Morgunblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 16
VeSurúfllf í dag: Vaxandi A-átt. Stinningskaldi síðdegj*. Skvjað> 50. tbi. — Simnudagur 1. marz 1953, Fræðslufundur Varls bæiarins Þór Sandholi flyiur fyrirlesiyr um þau &MÁNUDAGSKVÖLD næstkomandi efnir Landsmálafélagið Vörð- Wr’til annars frœðslufundar síns, en að þessu sinni eru það skipu- lagsmál Reykjavíkur sem til umræðu verða. Þór Sandholt, arkitekt, forstjóri skipulagsnefndar bæjarins hefur á hehdi framsögu í málinu. NY OG GOMl’L HVERFI SKIPULÖGÐ 1 ört vaxandi. bæ eins og Rvík, ery skipul.ags2nálin eitt hið helzta. Skipulagsdeild bæjarins hefur • ekki aðeins með höndum skípulag nýrra hverfa, heldur og hinna gömlu. Fyrir skemmstu var t.'d. nýr tillöguuppdráttur af MSðbænum og að aðliggjandi götum hans lagður fram á fundi bæjarstjórnar. EÆDD VÍTT OG BREITT Þór Sandholt arkitekt, mun í xæð.u sinni leitast við að ræða skipulagsmál bæjarins á sem breíðustum gryndvelli og mun hann sýna máli sínu til skýringar nokkrar myndir og uppdrætti. — Hann mun segja frá ýmsum stór- byggingum í bænum og staðsetn- ingu jþ^irra. Að ræðu lokinni mun Þór'SandhoIt svara sp,urn- ingum er fundarmenn leggja fyr- ir hann eftir því sem tilefni gefst til. Fundurinn verður að sjálf- sögðu í Sjálfstæðishúsinu og hefsf kl. 8,30. Eyrri fræðslufund-1 Lýðræðissinnar í stjérn Svemafélap pipulagninpmanna Á AÐALFUNÐI í Sveinafélapi pípulagr.ingarmanna, sem hald- inn var í gær, fóru fram stjórnar- kosningar í félaginu. Var fráfar- andi stjórn endurkjörin, en hana skipa: Formaður Gunnar Gests- son, varform. Benóný Kristjáns- son, ritari Steinþór Ingvarsson, gjaldkeri Bergur Haraldsson og gjaldkeri styrktarsjóðs Oddur Geirsson. Varamenn í stjórn voru kjörnir: Helgi Tasonarson, Viggó Sveinsson og Páll Magnússon, og í Trúnaðarmannaráð beir I lall- grímur Kristjánsson og Kjartan !3jarnason. Kommúnistar gerðu mikla iil- raun til að ná félaginu í sínar hendnr, en sú tilraun mistókst al- gerlega. Fengu þeir engan mann í hina nýkjörnu stjórn, sem er eingöngu skipuð lýðræðissinnum. Logsuðutækjum beitt \ið mulirotstilraun i skjala- hirzlu Fiskifélagsins r S ■* w í FYRRINÓTT var gerð tilraun til að ræna .skjala- og fjárhirzlu Fiskifélags íslands, er innbrot var framið ií Stiís félagsins. Innbrots» þjófarnir beittu log'suðutækjum á hurðina a'ö hirzlunni, en tókst ekki að komast að læsingu hurðarinnar. Hús Fiskifélags íslands er neðst við Ingóifsstræti sem kunnugt er. Hafa þjófarnir brotizt inn í her- bergi á bakhlið hússins, gegnum glugga þess. Þór Sandholt. sótíur, því að skipulagsmál fcæj- arins srierta ekki síður borgarana en t. d. hitaveitumálin. Með þessum fræðslufundum sínum hefur Vörður lagt inn á nr Varðar var vel sóttur, en hann j nytsama braut í starfi sínu, sem fjallaði um fiitaveituna. Er ekki j félagsmenn eru stjórnínni þakk- að efa að þessi fundur verði vel j látir fyrir. ; " Nú eru 12 landsmenn X í um hvern bíl í landimi í. Rúmlega 1t,ÖÖÖ vélknuin cknfækl í SKÝRSLU Vegamálaskrifstofunnar um bifreiðar á landinu sam- kvæmt skattskrá L janúar síðastl., hafa alls verið 10.774 bílar í umferð um síðustu áramó't. Eru því um 12 landsmenn um hvern bil. Á árinu 1951 voru 10.634 bílar í landinu. i I DAG kl. 1 eftir hádegi efna. Verzlunarskólanemar til skemmt unar í Austurbæjarbíói. Verða þar endurtekin þau skemmtiat- riði skólanemendanna, sem mest- ar vir.sældir hlutu á hinu fjöl- , breytta nemendamóti skólans fyr • ir 3 vikum. Af skemmtiatriðunum, má nefna 2 leikþætti, ,,Fjölskv!dan ætlar út að skemmta sér“ og ,,Spánskar ástir“. Þá verða og sýndir þjóðdansar, listdans, kór skólanemenda syngur og fluttur verður tónlistarþáttur. Að lokinni skemmtuninni fara nemendurnir til Vífilsstaða og skemmta vistmönnum þar. FÓLKSBÍLAR FLEIKI EN VÖRUBÍLAR I skýrslunni Segir að af fólks- bílum sé 78 tegundir flestir jepp- ar 1454, þá koma Ford-fólksbílar 852 og Austin 521 Chevrolet 479 ©g Dodge 416. Alls eru fólksbíl- arnir-6559 og eru fólksbílar nú- rúmlega 230Ö fleiri en vörubílar sem éru 4215. Flestir þeirra eru Chevrolet 1117, Ford 931. Alls eru 78 vörubílategundir. Bílar. sem flutt geta fleiri farþega en sex eru 28l. ■ ELZTI BÍLLINN 30 ÁRA Þá er í skýrslunni að finna yfirlit um aldur bílanna. Elzti billinn, serrí riú er í umferð er þrjátíu ára og er það vörubíll, en niðan koma tveir bílar, sem er.u 28 ára. Yngstu bílarnir eru frá yfiistandandi ári, en sex voru komnir í .nmferð af gerð 1953, um áramótin. Flestir bílanna eru frá árinu 1946, 3277 og þar af eru 2125 fólksbílar. — Næst flestir eru síðan'á árinu 1942 2076 bílar. ÞAR SEM FLESTIR BÍLAR ERU I Reykjavík eru 5365 bílar, þar af 3653 fólksbílar. í Gullbringu-' ©g Kjósarsýslu era 573 fólksbílar ©g 433 vörubílar. í Eyjafjarðar- eýslu og Akuréyri 664 bílar þar afi 486 fólksbílar. Fæstir bílar eru í Ólafsfirði _ 14 fólksbílar og 12 vörubílar. Geta má þess að í’ Vestmannaeyjum eru 31 íólksbíll c*.g 81 vörubíll. RUMLEGA 11000 ÖKUTÆKI Um síðustu áramót voru alls 292 biffijol í umferð og verður því heildartala allra vélknúðra ökutækja í landinu 11.068. „Kórskiplð” verður hjá Austurbæjar- r i Eldur íketilhúsi í GÆRKVÖLDI kom upp eldur í keíilhúsi bílasmurstcðvarinnar á Kópavogshæli. Var slökkviliðið kallað á vettvang, en er það kom logaði eldur í ,þaki. hússins, sem stendur litið eitt frá sníurstöðv- arhúsinu. — Slökkviliðinu gekk greiðlega að kæfa eldinn, en skemmdir urðu á þaki ketilhúss- ins. KORSKIPIÐ — skip Karlakórs Reykjavíkur — leggst að bryggju á leikvangi Austurbæjarbarna- skólans kl. 10. f. h. í dag, ef veður leyfir. Til að byrja með hefur skipinu verið valinn þessi stað- ur, svo að öll umferð um bæinn stöðvist ekki, því marga mun fýsa að sjá hið mjög-svo um- rædda skip. Happdrættismiðar kórsins verða seldir við landgöngubrýr og eins við skipshlið (út um kýr- augun) og kosta kr. 2.00 stykkið. — Útvarpsstöð skipsins útvarpar tónleikum allan daginn. Sljáfnjnálanámskeið Heimdallaf MÁLFUNDUR verður annað kyöid kl. 8,30. Umræðuefni: “ Séreignaskipulag og sósíal- ismi. — Mætið stundvíslega. FulHrúaráð Heimdallaf ÁRÍÐANDI fundur á þríðjudag- inn kl. 6. Á dagskrá er m. a. kosning uppstilling:anefndar. — Fölltrúar eru áminntir um að mæta stundvísiega. Rekkjan sýnd á Akureyri LEIKFLOKKUR Þjóðleikhússins, sem að undanförnu hefur ferðast víða um Suður- og Vesturland og sýnt Rekkjuna, kom til Akureyr- ar í fyrrinótt eftir langa og stranga ferð vegna slæmrar færð- ar, sérstaklega á Holtavörðuheiði. í hópnum er Indriði Waage, leik- stjóri, leikendur og aðstoðarfólk, níu manns alis. Fyrsta sýning var ákveðin á laugardagskvöld og var uppselt á þá sýningu. Tvær sýningar voru ákveðnar á sunnudag og var mdkið af miðunum þegar pantaðir. — H. Vald. LOGSUBUTÆKIN I HUSINU Inn af þessu herbergi eru geymd logsuðutæki, sem notuð eru í sambandi við vélstjóranám- skeið þau, sem Fiskifélagið hefur fyrir vélstjóra á fiskibátum. Til þess að komast fram á gang inn, og upp í skrifstofurnar á efri hæðum hússins, urðu þjófarnir að brjótasf út úr herbergi því sem þeir voru komnir inn í. Með logsnðuahöldin fóru þeir upp í skrifstofn Flskifélagsins. — Þar er SEkjalavarzlan og fyrir henni hi jög: trausl -og þykk járn • hurð. 30 cm 3>yklk. — Þjóíunum tókst ek&i að skera hurðina svo, að þeir kaemnst að læsingu henn- ar. Urðu þetr írá að hverfa. BRUTU SKR3FBORF) og SKÁra Þeir hafa slðan geng'ið tim skrifstofan*ar á þessari sömis hæð og eins ú næstu hæð fyrir ofan og valdið miklum skemmd- um á s&rifborðum og skjalaskáp- um og ðSnsm skrifstofuáhöldum. Þar var éktert fémætt að haf a. r r iinionm oiknr inoinan NÆSTKOMANDI þriðjudagskvöld kl. 8,30 .heldur Sinfóníuhljóm- sveitin hljómleika í Þjóðleikhúsinu. Rögnvaldur Sigurjónsson verð- ur einleikaxi með hljómsveitinni, en þetta er í fyrsta sinn, sem hann leikur með Sinfóníuhljómsveitinni. Stjornandi er Róbert A„ Ottósson. EFNISSKRAIN Á efnisskránni er Sinfónía, hr. 104 í D-dúr, Lundúnarsinfónían, eftir Haydn, en það er síðasta sinfónía hans. Forleikur að óper- unni Leónóra eftir Beethóven' og píanókonsert í b-moll óp. 23 eftir ur hljómle'ikum, en nú stjórnar Robert A. Ottösson sínum þriðju, á starfsárinn. Olaf Kielland er væntanlegur hingað til lands 4. marz, næst- komandL og mun hann þá strax byrja að un-dirbúa hljómsveit- ina fyrir hljómleika. , Afii BæjarafgerSar nær RögnvrJdur Sigurjónsson. Tschaikovsky og er það í fyrsta sinn, sem þessi píanókonsert er leikinn opinberlega hér á landi. SJÖTTU OPINBERU HL.ÍÓMLEIKARNIR Á STARFSÁRINU Þessir hljómleikar hljómsveit- arinnar verða hinir sjöttu á starfs árinu. En auk þess hefur Sin- fóníuhljómsveitin haldið fjöl- marga skóla- og útvarpshljóm- ] leika. Ilaf Kielland stjórnaði þrem- allur 311 herzlu í SÍÐASTL. viku höfðu um 200 manns vinnu í FiskverkunarstöiS Bæjarútgerðar Reykjavíkur viS ýmis konar framleiðslustörf. Um þessar mundir er togarinrs Ingólfur Arnarson í Reykjavík i viðgerð. Skúli Magnússon fór á saltfiskveiðar 21. þ. m. Hallveig Fróðadóttir fór á ísfiskveiðar 19. þ. m. — Jón Þorláksson kom á íöstudaginn með ísfiskafla, er var samtals 149 tonn, 9 tonn lýsi og 7 tonn grút. Af þessum afla voru 120 tonn ufsi sem allur fór til herzlu hjá Bæjarútgerðinni. Hann fór aftur á veiðar í gær. Þorsteirm Ingólfsson landaði hér 24. þ. m. 250 tonnum af ís- fiski þar af var 211 tonn ufsi, sem eirrnig fór allur til herzlu hjá Bæjarútgerðinni, lýsi 14 tonn. Fór afiur á veiðar 25. þ. m. Pétur Halldórsson kom 23. febr. með 135 tonn af saltfiski, 20 tonn af nýj'um. fiski. 25 tonn fiskimjöl og 15 tonn af lýsi. Fór aftur á' veiðsff á föstudaginn. Jón Bald- vinsson fór á saltfiskveiðar 18. febr. og Þorkell fnáni fót' einnig á saitíEkveiðar 26. febr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.