Morgunblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 12
4 12 MORGUISBLAÐIÐ Sunnudagur 1. marz 1953 | La Traviata verður sýnd í Þjóðleikhúsinu í vor Hjördis Schymberg (er með aðalhlutverkið í’AÐ hefur nú verið ákveðið að söngleikurinn La Traviata verði' sýndur í Þjóðleikhúsinu i vor. Þjóðieikhússtjóri Guðiaugur Rósin- kranz skýrði Jrá þessu á fundi með blaðamönnum í gær. Sýningar Leeds 0 — Sheffie'd U 3 X - 2 ÚRSLIT leikjanna á laugardag urðu þessi: Aston Villa 0 — Everton 1 Birmingham 1 — Tottenham 1 Gatehead 0 —• Bolton 1 Cardiff 0 —- Charlton 1 Manch. City 2 — Portsmouth 1 Newcastle 1 — Wolves 1 Preston 2 — Chelsea 1 Stoke 3 — Manch. Utd 1 WBA 1 — Sundeiland I Bury 2 — Doncaster 1 munu byrja í maí. BEZTA SÓPRANSÖNGKONA NORÐURLANDA íslenzkir söngvarar fara með öll hlutverkin, nema eitt aðal- hlutverkið, sem sænska söngkon- an Hjördís Schymberg fer með. En hún, sagði þjóðleikhússtjóri, væri talin bezta núlifandi sópran- söngkona Norðurlanda. — Hún hefði og sungið m.a. við Metro- politan-óperuna í Nev/ York og fengið frábærar undirtektir og frábæra dóma. EINAR OG Í5UÐMUNDUR Einar Kristjánsson fer með hlutverk Alfredos og Guðmundur Jónsson með hlutverk föður Al- fredos. Hgfur Þjóðleikhúsið lagt áherzlu á_ það að fá eingöngu fyrsta flokks söngvara í aðalhlut- verkin. Þjóðleikhússtjóri kvaðst nýlega hafa skrifað Symfóníuhljómsveit- inni bréf og óskað eftir því að hún leggi til 20 menn til viðbótar þeim 16 tónlistarmönnum, sem starfa hjá Þjóðleikhúsinu. Luton 0 — Huddeisfield 2 K jöf iðnaðarmen n fil framhaldsnéms í Danmörku FÉLAG íslenzkra ; kjötiðpaðar- manna hélt aðalfuná sinn siðast- liðinn fimhitudag. Formaður fé- lagsins gat þess í skýrslu íinni, að merk þáttaskipti hefðu orðið í islenzkum . kjötiðnaði á síðasta starfsári, en á því ári varð kjöt- iðnaður löggiltur sem sérstök iðn. Nú hafa 24 menn hlotið meist- araréttindi í kjötiðnaði, flestir í Reykjavík-Þrír eða fjórir meist- arar í kjötiðnaði munu fara í næsta mánuði til framhaldsnáms og til þess að kynnast nýungum í iðninni í Danpiörku. f stjórn félagsins’ Vor'u. kjörnir við allsherjaratkvæðagreiðslu þeir Arnþór Einarsson, formaður, Jens Klein, gjaldkeri og Sigurður H. Ólafsson, ritari. •■• SKAK Eftír ÁRNA SNÆVARR og BALDUR MÖLLER Nú eru allar bjargir bannaðar. 24. Dd2xh6!! gefst upp SKAK TEFLD A SKÁKÞINGI REYKJAVÍKUR 9. FEFRÚAR 1953 Hvítt: Gunnar Ólafsson Svart: Steingr. Guðmundsson SIKILEYJARVÖRN 1. e2—e4 c7—c5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. d2—d4 c5xd4 4. Rxd4 d7—d6 5. Rbl—c3 Rg8—f6 6. Bfl—e2 e7—e6 Svokallað Scheveningen-afbrigði Sikileyjarvarnar, sem áður fyrr var algengast, en þykir nú orðið fullhægfara. Svartur sækist eftir mótsókn, eftir atv. með b5 og Bb7 eða Ra5—c4. Einnig ber honum að hafa auga á möguleikum til að leika d5 ef tækifæri gefst. 7. Bel—e3 8. 0—0 9. f2—f4 10. g2—g4 Bf8—e7 0—0 Dd8—c7 a7—a6 Svartur iiéfur leikið alveg eftir gamla „Scheveningen-receptinu“, en hvítur teflir óttalaust til kóngssóknar, og sýnist hafa góða möguleikn. 11. K4- 12. f4— -gS -f5 Rf6—e8 Dc7—d8? Að hika er sama og tapa! Svartur varð að halda áfram Ra5—c4 o. s. frv. (eða Re5) — Júgéslavía Framhald af hls. 1 ættu að fara eftir þeim að- stæðum, sem fyrir hendi vaeru í þcirra eigin landi, en sækja ekki nein stefnuskráratriði né fyrirskipanir til Kremlstjórn- arinnar og bera þær síðan á borð fyrir landa sína gagn- rýnislaust og ómeltar, eins og kommúnistaflokkar flestra landa skeið. hafa gert um langt Falkgar hendur geu dlitr haft, þóa unnin séu dagleg hússtörí og þvottai Haldið höndunum hvlt- um og •mjúkum með þvi að nota daglega, Æósól Cffweún. I 13. h2—h4 RxRd4 Hæpið. Reynandi Re5 og b5. 14. Ddlxd4 e6—e5 15. Dd4—d2 Re8—c7 Betra b5 og Bb7, þótt hvítur standi betur. 16. Be3—b6 Dd8—d7 17. Hfl—f2 Be7—d8 18. Hhl—fl f7—f6 Býður hættunum heim, en úr vöndu var að ráða. 19. Be2—c4t Kg8—h8 20. g5—g6 Nákvæmara .BxR fyrst (og síðan Hg2), því nú;gæti sv. reynt d5!? 20. — —í' — h7—h6? 21. Bc4—47 Dd7—c6 22. Bb6xRc7 BxBc7 23. Hf2—g2 d6—d5 Óvenjulegt mát með svo mörg- um mönnum á borði (gxD 25. g7r, Kh7 26. gxHRt, Kh7 h8 27. Hg8 mát). LAUSN Á TAFLLOKUM 7. febrúar 1. Rd4—f5, Kxf5 (ef Hxf5 þá 2. g7, Hfl 3. g8Rt og jaíntefli). 2. e6—e7, Hf4—e4 3. Kh6—h7! Kf5—f6 4. g6—g7, He4xe7 5. Kh7—h8! He7xg7, og hvítur er patt! SKÁKÞRAUT A. G. Corrias 1917 NÍFSDALUR Framhald af bls. 1 mér grein fyrir, hvernig börnin hafa sloppið lifandi og lítið meidd frá þessum atburði. Hvítur mátar í 2. leik. - Reykjavíkurbréf Framhald af bls. 9 skapa vonleysi og örvinglan með- ál fólksins. Það er sá jarðvegur, sem þeir telja líklegastan til þess að ryðja sér braut til aukinna áhrifa. En kommúnistum mun ekki takast þetta. íslendingar vita, að nú og' undanfarin ár hefur verið unnið að stórfelldu upp- byggingarstarfi í landi þeirra. yrði leyst til bráðabirgða. Skóla- nefndarfundur yrði haldinn íljót lega eftir helgina þegar skóla- stjórinn væri kominn heim af sjúkrahúsinu. í gær var unnið að þvi, að safna saman brakinu úr skóla- húsinu en af því stendur nú að- eins grunnurinn og forstofa, sem. byggð var við það fyrir nokkr- um árum. Rifgerðarsamkeppni á vegum Félags Sam einuðu þjóðanna SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR efna til ritgerðasamkeppni, og keppendur valið um þessi við- fangsefni: 1) Tækniaðstoð Sameinuðu þjóð- anna og friður. Skyldur ein- stakra þjóða og skyldur sam- félags þjóðanna. 2) Hverju geta frjáls félagssam- tök orkað til framkvæmdar á hugsjónum Samcinuðu þjóð anna? Þátttaka í keppninni er bundin við 20 til 35 ára aldur. Veitt verða 10 verðlaun, en þau eru VARD BORNUNUM TIL LÍFS Skólastjórinn taldi líklegast að ástæða þess væri þó sú, að bæði þak skólans og hliðar- veggir hófust svo að segja beint í loft upp. Gaflarnir l'éllu hins vegar báðir út. — Einnig mun það hafa bjargað miklu að gólfið í skólastofun- um fylgdi ekki með öðrum hlutum hússins, sem storm- sveipurinn þyrlaði í loít upp. Þess má geta, að sæti barn- anna voru föst við skólaborðin, sem öll mölbrotnuðu og fuku langar leiðir. Munu börnin hafa oltið eoa kastast út úr þeim um leið og húsið lyftist af grunn- inum. RANKAÐI VID SÉR VIÐ PRÉDIKUNARSTÓLINN Næst hitti ég eina skólatelp- una, Guðrúr.u Kristínu Skúla- dóttur að máli. Hún er tólf ára og bar sig vel, enda þótt hún sé töluvert skorin og bólgin í and- liti. Hún sagðist hafa verið í sömu stofu og skólastjórinn og mánaðardvöl í aðalstöðvum Sam setið við gluggann. Vissi hún | einuðu þjóðanna í New York, ekki fyrr en glerbrotin hrundu 12,50 dollarar á dag þann tima, yfir hana og í sama vetfangi 0g enn fremur far til New York fannst henni skólinn allur tæt- og heim altur. Miðað er við það, ast í sundur. Rankaði hún næst ag (JvöRii í New York verði frá við sér þar sem hún lá við | 3_ sept. til L okt. { hausti eða þar prédikunarstólinn, sem notaður, um hil Ekki hljóta fleiri en einn er við guðsþjónustur í skólanum. j frá hverju landi verðlaun. Félag Hafði hún þannig kastast yfir Sameinuðu þjóðanna hér á landi, mikinn hluta stofunnar. hefur skipað nefnd til að dæma um ritgerðirnar, sem hér kunna að berast, og verður tveimur þeim, sem beztar eru að dómi nefndarinnar, snúið á ensku og kvaðst hafa staðið ! þær síðan sendar upplýsingadeild sér út ] Sameinuðu þjóðanna í New York En svo en þar verður endanlega um það IILJOP BEINT HEIM TIL MÖMMU Halldór Ásgeirsson, sem er ára drengur upp og ætiað að forða þegar glugginn brotnaði. hafi hann ekki vitað fyrr en hann dæmt, hverjir verðlaunin skuli stóð undir beru lofti í rústum hljóta. Dómnefndina skipa þeir skólahússins. Þá hljóp ég beint Ólafur Jóhannesson prófessor, heim til mömmu, sagði hann. Hans G. Andersen þjóðréttar- Halldór skarst nokkuð a. hægri fræðingur og Jón Magnússon hendi. Hann liggur á sjúkra- fréttastjóri útvarpsins, og skulu stofu með tveimur skólasystrum sínum, þeim Sigríði Þórðardótt- ur, sem er meidd á höíði og Ólöfu Högnadóttur, ssm skarst á höku. Öll voru börnin vel hress og vongóð um að komast fljótlega heim í Hnífsdal. þátttakendur í kepninni c-nda einhverjum þeirra ritgerðir sin- ar fyrir 15. apríl næstkomandi. Ritgerð skal ekki vera lengrí en 2500 orð. (Frá Fél. Sameinuðu þjóðanna). l betra og byggilegra. Grund- völlurinn undir lífskjörum fólksins verður traustari og ör- uggari. Trú þess á framtíðina verður þessvegna ekki brotin niður, vonleysið og vantrúín á getu einstaklingsins til þess að } þeim“. lifa sem frjáls maður í lýðræð- j isþjóðfélagi mun ekki ná rót- SKÓLANEFNDARFUNDUR fcstu. EFTIR HELGINA Dönsk IþréWahreyf- ing hetðrar fvo KOMU MED GOTT I POKA Þegar ég hafði kvatt skóla- stjórann og hina ungu nemendur hans mætti ég heilum hóp af Landið er staðugt að verða j skólakrökkum úr Hnífsdai. Þau höfðu komið gangandi þaðan að utan, sem er um það bii kiukku- stundar gangur til þess að heim- sækja félaga ^sína, og vita hvernig þeim liði. Sögðust þau vera með „gott í poka handa Ewald Andersfen hafa hlotið heið ursmerki dönsku íþróttahreyf- ingarinnar í guili. Gunnar NU Hansen er kunnur á hverju -------------------Mbl. átti einnig stutt símtal dönsku heimili fyrir útvarps- LUNDÚNUM — Eggjaskömmtun í gær við Einar Steindórsson þætti ,sína um íþróttir og af í Bretlandi, sem verið hefur þar Viddvita í Hnífsdal. Kvað hann mörgum talinn færasti útvarps- árum saman, verður afnumin um^fekki ákveðið ennþá, hvernig íþróttaþulur á Norðurlóndum. z. TVEIR danskir íþróttafrétía- menn, Gunnar Nu Hansen og miðjan næsta mánuð. : hús'næðisvandamál barnaskólans t -G.A. MARKÚS Eftir Ed Dodd nNAhLV HE LOSLS ALL CONTfiÓL OT Ht.VSSELP AND MIS BOAT. AND DClFTS NEAÚ’tC? hND NFAíTrC. TO THE BBINK. OF OFATH DEAI.ING HhNCÉ c.'nr t i—- 1) Markús er með óráði. Hánn er við og við meðvitundarlaus með öllu. 2) Að lokum missir hann alla stjórn á bátnum, sem rekur hrað- fara nær Gálgafossi, __________ ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.