Morgunblaðið - 06.03.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.03.1953, Blaðsíða 3
Föstudagur 6. marz 1953 MORGXJHBLA919 1 1 Fernisolía tvísoðin nýkomin ódýr GEYSIR h.i V eiðarfæradeildin IBUÐIR til sölu: 2ja lierb. íbúS á hæð við Eskihlíð. Einbýlishús við Laugarnes- veg ásamt stórum bílskúr. 3ja herb. íbúð á hæð ásamt hálfum kjallara, í Norð- urmýri. 5 herb. hæð í steinhúsi við Njálsgötu. Sérhitaveita. 3ja herb. risíbúð við Drápu hlíð. Útborgun 70 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð í Út- hlíð. Útborgun 50 þús. Einbýlishús 4ra herb. um 100 ferm. ásamt bílskúr, við Efstasund. Málf Iutningsskrif stof a VAGNS E. JÓINSSONAK Austurstr. 9, sími 4400. O • ■* • hjonin breytist með aldrinum. G6ð gleraugu fáið þér hjá Týli — öll gleraugnarecept af greidd. — Lágt verð. Glerauarnaverzlunin TÝLI Austurstræti 20 Peningalán Hver getur lánað 10 þús. kr.? Borgast með háum vöxtum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudags- kvöld, merkt: „Rentur — 264“. — íbúðir til sölu 3ja herbergja íbúð í stein- húsi á hitaveitusvæði Aust urbæjar. 2ja herbergja íbúSarha-S í nýju steinhúsi við Fálka- götu. — 1 herbergi og eldhús við Snorrabraut. Höfum kaupanda ao einbýl- ishúsi á hitaveitusvæði, má vera gamalt. Fasteignaviðskipti Aðalstræti 18. Símar 1308 og 5642. KYIMIMIIMG Óska eftir að kynnast stúlku, 30—40 ára, sem fé- laga. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt „Vinur — 265“. — Mynd fylgi, ef til er. Rennílásar Pils- og kjólarennilásar, 15, 20, 25 cm., svartir og mis- litir. — NONNABÚÐ Vesturgötu 27. Saumur Þaksaumur Pappasaumur Húsasaumlu, Múrhúðunarnel Mótavír Þakgluggar Hclgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Hjólbarðar og slöngur. 700x15 650x16 900x16 1100x20 H.f. RÆSIR LLLARTAU köflótt, 130 cm. breitt á kr. 52,50. Einlit ullarkjólatau, 140 cm. breitt, kr. 69.80. — Fallegt satin, bleikt og blátt kr. 34.80. — Dúkadamask, 140 cm. br. kr. 38.00. Sæng- urveradamask 140 cm. br., kr. 27.50. — Höfuðklútar kr. 19.75. — NONNABÚÐ Vesturgötu 27. Nýkomnar vörur Ullargam á kr. 5.35 og 6.50. Hvitt kakhi á kr. 14.00. — Handklæði a kr. 14.75. ■ Nælonefni í sloppa, blúss- ur og gardínur, verð frá kr. 35.60. Síðsloppa-satin, rósótt á kr. 34.00. — Saumakörfur, fóðraðar frá kr. 44.00.'— Sterkir nælonsokkar á kr. 21.60. — Svart peysufatasatin á kr. 39.90. — N O N N A B Ú Ð Vesturgötu 27. Innbyggður plöfuspilari ásamt plötum, til sölu. Uppl. í Skipasundi 14, eftir kl. 7. 2ja herb. íbúð með svölum á 2. hæð í stein húsi, á hitaveitusvæði, til sölu. —- 5 herb. íbúð við Miðbæinn, til sölu. - Stór 3ja herb. kjallaraíbúð, með sérinngangi, til sölu. Verð sérstaklega hag- kvæmt. Nýja fasleignasalan Bankastræti 7. Simi 1518. og kl. 7.30—8.30 edi. 81646 Mislitt léreft Verð krónur 7.75 m. — Köflótt skyrluefni, kr. 7.90 m. — Handklæði frá 13.50 stk. — Prjónagarn kr. 6.50 búntið. — Vesturgötu 4. EDWIN ARNASON LI NDARGÖTU 25 SÍMI 3743 Storesefuira eru nú alveg á þrotum, mik- ið úrval af barnafatnaði ný- komið, ódýrir nælonsokkar, perlonsokkar á kr. 35.00, mollskinn, rifflað flauel á kr. 37.50 m., fermingarkjóla- efni, kvöídkjólaefni, rayon- gaberdine, undirkjólar á kl'. 125.00, silkislæður, amerísk seðlaveski. ANGORA Aðalstræti 3, sími 1588. Seumum Drengjaföt dragtir Og kápur Blönduhlíð 22. STÚLKA sem hefur kennararéttindi í að sníða kven- og barnafatn að óskar eftir að komast á saumastofu. Er einnig vön afgreiðslustörfum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugardagskv., merkt: „266“ Húseign óskast keypt í bænum. Nán- ari uppl. gefur: Ilannes Einarsson fasteignasali, Óðinsg. 14B Sími 1873. Til sölu með hagkvæmu verði, góður klæðaskápur og skrifborð. Upplýsingar í síma 81897. Bifreiðar til sölu Plymouth 1942, í góðu á- standi og sendibíll með stöðvarplássi o. fl. Stefán Jóliannsson Grettisg. 46. Sími 2640. Prjónagarn úrvals litir. Verð frá 5.30 hespan. C&IICÍ Vesturgötu 2. Tafft-pils í miklti úrvali. BEZT, Vesturgötu 3 Jeppa-kerra til sölu. Upplýsingar í Verzl uninni Brynju, Laugaveg 29 Óska eftir til kaups 15” vagnfelgum ög 825x15 dekkjum. Upplýs- ingar í sima 80900 næstu kvöld. —- Barna- og unglingaskór Ódýrir götuskór á börn og unglinga, í stærðunum 25— 36, í ýmsum litum. — Verð frá kr. 56.00 til kr. 81.00, parið. — SKÓBÚÐIN Spítalastíg 10. Atvinna Aðstoðarstúlka óskast í stutt an tíma. Upplýsingar eftir kl. 6 á hárgreiðslust. Bylgja, Aðalstræti 8. — Ekki svarað í síma. — Tœkifærisgjafir Höfum fengið aftur úrval af fallegum leirmunum frá Funa. — SKILTAGEBÐIN Skólavörðustíg 8. RAMMAR í fjölbreyttu úrvali. * Önnumst innrömmun SKILTAGEBÐIN Skólavörðustíg 8. Til leigu er 3ja herbergja í B Ú Ð í góðum kjallara í nýju húsi. Allt útaf fyrir sig. Leiga sanngjörn. Nokkur fyrir- framgreiðsla. Tilb. er greini stærð fjölskyldu o. fl., send- ist afgr. Mbl., merkt: „Mel- ar — 267“. HERBERGI með húsgögnum óskast strax. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugard., merkt: „Skil vísi — 268“. Hárgreiðslu- dama óskar eftir atvinnu. Upplýs ingar í síma 82121. — Amerískar Telpuhúfur komnar í fjölbreyttu úrvali. DIDDABÚÐ Klapparstíg 40. Gluggat j aldavoal nýkomið. Verð frá kr. 19.50 meterinn. — 'iJerzt JlnaiL ngibfargar JJ, Lækjargötu 4. TIL SÖLU ný I. fl. hrærivél og Elna- vél. Uppl. eftir kl. 3. Drápu hlíð 48, 3. hæð. Fallega hvítt Lakaléreft með vaðmálsvend. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. KÁPUR úr köflóttum og mislitum efnum eru komnar. Hag- stætt verð. Kápuverzl. og saumastofan Laugaveg 12. SKYNDI- S4LA á enskuir* bókum hefsft b dag Langsamlega lægsta verð sem hér hefnr þekkst á slíkri útsölu Kynnið ykkur þessi sérstöku kjarakaup, sem bjóðast nú í nokkra daga. Gjörið svo vel og lítið inn meðan úr- valið er nóg. ÚróÁzíiuf LARUSAR BLONDAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.