Morgunblaðið - 17.02.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.02.1953, Blaðsíða 4
I * M0RGVNBLAÐIO Þriojuaagur 17. febrúar 1953 47. dagur ársins. jj Árdegisflæði kl. 07.40. Siðdegisflæði kl. 20.00. Næiurlæknir er í læknavarðstof- Unni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs 'Ai )óteki, sími 1017. Rafmagnstakmörkunin: Árdegisskömmtunin í dag er í 1. iog 4. hverfi frá kl. 10.45—12.30 og BÍðdegisskömmtunin í 2. hverfi frá kl. 18.15—19.15. — Á morgun, sniðvikudag, verður árdegisskömmt funin í 5. og 2. hverfi frá kl. 10.45 -—12.30 og siðdegisskömmtunin í S. hverfi frá kl. 10.45— S. hverfi frá kl. 18.15—19.15. O Edda 59532177 — 1 — Atkvgr. I.O.O.F. = Ob. 1 P. 1342178% — P. St. Hr. St. Kp. St. R.M.R. — Föstud. 20. 2. 20. — vVS. — Atkv. — Fjárhf. — Hvb. Bruðkaup Sunnudaginn 15. þ. m. voru gef- Insaman í hjónaband í Krists- kirkju, ungfrú Birna Karlsdóttir, Öðinsgötu 4, Reykjavík og John Ji.Konkel, Mihvaukee, Wisc., USA. Hjónaefni jNýlega opinberuðu trúlofun sína Ingfrú Salóme Jónsdóttir, Pálma- onar Alþingisforseta á Akri og Iteynir Steingrímsson, Hvammi í yatnsdal. Nýlega hafa opinberað trúiofun siíia ungfxú Guðbjörg Jóna Sig- urðardóttir, Nýlendugötu 19B. og Jón E inai'sson, Brávallagötu 46. Nýlega hafa opinberað trúlofun Bina ungfrú Kai'en Vilhjálmsdótt- ir, Drápuhlíð 2 og Þorvaidur Ósk- arsson, Barmahlíð 4, bæði nemend- «r í Kennai'askóla íslands. Laugaidaginn 14. þ.m. opinbei'- txðu trúlofun sína ungfrú Aðalheið xur Kristjánsdóttii', Holtsgötu 41B, Rvík. og Þorsteinn Jóhanneeson, bóndi, Oddstöðum, Hrútafirði, ílúnavatnssýslu. • Skipafrétíir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúai'foss kom til Reykjavíkur 1.5. þ.m. frá Leith. Dettifoss kom til New Yox-k 13. þ.m. frá Rvík. Goðafoss kom til Gautaborgar 14. |).m., fer þaðan til Hull og Rvíkur. Gullfoss kom til Gautaborgar 14. J).m., fer þaðan til Kaupmanna- Kafnar. Lagarfoss fór frá Rottei'- dam 14. þ.m. til Reykjavíkui'. — Reykjafoss fór frá Hamborg 12. þ. m., var væntanlegur í gæxkveldi til Djúpavogs í kvöld. Selfoss fór írá Isafirði á hádegi í gærdag til Reykjavíkur. Ti'öllafoss fór frá New York 12. þ.m. til Rvíkui'. Kíkisskip: Hekla er á leið frá Austfjörð- um til Akureyrax'. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið kom til Reykjavíkur eeint í gærkveldi að austan. Þyrill er á leið til Reykjavíkur að vestan ®g norðan. Helgi Helgason átti að fara frá Reykjavík í gæi'kveldi til Breiðafjarðai1. Skipadeild SÍS: Hvassafell lestar kol í Blyth í Englandi. Arnarfell iestar sement f Álborg. Jökulfell lestar fiosinn fisk á Vestfjörðum. Eimskipafél. Rvíkiir Ii.f.: M.s. Katla fór fram hjá Gibralt S,r s.I. laugaidagsk\'öld áleiðis til Bíapoli. — H.f. JÖKLAR Vatnajökull er í Haifa. Di-anga jjökull er í New Yoi'k. Flugferðir Elugfélag íslands b.f.: Innanlandsflug: — 1 dag er á- setlað að fljúga til Akux-eyrar, — Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauð- árkróks, Bíldudals, Flateyrar og Þingeyxaj. — A moi'gun eru rád- ge:-Sai' flugfeiðir til Akureyrar, yestmannaéy'ja, HóLmavíkiu', Isa- Dagbók Fyrrym konungshjón E§ypia!ands Faruk, fyrrum Egyptalandskonungur, fylgist vafalaust vel með atburðunum, er nú gerast í landi hans, en konungur er á Ítalíu. Myndin hér að ofan er tekin af Faruk og Narriman konu hans í óper- unni í Róm. Þau ræða við hljómsveitarstjórann Vencenzo Bellezza. iíív^ fjarðar, Hellissands og Siglufjarð- ar. — Millilandaflug; Gullfaxi fór í morgun til Prestvíkur og Kaup- mannahafnai'. Flugvélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 17.30 á moi'gun. n----------------------□ ÍSLENDINGAR! Með því að taka þátt í fjársöfnuninni til hand- ritahúss erum við að lýsa vilja okkar til end- urheimtu handritanna, jafnframt því, scm við stuðlum að örufgri varð veizlu þeirra. Framlög tilkynnist eða sendist söfnunarnefndinni, Há- skólanum, simi 5959, opið frá kt. 1—7 e.h. □----------------------□ Skrifstofa Krabbameins- félags Reykjavíkur er opin kl. 2—5 daglega nema laugardaga. Skrifstofan er í Lækj argötu 10B. — Sími 6947. KvÖldbænir í Ilallgrímskirkju alla virka daga nema messudaga kl. 8 e.h. Lestur píslai'sögunnar. Passíusálmar. Hafið Passíusálm- ana með. — Séxa Jakob Jónsson. Stofnfundur Kvenfélags Háteigssóknar verð- ur haldinn í Sjómannaskólanum í kvöld. Fundurinn hefst ld. 8.30 eftir hádegi. Verkakvennafélagið Framsókn heldur á næstunni, sýnikennslu í matreiðslu, í Borgartúni 7. Vinningar getraunanna 1. vinningur ki'. 277 fyrir 9 rétta (3 raðir). — 2. vinningur kr. 39 fyrir 8 rétta (42). — 1. vinn- ingui': 2752(2/9,8/8) 2798(1/9, 0/8). — 2. vinningur: 154 203 (2/8) 386 571 575 943 1236 1355 (2/8) 1651 1689 1690(2/8) 1934 1935 5478 7297. 2000 6063 3398(2/8) 6445 6945 5084 7219 5161 7281 Kvennadeild S.V.F.Í. Konur þær-, sem eru í kaffinefnd Kvennadeildar Slysavai’nafél. Is- lands í Reykjavík, eru beðnar að mæta 'í fundarsal Slysavarnafé- lagsins í dag kl. 3.30, ^ . Leiðrétting Vegna misskilnings var frá því sagt j sunnudagsblaðinu, að Gunn ar Benediktsson ritböfundur, væi’i ekki prestvigðui’. Þetta er ekki rétt því að Gunnar hefur vei’ið þjón- andi pi’estur um áraskeið. Eru menn beðnir afsökunar á þessum misgáningi. Veika telpan Systa kr. 50,00. A. og J. 50,00. Ásta 500,00. Elíni’ós Jónsd., 50,00. M. J. 40,00. K. L. 30,00. Kona 100,00. G. Þ. 10,00. Pétur litli 50,00 H. Sveinbjarnason 100,00. Ónefnd kona 20,00. G. 1., Hveragerði, 100,00. H. S. 100,00. Þx'jú systkin 100,00. Þ. 100,00. Johnny 100,00. Halldór Jónsson 10,00. Marta 50,00. Gömul kona 50,00. E, Br. 100,00. I. C. 25,00. H. K. 10,00. íþróttamaðurinn Þétur litli 50,00. Frá bílstjóra 100,00. — Gainla konan Áheit krónur 50,00. Skólapilturinn S. G. kr. 10,00. K. L. 50,00. H. S. 100,00. — Sólheimadrengurinn Ásta kr. 500,00. Áheit 25,00. G. í. 50,00. I. H. J. 50,00. Þ. B. 100,00 Rannveig 50,00. í. Ó. 20,00. Hróbjartur heit. Árnason í tilefni jai'ðarfarar Hióbjarts heitins Árnasonar skal þess getið að gjöfum til Kristniboðsins í Konso er veitt móttaka í skrif- stofu Kristniboðssambandsins, á Þórsgötu 4 hér í bæ. • Utvarp • Þriðjudagur 17. febrúar. 8.00 Moi'gunútvarp. — 9.10 Veður fregnii'. 12.10—13.15 Hádegisút- vai'p. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregfiir. 17.30 Enskukennsla II. fl. — 18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnii'. 18.30 Framburðarkennsla í ensku og dönsku. 19.00 Þingfréttir. 19.20 Daglegt mál (Eirikur Hx-einn Finnnbogason cand. mag.). 19.25 Tónleikar: Óperettulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttii'. 20.20 Ávarp frá Rauða krossi Is- lands (Alexander Jóhannesson háskólarektor). 20.30 Erindi: — Gagnslaus náttúrufræði (Broddi Jóhannesson). 20.55 Tónleikar Hljómsveitar bandaríska flughers ins (The United States Air Foi'ce Band) og karlakórsins „The Sing- ing Sergeants". Hljómsveitarstjóri George S. Howard ofursti. — Ein- söngvarar: William Jones og William Du Pree (Hljóðritað á segulband í Þjóðleikhúsinu 9. þ. m.) 22.00 Fréttir og veðui’fregnir. 22.10 Passíusálmur (14.). 22.20 Framhald hljómsveitartónleik- anna. 23.15 Dagski'árlok. % Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: — Bylgjulengdir 202.2 m., 48.50, 31.22, 19.78. Danmörk: — Bylgjulengdir J 12.24 m., 283, 41.32, 31.51. SvíþjóS: — m., 27.83 m. Bylgjulengdir 25,41 England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —- 12.00 — 15 00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — 'tilzð rncrftjunkajfinuj n- -a íslenzkur iðnaður gpar- ar dýrmætan exlendan gjaldeyri, og eykur verðmæti útfíutnings- ins. — □-----------------------D Þegar Halifax lávarður þurfti eitt sinn að fei'ðast með lest frá London til Bath, sat hann í vagni og á milli tveggja hræðilega upp- þornaðra piparkerlinga. Enginn sagði eitt einasta oi'ð á hinni löngu ferð, en svo þurfti lestin að fara í gegnum jai'ðgöng. Þá bar Ilalifax aðra hendi sína upp að munni sér og kyssti á, og gætti þess að láta kosshljóðið heyr ast vel. Þegar lesti kom aftur út úr jarð göngunum, leit hann til skiptis á kerlingarnar og sagði bi-osandi: — Dömur mínar, hverri ykkar á ég þessa skemmtilegu tilbreyt- ingu að þakka? Svo stóð hann upp, hneigði sig og fór ixt úr vagninum, og skildi kerlingarnar eftir, en þær horfðu hver á aðra með megnustu fyrir- lítningu! ★ Gilbert Stuart, hinn vinsæli bandaríski málari, hitti eitt sinn frú eina á götu í Boston. Frúin sagði: — Ó, herra Stuart, ég var ein- mitt rétt í þessu að sjá Iitla mynda stjdtu, sem var gei'ð eftir yður. Hun var alveg eins og þér, og ég kyssti hana. — Kyssti hún yður aftur? spurði Gilbert Stuart. — Nei, sagði frúin. — Þá hefur hún ekki verið mik- ið lík mér, sagði málarinn bros- andi. -— Ég reyndi að halda jafnvægi í hinum yfirfulla sporvagni, sem ég var nauðbyggð til þess að ferð- ast með, og horfði löngunai'fullum augum á sætin, sem voru öll upp- tekin, flest af karlmönnum. — En engum datt í hug að standa upp fyi'ir mér. En samt — ekki voru allar herramannstaugar dauðar í þeim, því einn lagði blaðið, sem hann var að lesa, frá sér og sagði við mig: — Verið á verði þegar vagninn stoppar við 42. götu, þá fer ég nefnilega út! — Esther T. Riley. 166 kr. fyrir 9 réffa |VEGNA sérstaklega óvæntra úr- s’ita í mörgum leikjanna á síð- jasta getraunaseðli, tókst engum að ná betri árangri en 9 réttum jágizkunum. Voru 2 um þann árangur, annar með 2 raðir með 9 réttum, sem gefa 866 kr. en |hinn vinningurinn er 511 kr. — iVinningar skiptast annars þann- ig: | 1. vinningur kr. 277 fyrir 9 rétta (3). | 2. vinningur kr. 39 fyrir 8 rétta (42). Ræðir vlð Eisenhower iWASHINGTON, 16. sept. — Stevenson mun ræða við Eisen- hower, foi'seta, á morgun um .væntanlega utanlandsferð sína. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.