Morgunblaðið - 17.02.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.02.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. febrúar 1953 MORGIJTSBLAÐIÐ Eru íslenzkir bændur íjáð- ari en líklegt mætti þykja í ÁRBÓK landbúnaðarins 4. hefti 1952 er íróðlegt yfirlit og skýrsla um eignir og skuldir ísl. bænda, er sýnir heildar- og með- altalseign þeirra í h'verri sýslu og svo á öllu landinu. Hér hefur ritstjóri árbókarinn- ar, hr. Arnór Sigurjónsson, unn- ið mikið og þarft verk, og væri vel ef að hliðstæðar athuganir og skýrslur væru gjörðar varð- andi allar stéttir þjóðfélagsins, sem gæfu bendingu um hvernig stéttirnar stæðu mishölium fæti í baráttunni fyrir lífsafkomu sinni. Er ekki ólíklegt að slík gögn, ef fyrir hendi væru, og viðurkennt væri að byggð væru á sönnum og óhrekjandi staðreynd- um, gætu verið mikils virði í kaup- og kjaradeilum stéttanna og leitt til þess að auðveldara væri að samræma hlutföllin milli þeirra og jafna aðstöðumuninn í bartátuni fyrir duglegu brauði. Eins og að líkum lætur, er fyr- nefnd skýrsla í stórum dráttum og gefur aðeins heildarmynd af ástæðum bænda, þar sem hún nær aðeins til heiila sýslufélaga, en að baki henni hlýtur að liggja glögg og ýtarleg sundurliðun þar sem eignahlutföll hvers einstakl- ings innan stéttarinnar hlýtur að sjást greinilega. Það er líka að- kallandi nauðsyn að sjá glöggt aðstöðumuninn innan stéttanna, og mætti þá sennilega ætla að einnig vera að víða valdi beinn um % hlutar fasteignanna séu fjárskortur. Fyrir þeim bændum, jarðir í leiguábúð. Eign leigulið- sem ekki áttu ábýli sín eða fast- anna virðast því að mestu vera eignir, hafa allt til þessa verið gangandi peningur (bústofn), lokaðar leiðir til lántöku í innbú og önnur nauðsynleg bús- bönkum eða sparisjóðum. Það áhöld og vinnutæki. er fyrst nú á nýafstöðnu alþingi að út voru gefin lög, sem heim- MEÐALBÚ iluðu lánastofnunum að lána út' Meðalbú á íslandi er talið vera á hóp gangandi peninga, og var 8 hektarar ræktaðs lands. Áhöfn það ekki vonum fyrr. tæpar 70 kindur, 5 kýr og 7 hest- Útnes og afdalir og aðrir af- ar og þykir þetta nærri ótrúlega skekktir staðir mega ekki falla lítið. Með skattmati síðasta árs úr bvggð. Þjóðin þolir ekkert bet- á búpeningi myndi þessi áhöfn ur, nema síður sé, að missa lif- vera að krónutali eitthvað ná- andi samband við þá staði en lægt eftirfarandi: hina, sem fljótt á litið virðast Lét aka sér fengi kvöids " bb° e a » e» e .. ■ • | r• - atti ekki tyrir okugjalcfi Hæsíiréíiur dæmrii honum 30 daga íanyelsi, en skilorðsbunriið 70 kindur (ær) á kr. 300.00 eða 5 kýr á kr. 2.500.00 .......... 7 hestar á kr. 750.00 ......... Jls kr. 21.000.00 — 12.500.00 — 5.250.00 Alls kr. 38.750.00 Mcðalfjáði bóndinn á íslandi vera byggilegri og nær daglegri á árinu 1951 á þá þetta Htla bú umferð. Það er þá lika einmitt og að auki tæpiega hálft annað þetta afskekkta fólk, sem þarf að þúsund krónur. Enga fasteign, koma á móts við og rétta því ekkert innbú, engar vinnuvélar. framrétta hönd til stuðnings, áð- Hvað þá um alla hina, sem eru ur en það verður of seint. Heil fátækari en hinn meðalfjáði? héruð eru þegar orðin mannlaus. Meðalríki bóndinn í bezt stæðu Um orsakii; mætti fleira skrifa. sýslunni virðist eiga tæpar 13 Hér mun staðar numið. þús. krónur umfram þetta meðal- bú, en meðalbóndinn í Snæ- fellssýslu virðist vanta nærri 9 þá fyrst er líklegt að sjá megi1 þúsund krónur til þess að geta hvað veldur misjafnri afkomu og leyst það til sín. hvernig helzt má bæta úr að- stöðumuninum. MIKILL MISMUNUR Á MEÐALTALSEIGN Skýrslan sýnir að 10 sýslufé- lög eru ofan til við meðaltals- eignina, en hún er talin vera kr. ENN BUA BÆNDUR VIÐ ÞRÖNGAN KOST Enginn má ætla, að ég með þessum línum vilji berja lóm fyrir bændur og heldur ekki kemur mér til hugar að vanmeta Kvígindisdal, 1. febrúar 1953 Snæbjörn J. Thoroddsen. æmr a KVÖLDBÆNIR eru nú á föst- unni í Hallgrímskirkju á hverj- urn virkum degi, nema á mið- ...___________ _____ _______ h'ð ágæta verk hr. Arnórs Sigur-' vikudagskvöldum þegar þær eru 40.153.00. Þar er Húnavatnssýsla jónssonar. Hinsvegar sé ég ekki haldnar föstuguðsþjónustur. • miklu efst með meðaltalseign kr. 51.578.00. 8 eru undir meðaltal- inu og er þar Snæfellsnessýsla með lægsta meðaltalseign, eða astæöu til aö iata þessar eigna-1 Þessar kvöiabænir eru haldnar tölur vaxa mér í augum, eða kl. 8 síðdegis og standa aðeins villa mér sýn um það, að enn 20 minútur. Engm prédikun er búa margir bændur við lítinn haldin, en bæn lesin og sungnir passíusálmar. Það er ekki ætlunin að fólk kr. 29.829.00. Það er því allmikið ! efnahag, og þá vitanlega sérstak- bil á milli meðaltalseignar í bezt lega þeir, sem af viðráðanlegum stæðu sýslunni borið saman við eða óviðráðanlegumástæðumhafa komi sérstaklega prúðbúið til þá fátækustu og þá vitanlega dregizt aftur úr stéttarbræðrum þessara kvöldbæna, heldur eins regin munur milli fjáðustu og sínum, sérstaklega nú hin síðustu | og það stendur í hversdagsfötum fátækustu einstaklinganna, en|ár. Jafnframt skal það fúslega sínum. Er eitt dæmi þess m. a um það vantar almenning öll játað, að mjög margir bændurl að gjómenn sem komu frá vinnu gögn. Þessi mikli afkomumunur'eru ágætlega efnum búnir og sinni ji0lnu til kvöldbænanna í bendir í þá átt að nokkur að- ‘hafa vafalaust stöðumunur sé til búrekstrar í fátækari sýsluftum og þar lakari skilyrði til sæmilegrar afkomu «n í hinum betur stæðu, og gæti það út af fyrir sig verið viðfangs- efni, að athuga það. BÆNDASTÉTTIN ALLVEL STÆÐ í útvarpi og blöðum hafa kom- ið frám ánægjulegar raddir yfir því, að þessi eignakönnun (ef ! f j árhagsaf komu og það munu þá líka einmitt vera þeir, sem hækka meðaltals- eignina í það, sem hún þó er. Það út af íyrir sig er ánægjulegt. Ánægjulegra væri þó, að hinir íátækari, og þeir eru því miður margir,/gæfu komizt nær hinu skráða meðallagi. Það er alveg rétt, sem hr. Arnór Sigurjónsson segir, að sér- staklega hefur það verið bænd- , , ,, , , ,um mikils virði hin síðari ár svo ma kalla þetta) hafi synt, 'hversu afui.ðaverð hefur verið hversu vel isl. bændur stæðu fjar fast Qg öruggfj og því hægt að hagslega og það, jafnvel mun, reikna með ákveðnu. Ekki standa betur en þjoðina hafi aður grun- | þó bændur £ þessu efni betur að að. I sjalfu yfirhti ritstjorans ma, vígi þeimj sem eiga vis föst laun búið við góðaj ohrcinum vinnufötum sínum. undanfarin ár, j,eir sogðu prestinum, sr. Jakobi Jónssyni: Við vildum heldur koma þannig klæddir en að missa af bænastundinni. Það verða guðfræðistúdentar og fleiri sem aðstoða við bæna hald þetta. «innig sjá, að álit hans er, að og vita því ávallt hverju þeir hagur bændastéttarinnar sé mjög hafa úr ag spila sæmilegur og jafnvel betri en skýrslan sýni, með því að rit- stjórinn telur að sumir eignalið- ir, einkum fasteignir, séu of lágt metnir. Alltof mikill hópur bænda get- ur enn sagt: „Ég er bóndi og allt mitt á, undir sól og regni“. j Það eru enn of margir bændur, ar. Nota enn aðallega orf og hrífu. Eiga ekki súgþurrkunar- tæki, og varla votheyshlöður, og það eru enn of margir leiguliðar. Of fáir geta prýtt og bætt sín eigin ábýli. Þessa bændur vantar öryggi varðandi afkomu bú _ „ sem ekki eiga véltæk lönd og Það er vafalaust rett, að mjog þ^ heldur ekki nútíma vinnuvél- víða eru fasteignir meira virði en fasteignamat sýnir, enda sjálf- sagt allvíða verið gjörðar umbæt- ur á landi og byggð upp hús og bætt við þau, sem ekki er kom- ið inn á fasteignamat. Á hinu leitinu er svo það, að of víða hafa bændur neyðst til þess að arðs af honum. tlýa fra fasteignum sinum ogj yfirgefa þær, hús, girðingar ogj , , lönd, án þess að geta fengið nokk . ERFITT UM LÁNTÖIÍUR . Urt fasteignamatsverð fyrir þær.J Hvað veldur því, að þessir kvo d kI ° ,2‘ Fasteign og jafnvel ágæt hús íjhafa dregizt aftur úr fjöldanum? gveit, ef ekki er vel í sveit kom-j Sjálfsagt eru þetta víða bænd in og enda jafnvel þrátt fyrir(ur á útnesjum og afdölum og það að hún er sæmilega í sveit öðrum afskekktari stöðum, pett, er alla jafnan verðminni fjarri akfærum vegum, svo að eign en ef í kaupstað væri. I þeim fyrir þær sakir hefur ekki Af nefndu yfirliti ritstjórans! reynzt fært að ná til sín jarð- skilzt mér að um 60% af fast- j ýtum eða öðrum hraðvirkum nú- eignum í sveitum sé eign bænda l tíma jarðvinnslutækjum. Má Kvenfélag Háleigs- sóknar. Slofnfundur í kvöld ÞAÐ er alkunnugt, hversu ágætt starf kvenfélögin í landinu hafa unnið á umliðnum árum. Hafa konur lagt mörgum velferðarmál um mikilvægan stuðning, einkum á sviði líknar- og mannúðarmála. f ýmsum hinna stærri safnaða landsins hafa konur bundizt sam- tökum um stofnun kvenfélaga, sem hafa það sórstaka markmið að efla safnaðarlífið og koma þar til liðs, sem óleyst verkefni bíða. Hafa slik félög miklu góðu til vegar komið. Nýlega hafa konur í Háteigs- prestakalli hafið undirbúning að stofnun slíks félags, kvenfélags Háteigssóknar, og er stofnfundur ákveðinn í Sjómannaskólanum í MAÐUR nokkur tók sér leigu- bifreið sunnudagskvöld. Lét hann bifreiftarstjóra aka sér og félaga sínum um bæinn. — Þegar komift var fram á nótt lauk akstrinum. Neitafti mað- urinn þá að greiða ökugjaldift, sagðist enga pcninga hafa. Hann hefur ekki greitt það síðan. Fyrir þctta fékk hann 30 daga fangelsi, en m.a. vegna þess að hér var um litla upphæð að ræða var dómur Hæstaréttar skilorösbundinn. Maður þessi hafði áður verift dæmdur skilorðsbundinni refs ingu fyrir auðgunarbrot, en þá haldið skilorðið. Málavextir eru annars, sem hér segir: ★ Um klukkan hálf níu sunnu- dagskvöldið 16. desember 1951 kom ákærði, Guðmundur Ottós- son, inn í bifreiðastöð Steindórs og bað um leigubifreið. Settist ( hann síðan ásamt félaga sínum upp í leigubifreiðina. Voru þeir , ölvaðir og ók leigubílstjórinn! þeim hingað Qg þangað um bæ-, rnn fram yfir miðnætti. FÓR AÐ SÆKJA ÖKUGJALDID EN KOM EKKI AFTUR I Loks bað ákærði um að ekið | /rði heim til hans. Þar fór hann nn, en kom ekki aftur út. Bif- reiðarstjórinn taldi að hann hefði farið að sækja peninga til /reiðslu ökugjaldinu, en er bif- 'eiðarstjóranum fór að leiðast öiðin fór hann inn og hitti konu, 3em mun hafa verið móðir á- lærða. Skýrði hún bifreiðarstjór- mum svo frá að Guðmundur ætti /kki fyrir ökugjaldinu, sem var kr. 140.00. 4.TTI EKKI FYRIR ÖKUGJALDI Ákærði segir að honum hafi yerið ljóst er hann tók bifrei&- ina, að hann átti ekki fé til a3 greiða ökugialdið, en hann hafi gert sér vonir um, að móðir hana mundi láta hann hafa peningana. Bifreiðarstjórinn gerði síðar tilraun til að fá ökugjaldið greitt en allt kom fyrir ekki. I undirréttardómi segir: . Með því að bifreiðarstjórini* lilaut aö gera ráð fyrir að á- kærði greiddi ökugjaldið þeg- ar að afloknum akstri, og tófe að sér að aka ákærðum á þeira forsendum, verður að telja að» ákærði hafi haft svik í frammi, er varði við 248. grein al- mennra hegningarlaga. Sú grein fjallar um það, að . maður kemur öðrum manni til aff hafast eitthvað að með því á ó- lögmætan hátt að vekja, styrkja eða hagnýta sér ranga eða óljós* hugmynd hans um einhver atvik. og hefur þannig fé af honum, þá getur það varðað fangelsi allt aS 6 árurn. En með því að hér var um smg- ræði að tefla taldi undirréttur refsingu hæfilega ákveðna 3Q> daga fangelsi. -i'I.t-Í DOMUR j SKILORBSBUNDINN Mál þetta kom nú fyrir Hæstarétt. Staðfesti hann dóim undirréttar, að öðru leyti ea. því að hann gerði reísinguna. skilorðsbundna, þannig a® refsing feilur niður eftir 5 ár, ef ákærður hefur ekki hrotiff af sér innan þess tíma. (ViliNRÐ l’ipar .Nefnill Kaneli Karry Kardemommur Kngi fer Allrahantla Lírviðarlauf Sinnep SófuUtur Malarlitnr Kókósmjöl Mömilur Natron — Fæst í næstu búð — H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Reykjavík íslen^kukennsRa i Winnipeg FINNBOGI Guðmundsson, há- skólakennari við Manitoba-há— skóla, skýrði frá starfi sínu viS íslenzkukennslu í jólablaði vest— ur-íslenzka blaðsins Lögbergs. él ■á Mér er ljúft að minna á þessa félagsstoínun og hvctja safnaðar- konur til þátttöku. Ég er þess fullviss, að félagið á eftir að vinna gifturík störf til heilla og bless- unar safnaðarlífinu. Og hver sá, sem leggur góðu málefni lið, hlýt- ur sjálfur af því blessun. Jón ÞorvarðsSon. GÆFA FYLGIR trúlofunarhrinf xnmm fri Signrþðr Hafnarstneti 4 — Sendir gegr pðstkröfu. — Sendið ná- kvaant maL — SJO NEMENDUR FYRSTA ÁRID Hann segir frá eftirfarandi: Tvö íslenzkunámskeið vorui auglýst við háskólann. AnnaS fyrir byrjendur, hitt fyrir þá, sem eitthvað kynnu. Komu tveir í fyrri flokkinn og fjórir í þanra síðarnefnda. Þá ies einn nem- andi íslandssögu. Allir þessir sj» nemendur eru af islenzkum ætj- um. Er eðlilegt að svo sé fyrsta. kastið. Þegar Islendingarnir sýna íslenzkudeildinni rækt, verða þeir til að kynna hana öðr- um smám saman. X KENNSLA f RÓKMENNTUM Finnbogi segir, að næsta vetqr verði sömu námskeið og nú eru. Þá er í ráði að koma á kennslu £ forníslenzku og íslenzkum bók- menntum fyrir nemendur, sem lesa ensku og þýzku til hærra prófs. M NAMSKEIÐ FYRIR ALMENNING Þá segir Finnbogi frá þvi a$ háskólinn haldi á hverjum vetri námskeið fyrir almenning í ýmg- um greinum niðri i Winnipeg'- borg. — Þótti þá sjálfsagt í haust, ■að íslenzka yrði þar á boðstólnum og tók ég þann kostinn að miða fyrst við þá er kynnu málið og vildu lesa með tilsögn valda kafla úr íslenzkum bókmenntum. Taka nú alls rúmlega 20 þátl £ þessu námskeiði. Bókin, sem þar er lesin er Heiman ég fór, safra. úr íslenzkum bókmenntum, er* Snorri Iljartarson hefúr safnað.. segir F-innbogi. ‘ :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.