Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.02.1953, Blaðsíða 16
Veðurúflif í dag: S eða SV síinningskaídi. — Rigning eða súld. MtmiG Elísabetar í3. — Sjá grein á bls. 9. Kimnugt um fyrstu tíu inflúenzuiilfellin í gær f Siurt samtai vié borgaiiæksi ara veikiadi MORGUNBLAÐTO áiti í gær- kvöldi samtal við dr. Jnn Sig- urðsson, bnrgarlækni, mn in- flúenzuna. Sagðist hann hafa fyrir helgina beðið alla lækna bæj- arins að láta sig vita strax, ef þeir ,vrðu inflúenzusjúklinga varir. Hafði honuni t gær- kvöldi borizt iilkynningar um 10 sjúklinga. Allt voru það væg tilfelli. Er blaðið innti borgarlækni eftir því, hvort nokkrar höml- ur yrðu settar á samgöngur milli Keflavíkurflugvallar og bæjarins, sagði hann slikar ráðstafanir óframkvæmanleg- ar og gagnið af þelm vafasamt. Á vellinum starfa mörg hundruð Reykvíkinga. sem búa við mjög þröngan húsa- kost og litla aðhiynningu t veikindum. Er augljóst, að þessir menn yrðu settir í óeðli lega miklu hættu, ef þeim yrði mcinað að fara heim til sín. Einnig ber að athuga, að veik- in getur bortzi víðar að. | Verður trillubátalægi austur \ið Ingólfssarð? O u Tryggja þarf tjáfana, - Frá aðaifundi í Báfafél. Björg Á AÐALFUNDI féiags trillubátaeigenda hér í Reykjavík á laug- ardagskvoia, en það heitir Bátafélagið Björg, var frá því skýrt að Gunnar Thoroddsen borgarstjóri hefði gefið vilyrði fyrir því, að bátarnir fái viðiegupláss austast í Reykjavíkurhöfn í krika þeim, sem myndast vegna framlengingar Ingólfsgarðs. — Telur félagið mjög mikið hafa áunnizt með þessu en þar verður viðlegu- pláss fyrir 70—80 báta. 200 TRILLUR HÉR í BÆNUM *---------------------------------- Aðalfundurinn var fjölsóttur Og ríkti mikill áhUgi meðai fund- armanna fyrir -máleinurn félags- manna, en þeir eru nú milli 70 Og 80. En að því er félagsstjórnin telur, munu alls verða hér í Reykjavík um 200 trillur i vor er róðrar hefjást. Eru'þær dreifðar uokkuð, en flestar í Reykjavik- urhöfn, en margar eru vestur í Selsvör, ir.ni í Vatnagörðum og euður í Skerjafirði. PAU ÞYRFTI AÐ VERA VERBÚÐ í sambandi við bátahöfnina við Ingólfsgarð, sem fundarmenn fögnuðu mjög, var á það bent í umræðum.um málið, að ekki færi hjá því, að koma þyrfti þar upp verbúð, til geymslu á veiðarfær- um og sjóklæðum. FISKFRIÐUNIN Fjindurínn íét og "tlt sín taka fiðgerðir ríkisstjórnarinnar í fisk friðunarmálir.u og samþykkti xneð samhljóða atkvæðum að lýsa yfir ánægju sinr.i yfir þeim, tii heilla fyrir land og þjóð. VÁTRYGGIXG BÁTANNA Rætt var um nauðsyr. þess að bátar félagsmanna yrðu vátryggð ir. Var samþykkt að beita sér fyrir því að þeim tryggingum yrði komið á. Nú.mun 5 tonna trillu- bátur með vél og öðrurh útbún- aði kosta miili 50—60 þúsund krónur. Rætt var um að fá taJstöðvar í bátana, en engin ákvörðun tek- in, en stjórninni faiið að halda inálinu vakandi. STJÓRNARKJÖR Á aðalfundinum var kosin ný stjórn og eiga þessir sæti í henni: Gunnar Friðriksson forstjóri, Ágúst Jóhannesson kaupmaður, Franz Arason sjómaður, Guðni Jóbannesson sjómaður og Sig- valdi Svetnbjörr.sson pípulagn- ingamaður. Varamenn í stjórn tru þeir Bjarni K-jartansson for- stjóri, Bjargmundur Sveinsson, sjómaður og Jón Halidórsson. — Endurs.koðendur eru Einar Ingi- mundarson verzlunarmaður og Alfreð Þórðarson. Samgöngubann ekki aí svo komnn við Eyjar FftÉTTARITARI blaðsins í Vesímannaeyjum átti tal við héraðslæknirinn þar í gær- kveldi. Sagði læknirinn, að eftir nánari athugun þætti ekki tiitækilegt að setja á samgöngubann við Vestmar.na eyjar eins og stæði. Állt tiltækiiegt yrði aftur á móti gert til að hefta út- breiðslu veikinnar, ef til kæmi. Þegar hefðu verið gerð ar ráðstafanir til að fá bólu- efni gegn henni. MánaSarleg skýrsla m útseluvero á mm sem víslfalan byggisf á FRUMVARPIÐ um breytingu á verðlagslögum hefur enn orðið fyrir breytingum og nú í Ed. ' Alþingis. Er frv. var í Nd. í s.l. viku var samþ. breytingartill. frá Jóni Pélmasyni um að verðgæzlu stjóri skuli birta á 3 mánaða fresti skýrslu um lægsta og hæsta útsöluverð á nauðsynja- vörum og aðaltegundum bygg- ingarefnis í Reykjavík og Hafn- arfirði og tvisvar á ári annars staðar á lándir.u. í gær var samþ. breytingartill. frá meirihl. allsherjarnefndar eftir deildar. Fól sú tillaga í sér efni till. Jóns, en bætir við, að verðgæzlustjóri skuli mánaðar- lega birta skýrslu er sýni hæsta og lægsta útsö’uverð á helztu nauðsynjavörum, sem fram- færsiuvísitaian byggist á. Brúarioss varð r | iii við Bretlandseyjar EITT íslenzkt skip varð fyrir áfalli og laskaðist í ofviðrinu mikla við Bretlandsstrendur um helgina. Var það Brúarfoss. Varð skipíð að leita hafnar í Leith, Árdegis í gær barst Eimskipa- féiaginu skeyti um þetta. Segir í því, að menn allir og farþegar séu heilir á húfi. Skemmdirnar eru einkum miðskips, á klefum farþega, en sex farþegar munu hafa verið með Brúarfossi. Sið- degis i gær, bárust svo fregnir um að viðgerðin á skipinu muni taka vikutíma til 10 daga. — Farþegar og póstur fara með Gullfossi hingað heim, en hann siglir frá Leith í dag. Nánari fregnir af tjóninu á Brúarfossi hafa ekki borizt. M heppnaðnr Vorðnr- nr um Hitoveitnna LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður efndi til fræðslufundar i Sjálf- stæðishúsinu í gærkvöldi og var hann vel sóttur. Helgi Sigurðssoa hitaveitustjóri fiutti mjög gott og ítarlegt erkjdi um Hitaveitu Reykjavíkur og svaraði siðan fyrirspumurn að erindinu loknu. NÝJAR BRAUTIR ♦----------------- Birgir Kjaxan íormaður \ arð- Qg jufru fundarmenn upp einum ar setti fundinn og skýrði frá því rómi, að iþessi fyrsti íiæðslu- að með þessum fundi ætti að fundur heíði heppnast með ágæt fara út á nýjar brautir og taka um sjáiístæðisfólk í Reykja upp þá nýjung að flytja erindi ad fylgjast vel með, þegar um einstök fyriztæki Revkjavik- næsti fræðslufundur verður urbæjar, svo að bæjarbúai haldiim og fjölrnenna á hann. fengju betri yfirsýn yfir starf- _____________________ semi þeirra og þýðingu. Enn- rrsltyl-ta5 fyrlrkomulas Gullfaxi lemur cr Eldur í Lækjarbergi í GarSahreppi HAFNARFIRÐI, 2. febr. — Síðast liðinn sunnudagsmorgun, um kl. 11, kom upp eldur í húsinu Lækj arbergi í Garðahreppi. Hús þetta er skarnmt fyrir ofan Reykdals- verksmiðju og er tvílyft timbur- hús, með þremur íbúðum. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang var mikill reykur í húsinu og töluverðúr eldur. Því tókst fljótlega að ráða niðurlögum hans. Húsgögnum var bjargað út, en húsið skemmdist töluVert. — G. allsherjar skoöun Sýnir skaulakvik- mynd í kvöld í KVÖLD hefur norski skauta- kennarinn, Reidar Liaklev, kennslustarf sitt hér, en hann er ráðinn til skautakennslu_ hér á landi um mánaðartíma. I kvöld sýnir hann og skýrir skautakvik- mynd, sem hann kom með með sér frá Noregi. Kvikmyndasýning in er i Breiðfirðingabúð kl. 9 og er öllum heimill aðgangur. Á öðrum stað i blaðinu er stutt samtal við Liaklev. Erlendur Björnsson bæjarfógeli á Seyðisfirði HINN 31. janúar s.l. skipaði forseti íslands, Erlend Björns- son bæjarfógeta á Seyðisfirði og sýslumann í Norður-Múlasýslu, frá 1. febrúar 1953 að telja. 14 kandídatar luku embællispréfi í jan. FJÓRTÁN kandidatar luku embættisprófi frá Háskóla Is- lands í janúar. Eru þeir þessir: Guðfræði: Birgir Snæbjörns- son, I. eink.: 184 5/6 stig. Laeknisfræði: Davíð Davíðsson, I. eink.: 163% stig, Halldór Arin- bjarnar, I. eink.: 160% stig, Gunn- ar Kvale, I. einkunn. Lögfræði: Ari ísberg. I. eink.: 183 stig. Árni Björnsson, I.: 183 stig, Árni Guðjónsson, I. 185% stig, Árni Gunnlaugsson, I.: 219 stig, Friðrik Sigurbjörnsson, 11,1: 151% stig, ívar H. Jónsson, I. 207% stig, Jón Ingimarsson, I 207% stig, Ólafur f. Hannesson, II, 1: 163 stig, Sveinn Ragnars- son, 11,1: 176 stig. íslenzk fræði: Aðalgeir Kristj- ánsson, I. eink. (11.75). Helgi Sigurðsson. upp tekið, 'að fundarmenn gætu lagt spurningar fyrir frummæl- anda að erindinu loknu, sem hann myndi síðan svara. ERINÐI IIITAVEITUSTJÓRA Því næst tók Helgi Sigurðsson hitaveitustjóri til máls og flutti hann langt og fróðlegt erindi um Hitaveitu Reykjavíkur. í upphafi máls síns gat hann þess, að íiita- veitan ætti Sjálfstæðismönnum tilveru sína að þaklta, en þeir stofnuðu tíl hennar og hafa ætíð látið sér annt um hag hennar bæjarbúum til heilla. Síðan rakti hann sögu hennar í stuttu máli, þá drap hann á ýmis. tæknileg atriði og þau vandamál, sem upp hafa komið síðan Hitaveitan tók til starfa, svo sem í sambandi við eyðingu súrefnis í heita vatn- inu. Þá gat hann þess að um 75% allra húsa í Reykjavík hefðu afnot af heita vatninu. Hann minntist einnig á fjárhag Hita- veitunnar og kvað hann véra góðan, þrátt fyrir það, að heita vatnið hafi ætíð verið selt ódýr- ara en annar hitagjafi eins og t. d. kolin. FYRIRSPURNIR Að erindinu loknu báru fund- armenn fram ýmsar fyrirspurn- ir varðandi Hitaveituna og svar- aði hitaveitustjóri þeim greið- lega. Fundinum lauk fyrir miðnætti AÐ undaniömu hefur verið frana kvæmd gagnger skoðun á Gull- faxa, millilandaflugvél Flugfél- ags Islands, í Kaupmannahöfn. Fór flugvélin utan þeirra er- inda um miðjan janúar, og var ráðgert, að skoðuninni yrði lok- ið 4. febrúar. Nú hefur hún hins vegar tekið nokkru lengri tíma an áætiað 'hafði verið í fyrstu, og dregst !þvi heimkoma Gullfaxa af þessum orsökum þar til 7. febrúar. Áaetlunarferðir flugvél- arinnar verða svo hafnar á ný þriðjudagiim 10. febrúar, sam- kvæmt vetraráætluninni. Sveil Eisiars B. efsf effir 4. umferð I í FJÓRDU umferð meistara- keppnimiar í bridge fóru leikar þannig, að sveit Einars B. Guð- mundssonar vann sveit Her- manns Jönssonar, sveit Harðar Þórðarsonar gerði jafntefli við sveit Zophoníasar Benediktsson- ar, sveit Gunngeirs Péturssonar vann sveit Jóns Guðmundssonar,, sveit Bagnars Jóhannessonar vann sveit Margrétar Jensdóttur, sveit Ásfojörns Jónssonar vana sveit Stefáns Stefánssonar og sveit Guðjóns Tómassonar vann sveit Einars Guðjohnsens. I Eftir >essa umferð er sveit Einars Baldvins efst með 8 stig. Sveit Harðar er með 7 stig og sveitir Gunngeirs og Ragr.ars með 6 stig hvor. Hoiieadingur ! 1 Evrépneisfari HOLLENDINGURINN Kees Broekmann varð Evrópumeista- ari í skautahlaupi, en mótinu lauk í Hamar í Noregi á sunnu- | dag. Annar varð Hollendingurina jVan Öer Voort, 3. Norðmaður- | inn Ivar Martinsen og 4. Noregs- .meistariím Hverre Haugli. —GA 20 funnur síldir veiddusl ifiiieyiiMn s gær VESTMANNAEYJUM 2. febr. — Tuttuga tunnur síldar fengust í fyrirdráttarnet í Friðarhöfuinni liér í Eyjum í kvöld, en vart hefir orðið mikillar síldar hér að undan- förnu. Emil Andersen skipstjóri, sem sfóð að veiðunum, tjáði fréttaritara blaðsins, að síld virtist þétt þarna. Mest er þetta millisíld (12—14 cm), en eis ein hafsíld (20 cm> sUeðsst aneð. Verður aftur rejrnt aneð fyrirdráttarnet þarna á snorgun. Síld þessi er nvtiiS í beitu. Fansey leitaði síldar út af Vík í Mýrdal s .1. laugardag og fékk um 20 tunnur. Skip- ið bdir ekki komizt út síðan vegua óveðurs. — Bj. B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.