Morgunblaðið - 10.03.1953, Side 11

Morgunblaðið - 10.03.1953, Side 11
r Þriðjudagur 10. marz 1953 MORGUNBLAB19 II Veirar-OlympíuEeikamir 1952 Eeyna á klífa hæsta ijall heifns Hefur éður séð spsr effir snjémew!, LUNDÚNUM, 5. marz. — J. R. Hunt, fyrirliði Bretanna, sem nú. eru að glíma við að ná tindi Mount Everest, kveðst vera bjart- sýnn á, að leiðangur hans nái tindinum í þessari tilraun. GÓÐ REYNSLA I Við stöndum nokkuð vel að: vígi, sagði höfuðsmaðurinn enn-1 fremur, því að við höfum áður gert tilraun til að klifá tindinn1 og getum því fært okkur þá reynslu í nyt. Auk þess höfum, við fengið mikilvægar upplýs-1 ingar frá vísindamönnum þeim, er tóku þátt í svissneska leið- j angrinum á Mount Everest í, fyrra. SÁ SPORIN 1937 Þegar Hunt var að því spurð- ur, hvort hann byggist við að- rekast á snjómenn þá, sem sagt er, að lifi þarna við jökulræt- ur Himalayja, svaraði hann þvi til, að hann heíði séS fótspor þessarar veru á Zimuri-jöklin,- um í Sikkim árið 1937. Kveðst hann þess fullviss, að hér væri um mannapa að ræða, sem mjög' líktust mönnum, en væru þó isun stærri en þeir. - MINNiNGARORÐ Kvikmyndin frá Vetrar-Ólympíuleikunum 1952 er óvenjulega góð íþróttamynd, sem gefur ágæta hugmynd um þá keppni, sem þar fór fram. Það verður enginn fyrir vonbrigðum með þá mynd. Þá ber og þess að gæta, að allur ágóði af sýningu myndarinnar fer til kaupa á tíu herbergjum handa islenzkum stúdentum á stúdentaheimili í Noregi. Kvikmyndin er sýnd í Nýja biói. Hér að ofan er mynd af Holmenkollenbrautinni, þar sem stökkk:ppni Ólympíuieikanna fór fram. Úðvarpstíðindi kcimin nt í nýfum Isúningi ÚTVARPSTÍÐINDI hafa ekki komið út á þessu ári, en eru nú að hefja göngu sína á ný. Jón úr Vör, sem hefur gefið út blaðið undan- farið, hefur nú selt þeim Guðmundi Sigurðssyni bókara og Jóhann- esi Guðfinnssyni lögfræðingi blaðið, og munu þeir framvegis annast útgáfu þess og ritstjórn. BREYTT FORM Blaðið helur breytt nokkuð um form, en fyrsta tölublað þess í höndum hinna nýju útgeíenda kom út nú um helgina. í þessu fyrsta biaði er efnt til skoðanakönnunar um það hverj- ír voru fjórir vinsælustu útvarps- menn ársins 1952. Er ekki vafi á, að mikil þátttaka verður í þess- ari atkvæðagreiðslu meðal hlust- •. enda, en atkvæðaseðill með leið- ' beiningum fylgir þessu fyrsta blaði. | FJÖLBREYTT AÐ EFNI Efni þessa blaðs er m. a.: Les- 1 endum heilsað. Viðtal við Vil- hjálm Þ. Gíslason útvarpsstjóra, Jónas Þorbergsson lætur af em- bætti, Hvað er í útvarpinu? <dagskrárkynning), Ljóð og létt hjal, Fréttaauki, Til móður j minnar, Kvæði eftir Heine, Tvær konur ræðast við. saga, Hverjir voru vinsælustu útvarpsmenn ársins 1952? o. m. fl. Ilinir nýju útgefendur hyggj- ast gera Útvarpstíðindi að góöu útvarpsblaði og skemmtilegu heimihsblaði í senn. Hin nýju Útvarpstíðindi eru 20 síður að stærð í smekklegri kápu og vönduð að ytri og innri frá- gangi. „Syndugar sálir" — nýjar smásögur eftir Ingélf Krisljánsson UM þessar mundir er að koma út ný bók, eftir Ingólf Krístjáns- ' son, ritstjóra. Er það safn 10 smá- | sagna og ber bókin titilinn „Synd ugar sálir“. j Sögurnar í bókinni heita, Vista- skifti, Blóðfórn, Undir rauðri regnhlíf, Frelsishetjur, Esikíel, Skólasystkinin, Því, þessir kett- ir, í skugga jólanna, Drottning. ævintýrsins og Syndugar sálir. | Þetta er fjórða bókin, sem Ing- ólfur Kristjánsson gefur út. Hin fyrsta þeirra Dagmál, sem var I Ijóðabók kom út árið 1941. Næst komu út 12 smásögur, árið 1947 og síðan kvæðabókin Birkilaut, árið 1948. | Ingólfur Kristjánsson hefur stundað blaðamennsku í 10 ár, og er nú ritstjóri tímaritsins j „Hauks“. Hafa fyrri bækur hans, hlotið góða dóma. I Öaífimdur Háifúru- læknfngaféfafis Reykjavíkur AÐALFUNDUR Náttúrlækninga- félags Reykjavíkur var haldinn 5. þ. m. Björn L. Jónsson, veðurfræð- ingur, skoraðist eindregið undan endurkosningu, og var Böðvar Pétursson, kennari, kjörinn for- maður í hans stað. Meðstjórnendur voru kjörnir: Hjörtur Hansson, Ingólfur Sveins son, Marteinn Skaftfells og Stein- unn Magnúsdóttir. Félagar voru um s.l. áramót 919 talsins, þar af 85 ævifélagar, Á fundinum flutti Grétar Fells erindi um þrjá danska yóga, er hann hafði kynnst í utanför sinni s.l. sumar. Ofviðri ÞRÁNDHEIMI, 9. irarz — Geysi- legt ofvtðri hefur gengið yfir Þrssndalög s. 1. sólarhring. Hafa allir fiskibáíar orðið að leita hafn ar, og í landi hafa orðið mikil spjöll á símalínum. Óveður þetta hefur náð norð- ur til Lófóten og hefur veiðiflot- jnn þar einnig þurft að lfeita hafnar. — Ekkert bendir til þess, í.S veðrinu sloíi í nétt. Frá Búnaiarjringi Á FUNDI Búnaðarþings s. 1. laugardag var eitt nýtt mál lagt fram: Erindi Jóhannesar Davíðs- sonar um heimildakvikmyndir. Þá fór og fram önnur umræða um fjárhagsáætlun Búnaðar- félags íslands fyrir árið 1953. Til fyrri umræðu voru breyt- ingatillögur milliþinganefndar við Búnaðarfélag íslands, tillög- ur fjárhagsnefndar um skiptingu á Búnaðarmálasjóði árið 1952 og erindi Búnaðarsambands Aust- ur Skaftfellinga um kosningu sér Staks fulltrúa, en því erindi var synjað. í gær voru nefndarfundir. í ORRAHRÍÐ þeirri, sem, að því er séð verður af blöðum bæjarins, hefur verið hafin milli Þjóðleik- hússstjórnarinnar annars vegar og tónlistarinanna hinsveg- ar, hefur í. ummælum hinna síðarneíridu verið varpað fram orðum gagnvart dr. Victor Urban sic, söng- og hljómsveitarstjóra, sem við teljum mjög ómakleg. Dr. V. Urbancic hefur nú um 15 ára skeið unnið hér að tón- listarrri.álum við almenna hylli og lof. Hann hefur stjórnað Tón- listarfélagskórnum allt frá stofn- un hans, og aldrei heyrst nema aðdáunarorð um það starf hans. Og síðustu 9 árin, síðan sá kór kom í Landssamband blandaðra kóra, hefur dr. V. Urbancic verið samstarfsmaður okkar og reynzt okkur sem slíkur hinn allra bezti, alltaf hæglátur og laus við að trana sér fram eða halda á lofti kunnáttu sinni eða verðleikum. Síðustu 3 árin hefur hann verið formaður Söngmálaráðs LBK og notið þar, sem annars staðar, fyllsta trausts og vinsælda. Vegna þessarar reynslu okkar og kynningar, álítum við að dr. V. Urbancic eigi skilið hrós og viðurkenningu frá alþjóð manna hér, bæði fyrir störf sín að söng- og hljómlistarmálum og sem maður, Því viljum við mega segja við þessa stríðsheyjendur: Hvað sem líður ósamkomulagi ykkar, þessara tónlistarmanna og Þjóðleikhússstjórnarinnar, og hverjar svo sem rætur þessa ó- samkomulags eru, þá látið vera að bera vopn á dr. V. Urbancic, sem frá okkar sjónarhóli séð, og líklegast flestra annarra, er nú, sem fyrr, aðeins að vinna að gengi „hinnar dásömu drottningar með Stjórn Landssambands blandaðra kóra. Framhald af bls. 10 1 endalandi. Þar er víð og fögur útsýn austur átt og þá einnig heim að Elliðavatni, sem maka frú Sigrúíiar er kært síðan er hann ólst þar upp hjá séra Kjartani Jónssyni past.emer. og Ragnhildi Gísladóttur. Á sjónar- hæð í góðri landspildu hafa þau reist, ásamt elsta syninum, vist-1 legt sumarhús og heitir það Sjón- arhóll. Á síðastliðnu voru tók maki frú Guðrúnar, fyrir aldurs-. sakir, sér algjöra hvíld frá störf-j um við Gasstöðina eftir langan vinnudag. Þau hjón höfðu því bú- ^ ið vel í haginn fyrir efri arin og hugðu sér og sínum hollt og gott friðland á sumrum komandi að Sjónarhól. Þar hafa þau bylt um 1 og lagt grundvöll að ræklun til nytja, skjóls og skrauts. Bóndinn byggði þar með handsnilli sinni j skjólreiti, sem ásamt hækkandi skógargróðri tryggir góð not sól- ar, þótt vindar næði að Sjónar- hól. í þessum heimkynnum hugðu þau gott til að orna sér við arin-' glæður af útkulnuðu striti. En, ‘ „nú hefir sól brugðið sumri“, og .mikil uppistaða þessara heim- kynna fer á braut með hinni látnu atorkusömu húsfreyju, en hnípn- í um bóndanum og ættingjum öll- um er það raunabót að þar vitn-1 jar magrt um dugnað og sterkan vilja frú Sigrúnar, sem bar merk j , ið hátt fyrir bættum hag og heill heimilisins. J Góð íslenzk gestrisni hefir ávalt átt heimaland á heimili þeirra j hjóna. Þess vegna minnast ætt- j ingjar og vinir góðra og glaðra' stunda frá heimili þeirra, þar sem húsfreyjan, létt í fasi og glöð íj lund, bjó allt, sem bezt fram og , með viðmóti, sem gestirnir væru börnin hennar. j Frú Sigrún átti þvi láni að fagna að vera alla ævi sina við sterka og góða heilsu, þar til hin j síðustu ár, er heilsu hennar var brugðið. Hún var lagleg kona, djarfmælt og hreinlynd, sagði hug sinn allan, en átti aldrei í, útistöðum við fólk. Ok fordilöar lá aldrei á sál hennar, og and- mæli hennar voru svo létt fram sett, að þau gátu verið aðlað- andi; einnig var hún trygglynd og hjálpfús með afferigðum. Frú Sigrún var þjóðrækin og elskaði föðurland sitt. í því sambandi minnist ég þess að Agnar sonur hennar haíðflokið kandidatsprófi við landbúnaðarháskólann í Kaup mannahöfn bauðst honum ráðu- j nautsstarf í Noregi, en kaus held j ur að koma heim, þar sem ærin verkefni eru víðsvegar á land- inu við ræktunarstarfið. Þetta gladdi frú Sigrúnu mikið og hún j sagði þá: „Það gleður mig mjögj að drengurinn minn sezt að hér. heima og ég vona að hann geti með störfum sínum orðið land- inu okkar að liði“. Umsögn henn- ar lýsir bak við orðin heitri bæn og upphrópun, um liðstyrk til efl- ingar ungu fullveldi ættlands- ins. Fyrir tveim til þrem áratugum voru utanferðir fátíðar hjá alþýðw manna, þær voru aðeins draum- hylling, leynd þrá. Frú Sigrún. hefir eflaust borið með sér þessa leynáu þrá, en 1947 vuið húia að veruleika. Þá tóku þau hjór,- in sér far utan og gerðust nú raunverulegir og athuguiir ferða langar í hinni góðu og glöðu borg, Kaupmannahöfn. Þai gafst þeim að líta listasöfn, m. a. Thor- valdsins, leikhús, lystigarða og fleiri furðuverk þeirrar borgar. í veikindum sínum nú í vetur hugði hún að mikill lífsKiaftur hennar mundi reisa hana aftur upp úr veikindunum með hækk- andi sól og komandi vori. Þá var það hennar einlæga ósk og ákvörðun að skreppa með maka sínum til Parísar, heimsækja dóttur og tengdason og blanda íslenzku geði við tengdasoninn, en sterkur lífsþróttur hsfir hér þokað fyrir sterkara valdi dauð- ans. — Frú Sigrún var mikil móðir, sem lagði til grundvallar með lífiy sínu mikið og óeigin- gjarnt starf fyrir maka sinn og börn og uppskar að launum að börnin ávaxta dug og' dreiigskap foreldra sinna. Frú Sigrún er og verður mikil ættmóðir, sem ætt- ingjarnir munu minnast með þakklæti og virðingu í ættir fram. Djörf og hugprúð kona hefir ýtt írá landi hérvistar; hún stend- ur í stafni á Ijósu fleyi og stefnir í Drottins nafni til landtöku a Bláu Eyjunni. Á morgun fer út- för hennar fram frá Fossvogs- kapellu, þar sem ástvinir, vanda- menn og vinir frú Sigrúnar kveðja hana í þakklátri minn- ingu um ástúð, umhyggju og vin- áttu hennar. Glaður og margiadd aður söngur, sem á liðnum árum var aufúsugestur á heimili hinn- ar látnu konu og maka nennar, breytist þá i alþóruþrungin ut- fararljóð yfir moldum henr.ar. í hrynjandi dagsins býr hljóð dulúð. Gísli Gíslason, xrá Mosfelli. Siprður Júiíus í Fæddur 14. ágúst 1934. Dáinn 16. febrúar 1953. Frændi kær ég noi’fi hljóður hér á dánarbeðinn þinn, tengdur mér sem bezti bróður bei’nsku hreini vinur minn. Um þitt bjarta æsku vor okkar saman lágu spor, margar góðar gleðistundii-, gáfu okkar vina fundir. Ástkær minning um þig geymist alla daga í minni sál, æskutryggðin aldrei gleymist okkar geimir hjartans mál. Bernskukynnin þakka þér, þau svo dýrmæt urðu mér. ■ Eilífð björt þér unað færi, æsku vinur hjarta kæri. Kveðja frá frænda-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.