Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 4
y <3 TUORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 3. febrúar 1953 34. dagur ársins. | Árdegisflæc5i kl. 07.50. i 5 Síðdegisflæði kl. 20.10. ; Nælurlæknir er i lseknavarðstof- ohni, sími 5030. . Næturvörður er í lyf jabúðinni Iðunni, sími 7911. %r\3 Bafmagnstakmörkunin: Árdegisskömmtunin í dag er í ö. «g 2. hverfi frá kl. 10.45—12.30 og *íðdegisskömmtunin í 3. hverfi frá 4d. 18.15—19.13. — Á morgun, mið vikudag, er árdegisskömmtun í 1. og 3. hverfi frá kl. 10.45—12.30 og síðdegisskömmtunin í 4. hverfi frá kl. 18.15—19.15. , O Edda 5933237 — 1. Da gbóh — Sínfóntuhijómsveilin og Samkör Rsykjavíkisr í Þjédleikhúsinu R.M.R. Kyndilm. Föstud. 6. 2. 20. Htb. • Bruðkaup • Nýlega voru gefin saman i hjóna band af séra Óskari J. Þorlákssyni Guðrún Ólafsdóttir og Ólafur H. Helgason, bifreiðarstjóri. — Heim ili þeirra er að Engihlíð 12. S.l. laugardag voru gefin sam- «n í hjónaband af séra óskari J. Þorlákssyni ungfrú Guðrún M. Hallgrímsdóttir og Jón Einarsson, ■málari. Heimili þeirra er í Camp Knox. — • Skipafréitir • Kimskipafélag Island- li.f.s Brúarfoss kom til Leith í gær 1. }). m. frá Hull. Dettifoss er í Vest- mannaeyjum, fer þaðan til Kefla- víkur og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Wismar 31. f.m., fer það- an í dag til Gdynia, Álaborgar, Gautaborgar og Hull. Gullfo33 kom til Leith í gærmorgun, fer þaðan í dag til Keykjavíkur. Lag- xirfoss fór frá Vestmannaeyjum 31. f.m. til Harnborgar, P.otterdam og Antwerpen. Reykjafoss fór frá Iteykjavík 31. f.m. til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss kom til Hamborgar 1. þ.m., fer þaðan í dag til Norðurlandsins. Tröliafoss ■fer væntanlega frá New York 4. jþ. m. til Reykjavikur. Kikisskip: Hekla fer frá Reykjavík í dag austur um iand í hringferð. Esja verður á Akureyri í dag á austur leið. Herðubreið fór frá Iíeykjavík i gærkveldi til Húnaflóa-, Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. — Þyrill er á leið frá Austfjörðum ■til Hvalfjarðar. Heigi Heigason ■fór frá Reykjavík í gærkveldi til Breiðafjarðar. Skipadcild SÍS: Hvassafell er væntanlegt til "Norðfjarðar á miðvikudaginn. — Arnarfell lösar í Keflavík. Jökul- ■fell kom til Reykjavíkur í gær- Ikveldi. — JH. f. J Ö K L A R Vatnajökull var vestur af Norð- -ur-Spáni í gærmorgun á leið til Israel. Drangajökull fór frá Rvík áleiðis til New York i gærmorgun. • Flugíerðir • ÍJugfélag íslands li.f.: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestm.ej-ja, Blönduóss, Sauðárkróks, Bíldudals, Flateyrar og Þingeyrar. — A morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hólmavíkur, Isa- fjarðar, Sands og Siglufjarðár. — Ta«i5rétting 1 sunnudagsblaðinu er skýrt frá þvi, að safnað hafi veiið til kaupa á læknatækj.um fyrir sjúkrahúsið á Patreksfirði, en á að vera fyrir ejúkraskýlið á Bíldudal. Jón Már- <m og frú gáfu í upphafi, að mig minnir, kr. 4.000.00 til kaupa á Ijóslækningatækjum fyrir sjúkra- skýlið, en síðan gekkst kvenfélagið -á Bíldudal fyrír aimenmi fjársöfn nn, og munu tækin nú þegar keypt. JBólusetning gegn tarnaveiki 7 'i’.r.r, i veitt :n. 3. feb.., kl. JD—1.1 t.ó. Sinfóníuhljómsveitin efnir til hljómleika í Þjóðleikhúsinii með aðstoð Samkórs Reykjavíkur. — Tónleikar Sinfóníuhl iómsveitarinn Stjórnandi er Róbert A. Ottóson. Viðfangsefnin eru eftir Brahms, Bizet og Muzzorgsky. Aðstoðar ar Samkórs Reykjavíkur. —• Samkórinn við flutning Örlagaljóðs eftir Bramhs. —' Hljómleikarnir hefjast kl. 8,30 og verða ekki Stjórnandi: Robert A. Ottósson. a)’ endurteknir. — Mynttin hér að ofan er af Samkór Rcykjavíkur. Sinfónía í C-dúr (Linz-sinfónían — K425) eftir Mozart. Adagio -- Allégro spirituoso — Poeo adagio — Menuetto et tl’io — Finale: — Presto. b) „örlagaljóð“ fyrir kór og hljómsveit eftir Brahms. — í hljómleikahléinu ám klv 21.15 les Ihga Huld Hákonardóttir ljóð eft- ir Þorstein Valdimarsson. — c)' „Börn að leik“, lítil svíta eftir Bizeti 1: Lúður og bumba. 2: Brúðan. 3: Skopparakringlan. 4: Eitlu hjónin. 5: Gallopaðinn. d)! „Nótt á Nornastóli“, fantasía eft- ir Mousorgsky. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálm ur (2). 22.20 Eriindi: Um hálend- iisgróður Islands; IV. (Steindór Steindórsson menntaskólakennari)' 22.45 Undir Ijúfum lögum; Carl Billich o. fl. endurtaka ýmis lög á ársafmæli þáttarins. 23.30 Dag- skrárlok. ^ Hættulegustu vopnin Kuirmir læknir heldur því fram liætlnlejsusitii vopnin í liömlum mannanna sén linífur o*r gaffall. Þessi áhöld hjálpa til að koma fleiri mönnum í ^rröfir>a en púður off liö^l, eða aðrar aðferðir, sem notaðar eru til að svipta menn Jífinu. — Við fremjum flest „sjálfs morð44 með ofáti. Mathákarnir hafa ekki lajrt frá sér hníf og gaffal fyrr en J»eir hafa ineð gra*ð«;i sinni hlotið hjarta-, nýrna- cða heilasjukdóm. í ályktun jjeirri um lánasjóð fyrir. íslenzka náms menn erlendis, sem nýlega \*ar birt hér í blaðinu, varð misritun á ein- um stað. Þar segir m. a.: „hins vegar er það von félagsins, að sjóðnum verði ekki aflað fjár með skerðingu „lieimastyrkja“, o. s. fry. í stað „heimastyrkja" átti að stanaa „beinna styrkja“, enda hitt orðið merkingarlaust í þessu sam- bandi. Vinningar í getraununum 1. vinningur 158 kr. fyrir 10 rétta (5 raðir). — 2. vinningur 54 kr. fyrir 9 rétta (29 raðir), — 1. vinningur 4708(1/10,5/9) 5201 (2/10,8/9) 5658 7171(1/10,2/9). 2. vinningur: 345 500 830 3920 4479 5011(2/9) 5194 5205 5515 7389 7636 7751 7907. Lögregla og slökkvilið Nýlega hefur farið fram hin ár- lega bridgekeppni milli lögreglu- manna og slökkviiiðsmanna. Keppt ér um bikar. — Fór keppn- in fram á laugardag og lauk með sigri lögreglunnarr. Var keppt á þrem borðum. Unnu lögpeglumenn á tveim borðum en slökkviliðs- menn á því þriðja. — 1 fyíra unni slökkviliðsmenn. Skrifstofa Krabbameins- féiags Reykjavíkur er opin kl. 2—5 daglega nema laugardaga. Skriftofan er í Lækj- argötu 10B. — Sími 6947. Vöruhappdrætti SÍBS Á fimmtudaginn verður dregið í 2. fl. Vöruhappdrættisins. Hæsti vinningur í þeim flokki er 50 þús. krónur. Þá eru 3 vinningar á 10 þús. og fjórir á 5 þú's., auk þess 367 vinningar frá 150 til 2 þús. krónur. Rétt er að benda á að heuuilegt mun vera að endurnýja timanlega Stórkostleg fjölgun viðskipta- manna hefir átt sér stað í byrjun þessa árs. Skíðanámskeið Armanns heldur áfram í Jósefsdal út þessu, en á miðvikudag geta fleirí hætzt í hópinn. —- Þá hafa skíða- féiögin ákvcðið að efna til kvöld- skíðaferða á miðvikudögum og verðúr þá aðallega farið i Hvera- dali. Ferðaskrifstofan Orlof sér um allr þessar skíðaferðir. Stúkurnar Verðandi og Frón efna til sameiginiegrar árshátíð ar í G.T.-húsinu í kvöid kl. 8.30. Verður þar margt til skemmtunar. Sólheimadrengurinn Æ. J. krónur 25,00. Sigga krón- ur 20,00. — Iþróttamaðurinn Þóra og Rafn kr. 500,00. Þórjr Þorsteinsson 100,00. ónefndur 30,00. Áheit 50,00. Bræðrafélag Laugarnessóknar heldur fund í kiallarasal kirkj- unnar, miðvikudaginn 4. febrúar □ ---------------------a íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyri, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — □ ----------------- kl. 20.30. Félagsmál. Skemmtiat- riði. Kaffidrykkja. • Blöð og tímarit • „Bláa ritið“ skemmtisögur, 1. hefti 1953, er nýkomið út. — Efni ier m. a.: Svona er það með sherry- ið. Konan í Port-Said lestinni. Vin |Ur afbrotamannanna, smásögur. Framhaldssagan Á valdi þræla- salans, svo ferðasagan Á hjóli kringum hnöttinn, eftir G. Hans- en. —• Á forsíðu er mynd frá Vest mannaeyjum. • Utvarp • Þriðjudagur 3. fcbrúar: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Ensku- kennsla; II. fl. — 18.00 Dönsku- kennsla; I. fl.. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í ensku og dönsku. 19.00 Þingfréttir. 19.20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finn bogason cand. mag.). 19.25 Tón- leikar: Óperettulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarp fí'á Þjóðleikhúsinu; a Fimm mínúína krossgála Erlendar útvarpsstöðvar* Noregur: — Bvleitilengdir 202.S m., 48.50, 31.22, 19.78. Danmörki — Bylgjuiengdir í 1224 m.. 288, 41.32. 31.51. Svíþjóði — Bylgjulengdir 25.41 m., 27.83 m. England: — Fréttir kJ. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 —• 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — ■:a { dar , yeri^ góður þar í/dalnuip til þcssa. ’n*u 2731. ’ Ful’s'n.nað hefir ’.’cvið á númskeið ... , • . i ■ . ..'................ ■ - , . .. . SKÝRING.VR, Lárctt: — 1 klofnar — 7 reykir — 9 skammstöfun — 10 veizla — 11 ull — 13 ílát'— 14 verkfæri — 16 flan — 17 auk — 18 ríkar. IkiðiVti: — 2 kyrrð — 3 fornafn — 4 mælir — 5 númer — 6 fugl- inn — 8 ana — 10 hæðirnar — 12 band — 15 óslétta — 17 fanga- mark. — Lausn siðustu krossgátu Lárétt: — 1 Egyptar — 7 álar — 9 an — 10 ÍIT — 11 Ok — 13 tára — 14 kuta — 1C an — 17 af. Lóðrétt: — 2 gá — 3 yla — 4 par.ta — 5 TR — 6 ritan — 8 ^okka. — 10 hrafl —, 12 ku — 15 tól — 17 — ai. — BfUi'sfcriftin! ★ 10 þús. dollarar fj*rir að sjá ekki páfann. Bandaríkjamaður einn, sem fór í haust sem leið til Ítalíu með bandarískri férðaskrifstofu, hef- ur nýlega unnið mál, gegn ferða- skrifstofúnni, þar sém hann stefndi henni fyrir það að hann skyldi ekki fá að sjá páfann! Stjórn ferðaskrifstofunnar hafði auglýst ferðalagið til Ítaiíu og sagt í auglýsingum að þátt- takendur væru einn dag í Róm, og mundu m. a. fá að sjá páfann. En svo illa vikli til að engar heirn sóknir voru lej’fðar í Vatikanið á meðan bandarísku ferðalangarnir voru í Róm, og þessi fyrrnefndi maður stefndi skrifstofunni, eins og áður segir, Var ferðaskrifstof- an dæmd til að greiða manninum hvorki meira né minna en 10 þús dollara (163,200 ísl. kr.) í skaðabæturl! ★ Skriffinnska Húseigandi einn í Toronto fékk nýlega bréf frá bæjaryfirvöld- unum, annað frá fasteýgnamats- nefnd, þar sem hún greindi frá því að hennar áliti hefði húsið hækkað í verði og þess vegna vrði húseigandinn að greiða hærri eingnarskatt. Hitt bréfið var frá heilbrigðis- eftirlitir.u, þar scm greindi frá því, að húsið hefði verið úrskurð- að sem óhæft til íbúðar, og yrði þess vegna að rífa það! Skógarhögsmaður hafði misst exi sína í fót sinn og var hann fluttur til isoknis, scm skyldi gera að sárinu. Það var Ijótt sár og var mjög sárt að koma við það, en læknirinn gróf djúpt niður í það, til þess að finna bakteríur sem í það kynnu að hafa sezt. Þegar skógarhöggsmaðurinn var að gefast upp vcgna sársauk- ans sagði hann: — Ef það er öxin, sem þér eruð að leita að læknir, iá er hún enn úti í skóginum! l?rrainDgí.ahet

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.