Morgunblaðið - 06.03.1953, Blaðsíða 4
áí ii áL ir L> ilf L ------------------------ • J
1953
<>5. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 8.30.
ftíðdegisflæði kl. 20.50.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
funni, sími 5030.
j Næturvörður er í Lyfjabúðinni
lounni, sími 7911.
j I.O.O.F. 1 = 134368^2 =9 0.
1 ■ R.M.R. — Föstud. 6. 3. 20. —
ES — Fr. — Hvb.
l*£3fc^ - X
» Bruðkaup •
Laugardaginn 14. f.m. voru gef
án saman í hjónaband í Oslo ung-
írú Inger Johanne Jonassen,
Ki rkevejen 106 og Davíð Stefáns-
(Eon (Stefáns Jónssonar námstj.).
Davíð er nú við háskólanám í Oslo.
• Afmæli •
50 ára varð í gær Magnús Þórð-
<S»rson í Sandgerði.
JKvöldbænir í
pallgrímskirkju
á hverju virku kvöidi, nema
Inessudaga. Lesin píslarsagan, —
Bungið úr passíusálmunum. Allir
jvelkomnir. Sr. Jakob Jónsson,
Sjálfstæðisfélögin
í Hafnarfirði
halda sameiginlegt spilakvöld
i Sjálfstæðisllúsinu í kvöld kl.
8,30. —■ SpiIuS verður félagstist
tog verðlaun veitt.
• Skipafrettir •
Eimskipafélag fslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Grimsby 4. þ.,
jn. til Boulogne og London. Detti-
tfoss fer frá Reykjavik í dag til
Vestfjarða. Goðafoss fer frá Rvík
I dag til ísafjarðar, Siglufjarðar,
iAkureyrar og Húsavíkur. Gullfoss
tfór frá Reykjavík 3. þ.m. til Leith
bg Kaupmannahafnar. Lagarfoss
iór væntanlega - frá Rotterdam í
^ærkveldi til Hamborgar. Reykja-
tfoss fór frá Reykjavík 3. þ.m. til
feremen, Rotterdam, Antwerpen
cg Hull. Selfoss fer frá Reykjavík
f.h. í dag til Akraness, Keflavík-
wr, Vestmannaeyja, Lýsekil og
Gautaborgar. Trölkifoss fór frá
Jteykjavík 28. f.m. til New York.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell lestar fisk fyrir Norð
tirlandi. Arnarfell kom til Alborg
4. þ.m. Jökulfeli er í New York.
H.f. JÖKLAR:
t Vatn'ajökull fór fram hjá Cape
Dinisterra 3. þ.m. á leið til Rvíkur
Drangajökull er í Revkjavík.
Hlutavelía
I vcrður haldinn á sunnudaginn
Ííemur að tilhlutan félaga innan
príkirkjusafnaðarins í Reykjavík.
TYerður tekið á móti munum frá
«afnaðarfólki og öðrurn velunnur-
xim í Listamannaskálanum á
^ dag föstudag, og á morgun -laug
íartíag kl. 3—9 e.h. Sé þess óskað,
Verða munir sóttir til:viðkomandi
Sðilja, og eru þeir vinsamlegast
Ibecnir að hringja í eftirfarandi
teímanúmer: — 2306; 7515; 5374;
»0729 ; 80099. —
i
Ltthagafélag Kjósverja
heldur spilakvöld í Skátaheim-
jilinu í kvöld kl. 8.30.
Hestamannafél. Fákur
heldur árshátíð sína í Þórskaffi
S kvöld kl. 6.30.
Happdrætti
Háskóla íslands
Dregið verður í 3. fl'. þriðjudag-
inn 10. marz. Vinningar eru 600
siukavmningar 2, samtals 272400
Lr. Aðeins 3 söludagar eru eftir.
Sólheimadrenguiinn
Kristín Guðmundsd., kr. 50,00.
Ilulda krónur 25.00. —
fhólíamaóurinn
Ásta krónur 23.00. Rúna 50.00.
Veika telpan
P. R. k ítr.ir 100.00. —
Dagbók
’M'
Q Thomas Edison
I>cgar Thomas Edison, upp-
f inntn^amaðurinn mikli, var
fimnitugur, spnrði einn vinur
hans:
— Os hvað hyggstu nú fyrir 1
í franit.ðinni ?
— Ja, ég hcf hugsað mcr að
halda áfrain vinnu þar til cg er
75 ára. Til áttræðisafdurs ætla ég
svo að spila hridge og síðan golf
þar til ég er orðinn níræður.
— Og eftir það ?
— Ja, það cr nú ekki venja
mín að gera áætlanir neina 40 ár
fram í tímann.
Prentarakouur
halda bazai' á morgun kl. 2 e.h.
í húsi H. 1. P., Hverfisgötu 21.
Haligrímskirkja
Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. —
Séra Sigurjón Þ. Arnason.
Skrifstofa Krabbameins-
félags Reykjavíkur
er opin kl. 2—5 daglega nems
laugardaga. Skrifstofan er I Lækj
argötu 10B. — Sími 6947.
Gengisskmning •
(Sölugengi):
Gwenn Wilkin heldur
harn’onikiihSjcmleika
1 bandarískur doilar .. kr. 16.32
1 kanadadollar kr. 16.62
1 enskt pund kr. 45.70
100 danskar kr kr. 236.30
100 norskar kr kr. 228.50
100 sænskar kr kr. 315.50
100 finnsk mörk .... kr. 7.09
100 belsk. frankar .... kr. 32.67
1000 franskir fr kr. 46.63
100 svissn. frankar .. kr. 373.70
100 tékkn. Kcs kr. 32.64
1000 lírur kr. 26.12
100 þýzk mörk kr. 388.60
100 gyilini kr. 429.90
(Kaupgengi)
1 bandarískur doliar .. kr. 16.26
1 kanadadollar kr. 16.56
1 enskt pund kr. 45.55
100 danskar krónur .. kr. 235.50
100 norskar krónur . . kr.227.75
100 sænskar krónur .. kr. 314.45
100 belgiskir frankar kr. 32.56
1000 franskir fránkar kr. 46.48
100 svissneskir frankar kr 372.50
100 tékkn. Kcs kr. 32.53
100 gyllini kr. 428.50
GWEMN Wilkin, brezka stúlkan,
sem lcikið hefur hér á landi und-
anfarnar vikur á ýmsum ske.mmt-
ur.um í Reykjavík og úti á landi,
mun halda hljómlcika í Austur-
bae.jarbíói í kvöld klukkan sjö. Á
efnisskránni, sem er mjög fjöl-
breytt, verða nokkur klassísk lög
og þá einnig vinsæl þekkt iög í
barmonikuútsetningu. Hljámleik-
arnir verða ekki endurteknir.
urðsson bóndi í Vatnsleysu, for-
maöur félagsins, flytur ávarp.
b) Ragnar Ásgeii-sson ráðunautur
flytur ferðaþátt: í sumarfríi á
Jótlandi 1914. c) Broddi Jóhannes
son flytur frásögu eftir Ásgeir
Jónsson frá Gottorp: Forustusauð
urinn Kúlu-Glúmur. d) Earlakór
Kjósverja syngur; Oddur Andrés-
son stjórnar. e) Kristján Eldjárn
þjóðminjavörður flytur erindi:
Fornar minjar í nútíðarlífi. f)
Páll Zóphóníasson búnaðarmála-
stjóri flytur kveðju. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.10 Passíu-
sálmur (29.). 22.20 Dans- og dæg-
urlög (plötur) : a) Doris Day syng
ur. b) Roberto Inglez og hljóm-
.sveit hans leika. 23.00 Dagskrár-
lok. —
Erlendar úívarpsstöðvar:
Noregur: Stavanger 228 m. 1313
kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 kc.
19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m.
Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. —
Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00
og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31
m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31
m. og 190 m. —
Danmörk: —- Bylgjulengdir:
1224 m., 283, 41.32, 31.51.
Auk þess m. a.: Kl. 16.15 Beet-
hoven. 17.15 Blásturshljómsveit
leikur. 18.00 Leikrit. 20.15 Kam-
mei'músik.
Svíþjóð: —Bylgjulengdir: 25.47
m., 27.83 m. —
Auk þess m. a.: Kl. 15.55 Tón-
leikar af plötum 19.15 Útvarps-
hljómsveitin leikur verk eftir
Wagner. 20.30 Danslög.
England: — Fréttir kl. 01.00 —
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —
12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 —
22.00. —
Auk þess m. a.: Kl. 10.20 Úr rit
stjórnargreinum blaðanna. 12.15
Nýjar plötur. 14.30 Óskalög. 15.30
Joe Loss og hljómsveit. 16.30
Samtalsþáttur um aldur og
reynslu. 17.30 Hljómsveit BBC,
18.30 Skemmtiþáttur. 20.00 Tón-
smiður vikunnar (Bizet). 20.15
Vinsæl sönglög. 21.15 Nýjustu lög-
in. 22.30 Frá Kenía.
lónicihr Sinfóníusveití
Einleikari Högnvaldur Siprjónsson
sljérnandi Réhert L Öliósson
o-
-□
ÍSLENÐINGAR!
IVIeð því að taka þátt í
fjársöfniminni tíl hand-
ritahúss erum við að
lýsa vilja okkar til end-
urheimru handritanna,
jafnframt því, sem við
stuðlum að öru^gri varð
veizlu þeirra. Framlög
tilkynnist eða sendist
söfnunarnefndinni, Ilá-
skólanum, simi 5959,
opið frá kl. 1—7 e.h.
□-------------------□
Ut
vaip
Föslu/lagur 6. marz:
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður
fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. —
13.15 Erindi bændaviku Búnaðar-
félags íslands. 15.30 Miðdegisút-
varp. 16.30 Veðurfregnir. 17.30
Islenzkukennsla. 18.30 Þýzku-
kennsla, I. fl. 18.25 Veðurfregnir.
18.30 Frönskukennsia. 19.00 Tón-
leikar (plötur): Píanóverk eftir
Erwin Schuloff (höfundurinn leik
ur). 19.20 Daglegt mál (Eiríkur
Finr.bögason cand. mag.). 19.25
Tónleikar: Haimonikulög (píöt-
ur). 19.45 Aunglýsingar. 20.00
Fréttii’. 20.30 Kvöldvaka Búnaðar
féiags ísiands: a) Þorsteinn Sig-
n-
íslemkur iðnaðu? spar-
ar dýrmæíaa erleiídan
gjaldeyri, og eykur
verSmæti útOutníagc
ins. ~
□-----------------------□
Umm mfnta
SKÝRINGAR.
Lárétt: — J. svíkst um — 7 ílát
— 9 fangámark — 10 skammstöf-
un — 11 félag — 13 hafa á burt
með sér — 14 styrkt — 16 flan
— 17 forsetning — 18 fimar.
Lóðrétt: — 2 fclag — 3 konu-
nafn — 4 logið — 5 fangamark
— 6 fuglinn — 8 fall — 10 hi'einsa
— 12 burt — 16 herdeild — 17
samtenging. ^ __
I.an ii síðn-tn krossgátu:
Lárétt: — 1 skratti — 7 áana
— 9 KG — 10 sl. — 11 te — 13
arka. — 14 afar ■—• 16 er — 17 ál
— 18 sjakala.
Lóðrétt: — 2 ká — 3 rak — 4
ar.gar'— 5 TA — 6 illar — 8
stafs — 10 skell — 12 cf — 15
aða —• 17 áa. —
ÞAÐ mátti heita húsíylli áheyr-
enda á tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar í Þjóðleikhúsinu s.l.
þriðjudag, og fögnuður var mik-
ill, einkum eftir píanókonsertinn
(í b-moll eftir Tscahikowsky, sem
! var síðastur á efnisskránni. —
Þessi konsert er einn hinn vin-
sælasti píanókonsert, sem um
getur, og mun vera oftar leikinn
erlendis en nokkurt annað verk
sömu tegundar. Má það teljasú
nokkur viðburður, þeg'ar slíkt j
verk er flutt í fyrsta sinn hér|
á landi, ekki sízt þegar svo vel
tekst fiútningurinn sem hér varð;
raun á. Konsertinn er mikill í
sniðum, fullur af „sláandi" hug-
myndum og mjög áhrifaríkur,
þctt nokkuð sé hann laus í bönd-
unum, og reynir víða mjög á
i kraítana, bacði hjá einleikara,
1 stjórnanda og hljómsveit. Rögn-
valdur skilaði einleikshlutverk-
inu með hinni mestu prýði, og
kom þar að góðu haldi afburða
tækni hans og mikill skaphiti.
Erfiðleikar verksins, sem höfðu
vaxið í augum mörgum storsnill-
ingnum á síðustu tugum aldar-
innar sem leið, virtust vera hon-
! um leikur einn. Hljóms\/eitin
lét heldur ekki sitt eftir liggja,
! enda stjórnaði Róbert A. Ottcs-
son henni af skörungsskap, og
hafði sýnilega lagt mikla aiúð og
alvöru við undirbúning allan. —
Mun flutningur þessi verða mjög
minn'isstæður, þrátt fyrir smá-
vaegilega galla í samspili, hvaða
dómur, sem lagður er á verkið
sjálft frá ströngu tónlistarsjón-
armiði.
Tónleikarnir hófust með Lund-
únasinfóníunni nr. 104 í D-dúr
eftir Haydn. Þetta fagra og elsku-
lega gamansama verk naut sín
vel, þótt flutningurinn hefði
gjarnan mátt vera nokkuð fjör-
legri.
En það af viðfangsefnunum,
scm dýpst skýtur rótum sínum, er
I.eónóra-forleikurinn (hinri
þriSji) eítir Bsethoven. Þessi
dásamlega músík var nú flutt
í fyrsta sinni hér á landi, og rnun
ekkert ómak haía verið snarað
af hálfu hljómsveitarstjórans til
þess að það mætti takast sem
bezt. Enda varð flutningurinn
með miklum glæsibrag, og er sér-
stök ástæða -til að minnast á
ágæta frammistöðu sóló-flautu-
leikarans, Ernst Normann, sem
þarna leysti af hendi mjög erfiða
þraut.
Leónóra-forleikurinn minnir á
það, að þegar Þjóðleikhúsið verð-
ur laúið að sýna okkur bæði
Travíötu og Toscu, er þó enn
ósýnd hér sú ópera, sem flesta
svitadropa hefur kostað höfund
sinn af öllum tónverkum sinnar
tegundar, og-hefir þó ékki snjall-
ara tónskáld reynt sig á slíku
viðfangsefni — það er óperan
Fidelio, eftir Beethoven.
J. í>. j
Bókaáflán Lesírsrfé-
iafs kvenna ylir
s.l. ér fl
LESTRARFELAG KVENNA,
Reykjavík, hélt aðalfund sinn s.l.
miðvikudag í verzlunarmanna-
heimilinu við Vonarstræti 4.
Formaður félagsins, frú Lauf-
ey Vilhjálmsdóttir, gaf skýrslu
yfir starf félagsins síðastliðið ár
og bókaútlán. Lánuð voru út úr
bókasafninu 4819 bindi auk blaða
og tímarita, eða um 206 á hvern
lár.takanda að meðaltali. Var
safnið þó iokað að mestu júní og
júlímánuð sökum flutnings þess
frá Laugaveg 39 að Grundarstíg
10. Hefir félagið búið vel um sig
í hinum nýju húsakýnnum og
fara bókaútlán þar fram alla
mánudaga, miðvikudaga og föstu
daga kl. 4—6 og 8—9. Sérstök
barnabókadeiíd er innan safnsins
og hefir hún verið mikið notuð í
vetur.
Þcssar konur skipa stjórn fél-
agsirs: Laufcy Vilhjálmsdóttir,
Sigriður J. Magnússon, Arriheið-
•ur Jónsdóttir, Soffía Háraldsdótt-
ir og Þórhildur Líndal.