Morgunblaðið - 17.02.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.02.1953, Blaðsíða 10
r 10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. febrúar 1953 Rabbað við veiðimenn SEM fjöllesnasta blað landsins, Iveiðimenn, þótt ekki veiddu þeir á Mbl. eílaust marga sport- I fiska, og nokkur geigur trúi ég menn í lesendahópnum, og þótt að gripi okkur stangveiðimenn- þeir hafi auðvitað álíka áhuga á , ina, ef við þyrftum að hnýta daglegu efni blaðsins sem annað sjálfa okkur í þann enda línunn- ÍÞBÓTTI fólk, þá vekur þó alltaf sérstaka áthygli þeirra, ef eitthvað frétt- næmt birtist frá þeirra séráhuga- rhálum. Nú má að vísu segja, að í allstórum dagblöðum nú á tím- úm, birtist frá degi til dags efni úm allt milli himins og jarðar, en ar, sem við höfum venjulega í vatninu. Þótt hugmynd sem þess- ari sé varpað fram til gamans, þá getur hún orðið að veruleika þá og þegar. i Það má segja að óvenjulegt j mjög er þar oft misskipt, sem framboð sé á laxveiðiám um \onlegt er, og sumt það í molumjþessar mundir. Auglýstar hafa hér og þar á síðum blaðanna, j verið til ieigu í Hrútafjarðará, sem saman ætti að vera. Flest Svartá í Húnavatnssýslu, Laxá í það er sportinu viðkemur, t. d.'Leirársveit og Leirvogsá í Mos- kefur orðið frekar útundan og þó fellssveit. Allar má telja þær kannske öllu heldur birzt svo miðlungsár eða tæplega það, mjög á við og dreif, að fáir hvað vatnsmagn snertir, nema festa auga á. — Iþróttasíður Leirvogsá, er telst með smærri birtast nú orðið reglulega, en þar jlaxám. Hrútafjarðará og Laxá í sést sportsins naumast getið. ' Leirársveit eru kunnar laxár, en Þetta á nú sínar orsakir, því Svartá er svo til nýkomin á skrá sportið er og verður alltaf í sér- stangveiðimanna, og ekki að stökum flokki. Lax- og silungs-!fullu ljóst hvernig hún muni Veiði með stöng, skotmennska og ^reynast. Leirvogsá var orðin fjallaklifur, svo nokkuð sé neínt, mjög laxlítil, en er nú farin að er íþrótt þeim sem iðka, þótt glæðast. Þó má segja, að rækt- ékki taki þeir þátt í keppni né unartíminn þar sé varla meira en bálfnaður ennþá. Þegar laxmagn, staðhættir og önnur einkenni á þessum ám, er metið frá sjónarmiði stangveiði- að framan og verður því í til- 'manna, kemur í ljós, að engin raunaskyni dálítið horn helgað þeirra getur bætt veru’ega úr, þessu efni framvegis, eftir því hvað snertir star.gafjölda. Allar sem við verður komið. I munu þær þola frekar lítið álag, Þó þessu rabbi við veiðimenn J nema ef vera kynni Laxá í Leir- verði aðallega beint til stang- ^ ársveit. Þetta er nauðsynlegt að veiðimanna, þá eru fleiri veiði-, hafa í huga, bæði fyrir veiði- menn en þeir, og einmitt með það eigendur og stangveiðimenn. — v huga er yfirskriftin valin, því Sé boginn spenntur um of, í það er von mín að skytturnar kapphlaupinu um aurana annars geti einnig haft nokkur not af vegar, og veiðina hins vegar, þá þessu rabbi. Máski tekst svo ein- kemur það óhjákvæmilega niður hvern tíma og einhverjum að út- á ánum sjálfum. Það er einfalt búa góðan þátt, er næði yfir reikningsdæmi, að sé tiiboð, t. d. fleiri greinar þeírra íþrótta, sem miðað við 4 stengur í staðinn til verðlauna sé að vinna. ' Morgunblaðið hefur fallizt á, að nokkuð væri til í þeim rök- semdum, er raktar hafa verið hér HEIMSMEISTARAKEPPNIN í skautahlaupi fór fram í Hblsing- fors á laugardag og sunnudag og voru þátttakendur 27. Rússar voru taldir líklegastir til sigurs og þeir skipuðu tvö fyrstu sætin eftir keppnina í greinunum fjór- um, 500, 1500, 5000 og 10000 m. Holiendingurinn Van der Voort varð þriðji, en Noregsmeistarinn Sverre Haugli varð að láta sér nægja 5. sætið. Rússar hafa árum saman verið meðal beztu skautahlaupara hei«psins. Þá hafa og að undan- förnu borizt fréttir um gífurleg afrek þeirra á skautasvæðinu Alma Ata sem liggur 1660 m. yfir sjávarmál, en tímarnir sem þar hafa náðst eru beztu tímar heimsins. Vegna truflana heyrðist okki nafn Rússanna tveggja sem skip- uðu tvö efstu sætin. Stigatala sigurvegaranna var 193.143. — Til gamans má geta þess að bezta stigatala sem Norð- maðurinn Hjalmar Andersen r.áði var 187.527, en eins og kunnugt er keppa skautamenn um það að ná ^ sem lægstri stigatölu. Nú hefur j Hjalmar Andersen lýst því yfir,< að hann muni aftur taka þátt í, móti haustið 1953 en á árinu 1954 er ákveðið að Noregur og Rúss- land heyji tvöfalda landsskeppni sín á milli — aðra í Rússlandi, hina í Noregi. ■— G.A. Góður árangur náðist á sundmóti Ægis á föstud. Drenrjjamef í 50 m. bringusiindi ég nefni sport í línum þessum. fyrir 2, er hægt að hafa það helmingi hærra, en þoli svo veiði- svæðið hins vegar ekki nema 2 stengur, þá er augljóst hvernig fer. K. S. Skyttur hafa verið hér oft góð- ar, og fyrir nokkru hafa þeir nú stofnað til félagsskapar, sem hef- ur alls konar skotmennsku á atefnuskrá sinni. Sé ég ekki bet- ÚT, en þeir séu nú svo heppnir, að geta sameinað í þessu sporti sinu veiðimennsku og þjóðþrifa- yerk, með þátttöku í útrýmingu minksins. Án þess að ég vilji leggja þeim lífsreglurnar, finnst mér þeir gætu orðið því máli Oiltlú'SfS mjög góðir liðsmenn, ef þeir öfl- uðu sér góðra veiðihunda og skipulegðu starfið. Þótt sport sé ennþá ekki ýkja Sfofnað hefur verið Ljósmyndarafélag NÝLEGA komu saman hér í bæn um nokltrir áhugamenn um ljós- og kvikmyndun í því skyni að fjölþætt hér, þá er þó allstór sá hópur, sem áhuga hefur á öðru athuga möguleika á stofnun fél- sporti en veiðimennsku. Þeim1 ags um áhugamál sín. frjblgar stöðugt, er klífa fjöll ogj Á fundinum kom fram mikill kanna jökla, að ógleymdum þeim, áhugi fyrir slíkri félagsstofnun og er brjótast ótroðnar leiðir í bíl-jvar ákveðið að stofna félagið þá um, um fjöll og öræfi. Þá má, þegar. Voru þá samin lög fyrir einnig minnast á áhugaljósmynd- félagið og hlaut það nafnið Ljós- arana, sem iðka það prúða en myndafélag Reykjavíkur í lögum Vándasama sport, að „skjóta“ á félagsins segir m. a. að markmið fúgla og önnur dýr með Ijós- j þess se að auka þekkingu og rrtynda- eða kvikmyndavélum tækni manna í Ijós- og kvik- sfnum og glíma við margs konar ráýndagerð. í fljótu bragði virð- myndagerð og glæða áhuga al- mennings á ljós og kvikmyndum. ist þetta all sundurleitur hópur, Samþykkt var að félagið hefði en er þó æði skyldur um margt; samstarf við hið is]enska ljós og mun það mala sannast, að myndaíélag um þau mál> er mílli þessa folks hangi leym- þ'ráður. / Fleira mætti til tína og fleiri sþortsgreinar eiga eflaust eftir að rísa upp. Dettur mér í hug, t. d. . , , bjjargsig, sem nú er alveg að £ff ■ “ hverfa úr sögunni sem bjargræð- stuðla að aukinni þekkingu manna á myndrænum kvik- og Ijósmyndum m. a. með skipti á myndum við erlend systurfélög JOE WALCOTT: — Hann vill ekki keppa við heimsmeistarann í þungavigt að svo komnu, en átti þó rétt til þess fyrstur manna. SUNDMÖT ÆGIS fór fram í Sundhöllinni á föstudagskvöldið og var hið skemmtilegasta. Náð- ist þar allgóður árangur í sumum greinum t. d. 500 m skriðsundi þar sem Helgi Sigurðsson var að- eins 3,3 sek. frá íslandsmeti Ara Guðmundssonar og í 50 m bringu sundi drengja þar sem Ólafur Guð,mundsson Á setti nýtt drengjamet — 37,4 sek. Sérstaka athygli hlýtur að vekja mjög aulcin þátttaka i unglingasundgreinum og aukin geta unglinganna, en meðal þeirra eru margir mjög efnilegir sundmenn og konur. ÆFINGASKTLYRÐI SIINDMANNA Það virðist nú einsýnt að næsta alda afreksmanna í sundi muni koma utan af landsbyggð- inni, enda er aðstaða Reykvík- inga til kappsundæfinga svo lé- leg, að enginn þarf að vænta verulegs framgangs sundíþróttar- innar í höfuðstaðnum meðan engin breyting er þar á gerð. — Þeir staðir sem næst liggja Reykjavík, Keflavík og Akranes, senda nú hingað stóra hópa sund- fólks, sem er vel þjálfað og lík- legt til stórra afreka, enda hefur! þetta sundfólk viðunandi æfinga- j skilyrði í sundlaugum sinna' beimabæja. I 100 m skriðsund mín. ^ 1. Pétur Kristjánsson Á 1:03,4 2. Guðjón Sigurbjörnss. Æ 1:06,9 3. Gylfi Guðmundsson ÍR 1:07,1 j 4. Steinþór Júlíusson ÍS 1:09,4 ' 500 m skriðsund 1. Helgi Sigurðsson Æ 6:42,6 2. Magnús Guðmundss. Æ 7:35,8 3. Pétur Hansson ÍS 7:35,8 100 m baksund karla 1. Ari Guðmundsson Æ 1:18,0 2. Jón Helgason ÍA 1:19,8 3. Pétur Kristjánsson Á 1:20,1 4. Guðjón Þórarinsson Á 1:22,5 200 m bringusund 1. Þorsteinn Löve ÍS 2:59,3 2- Sig. Jónsson KR 2:59,8 3. Helgi Haraldsson ÍA 3:05,6 4. Sverrir Þorst.s. UMFÖ 3:05,8 100 m bringusund kvenna 1. Helga Haraldsdóttir KR 1:35,2 2. Inga Árnadóttir ÍS 1:36,5 3. Vilborg Guðjónsd. ÍS 1:38,2 4. Jóna Margeirsd. ÍS 1:39,4 50 m bringusund drengja sek. 1. Ólafur Guðmundsson Á 37,4 (drm.) 2. Ottó Tynes KR 38,5 3. Ingi Einarsson Æ 39,5 4 Ragnar Stefánsson 39,8 50 m skriðsund drengja 1. Steinþór Júlíusson ÍS 30,3 2 Helgi Hannesson ÍBA 30,6 3. Einar Guðmundsson ÍR 30,6 4. Jörgen Berndsen Æ 30,8 50 m bringusund telpna 1. Inga Árnadóttir ÍS 43,9 2. Jóna Margeirsdóttir ÍS 45,5 3. Hildur Þorsteinsdóttir Á 45,5 4. Vilborg Guðleifsdóttir ÍS 48,1 4x100 m skriðsund 1. Svein Ármanns 4:27,4 mín. 2. Sveit Ægis 4:29,4 mín. Fræðslufundur um íþróflamál 40 Iðnd sðcrád fil heimsmeist- arakeppninnar í knattspyrnu ísland er ekki á meSsl þelrra ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið hefur nú gefið út lista yfir 40 lönd, sem tilkynnt hafa þátttöku sína í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu, sem fram fer í Sviss 1954. Það hefur áreiðanlega einhver gaman af því að líta yfir listann og svo spyrja menn á eftir: Af hverju hefur íslenzk knattspyrnuhreyfing ekki til- kynnt þátttöku? FRJÁLSÍÞRÓTTARÁÐ Reykja- víkur gengst 26. febr. n.k. fyrir fræðslufundi sem fram fer í 1. kennslustofu Háskólans. Á síðasta ársþingi FRÍ var gerð samþykkt þar sem lýst var yfir þýðingu þess að samtök íþrótta- manna ynnu að aukinni þekk- ingu og þroska meðal félaga sinna, og er í ráði að fleiri fundir sem þessir verði haldnir. Dagskrá þessa fyrsta fræðslu- fundar verður á þá leið að Bragi Friðriksson, sem átt hefur frum- kvæðið að þessu máli, flytur ávarpsorð, síðan talar Bjarni Jónsson læknir um heilsuvernd íþróttamanna og Benedikt Jakobs son íþróttakennari og landsþjálf- ari, um þjálfun íþróttamanna. t lok fundarins verður sýnd kvik- mynd frá Brusselmótinu. Er von- andi að íþróttamenn fjölmenni á þennan fund. rr Bezta frjálsíþrótfa- félag Reykjavíkur" FRJÁLSÍÞRÓTTARÁÐ Reykja- vikur hefur ákveðið að breyta sniði Meistaramóts Reykjavíkur í frjálsum íþróttum þannig að það verði stigakeppni milli Reykjavíkurfélaganna. I framkvæmdinni er þetta áformað þannig að 4 fyrstu menn í hverri grein hljóti stig, sá fyrsti 5, annar 3, þriðji 2 og fjórði 1. Það félag sem flest stig hlýtur samanlagt, hlýtur titilinn: „Bezta fr.i álsíþróttaf élag Reykj avíkur árið ....“. Hnefaleika- og isvegur. Bjargsig gæti orðið stór brotið sport ungum og djörfum mönnum, og ekki sýnist hátt ris- ið á þeim íþróttum, sem mest eru stundaðar nú, séu þær bornar saman við þessa gömlu og þjóð- legu íþrótt. — Þar sveifluðust menn eins og kólfur í tíræðu hið íslenska ljósmyndafélag meðlimur í alþjóðasamtökunum FIAP. Þátttaka er heimil öllum, sem áhuga hafa á Ijós- og kvikmynda- gerð. Stofnendur félagsins eru 35. Stjórn þess skipa: Haraldur Teits- son formaður, Þorvarður R. Jóns- .1 bj,argi, með brimsjóinn svarrandi son ritari, Stefán Nikulásson djúpt undir fótum, en þúsundir gjaldkeri, meðstjórnendur eru: fijjgla sveimandi yfir höfði. —I Guðjón B. Jónsson og Páll Sig- Sryngir fygkngar voru miklifurðsson. _ í ÞESSI RIKI MÆTA TIL KEFPNINNAR Þau lönd, sem komin eru a þátttökulistann eru: Sviss, Sví- þjóð, Vestur-Þýzkaland, Haiti, Austurríki, Brazilía, Frakkland, England, Portugal, Finnland, ír- land, Ítalía, Saar, Bandaríkin, Luxemborg, Chile, Júgóslafía, Kórea, Pólland, Egyptaland, Ung werjaland, Kína, Indland, Vales, ísrael, Grikkland, Spánn, Mexí- kó, Belgía, Tyrkland, Japan, Rúmenía, Skotland, Norðuri-ír- land, Perú, Búlgaría, Tékkósló- vakia, Nóregur, Viet-Nam, Uru- guay. UNÐANKEPPNI I MÖRGUM BÆJUM Uruguay, sem sigraði i síðustu ‘ heimsmeistarakeppni og Sviss-} lendingar (gestgjafarnir) leika ekki í undanrásum, en þær fara frarn í ýmsum bæjum Sviss. Danmörk og ísland eru enn ekki á listanum en enn er ekki orðið of seint að tjlkynna þátttöku. GLÍMUFÉL. Ármann efnir um þessar mundir til námskeiðs í hnefaleik og fimleikum fyrir öld unga (old boys). — Fyrir stuttu gekkst félagið fyrir námskeiðum í ísl glímu fyrir pilta og fim- leikum fyrir stúlkur. Námskeið þessi hafa verið vel sótt. Hnefa- leikanámskeiðið mun standa yfir í 3 mánuði og verða æfingar á þriðjudögum og föstudögum kl. 9—10 e. h. í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. Kennari verður Þor- kell Magnússon og honum til að- stoðar Stefán Jónsson, Björn Ey- þórsson og Sigurður Jóhannsson. — Fimleikar fyrir öldunga verða á þriðjudögum og föstudögum kl. 7—8 e. h. — Kennari verður Hannes Ingibei'gsson. Námskeið- ið stendur yfir í 3 mánuði. — Áherfla yerður l«gð á létta leik- fimi og boltaleiki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.