Morgunblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 3
Sunnudagur 1. marz 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 1 Vinnufainaður allar tegundir ávallt fyrir- liggjandi í fjölbreyttu úr- vali. — GEYSIR h.1 Fatadeildin Volkswagenwerk framleiða ýmsar gerðir af FóSks- og vörubílum Kynnið yður kosti þeirra hjá umboðsmönnum verk- smiðjunnar . Heildverzlunin Hekla h.f. Hverfisgötu 103. Sími 1275 H. Benediktsaun & Co. h.f. Hafnarhvoll — Reykjavík BRÉFAVIÐSKiPTi VIÐ ÚTLÖND VERZLUNARBRÉF A ENSKU FYRIR FYRIRTÆKl 06 EINSTAKUNGA ÞÝÐIN6AR ÚR 06 A ENSKU tóRARINN JÓNSSON EOQQILTUR SKJALAÞÝÐANOI 06 OÓMTULKUR KIRKJUHVOLI - SlMI 61655 Bsfskúr óskast til leigu í Vesturbæn um. Tiiboð séndist Mbl. fyr- ir þriðjudagskvöld, merkt: „Bílskúr— 215“. TIL LEIGU rúmgóð 3ja herbergja íbúð-, arhæð í nýlegu steinhúsi í Vogunum. Nokkur fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð merkt: „Vogahverfi — 211“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Danskur kfóll fyrir barnshafandi konu, til sölu. Laus jakki fylgir. — Stærð 42—44. Barnarúm óskast, sími 81770. Saumur Þaksaumur Pappasaumur Húsasaumur Múrliúðunarnet Mótavír Þakgluggar Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Keflvíkingar Hef fyrirliggjandi, eldhús- borð og stóla með mjög hag- kvæmu verði. Eins og að undanförnu, afgreiði ég pantanir á húsgögnum mjög fljótt. Þórarinn Eyjólfsson Kirkjuveg 18 (verkstæðið). Sími 31. Keflavík. Vefnaðarkennsla fer fram við mjög góð skil- yrði í húsmæðraskólanum. Hveragerði. Upplýsingar sími 9. — Skólast jórinn. IMYKOMIÐ fyrir börn: Golftreyjur Drengjapeysur Telpnapeysur, hálferma Nokkur peysusett á aldr- inum 4ra—8 ára. Anna Þórðardóltir li.f. Skólavörðustíg 3. Nýkomnir Módcfhatlar Einnig fjölbreytt úrval af ódýrum höttum. Verzl. JENNY Laugaveg 34A. I009000 krénur Get lagt fram eitt hundrað þúsund. krónur í gott iðnað- ar- eða verzlunarfyrirtæki gegn því að gerast meðeig- andi eða gegn öðrum skil- málum sem um kynni að semjast. Tilboð merkt — „SAOB — 209“, sendist Mbl. 3ja tonna BÁTLR til sölu, með nýrri vél. — Upplýsingar í síma 80920 eða 5072. —■ TakiÖ eftir! Vil kaupa lítið hús á hita- veitusvæðinuj milliliðalaust, Tilboð með uppl. um verð og greiðsluskilmála send:st af- greiðslu blaðsins merkt: — „Þagmælska — 212“. Tinbýlisbús við Efstasund til sölu. Hús ið er 100 ferm., ein hæð og geymsluris, ásamt góðum bílskúr. Á hæðinni eru 4 herbergi, eldhús, bað og þvottahús. Góð lóð, girt og ræktuð fylgir. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Nýja fasteígnasalan Bankastræti 7. Sími 1518. og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546 IMýkomið* indversk veggteppi og mott- ur. Fjölbreytt litaúrval og mynztur. — r Vesturgötu 4. Nýtízku jersey-velour B lú s s u r í mörgúm litum. Verð kr. 175.00. — BEZT, Vesturgötu 3 liLLÁRGARN margir fallegir litir, ferm- ingakjóllaefni, síðdegiskjóla efni, rifflað flauel á kr. 37.50 m., barnakjólar, barna gallar, gammosíubuxur, silkislæður, ódýrir skinn- hanzkar, blúndur mikið úr- val, nælonsokkar frá kr. 20,00 parið, perlonsokkar á kr. 35,00, uppháir barna- sokkai-, — QnqorO' i Aðalstræti 3, sími 1588. Amerísk karlmanna drengja- Fallegt úrval. —- BELTI \LrzL ÚLnqiL npbfaryar naon 93} Lækjargötu 4. Kápufau fallega köflótt. • Aðeins -3 efni af hverjum lit. — Lítið í gluggana um helgina. ÁLFAFELI. Sími 9430. Munið Hraðpressun okkar (Biðstofa). Litla efnalaugin Mjóstræti 10. ISÍýkomíið enskt ullai'jersey. Br. 150 cm., dökkbrúnt, svart, ljös- grænt, flöskugrænt. — Verð kr. 106,80 m. Verzl. Anna Gunnlaugsson Laugaveg 37, sími 6804. W I.L.TO N- Gólfteppi AXMINSTER- Gólfdreglar ULLARJERSEY f jórir litir kr. 106,85 pr. meter. Laugaveg 33. Triliubáta- mótor til sölu, Tuxan, 12—14 ha., í góðu lagi. Uppl. í síma 7642. — Skólavörðustíg 22. STOFA með svefnkrók og aðgangi að þægindum, leigist 400 kr. Sími 81092. — Fermingar- stúlkur Athugið að panta sauma- skapinn tímanlega. Saumastófan Austurstr. 3 Bergþóra E. Zebitz kjólameistari. Sími 2475. Ráðskonu vantar á sveitaheimili á Suðurlandi. Mætti hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 2403. — íbúð til leigu 1 herbergi og eldhús á góð- um stað í bænum, til leigu. Aðeins barnlaust fólk kem- ur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „216“. Þeir, sem hafa séS og reynt „SLAIMK“ BELTIM nota ekki annað. Q€ympltA Laugaveg 26. Dömur ATHIJGIÐ Nýjai- snyrtivörur Andlitsþurrkur Odo-ro-no (lögur, duft) * Handsápa í miklu úrvali frá krónur 1,00. KaupiS, kaupið ódýrt. S)ápiiliúó íÉ Austurstræti 1, Fjallabíll Til sölu er góður Dodge Cariol með drifi á öllum hjólum, góðu stálhúsi, 2 stól um (svampsæti). Framsæti fyrir 6 farþega geta fylgt. Góð gúmmí og vagn í góðu lagi. Skipti á góðum vöru- bíl kóma til greina. — Til- boð eða ósk um nánari uppl. leggist á afgr. Mbl. fyrir 10. marz, merkt: „Fjallabíll — 210“. G Ó Ð Steypu- hrærivél til sölu. Upplýsingar £ vél- smiðjunni Bjarg h.f., Höfða . túni 8.; —. . , ’. .... - Risíbúð til leigu í Hafnarfirði, 3 herbergi, eldhús, bað og þvottahús. — Fyrirfram- greiðsla naúðsynleg. — Til- búin 14. maí. Uppl. í síma 9348. - Ódýrir HATTAR fjölbreytt úrval. Kirkjuhvoli. HERBERGI til leigu. —r- Uppl. I Eski- blíð 14, I. hseð, til vinstri. Tvísettur klæðaskápur til sölu á sama stað. Bílasalan Hafnarstræti 8. Þeir, sem ætla að selja bílá fyrir vorið, ættu að tala við okkur sem fyrst. BÍLASALAN Hafnarstr. 8. Sími 4620. Símanúmer vort er 6531 F O S S A R h.f. *. Umboðs- og heildverzlun. Pósthússtræti 13. HERBERGI til leigu, Samtún 10, kjall- ara. Upplýsingar á staðn- um og síma 5677. Ódýr LÉREFT i mörgum litum á kr. 7.90 m. Tilvalin í sængurver. Verzl. PERLON Skólavörðustíg 5. Ódýru nælonsokkarnir eru komnir. Verzlunin PERLON Skólavörðustíg 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.