Morgunblaðið - 09.04.1953, Blaðsíða 9
Fimmtudaginn St. apríi 1953
0
tlORGVNBLAÐIB
Leikfélag Reykjavíkur:
VesaKingarnir eftir Hugo
Gunnar R. Hansen samdi cfíi/ skáldsögunni
í’AU ÁR, sem Gurmar R. Hansen
hefur starfað að leikstjórn hér
hefur hann haft nrtkit ng örvandi
áhrif á alla leikstarfsemi bæjar-
ins. Starf hans á þessu sviði hef-
ur borið vitni um frábæra hæfi-
leika hans, ítaríega; þekkingu á
öllu því er að leiklist lýtur, vand-
virkni hans og fjötþætta hstgáíu.
Af undraverðri hwgkvæmni hef-
ur honum tekist aS hagnýta
þannig hið þrönga íeiksvið í Iðnó,
að jafnvel hin erfy&astu viðfangs-
efni hafa notið sm þar furðu vel
og hraðinn í leik heíur jafnan
verið eðlilegur «>g óþvir.gaður.
Kom þetta ekki hvað síst frc.m í
leikstjórn hans og sviðseíningu á
hinu gamla, kínvexska leikriti,
Pí-pa-kí, sem sýnt var hér fyrst
í árslok 1951 og ailir dáðusi áð.
En þar lagði Guntiar R. Hansen
meira að mörktsm en sviðsetn-
ingu og leikstjóm. Hann teikn-
aði einnig leiktjöídm og búning-
ana og hann átti verulega hiut-
deild í tónlist þeirrr, sem fléttuð
var inn í leikinn.
Með „VesaIingwfi«un“I sem Leik
félag Reykjavíkur frumsyndi á
annan í páskum, fengum vér að
kynnast nýrri og atbyglisverðri
hlið á listgáfu Gitnnairs R. Han-
sens. Kom hanu nu i fyrsta sinn
fram hér sem Jeikritahöfundur,
því hann hefur sjslfw samsð leik
rit þetta upp úr hmn-i viðamiklu
og víðfrægu skáidsögu. Victors
Hugos, hins stórbrotna franska
skáldsnillings. Bendkr það vissu-
lega á stórhug Gunnaxs Hansens
og áræði, að hamt skyldi ráðast
í að „dramatisera" þetta skáld-
rit, sem* talið er naeð mestu af-
reksverkum i bókmenntum
nítjándu aldarinnar. í riti
þessu gerir Hugo> upp reikn-
ingana við samtið sína í þrótt-
mikilii og vægðarlausri ádeilu.
Hann talar af einurð og eldmóði
máli hinna hrjáðu og uncíirokuðu,
lýsir átakanlega þeirri baráttu
sem háð er miDi einstaklingsins
og þjóðfélagsins- og skirskotar
með brennandi eggjunarorðum
til mannúðar og réttlætiskendar
gjörvalls mannkynsíns. — Það
segir sig sjálft, að jafcvel hinum
allra færustu mönnum mundi
reynast það ofurefli, áð géra
þessu mikla skáldhrtrki Hugos
veruleg skil í hinti þrönga formi
leikritsins, — hvað þá þegar
við bætist mjög taKmarkað le'k-
«við og frumstæður aSounaður
að öðru leyti til leiksýninga. í
því efni verða ekki gerðar strang-
ar kröfur til höftmdar lekkritsins.
Meiru varðar, hvort krnum hefur
tekizt að búa til ór þessum éfni-
við gott leiksviðsvéfk, það sem
það nær. Um það geta verið skift-
ar skoðanir. Fullyrða má þó, áð
höfundinum hefur yfirleút vel
tekizt um val leikatriðaíma. sem
eru alls átján að tö’íu; og atburða-
rásin er samfettdl og eðiileg.
Hitt er svo awiað mál, að
sem heild er leikritið ekki allt
jafn gott. Er fvrri. kafli þess mun
betri en hinn siðari, — rismeiri
Og blæbrigðarikari og þar tekið
fastari og ákveðnari. tökum á efn-
ínu. í síðari kafíanum hjaðnar
leikurinn hinsvagar niður i allt-
of mikla tilfinmngasemi (sbr. 16.
mynd, er Faucheh-vant tekur föt
Cosette upp úr kisthnum —
atriði, sem mætti og ætti að fella
í burtu), persónurnar missa svip
og það er eins og leikurinn fjari
Út.
Eins og við raátti búast er
leikritið all-langt — tekur um
f jórar klukkustun.dir að sýna
það. Mátti og heyra það á mörg-
um 1 ei khúsgestuirt, að þeim þótti
nóg um að sitja svo lehgi á
bekkjunum í Iðnó, og laí ég þeím
það ekki. Úr þcsstr tet ég. þó að
Ésfjéri Gunnar R. Hansen
Bóndi með betlistnf
Sviðið í fyrri kafla: Á mvndinni eru talið frá vinstri: Erna Sigur-
leifsdótt>r í hliiíverki Fantine, verksraiðjustúlku, Þorsteinn Ö.
Stephensen í hlutverki Matíeleine, verksmiðjueiganda, Brynjólfur
Jóhannesson í hlutverki Javert, lögreglustjóra, Þorgrímur Einars-
son og Einar Þ. G’aðinunusson, í hlutverkum lögregluskotliða.
HANN er einn af mÖrgum. Hann
hefur ílúið frá Austur-Þýzka-
landi. Núna situr hann þögull og
starandi á fjalarúmi í einni af
flóttamannabúðum Vestur-Berlín
ar. Allar eigur hans eru i smá-
bakpoka, sem hann hefur lagt
við hlið sér. Að baki honum er
ógleymd saga, peningshús, bónda
bær, búpeningur og akrar — átt-
hagar hans og fósturmold. Á liðn-
um,árum hafa hendur hans verið
krepptar um plógínn og jörðin
ávaxtað ríkulega iðjusemi hans
og dugnað. Honum hefur naum-
lega tekizt að greiða skatt sinn
til valdhafanna og þvi orðið að
svelta á stundum þrátt fyrir, að
hann átti 40 dagsláttna land. —
Hann var fús til að leggja allt á
sig til að fá að halda jörðinni
sinni og eignum. Þegar eftir valda
töku kommúnista sagði hann
rinnuhjúum sínum upp, til þess
að hann yrði ekki stimplaður
cúlakki, stórbóndi, óg auðkýfing-
ar. Síðan hefur hann ásamt syni
iínum og kerlingu þrælað og bú-
itangað svona upp á von og óvon
ag lagt dag við nótt.
EN ÞAÐ var allt unnið fvrir gýg.
Dag nokkurn komu menn úr ör-
yggislögreglunni og yfirheyrðu
hann og skyldulið hans. Síðan
lögðu þeir á hann þyngri álögur,
sem honum var um megn að upp-
fylla og sá hann þá ekki fram á
skál, ánægður yfir því, að hánn
skuli jafnvel vera hollari og betri
en það litla, sem afgangs var
heima. En í hugarfylgsnum hans,
í djúpum sálarinnar, bærist enn
þá þráin eftir því, sem var, en er
glatað, og annað veifið skýtur
upp spurningunni, þesari brenn-
andi spurningu allra austur-
þýzkra flóttamanna, sem fiúið
hafa heimili sín og áfthaga: Hve-
nær, hvenær. ... ?
mætti bæta að nokkru með því
að stytta sum atriði leiksins og
fella alveg niður eitt eða tvö
þeirra. Ég' hef þegar minnzt á eitt
atriði í 16. mynd sem ég álit að
rétt væri að fella í burtu. Þá
hygg ég að ekki mundi koma að
sök þótt felld væri niður 11.
myndin: Göt.uho'-n í St. Denis-
hverfinu og látið duga að kynna
áhorfendum hinn hressilega götu-
snáða Gavroche í 13. mynd, enda
Knútur Magnússon í hlutverki
Maríusar og Ragnhildur Stein-
grímsdóttir í hlutverki Cosette.
er hér um sama svið að ræða.
Þá mætti einnig stytta orðaflaum
Enjolras í 13. mynd eða sleppa
honum alveg án þess að það rýrði
að nokkru gilui leikritsins. —
Hafi það vakað fyrir höfundin-
um með þessari „ræðu" að sýna
viðhorf hírina ungu uppreisnar-
manna til stjórnmálaástands
þeirra tíma, þá á hún vissulega
ekki mikið erindi til vor i dag.
Eigi hins vegar að skilja ræðuna
sem ádeilu á hið pólitíska ástand
eins og það er nú þá verður ekki
annað sagt en að hún missir gjör-
samlega marks.—Þá mætti einnig
að ósekju fækka andlátsorðum
Eponine. Hún liggur hvort eð er
allan tímann á gólfi sviðsins og
sést varla utan úr áhorfendasaln-
um, og mjög erfitt er að heyra
það sem hún segir.
Gunnar R. Ilansen hefur se.tt
leikinn á svið og haft leikstjórn-
ina á hendi. Hefur honum tekist
hvorttveggja með béim ágætum
;ð furðu gegnir. Öllu er vel og
haganlega fyrir komið á leik-
sviðinu. Staðsetningar eru
frjálslegar og eðlilegar, og hraði
leiksins afburðagóður. Er næstum
óskiljanlegt hversu fljótt sviðs-
breytingarnar ganga fyrir sig, —
rétt eins og hringsvið væri kom-
ið í gömlu Iðnó. Aðeins eitt atriði
sviðsetningarinnar hygg ég að
þyrfti að laga, en það er fjölda-
sýningin er slysið ber að höndum
(4. mynd). Er, að mér virðist eitt-
hvað þunglamalegt og þvingað
yfir hreyfingum manna og stoðu
á sviðinu í því atriði.
Leikendur eru fjölmargir og
eru ekki tök á því að minnast á
nema fáa þeirra.
Aðalhlutverkið, galeiðuþrælinn
rean Valjean, fer Þorsteinn Ö.
Itephensen með. Er það geisi-
•nikið hlutverk og vandasamt en
>ví er vissulega vel borgið í hönd
im Þorsteins.
Er leikur hans allur heilsteypt-
ir og sannfærandi og persónan
byggð upp af næmum skilningi
rg sterkri innlifun. Gerfi Þor-
>teins er ágætt, svipurinn hreinn
ig göfugmannlegur, hann er hóg-
vær og fyrirmannlegur í óllu lát-
rragði, en undir niðri má greina
’.kugga hinna þungu rauna
laleiðuáranna. — Þorsteinn
Itephenseti er framar öðru skap-
?erðarleikari og jafnan bestur
þegar átökin eru mest.
Brynjólfnr íóhannesson leikur
Javert, löggæslustjóra, annað
veigamesta hlutverk leiksms. Fer
Brynjólfur ágætlega með þetta
vandasama hlutverk og sýnir nú
enn einu sinni hversu fjólhæfur
leikari hann er. Hann skiiur það
réttilega að Javert er enginn bófi,
heldur eins og hann segir sjálf-
ur, „lögin stejTit í málm", kalt
og tilfinningalaust verkfæri
hinnablindu réttvísi. Og Brynjólfi
tekst ágætlega að túlka með leik
sínum þessa óhugnanlegu inann-
gerð. Hinsveg&r fellur mér ekki
alskostar við gerfi það sem
Brvnjólfur hefur valið Javert.
Finnst mér hann gera Javert of
skuggalegan, — en það er ekki
hið rétta einkenni þessa manns,
heldur harkan.
Ema Sigurleifsdcttir leikur
Fantins, hina sjúku og ógæfu-
pömu verksmiðjustúlku, er vinn-
ur í verksmiðju Madeleines
(Jean Valjeans) og gerir hún
hlutverkinu góð skil. Er. leik-
ur hennar á kÖflum sterkur' og
áh’.’ifaríkur, en annars nokkuð
cjafn.
Cosettu fósturdóttur Fauchele-
vants <J:-an Valjeans) leikur
Ragnhildur Steingrínisdóttir og
Marius de Pontmercy unnusta
P’-nrah á ViTp 10
Ilinn auslur-þýzki flóttamaður.
annað en að dyflissan ein biði
| hans — og þangað langaði hann
svo sannarlega ekki til að fara.
Tók hann þá á sig rögg einn góð-
an veðurdag og flýði, svo að hann
I yrði ekki kærður fyrir skemmd-
I arstarfsemi og samblástur gegn
iíkinu.
n
— GÁTUÐ þér ekki þraukað
lengur á jörðinni yðar? spurði
vestur-þýzkur ráðherra, er heim-
sótti hinar yfirfullu flóttamanna-
búðir. Þá reis austur-þýzki bónd-
inn til hálfs upp af rúmgarmin-
um og rödd hans var bitur og
köld, er hann svaraði: Ættmenn
mínir hafa búið á bújörð minni
í 400 ár. Haldið þér, herra ráð-
herra, að ég hefði farið þaðan, ef
mér hefði ekki verið fullljóst, að
austur-þýzkt fangelsi eða þrælk-
unarbúðir hefðu beðið mín?
□—★—□
ÞJÓÐNÝTING landbúnaðarins í
Austur-Þýzkalandi eftir rúss-
neskri fyrirmynd er byrjuð. En
bændurnir þar vilja vera
frjálsir á búum sínuni, vilja
rækta jörðina á eigin spýtur, ó-
háðir sem konungar i riki sínu.
Þ\í situr hann hér ásamt fjöl-
skyldu sinni í einni af flótta-
mannabúðum Vestur-Berlínar og
etur mat sinn úr gamalli blikk-
ur
stjóri á portuoatsk-
an fogera
Á PÁSKADAGSMORGUN sóttu
hafnsögumenn hér í Reykjavik
rúmlega 1200 lesta portugalskan
togara út að bauju sex, sem er út
af Gr'óttuvita. •— Hér tók togar-
inn fiskiskipstjóra.
Þetta stóra fiskiskip vakti
mikla forvitni vegfarenda. Safn-
aðist múgur og margmenni sam-
an við skipið. — Forvitnir réðu
til uppgöngu í skipið og varð að
fá lögreglumenn til að fjarlægja
gestina.
Togarinn, sem er rúmlega 230
fet á lengd, mun stunda veiðar
í salt hér við land, en þetta er
fyrsta veiðiförin hingað.
Guðmundur Helgi Guðmunds-
son skipstjóri, fór með togaran-
um á veiðar sem fiskiskipstjóri,
og hér mun hinn portúgalski
skipstjóri hafa keypt flotvörpu.
Togarinn heitir Joao Martins
og er frá Lissabon. — Hann er
búinn góðum siglingatækjum m,
a. radsjá. Hann er knúinn diesel-
vélum. Skípstjórinn vildi ekki
sigla skipinu á eigin ábyrgð inn
á ytri höfnina og fóru hafnsögu-
menn því út fyrir Gróttu til móts
við skipið en þar Iá það fyrir
ankeri.
Skipið virtist vera nýlegt og
var hreint og vel við haldið. A
því mun vera nær 70 manna
áhöfn.
LÍF OG LIST — tímaritshefti
það, sem Gunnar Bergmann aug-
lýsir nu, er mér alls óviðkom-
andi og á ekkert skylt við sam-
nefnt tímarit, er lauk göngu sinni
í okt. s. 1. Nafnið hreif Gunnar
til sin örfáum dögum eftir að ég
tilkynnti, að tímarit mitt væri
hætt að koma út að fullu og
öllu, og hann fann hjá sér svo
mikið stolt, að hann lét lögfesta
sér þetta nafn og hyggst að reka
bæði bóka- og blaðautgáfu undir
því. Að öðrum kosti virðist hann
ekki treysta sjálíum sér til að
fullnægja þessum metnaði sínum.
Höfundarréttinn að þessu liug-
myndarhfciti á allt annar maður
en bæði ég og Gunnar, eins og
tekið er skýrt fram á 3. siðu í
fyrsta hefti Lífs og listar 1950.
Þetta veit Gunnar. Hins siðferði-
lega og lagalega réttar til nafns-
ins verður rekið á viðeigandi vett
vangi fyrr eða síðar.
7. apríl 1953.
Stsingrímur Sigurðsson.
Carol, fyrium Rúmsnéu-
koEunpr, jarðsettur í sjæi
LISSABON, 7. apríl — Carol,
'yrrum Rúmeníukonungur, sem
:ézt i Portúgal aðfaranótt 4. apríl
var, jarðsgttur í dag frá Vincent-
kirkju í 'Lissabon. Viðstatt var
margt konungborið fólk, þar á
meðal bróðir hins látna, prins
Nikulás og kona hans, prins
Andre af Júgóslavíu og kona
hans o.g greifinn af Barcelóna,
’em gert hefur tilkall til ríkis-
,-fði á Spáni.
Carol II. fyrrverandi Rúmeníu-
konungur, var Cæddur 1893. Hann
var kjörinn Rúmeníukonungur,
þegar bændaflpkkurinn komst til
valda í landinu árið 1930. Tók
hann mikinn þátt í stjórnmálum
lands síns og má segja, að hann
hafi verið orðinn einvaldur 1938.
— Varð hann að segja af sér kon-
ungdæmi 1940. Hann var kvænt-
ur Madame Lupescu.