Morgunblaðið - 17.02.1953, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17. febrúar 1953
MORGUNBLAÐIÐ
15
Kaup-Sala
W A 1? F A R I N
Hið nýja athyglisverða rottueit-
ur. Athafnamikill útflytjandi ósk-
ar eftir sambandi við þekkt fyr-
irtæki. Kirk & Co., Th Laubsgade
15, Köbenhavn Ö. —
Lyfjabúðin Iðunn
kaupir meðalaglös frá 50—400
gr----
Minningarspjöld
Sálarrannsóknarfélags Islands
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þórðar
dóttur, Garðastræti 3. Málfríði
Jónsdóttur, Frakkastíg 14. Rann-
veigu Jónsdóttur, Laufásvegi 34.
Bókaverzl. Sr.æbjarnar Jónssonar,
Austurstræti 4, Skrifstofu SRFl
Sólvallagötu 3. Stefaníu Erlends-
dóttur, Sigtún 39. Helgu Jónsdótt
ur, Bólstaðahlíð 6. Hafsteini
Björnssyni, Stórholti 29. Valdimar
Long, Strandgötu 39, Hafnarfirði.
Guðnýju Vilhjálmsdóttur, Loka-
stíg 7.
Vinna
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
■ ■»m m ■ ■ >
T a p a ð
D E K K á felgu
tapaðist í gærmorgun á leiðinni
milli Reykjavíkur og Keflavíkur.
Stærð 18x550. Finnandi vinsam-
lega tilkynni í Hraðfrystistöð
Keflavíkur eða Hraðfrystistöðina
í Reykjavík.
HaisiJ«#is£fg8‘
K F U K — AD
Fundur í kvöld ld. 8.30. Bjarni
Ey.jólfsson, ritstjóri, talar. Fjöl-
sækið. Allt kvenfólk velkomið.
Félagslíf
Sundmót K.R.
verður haldið mánudaginn 9.
marz n.k. í Sundhöll Rvíkur. —
Keppt verður í þessum greinum:
100 m. bringusundi karla; 50 m.
skriðsundi karla; 100 m. skrið-
sundi kvenna; 100 m. bringusundi
drengja; 50 m. baksundi karla;
100 m .skriðsundi drengja; 200 m.
bringusundi kvenna; 100 m. flug-
Stmdi karla; 100 m. bringusundi
telpna; 4x50 m. flugsundi karla.
■— Þátttökutilkynningar verði
komnar til Ragnars M. Gíslason-
ar, Vesturvallagötu 10, Rvík., eigi
síðar en vikú fyrir mótið.
Sunddeild K.R.
FARFUGLAR. — GóSir félagar
Hafið þið munað eftir því að
leggja ykkar skerf í Hollandssöfn
un Rauða kross íslands? Munið
kunningja ykkar á söfnunina og
komið þegar af stað söfnun á
vinnustöðvum ykkar, ef þar hefur
ekki þegar verið safnað.
Stjórn Farfuglad. Rvíkur.
I.R. — Frjálsíþrótladeild
Æfing i íþróttahúsi Háskólans
kl. 10 í kvöld.
SlórsvigsmótiS
verður haldið í Jósefsdal sunnu
daginn 22. febrúar. Mótið er án
flokkaskiptinga. Félögin mcga
senda allt að 10 manna hóp. Þátt-
taka tilkynnist fyrir föstudags-
kvöld í körfugerðina.
Stjórn skíðadeildar Ármanns
VALUR — handknattleiksflokkar
Æfing í kvöld kl. 9.20 fyrir
stúlkur og kl. 10.10 fyrir meist-
ara, 1. og 2. flokk karla. — Fjöl-
mennið. — Nefndin.
Jörðisi Þverá
Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu, er til sölu, ef um semsúú :
Stórt tún og landrými mjög mikið. Ágæt fjárjörð. Lax- •
og silungsveiði. Góðir greiðsluskilmálar. — Verðtilboð ;
.Oas. s.nhe r ■
sendist undirrituðum fyrir 25. marz næstkornajidi......
Jón Bjarnasort, Laugaveg 28, Reykjavík.
-.‘.Lz'feíjíi
— að auglýsa í Morgunblaðinu -
Xbúð
5 herbergja nýtízku íbúð, á góðum stað, með sérhita-
veitu, er lil sölu. — Tilboð óskast send blaðinu fyrir
næstkomandi föstudag, merkt: ,,78“.
nferskl'lm««a/
Ít„CHL0R0PHYLL NÁTTÖRUNNAR“
í1#!r er ■ PaSmolive sápu
--I
Engin önnur Si
fegrunarsápa en
Palmolive hefir
Chlorophyll grænu
— og Olive olíu
Læknar segja, að fegrunaraðferð Palmolive-
geri húð sérhverrar konu yndisiegri
á 14 dögum eða skemur.
Nuddlð hlnnl mlldu, freyðandi, olive-olíu
eápu á húð yðar í 60 sek. þrisvar á dag.
Hreinsið með volgu vatni, skolið með
köldu, þerrið. Læknar segja, að þessi
Palmolive-aðíerð geri húðina mýkrl, slétt-
arl og unglegri é 14 dögum.
‘CHtOKOPHTLt
líískjarnl sérhverrar Jurtar
er 1 PALMOLIVE sápunnl
tll að gefa yður hinn íerskai
llm náttúrunnar sjálfrar. —
Pufmoiive,: (Shiorophud grœnu &dpan9
me íl inu eltla lii/íta föíri/
bvottaduft út súrcfmssapu-
kornum, sem i heitu vatni
freyðir undursamiega vel..
Clozcne þvær þvottinn skinan-
di hvitan og hreinan
# OvTSw
ÞVOTTADUFTIÐ SEM ALLAR HUSMÆÐUR
SÆKJAST EFTIR
^JJriótjcínóóon cJ (Jo. L.ji.
I. O. G. T.
St. Daníelsher nr. 4
Fundur annað kvöld. Bollukaffi.
Spilað eftir fund. — Félagar hafi
með sér spil. — Æ.t.
u
FRAMARAR
Borðtennis í félagsheimilinu í
kvöld. —
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
Ný námskeið í þjóðdönsum og
gömlum dönsum hef.jast í kvöld í
Skátaheimilinu. — Byrjendúr kl.
8.15. Framhaldsfl. kl. 9.45. Barna-
flokkarnir halda áfram. Yngsti fl.
kl. 5. Byrjendafl. kl. 5.45. Eldri
íl kk' 6.30. — “ ’* **
St. Verðandi nr. 9
Fundur í kvöld kl. 8.30. Syst-
v.rnar stjórna fundinum. —
1. Inntaka nýliða.
2. Leikþáttur: Frú Emelía Jón
asdóttir leikkona.
3. Harmonikuleikur: Jóh. Jóh.
4. Bögglauppboð. — Kaffi.
Systurnar vinsamlegast komi
rr.eð kökupakka.
Sjúkrasjóðsnefndin.
St. Einingin nr. 14 — Félagar!
Við heimsækjum St. Verðandi
nr. 9 í kvöld. Hittumst í Góðtempl
arahúsinu klukkan 8.45:
’ ' ’ ’ 1 i-t-: Æðsíh tcmphlr.
FulEur kassi
ú kvöldi
■'ss
hjá þeim, sem
auglýsa í
Morgunblaðinu
B^ztu lil allra þeirra, sem glöddu mig á j
IsjöttigsaííRíeli minu. ;
f m
Þórey Jónsdóttir, ;
frá Fáskrúðsfirði. I
Hjartans þakkir til allra þeirra sem heimsóttu mig og
glöddu á fimm’tíu ára afmæli mínu 11. þ. m., með stór-
fenglegum gjöfum, heillaskeytum og öðrum vinarkveðj-
um, og gerðu mér þanriig daginn ógleymanlegan.
Guð blessjjjykkuri ojL
í ’ - i> Rafn Símonarson.
■<i»
•....
Ný sending af
sígarettu kveikjurum
Ný smekkleg gerð. — Sanngjarnt verð.
TÓBAKSVESZLUNIN
Austurstræti 1
Nýkomið:
Rækjur
Hraðfrystar í 330 gr. öskjum.
iiavéar
Niðursoðinn í 100 gr. dósum.
Heildsölubirgðir:
HERÐ UBREIÐ
Sími 2678.
Maðurinn minn
EINAR E. SÆMUNDSEN
fyrrv. skógarvörður, lézt að sjúkrahúsinu Sólheimar að
morgni hins 16. febrúar.
Guðrún S. Guðmundsdóttir.
Sonur okkar
SIGURÐUR JULIUS
andaðist í gær.
Ágústa Ágústsdóttir.
Sverrir Júlíusson.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar
JÖRGENS HANSSONAR,
fer fram frá heimili nans Merkigerði, Akranesi, fimmtu-
daginn 19. þ. m. og hefst með bæn kl. 2 e. h.
Blóm og kransar afbeðið.
Sigurbjörg Halldórsdóttir,
börn og tengdabörn.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við andlát og útför mannsins míns
JÓNS KRISTÓFERSSONAR
fyrrv. skipstjóra.
Þórunn Guðmundsdóttir,
dætur og tengdasonur.
Maðurinri minn og faðir okkar
HRÓBJARTUR ÁRNASON
verður jarðsunginn á fimmtudaginn þann 19. febrúar.
Húskveðja hefst kl. 1 e. h. að heimili hins-látna Lauga-
vegi 96. Kirkjuathöfn hefst í Dómkirkjunni kl. 2 e. h.
og verður henni útvarpað. — Blóm vinsamlega afbeðin
en þeir sem vildu minnast hins látna eru beðnir að láta
kristniboðið í Konso njóta þess.
Ingibjörg Þorstéinsdóttir og börn.