Morgunblaðið - 10.03.1953, Síða 6
8
MORGVNBLAÐID
Þriðjudagur 10. marz 1953
Athugasemd varandi skrif
um meiðyrðamál
Góðskáld á þroskabraut
EINS og skýrt hefur verið frá í
blöðum bæjarins, var 25, febrúar
s.l. kveðinn upp dómur í meið-
yrðamáli því, sem Samband ís-
lenzkra samvinnufélaga og Vil-
hjálmur Þór höfðuðu gegn rit-
stjóra Mánudagsblaðsins, Agnari
Bogasyni, út af grein, sem birtist
í nefndu blaði á öndverðu árinu
1952, með aðalfyrirsögninni
,,Ljótasti reikningurinn í Lands-
bankaiaum", og undirfyrirsögn
inni: „Þegar Jón Árnason reif
ávísun Vilhjálms Þór í sundur“
Ut -af dómi þessum skrifar
Agnar, með sínu lagi, forsíðu-
grein í Mánudagsblaðið 2. þ. m
' Verður Agnar þar að vonum
karlmannlega við ósigri sínum,
hrósar mér m.a. fyrir gerhygli og
atorku við meðferð mína á mál-
inu f. h. Vilhjálms og S.Í.S —
Þykir mér lofið gott, svo sem
mannlegt er.
I grein þessari heldur Agnar
því þó-fram, að ég hafi lagt fram
í málinu ^kjal, sem eingöngu
fjalli um skírlífisbrot og þykir
honum eðhlega vandséð, hvað
slíkt plagg komi við meiðyrðum
þeim, sem málið er risið af.
Orðrétt segir Agnar:
„Hér skal ekki eytt plássi í að
rekia málfærslu lögfræðingsins,
en til þess að sýna mönnum, að
hinn ungi lögfræðingur setti öll
hjól laganna í gang, skal hér end-
urbirt eitt af framlögðum skjöl-
um hins snjalla lögmanns.
Hér er engu orði breytt:
Ur ritgerðinni Um. miskabæt-
Ur, eftir Ólaf Jóhannesson, bls.
226—227, 13. kafli:“
Síðan prentar Agnar innan
gæsalappa langa klausu, sem
einungis fjallar um
brot.
ur fór fram í nefndu. meiðyrða-
máli, 17. febrúar s.l., lagði ég
fram sem réttarskjal. nr. 12, til
stuðnings kröfu um fébætur til
Sambands íslenzkra samvinnufé-
laga, útskrift úr óútgefinni rit-
gerð eftir Ólaf Jóhannesson,
prófessor: Um mískabætur, bls.
226—227. Fjallaði útskriftin um
skilning á 305. gr. gömlu hegning
arlaganna frá 1869, en sú grein
var svohljóðandi:
,,Á sama hátt má éftir atvikum
dæma þann, sem meitt hefir æru
annars manns eða orðið brotleg-
ur í misgerningum þeim, sem
um er rætt í 167.—176. srnbr. 177.
gr. í 18. kap. laga þessara, til að
gjalda þeim, sem misgert er við,
hæfilega þókmm fyrir, að hann
með því hefur farið með eða
raskað stöðu hans eða högum“.
Hegningarlögin frá 1869 hafa
að vísu verið numin úr gildi og
hegningarlögin frá 1940 komið í
þeirra stað, en engu að síður gat
skýring á þessari tilteknu grein
komið til álita, þegar skýra skyldi
264. gr. hegningarlaganna frá
1940, sem nú gildir um þessi efni.
í umræddum kafla ritgerðar
próf. Ólafs Jóhannessonar eru
þrjár neðanmálstilvitnanir, sem
tölusettar eru 13, 14 og 15. Neðan-
málsgreinar þessar eru auka-
atriði, eins og títt er um slíkar
athugasemdir, en hins vegar var
rétt að taka þær upp í útskriftina
til þess að hún yrði nákvæmlega
rétt. - j
Eina þessara neðanmálsgreina, ;
— þá, sem tölusett var með 13, — j
befur Agnar svo prentað upp í
Mánudagsblaðinu og staðhæfir 1
þar, — ekki einu sinni, heldur
skírlifis-í tvisvar —, að þessi neðanmáls-
grein sé skjalið sjálft, orðrétt, án
Á þessari undirstöðu byggir þess að nokkuð sé dregið úr eða
ÞÓRODDUR kennari Guðmunds-
son frá Sandi er þegar "kunnur
rithöfundur bæði í bundnu máli
og óbundnu, því að hin nýja
Ijóðabók hans, sem hér verður
sérstaldega gerð að umtalsefni,
er fjórða bókin, sem hann hefur
sent fré sér. Hinar eru smásagna-
safnið Skýjadans (1943), kvæða-
bókin- Villifiug (1946) og ævi-
saga föður hans, Guðmundar
Eftir prófesser iticSisr.d Bsch
skálds Friðjónssor.ar.
Þegar
eg
ritaði um fyrri ljóðabók Þórodds,
gat ég einnig að nokkru smá-
sr.gnasafns hans; en þar sem ég
hef eigi áður dregið athygli
vestur-íslenzkra lesenda að riti
har.s um föður sinn, þvkir mér
vel fara á því að gera þeirri á-
gætu bók stutt skil, áður en horf-
ið er að hinu nýja ljóðasafni
höfundar.
I.
Guðmunflur Friðjónsson, ævi
og störf, nefnist þessi ævisaga
hins svipmikla og þjóðkunna
skáldbónda eftir son hans, og
kom út á vegum Isafoldarprent-
smiðju í Reykjavík haustið 1950.
Er hér um mikið rit að ræða, 327
bls. í stóru broti, og um allt hið
vandaðasta að sama skapi.
í ítarlegu forspjalli greinir
höfundurinn frá orsökunum til
þess, að hann færðist það mikla
vandaverk í fang að semja þessa
ævisögu föður síns. Síðan er efni
bókarinnar skipt í þessa megin-
þætti: „Bóndinn og bújörðin“,
„Skáldið og umhverfið“, „Menn
og málefni" og „Kvöldskuggar“.
Þvínæst eru greiddir í sundur
og raktir af mikilli nærfærni
þræðirnir, sem þessar hliðar á
lífi og starfi hins gáfaða og stór-
brotna skáldbónda voru ofnar úr,
bæði uppistaða þeirra og ívaf, en
úr öllu þessu efni, meginþáttum
og aukaþáttum, fléttast heildar-
myndin, svo að Sandbóndinn og
þjóðskáldið, heimili hans og
störf innan húss og utan, við
ntstjonnn svo ymsar athuga-. auk.ð við. A sjalfan aðaltextann , aðra útivinnu eða við
semdir eftir smekk smum. | x utskriftmm minmst Agnar hms . skrifborðið standa iesandanum
. I Manudagsblaðmu 9. þ. m birt vegar ekki einu orði fremur en lifandi fyrir siónum { bókarlok.
ist enn a oftustu siðu svohljoð-j hann væn ckk, til. j vissu]e?a tókst Þóroddur Guð-
mundsson mikinn vanda á hend-
andi klausa: Það er að sjálfsögðu vandalaust
„Sökum fyrirspurna út af, að gefa nafn þessari meðferð
grein þeirri, er Mánudagsblaðið Agnars Bogasonar á heimildum,
birti varðandi dómsniðurstöðu í
V. Þ. og Sambandsmálinu, skal
þetta tekið fram: Mánudagsblaðið
birti orðrétí málsskjal það, sem
lögmaður lagði fram í réttinum
og var hvorki dregið úr né aukið
við.
Þetta fáheyrða plagg er í vörzl-
um Benedikts Sigurjónsson, full-
trúa borgardómara, merkt
oss minnir, nr. 12“.
en ég læt lesendum það eftir.
Það skal að lokum tekið fram,
að leturbreytingar allar í þessari
athugasemd eru frá mér. en hins
vegar er ekki hirt um að taka upp
allar leturbreytingar Mánudags-
blaðsins í þeim köflum, sem orð-
rétt eru teknir upp úr því.
Að sjálfsögðu sendi ég Mánu-
að dagsblaðínu athugsemd þessa til
birtingar. En þar-sem ég, — að
: Agnar Bogason hefur þannig fenginni reynslu —, get hugsað
tvítekið þá staðhæfingu sína, að mér þann möguleika, að ritstjór-
ég hafi lagt fram í nefndu meið-
i yrðamáli skjal, sem ekki hafi
haft annað efni að geyma en upp-
j talningu á ýmsum skírlífisbrot-
Um.
Þar sem mér finnst eklci óhugs-
* andi, að einhverjir lesendur
í Mánudagsblaðsins, — og þá eink-
j um þeir, sem þekkja hvorgugan
* okkar Agnars -
j leggja trúnað á þessar staðhæf-
! ingar rítstjórans, þykir mér rétt
; að skýra opinberlega frá því,
i hvernig Agnar Bogason hefur hér
borið staðreyndir á borð fyrir les-
endur sína. Er þess þó ekki að
dyljast, að ýms verk eru mér
hugstæðari en að fást við þau
efni, sem Agnari Bogasyni virðast
kærust og hann heldur að les-
endum Mánudagsblaðsins af hvað
mestri atorku.
Þegar munnlegur málflutning-
inn kynni að „draga úr“ eða
,..auka við“, hef ég ákveðið að
biðja jafnframt önnur blöð í bæn
um að birta hana.
Revkjavík, 9. marz 1953.
Gvðrovridur Ásmundsson hdl.
ur, er hann gerðist svo djarfur
að rita þessa bók um föður sinn,
en nú muru abir, sem hana lesa,
kunna höfundinum þakkir fvrir
þá dirfsku hans, og þá ekki sízt
þeir, er meta kunna að verðleik-
um Ijóð og sögur og önnur rit-
störf hins frumlega, fjölhæfa
og orðglaða skálds, sem bókin
Ivs.r svo eítirminnilega. Fún er
allt í senn ævisaga, mannlýsing
og merkileg þjóðlífslýsing.
II.
Skal þá horfið aftur að hinni
nýju ljóðabók Þórodds Guð-
mundssonar, er ber hið þýða og
þekka heiti, Anganþeyr (Akur-
eyri, 1952), og er það sannnefni,
því þar er góður ilmur úr grasi
og hlývindur leikur um vanga í
LONDON — Bretar munU selja þe^sum kvæðum.
Spánverjum vélar og tæki til
kuniTi "að' byggin(,ar stálsmiðju fyrir um
‘ 500 millj. kr. Spánverjar fá fjár-
Öll bera þau því einnig fagurt
vitni, hxæ höfundinum býr rík
söngvaþrá í br.iósti og hve duma
til smíðinnar.
Ensk og spönsk
FATA- OG FRAKKAEFHI
G. Bjsrnsson & F|eSelsted
^ Veltusundi 1 |
hagsaðstoð frá Bandaríkjunum virðingu hann ber fyrir ljóðlist-
I inni. Kvæði hans eru í heild sinni
mjög vel unnin, hugsun hlaðin,
svo að mörg þeirra græða við
það að lesast oftar en einu sinni:
málfarið auðugt og kröftugt, að
vísu á stöku stað fyrnt úr hófi
fram; rímfimin mikil, enda falla
bragarhættirnir yfirleitt vel að
yrkisefnunum.
Innileg og fögur eru kvæði
höfundar til konu sinnar, en
henni tileinkar hann þetta ljóða-
safn sitt; sýna þau kvæði, eins
og önnur Feiri í bókinni, að
hann kann tökin á hinum þýðari
strengjum gígjunnar, kjósi hann
að grípa í þá; gott dæmi þess er
sonnettan „Lífgjafinn", er jafn-
framt vitnar um djúpstæða Ijóð-
þrá skáldsins:
Singer
hnapjiagatavél
nýjasta gerð til sölu. Einn-
ig zig-zag-vcl 'og nokkrar
Union Special hraðsanma-
vélar. Mótor fylgir hvern
vél. Uppl. í síma 6238.
Þóroddur Guðmundsson.
Og undir huliðsblæju bros þitt
virtist
sem blik frá tíbrárheimi hvítra
Ijósa.
Og hjarta mitt sló ört af ást og
gleði,
sern enginn fyrr né síðar hefur
vakið.
Þá hrærði brjóst mitt hörpu-
strengjatakið
og hugbót veitti mínu unga geði.
Kom söngvadís! Eg falslaust
fagna þér.
Ó, færðu mér þær gullnu, dýru
veigar,
sem einar svala þjáðri, þyrstri
sál.
Eg bið þig eigi völd að veita mér,
en vordögg þá, sem moldin
örþyrst teigar
og géfur stokkum líf, en steinum
mál“.
Yrkisefni Þóvodds eru annars
fjölbreytt, bæði innlend og er-
lend, og lífsskoðunin, sem from
kemur í kvæðunum, heilbrigð og
aðlaðandi; í þeim er hátt til lofts
og vítt til veggja, og undir-
straumur heitrar samúðar.
Þjóðlegi strengurinn er þar,
sem vænta mátti, sterkur og
hreinn, og þó hvergi fremur en í
„Ástarvísum til æskustöðva“,
seir.asta og vafalaust um leið
nýjasta frumorta kvæði bókar-
innar (ort á sóXmánuði 1952), og
jafnframt eitt fegursta kvæðið í
safninu. en þannig kveður skáld-
ið, meðal annars, til fæðingar-
sveitar sinnar:
,,Þótt fjarlægð hug vorn seiði og
fjöllin hverfi sýn
á firnindunum bláu, vér einatt
söknum þín.
Svo bundnar eru líftaugar
Berurjóðri því,
sem börn vor hjörtu gladdi og
tók oss faðm sinn í.
meðal allra beztu kvæðanna í
bókinni, og ef til vill að öllu
samanlögðu þau ágætustu, en
þessi tvö erindi úr „Hljóm-
töfrum“ sýna, hvernig þar er í
strengi gripið:
„Ómarnir seiða. í hæðir þeir
hefja
hugi, sem fegurð þrá.
Ljúfsárum trégatöfrum sefja
tónabylgjur og Ijósörmum vefja,
fella í draumhöfugt dá.
Mér finnst, að þrautir og þjáning
batni
í þrastalundi, hjá svanavatni,
. og bjart undir sól að sjá. __
Samt er mér dapurt og þungt í
þeli.
Því veldur tónanna flóð,
eins og hljómbrimið í sér feli
eldregn frá glitrandi stjörnu-
hveli,
hrynjandi heita glóð.
Læsa sig gegnum lífs míns æðar
logar frá tindum efstu hæðar
og brenna mitt hjartablóð“.
„Ármúli Sigvalda Kaldalóns"
er einnig mjög hreimfagurt
kvæði og heillandi, verðugur
minnisvarði hins ágæta tón-
skálds, „Jöklasóley" harla at-
hyglisvert kvæði, ekki sízt fyrir
það, hve vel það speglar bratt-
sækinn og sólarsækinn anda
skáldsins og skilning hans á því,
hve sálarþroski og andleg verð-
mæti eru. torsótt og dýru v^rði
keypt. Af svipuðum toga spunn-
inn er hin fagra sonnetta „Fjall-
dalafífill":
„Á vori horfir hann til jarðar
niður
sem hnípið barn með kvöl í
döpru geði,
er hefur æskulán sitt lagt að
veði,
þess lönciun að°ins trega
blandinn friður. ’’ ’ \
En þegar sumri hallar móti
hausti
og húmið nálgast, þrungið
svörtum galdri,
rís blómsins höfuð djarft á efri
aldri,
sem aukist hugur þess í von og
trausti.
, Sem bjartast liljublóm og
rauðust rósa,
þó reifuð hjúpi, fegurð þín mér
birtist.
Til hinztu ævistunda mun ilmi
þrunginn þeyr
oss þjóta létt um vanga með boð
frá lyngi og reyr
um lands vors huldu töfra og
óm af æðri rödd,
sem oss til dáða hvetur, sé þjóð
í vanda stödd“.
Á skylda þjóðlega strengi er
slegið í kvæðum eins og „Man-
söngvaskáldið" (um SigTmð Breið
fjörð) og „Þýðandi Paradísar-
missis“, sem er ágætt kvæði
bæði um efnismeðferð og form-
snilld, enda hefur það hlotið
mikið hrós ritdómara. — Önnur
kyæði eru sögulegs efnis, t. d.
„í Haukadal", sem er prýðisgott
kvæði.
Enn tilþrifameiri eru þó kvæð-
in „Brotinn haugur“, magni
þrungið og málkyngi, „CIontarf“,
um vígvöllinn í útjaðri Dyflinn-
ar þar sem Brjánsbardagi var
háður, og „Hljómtöfrar", andríkt
kvæði og hreimmikið, enda eru
tvö hin síðastnefndu hiklaust
Þ?ð hefur lokið lífsins æðstu
kvöð:
úr liósi krans að vinna, brauð ur
pteinúm
með tign. sem lyftist hæst í
helgri þögn.
Svo fölna logarauðu blómsins
blöð
og blikna lauf á dalafífils
greinum,
sem nýjum gróðri veita
vaxtarmögn".
Merkilegur þáttur í þessu
kvæðasafni höfundar eru þýð-
ingarnar úr erlendum málum,
flestar úr ensku og eftir önd-
veeisskáldin Shelley, Words-
Vv'orth, Burns og Keats. Hefur
þýðandinn auðsjáanlega lagt
mikla alúð við þessar þýðingar
sínar, bæði um trúnað við frum-
kvæðin og um fágað íslenzkt
málfar, enda verður ekki annað
sagt, en þýðingar þessar hafi í
heild sinni vel tekist, t. d. býð-
iup-in á hinu mikla kvæði Keats
„Óður til næturgalans“.
Borin saman við fyrri kvæði
höfundar bera þessi nýju Ijóð
hans því órækan vott, að hann er
á b’-oskaskeiði, að sækja í sig
veðrið, því að í þeim er meiri
hugarhiti og tilfinningaþungi en
í eldri kvæðunum. Það er þá
einnig ósk vina hans og veíunn-
ara, að hann megi í framtíðinni
sjá skálddraum sinn rætast í sem
ríkustum mæli.
(Grein þessi birtist í Lögbergi
19. febr. s.l., en hér er fyrri hluti
hennar dálítið styttur).