Morgunblaðið - 17.02.1953, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.02.1953, Blaðsíða 8
e MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. febrúar 1953 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Öla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600 Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði, tnnanlanda f lausasölu 1 krónu eintakið Hver hlýtur Oskar- verðlaunin! * S.Þ. hjálpa milljónum barna í Afríku á þessu ári HOLLYWOOD, 10. febr. — ÁliN BARNAHJALPARSJOÐUR S. Þ. (UNICEF) ætlar á þessu ari £ið er að brezki kvikmyndaleik- hjálpa börnum á stóru svæði í Afríku. Nær þetta svæði frá Mið- arinn Alec Guiness, og banda- jarðarhafinu í norðri til Kongo-landanna í suðri og frá Atlants- rísku kvikmyndaleikararnir, Mar hafinu í vestri til Aden-flóans í austri. Verður hjálp veitt meira en -lon Brando, Gary Cooper, Kirk einni milljón barna á þessu svæði. Er þarna fyrst og fremst um Douglas og Jose Ferrer komi það að ræða, að gera varnir gegn næmum sjúkdómum og sjá börn- einna helzt til greina sem vinn- unum fyrir betra viðurværi. — Á næstu mánuðurp verða vörur enclur Oskarverðlaunanna, en sá, fyrir meira en 1 milljón dollara sendar til Afríku og dreift til 15 landa á þessu svæði. irráðin yfir bönbm og ofaníát Tímans Bezti kvikmyndaleikari ársms j 1952. Meðal þeirra kvenleikara, Ýmsar farsóttir eru mjög út-’urum og Frakkar sjálfir 600.000 sem álitið er’ að komi g:eina, breiddar í Afríku.. Eiga þær mik inn þátt í hinni seinlátu þróun cru kvikmyndadísirnar: Shirley TÍMINN hefir nú algerlega gef- izt upp við að benda á eitt ein- asta umbótamál, sem strandað hafi á andstöðu Sjálfstæðis- flokksins í núverandi ríkisstjórn. Hann hefur svarað fyrirspurnum Mbi. með því' einu, að flýja út í bollaleggingar um yfirráð lána- stofnana og umræður um inn- flutnings- og útfiutningsmál. S. 1. sunnudag staðhæfir Fram sóknarblaðið, að vegna þess að Sjálfstæðismenn ráði yfir banka- stofnunum landsins, ríki margs- konar misrétti um lánveitingar þeirra. Athugum þetta nánar. Hverjir „ráða yfir“ bönkunum í þessu landi? í Búnaðarbankanum er einn bankastjóri, sem er Framsóknar- maður. Formaður bankaráðs hans er jafnframt formaður Framsókn arflokksins. Ekki „ráða“ Sjálf- stæðismenn þá yfir Búnaðar- bankanum. í Útvegsbankanum eru þrír bankastjórar. Fram til septem- bermánaðar s. 1. var enginn þeirra úr hópi Sjálfstæðismanna. Formaður bankaráðsins var jafn- framt formaður Alþýðuflokksins. Einn bankastjóri, af þremur, er þar nú Sjálfstæðismaður. Varla verður talið að Sjálf- stæðismenn „ráði yfir“ þessari lánastofnun. Þá er komið af Þjóðbankanum, Landsbanka fslands. Þar eru þrír bankastjórar og hafa tveir þeirra nokkur undanfarin ár verið úr hópi Sjálfstæðismanna. Hinn þriðji er einn af fyrrverandi framkvæmdarstjórum Sambands íslenzkra Samvinnufélaga. Fram til þessa hefur ekki verið talið að hann væri ráðaminnstur í stofnuninni. í bankaráði Landsbankans eru tveir Sjálfstæðismenn af fimm. En þar á einnig sæti núverandi aðalforstjóri Sambands ísl. sam- vinnufélaga. Naumast verður því talið, að hlutur samvinnu- félaganna innan bankastjórnar þjóðbankans sé mjög rýr, enda er það mál manna að þau hafi síður en svo verið sett hjá með lán- .veitingar undanfarin ár. ★ Þegar á þessar upplýsingar er litið verður það auðsætt hversu algert fleipur Tíminn fer með, þegar bann staðhæf- ir að Sjálfstæðisflokkurinn „ráði yfir“ bönkunum hér á landi og noti þau yfirráð sin, til þess að beita hlutdrægni við lánsf járveitingar og halda verzlun og viðskiptum í fjötr- um. Einnig þessi staðhæfing Tímans, hefur nú verið rekin ofan í hann. Alþjóð veit, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefur í áratugi barizt fyrir verzlunarfrelsi í þessu landi. í þeirri baráttu hefur Framsókn- arflokkurinn lengstum verið aðal andstæðingur hans. Nú um skeið hafa Framsóknarmenn hins veg- ar kvikað nokkuð frá haftapóli- tík sinni. Orsök þess er fyrst og fremst sú, að reynslan hefur sknnað réttmæti þeirrar stefnu, sém Sjálfstæðismenn hafa barizt fyrir. Um útflutningsverzlunina er það að segja, að hana hafa samtök framleiðenda fyrst og fremst skipulagt. Útvegsmenn stofnuðu Sölusamband tsL fiskframleiðenda og það er samkvæmt þeirra kröfu, sem því er haldið við. Það eru þá einnig þeir, sem stjóma þess- um samtökum. Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna er mynduð af framleið- endum hraðfrysts fiskjar um land allt. Innan þeirra eru að sjálfsogðu menn úr ölium stjórnmálaflokkum. Það er þess vegna algjört fimbulfamb, þegar Tíminn talar um að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hneppt útflutningsverzlunina í einokunarfjötra. Það eru frjáls samtök framleiðendanna sjálfra, sem ráða henni og stjórna. Það sýnir svo bezt ofaní- át Tímans á þeim staðhæfing- um sínum, að mörg umbóta- mál hafi strandað á Sjálf- stæðisflokknum í núverandi ríkisstjórn, að hann hefur eng in önnur mál, til að benda á en ímynduð yfirráð hans yfir bönkunum og einokun hans á útflutningsverzluninni. Blaðið hefur bókstaflega gef- izt upp við að nefna eitt ein- asta dæmi um það, að raun- hæf umbótamál hafi strandað á andstöðu Sjálfstæðisflokks- ins í núverandi ríkisstjórn. Lánadeild smáíbúða SJÁLFSTÆÐISMENN hafa und- anfarið, bæði á Alþingi, í bæjar- stjórn Reykjavíkur og viðsvegar um land beitt sér fyrir vaxandi stuðningi við efnalitla einstakl- inga til þess að bæta úr húsnæðis- vandræðum sínum. í því skyni höfðu Sjálfstæðismenn forystu um, að aukavinna við eigin íbúð- ir var undanþegin skattlagningu. Hefur sú ráðstöfun átt geysilegan þátt í að örfa einstaklingsfram- takið í byggingarmálum þjóðar- innar. Fyrir frumkvæði nýsköpunar- stjórnarinnar voru sett lög um útrýmingu heilsuspillandi hús- næðis og voru töluverðar um- bætur í húsnæðismálum unnar á grundvelli þeirra undir stjórn Sjálfstæðismanna í tveimur bæj- arfélögum, í Reykjavík og á ísa- íirði. í fyrra voru svo fyrir frum- kvæði Sjálfstæðismanna á þingi settar reglur um lánadeild smá- íbúða. Er hlutverk hennar að styðja efnalítið fólk til húsbygg- inga. Það Alþingi, sem nýlega hefur lokið störfum heimilaði ríkisstjórninni að taka alít að 16 millj. kr. lán, sem lánadeildinni skal síðan fengið til útlána. dollurum. . _ , , _ , .. _ . __ ___________________ Næststærsti útgjaldaliðurinn Booth, Joan Crawford, Betty í efnahagsmálum og félagsmál- er 325.000 dollarar, sem verður Davis Susan Hayward og m um þessara landa. Húðsjúkdóm-1 varið til að kaupa 780 tonn af unga stjarna Jule Hsrris. ar hafa geisað í Líberíu, hörgul- þurrmjólk handa íbúunum i belg Nu kafa Bandankjamenn \ a í sjúkdómar víða í Mið-Afríku, isku Kongo-nýlendunum, Ru- beztu kvikmyndir s.l. ars. Fyrir augnasjúkdómurinn trachom hef anda-Urundi og frönsku hitabslt- * valinu uröu High Noon og The ur herjað í Marokkó og Tunis islöndunum í Afríku. í Líberiu Quiet man auk fronsku kvik- o. s. frv. Nú á að gera ráðstafanir Kerður dreift skordýraeitrinu myndarmnar, Moulm Rouge. til að stemma stigu fyrir þess- DDT til þess að verjast malarí-l Atkvæðagreiðsla um og öðrum sjúkdómum t. d. j unni. Á næstu fimm árum verð- kvikmyndaleikara amlaru, svefnsýki og berkía- ur reynt að uppræta ekki aðeins veiki. I þenna sjukdóm heldur líka húð-J NTB-Reuter. Það er brautryðjandastarf, sem sjúkdóminum ,yawas‘, sem er tið-' —— ; NICEF tekst þarna á hendur í ur þar í landi. í Etíópíu er um .BONN Þjoðverjar hafa nu Afriku. Fjarlægðirnar eru mikl- berkalvarnir að ræða, í Marokkó ákveðið að fella niður verðiest- um bezta ársins 1952 fer fram hinn 4. marz n.k. ar og loftslagið víða óheilnæmt. Þar er skortur á starfsfólki, sem vel er hæft til þessa hjálparstarfs. Samgöngutækjunum er ábóta- vant. Er því oft erfitt að kom- ast til þeirra barna, sem búa í afskektum þorpum. Allt þetta. gefur dálitla hugmynd um, hve miklum erfiðleikum Kjálparstarf- ið er bundið. Hins vegar hafa menn reynslu fyrir því, að Af- ríkubúar eru hjálpinni stórfegn- ir, þegar þeir hafa komizt að raun um, hve góðan árangur hún hefur í för með sér. Maður nokk- ur í Sómaliílandi ferðaðist t. d. með börnin sín 500 km til Aden, til þess að láta bólusetja þau gegn berklaveiki. Og í skýrslu, sem UNECEF þessa dagana hefur fengið frá Afríku, er sagt frá því, hve þakklátar mæður í litlu þorpi hafi verið fyrir mjólk, sem börn þeirra fengu til þess að vernda þau gegn hörgulsjúk- dómnum „kwashiorkor". ÞURRMJÓLK ÍIANDA ÍBÚUNUM Einn veigamesti þátturinn í hjálparstarfinu í Afríku á þessu ári er baráttan gegn malaríunni í frönsku Vestur-Afríku, Togo- landi og Kamerún. Til þessa starfs ver UNICEF 400.000 doll- og Túnis varnir gegn augnasjúk-( ingu á stáli. Verð þess hefur ver- dómum. »ið fastákveðið síðustu 27 ár. Velvctkandi skrifar: ÚR DAGLEGA LtFINV ,.. Vegna veðurs ! prestunum nær en nokkrum öðr- Aðalfundur í Hafnarfirði Magna HAFNARFIRDI, 30. jan. — Aðal- fimdur Málfundafélagsins Magna var haldinn s. 1. miðvikudag. — Kristinn J. Magnússon, formað- ur félagsins, gaf skýrslu um árs- starfið, en það hefir verið með ágætum. Gjaldkeri gaf sína skýrslu, og voru reikningar fél- agsins samþykktir. Garðvörður gat þess, að ýmsar skemmdir hefðu verið unnar í garðinum. Til dæmis hefði börk- HLUSTANDT* hefur skrifað um? mér á þessa leið: „Nýlega hlustaði ég á erindi Eiriks Finnbogasonar um alþýð- legt mál. Kvað hann það ekki rétt mál að segja, að einhverju væri frestað „vegna veðurs“. Mér kom þetta á óvart, ekki sízt vegna þess, að Bjöm magister Sigfússon komst að þeirri niðurstöðu s.l. vetur, áð fyllilega réttmætt væri að taka þannig til orða. Þetta orð getur þýtt veðurfar en einnig óveður eða stormur. — Talað er um, að veður lægi og, að ekki sé hægt að ráða við neitt vegna veðurs. í Vestur-Skafta- fellssýslu kvað orðið einnig tákna rigningu og til er orðatiltækið að fara út í veður og vind. Fleira getur líka hamlað athöfnum manna en óveður, jafnvel góð- viðri og finnst mér þá enn óskilj- anlegri sú niðurstaða, sem Eiríkur Finnbogason komst að í áður- greindu erindi. — Hlustandi". & Notað í fornu máli EG ER á sama máli og ofan- greindur hlustandi, bréfrit- ari minn, að mér finnst engin 4 Bókunum se forðað [ frá báli. AMICUS librorum“ segir svo í bréfkorni, sem hann skrif- aði mér fyrir skömmu síðan: „Velvakandi góður! Eigi alls fyrir löngu var þesa getið í einu Reykjavíkurblað- anna, að nauðsynlegt kynni a5 reynast að halda bráðlega bóka- brennu hér í Reykjavík, þ. e. kostnaður við geymslu bóka væri orðinn óbærilegur fyrir útgefend- ur. Tekið var fram, að þetta væru ekki allt lélegar bækur og ruslrit, meðal þessara bóka væru þvert á móti úrvalsrit íslenzkra skálda auk ýmissa annarra kjörbóka, ástæða til að amast við þessari sem sóma mundu sér vel, hvar notkun orðsins veður. Hún virð- j sem væri. Vera má, að bókabrenn ist viðhöfð og viðurkennd i öllum an sé eina úrræðið, sem útgefendr landshlutum, þó ef til vill með lítilsháttar merkingarmun. Ann- ars snéri ég mér til eins færasta málfræðings okkar og spurði hann álits á þessu atriði og tjáði hann mér, að orðið veður, í merk- ingunni vindur, væri að finna í orðabók Fritzners, sem er hin ur verið skorinn af trjám með stærsta og vandaðasta orðabók þeim afleiðingum, að sum þeirra eru eyðilögð með öilu. Sömu- leiðis hefir gler vermireitum, og um. í húsnæðismálum okkar er ennþá mikið verk að vinna. Fjöldi fólks í kaupstöðum, sveitum og siávarþorpum býr ennþá við gjörsamlega heilsu- spillandi húsnæði. Ungt fólk getur ekki stofnað heimili og margskonar vandræði spretta af þrengslum og húsnæðis- leysi. Að því verður þessvegna að vinna af fullri festu að styðja hverskonar viðleitni einstaklinga og félagasamtaka þeirra til íbúðabygginga. Það er eindregin ósk forráða- manna gerðisins, að fólk verði samhent um að vemda gerðið fyrir skemmdum. Stjómin var öll endurkosin, en hana skipa: Kristinn J. Magnússon formaður, Eiríkur Pálsson ritari og Björn Ingvars- son gjaldkeri. Varastjórn: Páll Daníelsson, Stefán Júlíusson og Jóhann Þorsteinsson. Endur- skoðendur: Ólafur Þ. Kristjáns- son og Sveinn Þórðarson •— Stefán Sigurðsson til vara. í garðráð voru kosnir þeir Ingvar Gunnarsson og Guðmundur Ein- arsson. Geta má þess, að ræktunin í Hellisgerði verður 30 ára á næstf vori. —G. yfir fornmálið. Sé þessi notk un orðsins algeng í 14. aldar ís- verið brotið í }enzku og j Fóstbræðra sögu segi bekkjum velt & ejnum gtað, að „skip gekk lítið [fyrir veðurs sakir“. Sé auðsætt, að þar er átt við mótvind eða storm. Eftir þessu virðist. að orða til- tækið „vegna veðurs“ eigi fullan rétt á sér. Prestana vantaði. YMSIR hafa minnzt á það víð mig, að þeim hafi þótt und- arlegt, að á hinum geysifjöl- menna fundi Stúdentafélags Reykjavíkur s.l. sunnudag, um kristindóminn og kommúnismann skyldi enginn hinna þjónandi presta í Reykjavík sýna sig. Ég verð að játa, að mér finnst það líka dálítið einkennilegt, því ekki hafa þeir allir verið uppteknir við messugerðir. Var hér ekki um að ræða málefni, sem stendur ur eygja til að losna við bækurn- ar án mikils tilkostnaðar, en mér datt nú í hug, hvort ekk; væri skynsamlegra að gefa erlendurrk menntastofnunum umræddar bækur. Hefi ég þar sérstaklega i huga enska háskólakennarann, sem hér er um þessar munöiri beinlínis í því skyni að afla ís- lenzkra ' bóka. Slík ráðstöfum mundr óneitanlega verða okkuv til meiri sóma heldur en ráðgeríi bókabrenna. — Amicus libror- um“. U Gott tækifæri ónotað. . EG ER sannfærður um, að allúr bókavinir eru á einu máli urr* að slík bókabrenna væri hicS mesta óyndisúrræði. Ég fyrir mrtt leyti held, að ekki sé ástæða til að óttast, að hún komi til fram- kvæmda. Ef til vill hafa bókaút- gefendur, með þessum bál-Wug- leiðingum sínum, viljað ýta viS fólkinu, sýna því fram á, að hér væri raunverulega í óefni kom- ið. Almenningur er oft furðu seinn að átta sig á góðum tæki- færum, þegar þau bjóðast og vafa laust hefir mareur látið happ úr hendi sleppa á bókaútsölum þeinr, sem staðið hafa yfir að undaa- förnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.