Morgunblaðið - 17.02.1953, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 17. febrúar 1953.
MORGZJNBLAÐIÐ
R >
KRISTINDÓMUR OG KOMMÚNISMI ERU
ÓSÆTTANLEGAR ANDSTÆÐUR
STÚDENTAFÉLAG Reykjavíkur
hélt einn af hinum vinsælu um-
ræðufundum sínum urn menn-
jngar- og þjóðféfagsmal ú Sjálf-
stæðishúsinu s.l. sunnudag 15.
þ.m. Var þar rætt uffi efnið:
Kristindómur og kommúnismi, og
ífluttu framsögueríndi séra Jó-
hann Hannesson og Gunnax Bene
diktsson.
Fundurinn hófst faust fyrír kl.
2,30 og setti hann og stýrðí Ingi-
xnar Einarsson formaður Stúd-
entafélagsins. Húsið var þá þétt-
skipað áheyrendum, enda um-
ræðuefnið af fróðlegasta toga
spunnið.
★
Jóliann Hannesson flutti fyrr
sína ræðu.
Vék hann að því í upphafi máls
•síns hve mikif nauðsyn það væri
hverjum menntuðum manni að
virða fyrir sér hiss mikiu félags-
legu fyrirbæri, kristindóm og
kommúnisma. Kommúnistar
ihefðu nú náð undir sitt veldi hinu
aegistóra Kínaveldí og svæðum,
sem kristnuð hefðu verið af grísk
-kaþólsku kirkjunni.
Síðan spurði sr. Jóhann: Hvað
á kirkja Vesturlanda að gera, ef
kommúnisminn nær vöidum í
allri Evrópu? Hvercig eiga þá
prestar og prelátar aS bregðast
við?
AFSTAÐAN TIL
MANNEÐLISINS
Hvað er andstætt eg hvað er
sameiginlegt þessum stefnum í
hugsjónafræði, mannaneSferð og
framkvæmdum? Þá vék Sr. Jó-
íhann að afstöðu feristindómsins
og kommúnismans til manneðlis-
íns, hvort maðurinn vaeri „anima
r.aturaliter christiana“ eða aðeins
„Zóon Politikon", samféíagsvera
‘sem Aristoteles hugði.
Er nauðsynlegt að beíta blóð-
ugum hreinsunum í öokfenum, í
jpjóðfélaginu og í hugum manna?
Hvernig fer um freísishugsjónir
vestrænnar menningar, a£ grísk-
um og forn-rómverskum toga
spunnar undir kommúnisku
stjórnarfari? Hvernig fer, þegar
ríkisvaldið neytir alTra bragða í
iþjónustu stéttabaráttu og áróð-
mrs?
Og loks þessar spurningar:
Hefir ekki kristin kirkja haft ein-
fiivern kunningsskap af kommún-
ísmanum á liðmim öldum? Hvern
ig nota kommúnistar kirkjuna,
'þar sem þeir hafa náð völdum?
Hvert er þá hlutskipti smaelingj-
ánna 1 þjóðfélaginu?
Sr. Jóhann véb síðan nokkuð
að síðustu tveimur spurningun-
' tum, að því efni sem að kirkjunni
sjálfri snýr.
KOMMÚNISMINN
f KLAUSTRUNUM
Það er athyglisvert s«S frum-
■Stommúnisminn, sem snmir vilja
fiialda fram að hafi rikt aúlengi
Siér á jörðunni áður en sögur hóf-
vust; útilokaði ekki eígnarréttinn
i/nnan vissra takmarka. Kristin-
(dómurinn varð aftur á móti ekki
■ftil fyrr en að þjóðfélagið var kom
sð alllangt á braut menningar-
5nnar.-Þá kom það líka greinilega
ii ljós sem menn vilja oft gleyma,
iað fornaldarkirkjan tók vanda-
mál fátæktarinnar mjög föstum
ííökum og miðlaði efnalitlum af
gnægtum sínum. SSðan rakti
.iræðumaður að nokkru sögu kirkj
mnnar á fyrstu öldum hennar,
jjafnframt þróun sameígnarhug-
smyndarinnar. Fyrstu samyrkju-
•íbúín voru ekki stofnuð í Evrópu
£af rússneskum kommúnistum á
t20. öldinni, helclur af kirkjunni,
Sdaustrin sem fyllt voru öreigum
jpcirra tíma: immkurmm. Gæti
-jjpað því ekki svo veríð, að kírkj-
,-an hefði reynt koipmúnisroann til
■prautar með klausturfyrirkomu-
iaginu og kastað honuna siðan f rá
■sér með niðurfellingu klaustr-
ranna?
Og það er einmitt valdahyggja
roiiðaldakirkjunnar. bannfeering-
^axnar og rannsóknarrétturinn ill-
Hinn blóðugi rnkhnífur Mnrx-
izmons nð verki í Kínn
Frá umræSufundi Stúdeniafélagsins.
ræmdi, sem minnir óþægilega é
aðrar hreinsanir nú á dögum
leynilögreglu og fangabúðir.
ÞJÓÐFÉLAGSSTARF
KIRKJUNNAR
Þjóðfélagsvandamálin, sem up;
komu í iðnaðarbyltingunni á 18
og 19. öld voru stórkostieg.
En prestar og leikpredikar
ar kirknanna skiptu sér mikli
meira af verkamannahreyfm?
unni en rauðir hugsjónafræð
ingar vilja viðurkenna. Eink
un gætti þessa í Englandi o<
þótt algjör sósíalismi komist á
þar í landi verður kirkjunn
aidrei hætta búin, svo fram
arlega sem þjóðfélagið verður
ekki skafið með blóðugum
rakhníf Marxismans.
Ef menn hafa kynnt sér helztu
skoðanir Marxismans, þ. á. m.
mismuninn á díalektiskri og vél-
rænni efnishyggju, kenningar
hans og trúarbrögð, menningar-
stofnanir, ríkisvaldið o. fl., þá er
auðskilið, hve mikið djúp er stað-
fest milli hugsjónafræði kristin-
dóms og kommúnisma.
Fér á eftir skal til frekari
glöggvunar aðeins skýrt frá að-
ferðum Marxismans og þeim at-
hugasemdum, sem gerðar verða
við þær út frá kristilegu stjónar-
miði:
IIINAR ÓSÆTTANLEGU
ANDSTÆÐUR
1. Marxisminn hvetur menn til
stéttastríðs og notar til þess of-
stækisfullan áróður, stundum
sannan, en líka oft loginn i með-
ferð á staðreyndum. Auk þessa
leynilögreglu, falskar ákærur,
gerfiréttarhöld, andlega og lík-
amlega kúgun, þaivsem hann hef-
ir náð völdum.
Kristur hvetur til stéttasam-
vinnu, mannúðar og kærleika við
hvern sem í hlut á. Gerfiréttar-
höldin og stjórnaraðferðir, sem
Sr. Jóhann Hannesson.
leit að sannleika, ekki áróðri.
inu, bæði af Marxistum, fasist-
um og nazistum.
4. Kommúnistar halda því fram hjartalagið"!
að öilum kommúnistaflokkum |
beri að hlýða kommúnistaflokki
Ráðstjórnarríkjanna (samþ. frá
1920, Moskva) og skiptaum skoð-
anir og aðferðir í samræmi við
hagsmuni þess lands.
kúga lítilmagnann og ofsækja
mannkynið! I
Voru fundarmenn upp frá því
ekki í neinum vafa í hvorum
flokknum Gunnar tæki sér stöðu.
Kristinöómurinn hefur frá upp-
hafi verið samtvinnaður úr öreiga
uppreisn og frelsisbaráttu, hélt
Gunnar áfram. Menn á reðsta
stóli kirkjunnar hafa aldrei trúað
einu einasta orði af kenningum
hennar. „Pófinn er erkifjandi
kristindóms og menningarmála
um allan heim. Og stærstu kirkju
stofnanirnar hafa aPa tíð verið
kúgarar alþýðunnar"!!
Eftir að hinn prestvígði guðs-
maður hafði í u.pphafi gefið þess- .
ar almennu stefnuyfirlýsingar,
tók hann að snúa máli sinu að
aðalefninu: Rússlandi, svo sem
vænta mátti.
Hann kvað það blindan mann á 1
söguleg lögmál, sem þyrfti að
láta segja sér frá þeim hörðu
átökum, sem urðu milli kirkj-l
unnar og kommúnismans au.stur
þar. Sem betur fór hefðu bolshe-
víkar þó borið hærri hlut.
Litlu hefði þó skipt um árásir
og hryðjuverk kommúnistanna
austur þar gagnvart kirkjur.ni,
..bví Guð iítur fyrst og fremst á
HRÆSNI OG MORÐÆÐI
HI UTI KRISTNINNAR!
Síðan kvað Gunnar Rússland
vera eina ríkið í Evrópu, þar sem
fullkomið trúfrelsi rikti, en bætti
Kristur heldur því fram, að þó við !-að enn myndu þó for-
maður skuli heiðra sín eigin yfir
völd og sýna þeim hlýðni innan
ystumenn í Rússlandi lítt kirkju-
lega sinnaðir og ekkert á móti
siðferðilegra takmarka, ,en er- sþapj valdhafanna, að mynduð
lendum yfirvöldum þarf ekki að s£u þar f^iög til að vinna gegn
sýna þá auðsveipni að skipta um txúarbrögðunum“. Þá vék Gunn-
skoðun að þeirra óskum.
SEM VILLIDÝR f SKÓGI
5. Marx getur í sumum grein-
um farið með rétt mál og farið
vel að mönnum. En hann getur
líka notað óskiljanlega rangsnún-
inga á staðreyndum og leyft sér veru.
ar aðí Kína og kvað afstöðu komm
únistanna þar til andlegra leið-
toga frá Vesturlöndum einstak-
lega eðlilega. Kvað hann víst, að
hjörtu trúboðanna myndu titra af
fögnuði, nú þegar þjóðin væri
leidd til menningarlegrar lífstil-
mannmeðferð, sem er engu betri
en framferði villidýra í frum-
Kristur trúir ekki því, að þess-
Þó lét hann þess ógetið hvort
hjörtu þeirra 5 milljóna manna,
sem kommúnistar hafa myrt í
landinu myndu einnig titra í
knvja fram skelfingu, viðbjóð og Þrælsotti skapi góða þegna eða
þrælsótta hljóta jafnan að vera í g°U Þíoðskipulag. Hin kristna
augum kristinna syndsamlegur1 hugsjon er að keppa að hmu
bezta marki með hmum beztu
skrípaleikur með dýrmæt og
heilög mannréttindi.
2. Marx vill, að verkalýðurinn
taki öll framleiðslutækin í sínar
hendur, þjóðnýti þau og „arð-
ræni arðræningjana". Kristur
hafnar þeirri kenningu, að blóð-
ugar byltingar séu réttmætar, þó
þær séu skiljanlegar sökum synd-
arinnar og spillingarinnar í heim
inum. Reynslan sýnir að saklaus-
ir eru oft píndir og líflátnir, en
þorparar og óbótamenn taldir
hetjur og jafnvel frelsarar lýðs-
ins.
3. Marx vill bæla niður alla
andstöðu gegn valdi sínu og koma
á os viðhalda einræði kommún-
istaflokksins. Hann vill endur-
skipuleggja allt þjóðlíf sam-
kvæmt hugsjónarfræði Marxism-
ans og halda öllum völdum um
óákveðna framtíð.
Kristur heldur því fram, að
fremur beri að hlýða Gnði en
mönnum og að kristnnm mönn
um sé heimilt að andmæla öll-
um brotum á kærleikslögmáli
Guðs, hver sem í hlut á, rikis-
vald, flokkar eða einstakling
ar. Fyrir þessa sannfæringu
hafa kristnir menn og aðrir
verið pyntaðir, fangelsaðir og
líflátnir, án þess að hafa fram-
ið nokkurt brot gegn þjóðfélag
ar aðferðir og þar með fylgjandi þökk.
Ræðu sinni lauk presturinn
með þ'/í að undirstrika enn einu
sinni, að hræsni, stríðsgróðabrask
og morðæði væri einn hluti af
kristninni!
meðölum. Til að mynda gott þjóð-
félag þarf góða menn, en ekki
menn, sem glatað hafa dómgreind
sinni og titra af þrælsótta.
Síðan likti sr. Jóhann Marxism
LÍÐUR VANTRÚJUÐUM
JAFN VEL?
Þá reis upp Skúli Thoroddsen.
anum við björgunarsveit, sem læt' Hann kvaðst vera kristinn mað-
ur mennina týnast og deyja, enj ur) Qg jæsi hann þó ekki borð-
hugar ekki um annað en bjarga hæn yfir matföngum sínum. Ef-
farkostinum. | aðist hann um, að trúuðu fólki
Að lokum varpaði hann fram þði betur en hinum vantrúuðu,
þessari spurningu: Er Marxism- ^ sem þo Væru sæmilega kristnir í
inn og allt hans böl og hörmung- daglegri umgengni. Taldi Skúli
ar ekki einmitt einn þátturinn í sig j geinni flokknum.
dómi Guðs yfir syndum mann-
anna?
KIRKJAN OFSÆKIR
MANNKYNIÐ!
Eftir að hafa lesið upp sendi-
bréf frá Páli Grænlending lauk
Skúli máli sínu með þeim dóms-
orðum, að kirkjan hefði brugðist,
og gengið í þjónustu afturhalds
Afstaða hans (öreigans) til' og imperíalisma. Enginn merk-
konu og barna á ekkert skylt ingarmunur væri á orðunum
við fjölskyldulíf. Lögin, siðirn- j kommúnismi og kristindómur. |
ir, trúarbrögðin, — allt er þetta Upp kom r,æst Ingi R. Helga-
í hans augum borgaralegir [ son og tók enn upp þráðinn Gunn
hleypidómar, ekkert annað en ars og Skúla. Hann kvað mjög
skálkaskjól auðvaldsins ....“.' náið hugsjónasamband á milli
Karl Marx: Kommúnistávai-pið kommúnisma og kristindóms og
Þá tók til máls seinni frum- reyndi síðan að sanna það fyrir
mælandinn, Gunnar Benedikts- | fundarmönnum, að Kristu.r hefði
son, Kvað heldur við annan tón verið andvígur séreignaskipulag-
í ræðu hans. | inu!, Reyndar veeru kommúnist-
Lýsti Gunnar því yfir strax í ar ekki í eðli sínu andvígir kristn-
upphafi máls síns, að svívirðing-
ar kirkjunnar væru legíó. Hún
inni, sagði Ingi, því „sælir eru
lágt settir, því þeir munu ríkið
gengi flestum framar í því að erfa“.
KRISTNIN SKÁLKASKJÓL
VFIRSTÉTTANNA
Þá stóð á fætur Björn Þorsteins
son. Var hann mjög sama sinnis
og fyrri ræðumenn. Þó reyndist
hann þeirra fróðastur Marxistinrl
og skýrði svo frá, að kenning s.ú^
skýrði andstæðurnar í þjóðfélag-
inu og hvernig sætta ætti þær.
Afsakaði hann síðan hörmungafi
og blóðsútheilingar kommúniskra
bjdtinga með því að líkja þeina
við fæðingarhríðir kvenna!
Eftir að hafa síðan vikið að
Bandaríkjamönnum í Kóreu og
„benzínhlaupi'1 þeirra, lýsti
hann þeirri skoðun sinni
að kristnin væri tæki og
skálkaskjól yfirstéttanna og á
miðöldum hefði Kristur orðið svo
óvinsæll í Frakklandi, að búand-
lýðurinn hefði jafnvel tekið upp
á þvi að trúa á andskotann!
Þá tók til máls Thorolf Smith.
■Hrakti hönn í upphafi máls síns
ýmis atriði i ræðum Inga og
Skúla.
Síðan vék hann að valdaránum
kommúnista í Austur-Evrópu og
þeirri , siðfræði“, er þar væri
beitt. — Þar hafa svik og undir-
ferli ráðið mestu og allt fram-
ferði kommúnistaleiðtoganna ver
ið í æpandi mótsögn við boðorðið:
„Þú skalt ekki mann deyða“ Þar
hafa kúgun og líflátsdómar ráðið
lögum.
Vék Thorolf síðan að heimsókn
sinni til Rússlands og eyðingu
kirkjulifsins þar. Hugsjónir
kristindómsins og kommúnisminn
í framkvæmd eru ósættanlegar
andstæður, hélt Thorolf áfram.
Inntak kristindómsins, mannkær-
leikur, góðvild hans og umburð-
arlyndi getur aldrei samrýmst
flokkum, sem þrúga einstakling-
inn og meta mannfrelsi hans að
engu. Kommúnisminn í fram-
kvæmd mun aldrei virða persónu
helgi eða frelsi alþýðumannsins,
en þar stendur kristindómurinn í
fararbroddi.
MANNEÐLIÐ ER
IIÖFUDATRIÐIÐ
Þá stóð upp séra Pétur í Valla-
nesi.
Kommúnistar hafa sagt hér, að
þeir vilji útiloka allan stéttamis-
mun, en hvernig er ástandið £
Rússlanai? Myndi ekki rússnesk
alþýða fegin vilja lifa í stétta-
þjóðfélagi, þar sem lítilmagnan-
um er leyft að bera hönd fyrir
höfuð sér?
Stefnan í Rússlandi og Iepp-
ríkjum þess er hræðilegustu svik-
in við málstað lítilmagnans, sem
nokkurn tímann hafa gjörzt.
Takmark okkar kristinna
manna er að keppa að réttlátu,
sannleikselskandi og góðgjörnu
samfélagi. Slíkt mannfélag verð-
ur að byggjast á heiðvirðum leið-
um að markmiðinu. Falleg orð
um takmarkið duga ekki ein.
Maðurinn er á valdi vanans og
hann mótast fyrst og fremst af
starfsaðferðum sínum. Hagkerfið
og stjórnarkerfið er ekki aðal-
i atriðið, heldur eðli og innræti
mannanna, sem framkvæma það.
1 Munurinn á kristindómi og
kommúnisma er sá, að kristnir
menn segja: „Allt mitt er þitt“.
Kommúnistar segja hinsvegar:
I „Allt þitt er mitt“. Verum á verði
gegn þeirri andlegu skemmdar-
starfsemi meðal æskunnar, sem
kommúnistar reka með stárfs-
aðferðum sínum, sagði sr. Pétur
að lokum.
ENN UM BENZÍNHLAUP
Þá bað Þorvaldur Þórarinsson
um að fá að segja nokkur orð pg
ræddi hann um „benzính!aup“ og
sýkt skeldýr!!! ■*
Að lokum stóðu frummælend-
ur aftur á fætur,
Gunnar Bcnediktsson sagði fátt,
Framh. á bls. 12