Morgunblaðið - 06.03.1953, Blaðsíða 16
Veðuréíli! í dag:
Geasar í vaxandi SA með
slyddu og rigningu síðdegis.
54, tbl. — Föstudagur 6. marz 1953
Friðarfeplóair
og frlðarsteímiT, Sji grein á
bls. 9,
liidsliiiider Sjálf-
stæðisflokksins
MIÐSTJÓRN Sjálfstæðísflokksins hefir ákveðið að næsti lands-
tundur Sjálfstæðisflokiksins verði haldinn í Reykjavík dagana
17.—20. april n. k.
Samkvæmt skipulagsreglum flokksins hefir landsfundur æðsta
vald í málefnum hans, Þar sem kosningar til Alþingis verða á
J>es:-u sumri, þótti mjög heppilegt að halda landsfund nú og láta
fjannig flokksmenn almennt marka kosningastefnuskrá flokksins.
Síðasti landsfundur Sjálfstæðisflokksins var haldinn haustið
1951, Tandsfundir hafa jafnan verið mjög vel sóttir og þeir verið
Úrangursríkir til eflingar samtakamætti flokksins. Er ekki að efa
®ð svo muni einnig verða nú, og er því mikilvægt að fundinn
<kæki fulltrúar úr öiium héruðum landsins.
Nauðsvnlegt er, að ílokksfélög og héraðsnefndir kjósi fulltrúa
cem alira fyrst og tilkynni nöfn þeirra tii skrifstofu flokksins í
Ceykjavík.
Dagskrá lándsfundarins verður nánar titkynnt síðar.
Bandaríska herstjérnin
Unpr sjómaður
HAFNARFIRÐI, 5. marz. — Eins
og sagt var frá í blaðinu í.gær,
hvarf Sigurgeir Gíslasóri, sem var
skipverji á togaranum Júlí, að-
faranótt miðvikudags. Var þegar
hal’in leit að honum, eg fenginn
kafari úr Reykjavík til að ieita
við bryggjuna í Hafnarfirði, en
þar lá Júlí. í gærmorgun fann
kafarinn Sigurgeir, þar sem Júií
hafið legið.
Hann lætur eftir sig konu og
5 börn, öll í ómegð. Fo.reldrar
hans eiga heima í Hafnarfirði.
— G.
Ný? maáaður fyrir frysian fiskl
FYRIR nokkru tókust samningar milli Sölumiðstöðvar hraðfrysti-
húsanna og herstjórnar Bandaríkjamanna í Þyzkalandi, um fram-
leiðslu og sölu á nokkru magni af hraðfrystum fiski til herja
Bandaríkjarnanna þar í landi.
Fulltrúar matvælaínnkaupa til
hersins, eru komnir hingað til
lands, en þeir munu fylgjast með
'framleiðslunni fyrir hönd hers-
:ins, svo sem venja Bandaríkja-
hers mun vera, er hann kaupir
matvæli beint frá framleíðend-
tt m.
Fiskur þessi verður allur fryst-
ttr í sex hraðfrystihúsum hér .við
Faxaflóa, en fisktegundirnar,
sem herinn Ikaupir eru karfi,
fiorskur og ýsa.
Magn það, sem um er að ræða,
cn það mun vera um nokkur
ftundruð tonn, á að nægja hern-
«tan til þriggja mánaða. Búið
verður-. um fiskinn í samskonar
timbúðum og notaðar eru til sölu
•é Bandaríkjamarkaði.
FYRSTA SALA TIL HERSINS
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
Ítefur ekki fyrr selt frystan fisk
heir.t til Bandaríkjahers' og má
t>ví segja, að hér sé um að ræða
nýjan fiskmarkað. Á þessu stigi
verður engu um það spáðyhvort
áframha'tí verði á fiskkaupum til
Bandaríkjahers í Evrópu, hér á
landi. Það er vitað, að hinn hrað-
frysti fiskur héðan er gæða vara.
Hér er um nýtt markaðssvæði
að ræða, sem kappinautar okkar
leggja miklu áherzlu á.
Bókamarkaður !ii ágéða
fyrir Barnaspífalasjéð
í DAG er síðasti dagur bókamark
aðarins í Listamannaskálanum.
Verður markaðurinn í dag á veg-
um Barnaspítalasjóðs Hringsins
og til ágóða fyrir sjóðinn.
í sambandi við söluna í dag er
happdrætti. Hver, sem kaupir
bækur, fær happdrættismiða.
Vinningar eru tíu, hundrað krón-
ur í bókum eftir frjálsu vali. Dreg
ið verður í kvöld kl. 10, en mark-
aðurinn verður opinn til þess
tíma.
Ifr dráttarbátur fyrír ieykjaví
urhöfn kostar m S míliiónir kr.
l'pplýiingar horgarstjóra á bæjanfjórnarfundi
GLTNNAR THGRGDDSEN, bprgarstjóri, gat jþess á bæjárstjórnar*
fundi í gær, að nokkúr úndanfarin ár heffti feyggírig hýs 'dráttar«,
báts verið á döfinni í hafnarstjórn. Stálsmiðjan hefði gert tilboð
í byggingu slíks skips, og væri þar gerf ráð fyrir, að byggingar-
kostnaður þess vrði um 7 núllj. kr. Enii fremur hefði verið leitað
tilboðs erlendis hjá þeirra skipasmiðastöð i ©aniriörku, sem flest
skip hefði byggt fyrir íslendinga. Var þar gert ráð fyrir, að drátt-
arbáturinn kostaði um 6 millj. kr. ... .»
--------------------------♦ÓDÝRARI VÉLAR
Borgarstjórá kvað upprunalega
háfa verið gert ráð fyrir, að
vélar 3 skijnð kostuðu um 2,3
millj. kr. Nu heíði hins vegar
borizt nýtt tiiboð um þýzkar véi-
ar fyrir 1,2 millj. kr. Myndi til-
I GÆRKVOLDI um klukkan átta j30g Stái.siniájunnar lækka ■ við
gerði skyndilega mikla ísingu á það uia 1 millj. kr. Enn fremur
öllum götum og gangstéttum í myn<ii byggíngakostnaður skips-
bænum. Bílar voru ekki á keðj- j ins innanlands lækka um 300 þús.
um, enda hafði verið frostlaust .kr. vegna þeirrar ákvörðunar Al-
veður skömmu áður. — En milli þingis, að heimila eftirgjöf tolla
Fliighalka á götunum
í gærkvöldi
50 þús. kr.
a
I GÆR var dregið í Vöruhapp-
drætti SIBS og komu hæstu vinn
ingarnir á eftirtalin númer: 50
þús. kr. kom upp á miða nr.
41342 seldur í umboðinu Austur-
stræti 9, 10 þús. kr. 29108, Lauga-
yegi 74, 10 þús. kr. 49326, Austur-
stræti 9, 5 þús. kr. 21671, í Vopna
firði, 5 þús. kr. 25217, í Vogum á
Vatnsleysuströnd, 5 þús. kr. 29950
í Kaupfélagi Húnvetninga á
Blönduósi, 5 þús. kr. 34611, í
Austurstræti 9.
kl. 8 og níu var flughálkan svo
mikil, að margir strætisvagnanna
gátu ekki haldið áætlun. — Sam-
kvæmt upplýsingum frá lögregl-
unni urðu furðu fáir bílaárekstr-
ar. — Strætisvagn, nýjasti vagn-
inn, rann til á Vesturgötunni.
Rakst afturendi' hans í húsið
a efni á skip, sem byggð váeru
innanlands. Mjög merkiiegt væri,
áð hségt væri að byggja dráttar-
bátinn 3aér á landi. Mundi þaðl
ekkí hafa í íor með sér ýkja mik-
inn kostnaðarauka. Þetta mál
væri nú 3 athugun og undirbun-
ingi og hefði hafnarstjóra vérið
Sólf tim Ijárfesf ingar-
leyfi fyrir tveimur
nýjum barnaskólum Snjóbíll kemur !il
Borgarfjarðar eyslra
I DAGSKRÁRTILLOGU, sem
bæjarstjórnarfundur samþykkti í
gær frá borgarstjóra, var skorað
á Fjárhagsráð að veita umbeðin
leyfi til þess að hefja byggingu
þeirra tveggja barnaskóla í
Reykjavík, sem sótt hefir verið
um fjárfestingarleyfi fyrir.
Hækkun útsvaranna myndi
; leiða af auknum verk-
leguni framkvæmdiim
‘CrUNNAR THORODDSEN, borgarstjóri, komst m."a. þannig að
«rði á bæjarstjórnaríundi í gær, er gatnagerðina bar á góma, að
i raun og veru þyrfti bæjarsjóður á miklu fé að halda til þeirra
framkvæmda en hægt væri að veita til þeirra árlega. En bærínn
hefði reynt að auka framlög sín til verklegra framkvæmda í sam-
ræmi við vaxandi dýrtíð. Mætti á það benda, að þau hefðu hækk-
að töluvert meira en framlög til sambærilegra framkvæmda hjá
ríkinu. —
IÞYDÐI HÆKKUN
ÉTSVARANNA
Ef við viljum hraðari verkleg-
ar framkvæmdir, þá er nauðsyn-
legt að hækka enn útsvörin. Til
dæmis væri mjög æskilegt að
geta ráðizt í gatnagerð á Grím-
etaðaholti, í Langholtsbyggðinni
og viðar.
En mér hefir virzt, að bæj-
arfulltrúar vilji ekki, að út-
' svörin verði hæfckuð, og undr-
■ ar mig þaó efcki. Framiög til
gatnagerða geta því ekki orð-
ið fcærri en fjárhagsáætlun
bæjarins gerir ráð fyrir. —
Margreynt væri, að lán fengj-
ust ekki til slíkra fram-
kvæmda.
Þessi ummæli borgarstjóra
féllu af því tilefni, að einn ,af
bæjarfulltrúum kommúnista
hafði flutt tillögu um frekari
framkvæmdir við gatnagerð en
fjárhagsáætlun bæjarins ■ gerir
ráð fyrir.
BORGARFIRÐI EYSTRA, 5.
marz: — í gær kom snjóbíll til
Borgarfjarðar í reynsluferð frá
Egilsstöðum yfir Sandaskarð á
fjórum klukkustundum, og gekk
ferðin ágætlega. Tíu manns voru
í bilnum, bifreiðarstjóri Bergur
Ólason.
Töluverður snjór er hér og
jarðlaust rúman hálfan mánuð,
en hlánað nokkuð síðastliðinn
sólarhring. — Ingvar.
Vesturgata 51 A. — Var höggið j falið að vitma að því áfram.
mikið, en litlar skemmdir munu fjArfESTINGARI.EYFI !
hafa orðið á húsinu. Vagnjnn j.f;v<i®
varð fyrir nokkrum skemmdum. I Borgarsljóri gat þess að lokum,
Illstætt var á gangstéttunum. !að fjárfesttagarleyfi væri fengið
Mun öllu snögglegri ísing og hálka fyrjr 5,g myjj. kr. Vegna bygg-
ekki hafa komið á þessum vetri. j ingar íirá'ttarbátsins.
Komimi í sambandi við
lokafjárveitingí!
ríkjastjórnar til
Síiilí samta! m Vaidisnar Bjcritsson ráóherra |
VALDIMAR BJÖRNSSON, fjármálaráðherra Mlnnesótafylkis, sér-
stakur sendimaður Harold Stassen, yfirmanns hinnar Gagnkvæma
öryggisstofnunar, kom hingað til lands í gær.
Kvöldvaka .Sfefnis'
íHafnarMi
NÆSTKOMANDI laugardags-
kvöld efna ungir Sjálfstæðis-
menn í Hafnarfirði til kvöld-
vöku fyrir félaga sína og gesti
þeirra í Sjálfstæðishúsinu,
Hafnarfirði.
Ýmis skemmtiatriði verða,
m. a. skemmta hinir góðkunnu
hafnfirsku skopleikarar, þeir
Óiafur Friðjónsson og Jón Már
I>orvaldsson.
Einnig mun Jón Már Þor-
valdsson látaTil sín heyra með
hljómsveitinni og er það í
fyrsta sinn er hann syngur op-
inberlega með danshljómsveit.
Aðgöngumiðar verða seldir
frá kl. 5—7 á morgun (laugar-
dag) og við innganginn, ef
eitthvað verður eftir.
LETTON — Ær ein í eigu bónda
eins í Harefordshire í Englandi
bar nýlega 5 lömbum.
Síðdegis 1 gær, áttu blaðamenn1
stutt samtal við Valdimar ráð-
herra. Kvað hann sig litlu hafa
við þá tilkynningu að bæta, er
birt var í blöðunum á míðviku-
daginn um erindi hans hingað.
HAFA ÞEKKZT 26 ÁR
Harold Stassen og Valdimar
Björnsson ráðherra, hafa þekkst
í nær 30 ár. Er Stassen fór fyrir
um það bil mánuði til fjöllmargra
Evrópulanda til að kynna sér
framkvæmdir þær, er Efnahags-
samvinnustofnunin hefur veitt
fé til.
Nokkru eftir að Stassen kom úr
þessari Evrópuför, kom hann að
máli við Valdimar og bað harin
að takast á hendur íslandsför, til
að kynna sér þessi mál þar.
TIL ÞRIGGJA
MANNVIRKJA
Það er í sambandi við loka-
fjárveitingu Bandaríkjastjórnar
til mannvirkja þeirra hér, er fé
hefur verið veitt til, sem ég
kem, sagði Valdimar Björnsson
ráðherra, en þessi fyrirtæki eru
Sogs- og Laxárvirkjanirnar, og
sementsverksmiðjan. —<• Lokafjár
veitingin verður veitt fyrir þann
1. júlí næstkomandi, enda lýkur
þá efnahagsaðstoð Bandaríkj-
anna til Evrópulandanna, sem
fyrst var nefnd Marshallaðstoð.
A þriðjndagsmorgun mun ég
halda faeim aftur og gefa mína
'ukýrslu, strax eftir heimkom-
una.
BORGARSTJÓRI skýrði frá því
á bæjarstj órnarfundi í gær, að hiö
gamla deiiumál milli bæjarins og
fjármálajáðuneytisins um skipt-
ingu kosfnaðar við Skattstofuna,
hefði nú verið leyst. Bærinn
hefði. eins ©g kunnugt er átt að
greiða einn þriðja hluta af þess-
um kostaaði undíanfarin ár. Nú
hefði náðst samkomulag um það,
að þáttföku bæjarins yrði þannig
hagað framvegis, að hann greiddi
kr. 5,25 á hvern íbúa í bænum
með álagi samkvæmt vísitölu.
Miðað við kostnað af Skattstof-
unni s-1. ár, myndi þetta spara
bænum 22S þús. kr. á ári. Á þessu
ári xnyndi hið nýja samkomulag
sennilega spara bænum hátt á
þriðja hundrað þúsund krónur.
Borgarstjóri gat þess einnig, að
samkomulag hefði tekizt um all-
verulegar niðurfærzlur á kröfum
ríkísms á hendur bænum vegna
þátttökn hans í kostnaði við
Skattstofuna á undanförnum ár-
um. ,