkvæmda, sem eru i samræmi ■við tilgar.g Framkvæmdabankans 8. Að hafa samvinnu við einka- aðila, sem ráðast í arðvænlegar framkvæmdir, og veita þeim fyr- irgreiðslu. 9. Að annast rannsóknir í sam- Uandi við fjárfestingarþörf at- •yinnuveganna. 10. Að greiða fyrir gagnlegum uýjungum í framkvæmdum og atvinnurekstri. 11. Að greiða fyrir atvinnufram jkvæmdum á þeim stöðum, er skortir framleiðslutæki, en hafa skilyrði til framleiðslu. , Síðasti töluliðurinn er inn kom j inn fyrir breytingatillögu sem Sjálfstæðismenn höfðu forustu um í fjárhagsnefnd Neðri deild- -ar. Er það tekið upp úr 1. gr. frumvarps Sjálfstæðismanna um -atvinnubótasjóð og er í samræmi 'við þá stefnu að stuðla að jafn- ATægi í byggð landsins. STOFNFJÁRLÁN OG HEKSTRARLÁN Það er eitt þýðingarmesta verkefni Framkvæmdabank- ans að samræma og sjá um öflun lánsfjár innanlands til f járfestingar. Það hlutverk hefur fram til þessa mest ver- íö í höndum Landsbankans, j sem hefur einmg með höndum 1 lán a rekstararfé. Sagði f jár- j málaraðherra m. a. í umræð- j iim á þin&i, að ríkisstjórinni ( jþætti rétt að aðgreina fána- starfsemi til stofnfjárlána og j rekstrarlána. Nokkuð önnurj sjónarmið gíltu a þcim tveim | sviðum sem rækjust á og væru - vonir til að öflun stofnf járlána j 4il lengri tima gengi betur en að undanförnu, ef þau væru nokkuð aðskilin frá hinni ii venjulegu bankastarfsemi. I ' lögunum er svo íyrir mæ!t, að ríkissjóður ábyrgist aflar skuld bindingar bankans innan- lands. STOFNFE FRAMKVÆMDABANKAN6 Ríkissjóður leggur Fram- kvæmdabankanum til stofnfé samtals að upphæð 95 milljón kr. Er stofnféð skuldabréf fyrir lán- um út Mótvirðissjóði. 54 milljón. kr. lán til Sogsvirkjunarinnar, 21 millj. kr. lán til Lavárvirkjun- ar og 20 millj. kr. lán til Áburð- arverksmiðj unnar. Upphafíega var ráð fyrir því gert í frumvarpinu að til stofn- fjár teldist og hlutafé ríkissjóðs í Áburðarverksmiðjunni, Raf- tækjaverksmiðjunni og Eim- skipafélaginu, en þingi þótti ekki ásætða til þess og felldi það nið- ur. VAUZLA MÓTVIRÐISSJÓÐS Framkvæmdabankanum skal falin varzia motvirðissjóðs og eru um það ákvæöi í lögunum, hvern ig Mótvirðissjóðurinn verði not- aður til þess að efla atvinnulíf þjóðarinr.ar, án þess þó að það hafi ný verðbólguáhrif. INNHEIMTA Á SKULDUM Ríkissjóður afhendir Fram- kvæm.dabankanum til vörzlu og til innneimtu skuldabréf lántak- enda fyrir lánum þeim, sem rík- ið.hefur veitt innanlands af eftir- töldum erlendum lár.um: 1. Lán hjá Eínahagssamvinnu- stofnuninni í Washington, 1948, til síldarverksmiðja o. fl. 2. Lán hjá Efnahagssamvinnu- stofnuninni í Washington, 1949, til Sogsvirkjunarinnar og Laxár- virkjunarinnar. 3. Lán hjá Hambros Bank Ltd., London, 1949, til togarakaupa. 4. Lán hjá Alþjóðabankanum, 1951, til Sógsvirkjunarinnar og Laxárvirkjunarinnar. 5. Lán hjá Alþjóðabankanum, 1951, til landbúnaðar. 6. Lán hjá Alþjóðabankanum, 1952, til Áburðarverksmiðjunnar h.f. 7. Lán hjá Gagnkvæmu Örygg- isstofnuninni í Washington, 1952, til Áburðarverksmiðjunnar h.f. Framkvæmdabarkinn skal, ef fjármálaráðherra óskar þess og annast innheimtu á vöxtum og afborgunum af lánum, sem ríkið hefur veitt. SKIPUN BANKARÁÐS Stjórn bankans er i höndum bankaráðs og bankastjóra. I bankdráði eiga sæti fimm menn. Þeir eru: 1) Skrifstofustióri fjár- máiaráðuneytisins, 2) F.inn mað- ur tilnefndur af stjórn seðlabank- ans og 3—5) Þrír menn kosnir hlutfallskosningu af Alþingi. Skulu þeir að undanteknum skrif stofustjóranum, valdir til 6 ára í senn. Bankaráð ræður banka- stjóra. «OFLUN LÁNSFJÁR JERLENDIS Þá er það verkeí'ni bankans að afla lánsfjár crlendis, einn- ! ig til fjárfestingar hér á landí. } í þessu skyni er ákveðið á lög- unum að fjármálaráðherra sé varpiisu breyff FRUMVARPIÐ um heimild til að takmarka fjölda vörubifreiða í Reykjavík, var til einnar umr. í Nd. í gær, komið frá Ed. heimilt að ábyrgjast íyrir hönd ríkissjóðs allt að 80 míllj. ’ kr. lán til Framkvæmdabank- ans. Fram til þessa hefur rik- isstjórn sjálf leitað eftir lán- um erlendis. Nú mun fram- kvæmdabankinn sjá um er- lendar lántökur, en að sjálf- sögðu algerlega í samráði við ■ ríkisstjórnina. Er auðveldara og að öllu leyti heppilegra að það sé ákveðin stofnun, sem hefur þessa hlið málanna til 1. íramkvæmda. TAKMÓRKUN VORUBIFREIÐA Frumvarp þetta fól það í sér, m. a. að bæjarstjórn væri heim- (ilt að fengnum tillögum hlutað- eigandí stéttarféalgs og sam- þykkí dómsmá!aráðuneyti.sins að j takmarka fjölda vörubifreiða í Reykjavík. j Fram . kom breytingartill. um : það, að í stað þess að leita sam- ' pykkis dómsmálaráðuncytisins J skyldi leit samþykkis saingöngu- málaráðuneytsins! Var till. samþ. Jmeð 16 atkv. gegn 14. Breytingartillagá Emars Ol- geirsssonar um að fella heimild 1 þessa niður, var felld. Feld var breytingartillaga frá ' Jónasi Rafnar- og EmiL Jónssyni um að þetta skyldi gilda í kaup- • stöðum hvarvetna um landið. Kanadisk heriiup á leið frá Kefiavík til Kanada, fersi KANDISK herfluga, sem fór frá Keílavíkurflugvelli á sunnu- dagsmorgun, áleiðis vestur til Goosbayflugvallar í Labrador, fórst skammt þaðan frá á sunnu- dagskvöldið. Níu menn voru í flugunni. Herflugan lagði af stsð frá Keflavíkurflugvelli um kl. 10 á sunnudagsmorgun, en um kvöld- ið bárust tvo skeyti frá henni. 1 hinu fyrra var sagt, að tveir af fjórum hreyflum hefðu stöðv- azt. Nokkru síðar var á ný haft samband viö flugstjórann, en skyndilega rofnaði sambandið og hefur ekkert síðan til flugunnar spurzt. Hún mun þá hafa átt óíarna um 350 km. leið að flug- vellinum. Flugunnar og áhafn- arinnar er nú leitað þar vestra. Einnig týndist lítil farþega- fluga a ieiðinni milli Goosbey- vailar og Narsasúakvakar í Græn landi. Er óttast að hún hafi eklci komizt gegnum stórmsveip, sem var á leiðinni milli flug- vallanna. Flugstjórnin á Reykjavíkur- flugvelli skýrði Mbl. frá þéssu í símtaii í gær Og gat þess, að hún hefði og heyrt neyðarskeyti frá tveim öðrum vélflugum, en ekki var kunnugt um, hvernig þeim reiddi af. — Þær voru á flugi langt suður í Evrópu. 5. umferð á Skák- þingi Reykjavíkur •5. UMFERÐ á skákþingi Reykja- víkur var tefld s.l. sunnudag. Úrslit í meistaraflokki urðu þau, að Lárus Johnsen vann Ingi- mund Guðmundsson, Óli Valde- marsson vann Ólaf Einarsson, Jón Pálsson vann Þórð Þórðar- son, Þórir Óiafsson vann Stein- grím Guðmundsson, Gunnar Ól- afsson vann Jón Einarsson. Biðskak var hjá Hauki Sveins- syni og Inga R. Jóhannssyni. 6. umferð verður tefld næst- komandi fimmtudag, að Þórsgötu BIÐ Framhald á hls 2 í.yrir barðinn á íárviðrinu og er tjónið þar metið á milijarða franka. I Þýzkaiandi hefnr emnig' orðið mikið tjón af völdum fárviðris- ins. Þar hefm geysilegan snjó kingt niður og eru nú fjölmargir staðir algeriega einangraðir. Enn er óvíst með öllu, hvernig skipum þeim, sem voru á Norð- ursjónum, þegar óveðrið skall á, hefur reitt af og óttast menn, aö skipsskaðar hafi orðið þar allmiklir. * ’l Haía íy?r farið halíoka fyrir hafina Dress, forsætisráðlicrra Hollantis, flutti útvarpsræðu í kvöld um ástand þeð, sem skapazt hcfði í Hollandi vegna flóðanna. Sagði hann, að tjónið mundi seinka endurreisn landsins ti! stórra muna. — Forsætisráðherrann sagði enn freinur, að Hollendingar hefðis áður fanð halloka fyrir hafinu og mundu nú sem áður sigrast á þenn erfiðleikum, sem flóðbylgjurnar hefðu komið af stað í iand- inu. — Iíann sagði, að það heíðn cinkum verið Zeeland-liéraðið og eyjarnar í suðurhluta Iandsins, sem orðið liefðu fyrir tjóni. y verfíSarfréftír Fiski- úr fóif verstö Gæ.lir vfðas! sæmiiegar í janúar. 1 sumum vsrðsistorina er afiinn rúm 100 tonn í róðri. VerfíSin að hefjas! HÖFN í HORNAFIRÐI, 2. febr.: — Vertíð er nú að hefjast hér í Hornafirði og hafa 5 bátar hafið róðra. Afli er lítill, 5—8 skp. í róðri. Er það mestmegnis ýsa og er hún unnin til frystingar. Ógæftasamt hefur verið í jan- úarmánuði, þó hins vegar sé veðrótta upp á hið bezta til lands ins og hefur fé allt til þessa ver- ið að koma af fjöllum. Snjólaust er og allir akvegir upp á það bezta sem á verður kosið. Atvinnuleysi hefur verið mikið í Hafnarkauptúni í vetur og at- vinnuhorfur eru ekki góðar, þar sem bátaútgerð mun verða með minnsta móti í vetur. Póstsamgöngur hafa verið slæmar og voru blcð frá 6. jan. að berast hingað í dag. __________- - Fréttaritari. - Eisenhower Framhald af bls 1 anríkisráðherra Breta, myndi innan skamms gefa skýrsiu um afstöðu brezku stjórnarinnar til þeirrar ákvörðunar bandarísku stjórnarinnar að kalla 7. ílotann heim frá Formósu. Enn fremur sagði forsætisráðherrann, að hann hefði ekki rætt mál þetta við Eisenhower, þegar hann var á ferð í Bandaríkjunum nú fyr- ir skömmu. Búizt er við, að heitar um- ræður verði um. þetfa raái, þ.egar Allsherjaarþingið kcmur saman liinn 24. febrúar næst komandi. í GJERKVÖLDI birti Fiskifélag íslands fyrstu skýrslu sína um! gang hinnar nýbyrjuðu vertíðar í 12 verstöðvurn hér við Faxa- 'flóa, austan Fjalis, vestur á Snæ- fellsnesi og í Vestmannaeyjurn. 1— Hér á eftir fer skýrslan: REYKJAVÍK Frá Reykjavík stunda 19 bátar veiðar með iínu, þar af eru 7 landróðrabátar en 12 útilegu- bátar. Vertíðin hófst ekki fyrr en síð- ari hluta mánaðarins og hafa j landróðrabátar róið 5—6 róðra en útilegubátar farið eina veiði- ferð 5—6 daga. j Gæftir hafa verið sæmilegar , en afli fremur rýr en er heldur að glæðast. Meðalafli mun vera 4—5 smál- lestir í róðri. Gert er ráð fyrir að um 30 bátar verði gerðir út frá Reykjavík i vetur. í HAFNARFJÖRÐUR j í Hafnarfirði hófst vertíðin 23. jan. Hafa flest verið farnir 8 róðrar og er meðalafli 4—5 smál. í róðri, en mestur afli í róðri er 8.5 smál. Frá Hafnarfirði stunda nú 10 bátar veiðar með línu 7 landróðrafcátar og 3 útilegubátar. Búizt er við að yfir 20 bátar mur.i stunda veiðar frá Hafnar- firðí í vetur. AXRAN.ES ( Frá Akranesi ganga 17 bátar; með línu. Gæftir hafa verið sæmi legar. Flest hafa verið farnir 12 i róðrar, en mestur afli í róðri varð } 10.2 smál. Aflahæsti báturinn er| Ásmundur með 88 smál. í 12. róðrum. Heildaraflinn í janúarj jvarð 885 smál. í janúar 1952 var, heildaraflinn 591 smál .eða 294 smál. minni en nú. 1 Ráðgert er að um 20 bátar rói frá Akranesi í vetur. i KEFLAVIK i Frá Keflavík róa 24 bátar með línu. Gæftir hafa verið allgóðar og hafa felst verið farnir 19 róðr- ar. Mestur aíli í róðri urðu rúm- ar 10 smál. Aflahæstu bátarnir eru Björgvin með 103 smál. í 19 róðrum, Guðfinnur 99 smál. í( 18 róðrum og Hilmir 98 smál. í 18 róðrum. Heildaraflinn í jan. er 1.574.482 smál. í 312 róðrum eða um 5 smál. í róðri að meðal- tali. Um 35 bátar verða gerðir út frá Keflavík á vertíðinni. SANDGERÐI Frá Sandgerði réru 19 bátar í jan. Vertíðin hófst 8. jan. og hafa gæftir verið sæmilegar. Flest hafa verið farnir 17 róðrar og hefir mestur afii í róðri verið 14 smál. Aflahæstu bátar eru: Víðir. .111 snaáj., .1 17 . jrpch’.um, Mummi 99 smál. í 17 róðrum, Muninn II 98 smál. i 17 róðrum. GRINDAVÍK Þaðan réru 12 bátar með línu í janúar. Gæftir voru fremur stirðar, en afli sæmilegur eða um 5 smál. í róðri. Flest voru farn- ir 13 róðrar. Aflahæsti bátur er Hafrenningur með 70 smál. í 13 róðrum. Heildaraflinn er um 520 smál. í 105 róðrum. Búizt er við að um 17 bátar verði gerðir út frá Grindavík í vetur. VESTMANNAEYJAR Frá Vestmannaeyjum réru 47 bátar með línu í jan. Gæftir voru allsæmilegar. Flest voru farnír 17 róðrar, mestur afli í róðri varð um 8 smál. Meðalróðrafjöldi varð 8—-9 smál. Aflahæsti báturinn er Andvari VE 101 með 88 lest.ir í 17 róðrum. Heildarafiamagn í janúar varð 1015 smál. Gert er ráð fyrir að yfir 70 bátar stundi veiðar frá Vest- mannaeyjum, þar af munu um 60 bátar stunda veiðar með línu og þorskanet en 12—13 bátar munu eingöngu veiða í þorska- net. EYRARBAKKI, STOKKSEYUI, ÞORLÁKSHÖFN Á þessum stöðum er vertíð ný- byrjuð og hafa verið farnir 2—3 róðrar síðustu dagana í mónuð- inum. Frá Stokkseyri verða gerð ir út 5 bátar, Eyrarbakka 6 en Þorlákshöfn 5. Gert er ráð fyrir að allir þessir bátar muni stunda veiðar bæði með línu og þorska- net. ÓLAFSVÍK Vertíð hófst í Ólafsvík hinn 6. jan. og róa þaðan 7 bátar með línu. Gæftir hafa verið sa’mileg- ar o gafli fremur góður og jafnt fiskírí. Mestan afla hefir b.v. Huginn, 81 smálest í 17 róðrum, eigandi og formaður er Guð- mundur Jensson. Heildarafli bát- anna í janúar er 514.370 kg í 15 róðrum. GRUNDARFJÖRSUR í Grundarfirði hófst vertíðin 3. jan. og hafa 3 bótar róið þaðan með línu. Gæftir hafa verið ágæt ar en afli fremur rýr til að.byrja með en farið batnandi. Afla- hæsti bóturinn hefir 72 smál. í 18 róðrum. Heildarafli er 166 smól. í 39 róðrum. Fjórir bátar munu verða gerðir út á línu frá Grundarfirði i vetur. STYKKISIIÓLMUR Frá Stykkishólmi réru 2 bát- ar í jan. Stundaði annar þeirra landróðra en hinn er á útilegu. Vertíðin hófst 8. jan: Gæftir hafa verið sæmilegar. Afii landróðra bátsins er 48.6 smáí. í 14 róðrum en afli útilegubátsins er 32 iest- ir í 3 veiðiferðum. Frá Stykkis- hólmi munu 5 bátar stunáa v’eíð« ar með línu á vertíðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.