Morgunblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 2
 THORJGTJTIBLAÐIÐ Sunnudagur 1. marz 1953 ^ Yfirlýsing frá Vinnuveit- endasambandi Islandí r í • TILEFNI af grein í Alþýðu- Haðinu föstudaginn 27. þ. m. þar 6em því er haldið fram að kaup eigi ekki að lækka vegna vísi- tölulækkunar miðað við 2. febr. 6.1. viljum vér taka fram að hér er um misskilning að ræða. Samkvæmt samningi vinnu- veitenda og verkalýðsféiaganna dags. 19. des. s.l. skal hin útreikn aða kaupgjaldsvísitala greiðast »neð 5 og 10 stiga álagi eftir hæð grunnkaupsins. Nú hefur kaupgjaldsvísitaian verið reíknuð út miðað við 2. febr. s.l. og reyndist hún vera 147 stig í stað 148 stiga áður, og vísilala framfærslukostnaðar reyndist vera 157 stig. Vísitala sú sem frá 1. marz n.k. íjreiðist á kaup er því 152 stig og 157 stig eftir atvikum. Að öðru leyti er kaupið að ejálfsögðu reiknað út a sama hátt «g áður. Samningurinn frá 19. des. s.l. Crj svohljóðandi: „Síðustu kjarasamningar aðilja fcamlengjast með þessury breyt- jngum: J\. Í’ramfærsluvísitala nóvem- bermánaðar s.l., 163 stig, lækk ar, eins og áður greinir, urn 5 stig í 158 stig, og kaup- gjaldsvísitalan, sem miðað- er við í samningi þessum í 148 ^ stig með óbreyttu kaupgjaldi. i Hækki eða lækki framfærslu- §4}- vísitalan úr 158 stigum, greið- tk; \ i & is ist kaup samkvæmt kaup- gjaldsvísitölu með 5 stiga álagi. I Á grunnlaun, sem eigi eru hærri en kr. 9,24 á klst. kr. 423.00 á viku og kr. 1830.00 á mánuði greiðist þó vísitölu- uppbót samkvæmt kaup-! gjaidsvísitölu að viðbættum 10 stigum. Fari kaup á þenn-. an hátt, upp fyrir kaup í hærri kaupgjaldsflokki sama ■ félags, hækkar kaup þess flokks upp í sömu upphæð. j B. Á grunnlaun, sem eigi eru hærri en kr. 11,11 á klst., kr. 1 508,00 á viku eða kr. 2200.00 á mánuði, skal greiða fulla visitöluuppbót, sámkvæmt A- lið. Á þann hluta grunnkaups, er umfram kann að vera, greiðist sama vísitöiuálag og áður. C. Orlof verði 15 virkir dagar eða 5% af kaupi, sbr. ákvæði laga um orlof, nr. 16/1943. Samningur aðilja gildi til 1. júní 1953 og er uppsegjanlegur með eins mánaðar fyrirvara. Sé honum ekki sagt upp, framleng- ist hann í sex mánuði í senn með sama uppsagnarfresti. Reykjavík, 19. desember 1952.” Undirskriftir. Samkvæmt þessutn samningi er ljóst að kaup á nú að lækka með lækkandi kaupgjaldsvísi- tölu. Vinnuveitendasamband íslantls. Sfiirlsemi KH var fjöi þœtt síðastliðið ár AÐALFUNDUR KR var haldinn «:!. föstudagskvöld í félagsheim- i!i KR. sFormaður setti fundinn og yhmntist tveggja látinna félaga, Jjeirra Sigurjóns Péturssonar, förstjóra Ræsis, sem var einn af framúrskarandi heiliaríkt starf á liðnu .qg liðnum árum. Að c lokum flutti formaðux hvatningarorð og lét hylla gamla KR. . Fundurinn var fjölmennur. Formenn hinna ýmsu íþrótta- deilda eru þessir: Knattspyrnu- Heztu sonum KR, eins og formað-j deildar: Hörður Felixson. Frjáls xtr komst að orði og Kjartans íþróttadeildar: Björn Vilmundar- IKonráðssonar, sem var einn af son. Skíðadeildar: Hermann Guð- idofnendum félagsins og heiðurs-J jónssonr Sunddeildar: Magnús ■félagi þess. j Thorvaldsen. Fimleikadeildar: Fundarstjóri var kosinn Eínar Árni Magnússon. Handknattleiks- Sæmundsson og fundarritari Guð deildar: Magnús Georgsson. ahundur Georgsson. j Hnefaleikadeildar: Birgir Þor- ; Stjórn félagsins gaf skýrslu um vaidsson og Glímudeildar: Sæ- lúð margþætta íþróttastarf KR á . raundur Sigurtryggvason. Jiðnu ári og fjárhag þes's.. Eru Bjorgun sVipver.ians af Reðli í TILEFNI af frásögn Morgun- blaðsins í gær af björgun sjó- manns af Röðli úr höfninni í Reykjavík, vil ég sem sjónar- vottur að þessum atburði skýra nánar fra honum, þar scm frásogn blaðsins er að nokkru villandi og gefur ekki rétta mynd af því sem gerðist. Um kl. 2 siðdcgis á föstudag var togarinn Röoull aö fara frá Grófarbryggju austanverðri, þar sem hann hafði legið utan á Tröllafossi. Skipið var að fara á veiðar og sigldi hægt i áttina að hafnarmynninu. Þegar skipið nálgaðist Faxagarð sá ég að einn skipverji stökk út af bátapall- ínum stjórnborðsmegin og lenti í sjónum nokkuð frá skipinu. Er manninum skaut upp tók hann þegar sundtökin og synti í átt- ina að Skeljungi, sem lá utan á tveim togurum við Faxagarð. Skipverjar á Skeljungi köstuðu bjarghring til mannsins og náði maðurinn hringnum, en þá virt- ist mjög af honum dregið. Hjalti Þorgrímsson, stýrimaður á Brú- arfossi kastaði sér til sunds til bjargar manninum og tókst með aðstoð skipverja Skeljungs að bjarga manninum upp i Skelj- ung. Er skipverjar Röðuls urðu var- ir við að maðurinn fór í sjóinn var skipið stöðvað og tekið aft- ur á. Er Röðulsmenn sáu að manninum hafði verið bjargað og útgerðarmaður skipsins var á staðnum, beið skipið átekta rétt fyrir utan Faxagarð, en ég sem útgerðarmaður skipsins spurði lögregluþjón, sem kom á stað- inn, hvort ástæða myndi til að kalla skipið að bryggjunni og taldi hann það ástæöulaust þar sem manninum hafði verið bjarg að og hann virtist ómeiddur. — Hélt þá skipið úr höfn. Það skal tekið fram, að mað- urinn hljóp í ölæði af bátapalli skipsins í sjóinn og varhugavert gat verið að taka hann aftur um borð í Riiðul eins og á stóð. Loftur Bjamason. [jótiíi- leikui' aftaníossa kommún- ista iruian íélagssamtaka rafvirkja ÞAÐ er ljótur leikur, sem Albýðu '■ flokkskommúnistadindlar inn- an félags okkar rafvirkja leika urn þessar mundir. Undanfarið ’hefir í félaginu venð samstarf j lýðiæðissinna. Gekk þcð vel þang aö til fotmaður félagsins. Oskar Hallgrímsson, lcnti í klónum á kommúnisiadindiunum. Óskar var einn af þeim, sem stóðu að bvitingunni í Alþýðu- flokknum í vetur. I samræmi víð þá linu, sem hinir nýju forráða- menn Alþýðuflokksins fylgja, hefur Óskar síðan ekki viljað samstarf við Sjáifstæðismenn, heldur leitað samlags við komm- únista. Við undirbúning framboðs í félaginu gekk Óskar þcssvegna framhjá okkur Sjálfstæðismönn- um en átti í langvinnu samnings- makki við kommúnista. SÆTTUM OKKUR EKKI VID SLÍKT BOÐ Sumir segja þó, að hann hafi hugsað sév að bjóða okkur Sjálf- stæðismönnum einn mann i , stjórnina eftir að hann væri hú- . inn að ná samkomulag: við komma, og auðvitað ætlaði hann j sér þá sjálfur að ráða því, hver i Sjálfstæðismaðurinn væri. Við I vildum ekki sætta okkur við slík- ar ,,trakteringar“ og beittum okk- ur því fyrir, að sannir lýðræðis- menn í félaginu settu fram eigin lista. Óskar ætlaði aftur á móti að bjóða fram með kommúnistum og taldi sér stjórnarí'ormennskuna alveg vísa. Á síðustu stundu brugðust kommar honum þó. Þeir þóttust þá sjá leik á borði og buðu fram hreinan kommúnista- lista. j Með þessu hafði Óskar áunnið það, að svikja fvrst og sparka í okkur Siálfstæðismenn, en vera síðan sjálfur svikinn af kommún- istum þegar þeir töldu hann eiga i allt undir þeirra núð. ! Kosningum í fé1aginu er nú . lokið hér í Reykjavík, en enn Komið að Hálogalamfi í kvöld •cjgnir þess nú orðnar talsverðar, en rekstrarfé af skornum pkammti, eins og yfirleitt 'allra iþróttafélaga. ÍFormaður þakkaði hinum ýmsu ildum félagsins dáðrýkt stái’f á! na árinu, en fundarmenn þökk -tfeú stjórn féiagsins ágætt starf. |! Því næst fór fram stjórnar- Jkosning. Formaður var endurkos- ihn í einu hljóði Erlendur Ó. Pét- •ui'sfion. Meðstjórnendur voru Losnir: Einar Sæmundsson, vara- íprmaður, Þórður B. Sigurðsson, xitari, Ragnar Ingólfsson, g.jald- l<cri. Gísii Halldórsson, formaður Stétlarfél. Fésfra fek- ur issg í AÐALFUNDUR stéttarfélagsins i'tlagsheimilisins, og aðrir með- jsí jórnendur: Ari Gíslason og 3^sselja Þorsteinsdóttir. í vara- jórn voru kosnir: Hans Kragh, araldur Björnsson, Þórður Pét- xýöson. Endurskoðendur: Eyjólf- Leós og Gunnar Sigurðsson. j Þá fóru fram lagabreytingar. íoru þær aðallega í þvi fólgnar t farandi iormaður Elín Torfa- dóttir, baðst undan endurkosn- ingu og í stjórn voru kjörnar þess ar stúlkurT’-'Lára Gunnarsdóttir, formaður. "Eiinborg Stefánsdóttir, ! ritari og Sjöfn Zóphoniasdóttir, gjaldkeri. Á fundinúm voru ræddir mögu ■ leikar á því að félagið gengist * fyrir barnaskemmtun á þessum vetri sem ójgT undanfarna vetur. Hafa þessar skemmtanir verið sniðnar við hæfi yngri barna og verið einkar vinsælar. Þá var ákveðið á fundinum að félaeið tæki upp vinnumiðlun "yr ir félagskonur og er þeim aðilum sem annast rekstur barnaheimila utan Reykjavíkur sérstaklegá' aðalfuridur félagsins skyldi , . _ „ u 1 . , , I bent a ao athuga þetta aður en áramvegts haldmn lyrir 15. nov.1 . „ .... *, , 6 _ ' ,. , ... t þeir raða fostrur eða forstoðu- a; hvert og aðalfundir dedda , yvrir 15. okt. Einníg voru gerðari ... ’ ... . . ., . ... . .. , Vinnumiðlunma annast ritan fel yokkrar eðrar minmhattar breyt iiigar. | Ýmis önnUr irnál fndinum og var vóru rædd á íij'ndinum og var mikill^ áhugi ieðal funRirníanfíá að efía sem >»fest geng:i og héiður KR. Einmg sampykkti fundurinn. að }, kka Gísia Halldórssyni, arki- Í í kt, pg stjórn íþróttaheimilisins agsins, Elínborg Stefánsdóttir og er hún tii viðtals alla virka daga í símn 9721 kl. 1—-6, c.h. LUNDÚNUMI— FlokkurEnglend inga, sem hyggjast gangp á: Everesttindinn eru nýlega lagðirj upp frá Éngíandi áleiðis til Bom- bay. Styrkið lamaða íþróttsmann inn f kvöld kl. 8.33 fer fram að Iíálogalandi fjölbreytt knattleikskeppni til ágóða fyrir lamaða íþróttamanninn. Fyrsti leikurinn verður handknattlcikskeppni milli stúlkna úr Sogamvri er sigruðu í hverfakeppninni og úrvalsliðs úr öðrum bæjarhlutum. Þá ieika yngstu leikmenn Vals og Í.R. stuttan leik. — Þriðji leikurinn er milli hinna gömhi góðu Ieikmanna Hauka í Hafnarfirði (íslands- meistarar 1940) og Vaismanna. 4- Fjórða atriðið verður sýningar- leikur í iimanhússknaUspyrnu og eigast við P og Vaíur. Síðasti leikur kvöldsins verðúr hándknattleikskeppni milli Klcppshyltinga, sem sigruðu í hverfakepphinni og úrvals úr hinum bæjarhliitunum. í sambandi viff keppnína' v'efður haþpdfáíftl mfeð 10 vinningum. — Myndin hér aff ofan er af íslandsmeisturum Hauka árið 1940. standa þær yfir úti á landi. Ég skal engu spá um hvernig þaer fara, en greinilegt er, að hér er enn um að ræða eitt dæmi þes? hvernig hinir nýju hæstráðcndur í Alþýðuflokknum eyðileggj3 samstarf lýðræðismanna og skapa stórkostlega hættu fyrir sigri kommúnista. FORDÆMI JÁRNSMIDAFÉLAGSINS Það er ekki allsstaðar, sem féi- agar sjálfir hafa þroska til eins og i járnsmiðafclaginu, að neita afskiptum hinna pólitísku spekul anta Alþýðuflokksins og vinna i sátt og einlægni með öðrum góð- um mönnum að velgengni stétt- ar sinnar. í járnsmiðafélaginu tókst þetta vel, þegar búiff var aff koma í veg fyrir að Alþýffu- flokks-forráöamennirnir gætu ýtt Sigurjóni Jónssyni til hlið- ar, eins og þeir kröfffust. Von- andi verða úrslitin í féiaginu okkar hin sömu og í Þrótti, aff nógu margir bindist samtök- um að hrinda árásum komm- únista og Alþýðuflokksmanna. En ef það verður ekki, af því að of margir greiða kommúnist- um atkvæði, verður það ekki dul- ið, að það eru Alþýðuflokksmenn, sem bera ábyrgð á ófarnaði félags ins. Rafvirki. Glæsilegur finnskur sigur á kollen FINNAR unnu glæsilegan og eft- irminnilegan sigur í 50 km skíða- göngu Holmenkollenmótsins. —• Gangan fór fram í dag og skipuðu Finnar fyrstu fjögur sætin. Á árunum eftir stríðið, að und- anskildum árunum 1946 og 1952, er engir útlendingar voru meðaí þátttakenda í göngunnu, hafa Sví ar ávallt sigrað í þessari grein. En í þetta sinn áttu Finnar 4 fyrstu menn og 5. maður þeirra var í 6. sæti. — Gott veður var meðan á keppninni stóð og oíli það skíðamönnunum erfiðleikum við að bera á skiðin. Úrslit urðu: Klst. 1. Hakulinen, Finnl. 2:50,12 2. Lautala, Finnl. 2:55,07 3. Vitanen, Finnl. 2:56,16 4. Kiuru, , Finnl. 2:57.17 5. Herrdin, Svíþj. 3:01,28 6. Karkia, Finnl. 3:02,23 7. Stokken, Noregi 3:04,42 8. T. Karlson, Svíþj. 3:05,03 9. Östvang, Noregi 3:07,17 Að Hakulinen skyldi sigra kom ekki á óvart, þar sem hann sigr- aði m.a. á Olympíuleikunum £ fyrra. Hann sigraði einnig í 18 km göngu Holmenkollenmótsins s.l. fimmtudag. — Ofan á þessa finnsku sigra er sigur Heikkí Hazu í tvíkeppni líklegur. Slatt- vik getur vart vonast eftir sigri, því til þess er forskot Hazu eftir göngukeppnina of mikið. — GA. 'k' LUNDÚNUM, 21. febr. — Sprengiflugur S. Þ. gerðu í dag öfluga loftárás á hern- affarbækistöðvar kommún- ista í nágrcnni höfuðborgar Norffur-Kóreu, Pyongyang, Var varpað á bessa stadi uns 189 tonnum af surengjum. í dag gerffu orrustuflugur S. Þ. miklar loftárásir á hernaðarlega mikilvæga staffi skammt frá landáiháfet- um Mansjúríu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.