Morgunblaðið - 09.04.1953, Page 16

Morgunblaðið - 09.04.1953, Page 16
Veðurúflif í dag: Allhvass A og NA. Sums staðar dáiítil snjókoma. 79. tbl. — Fimmtudagur 9. apríl 1953 „Vesaítngamir Sjá leikdóm á blaðsíðu 9. Maður drukknar við Sauðanes er báf hans fyllfi Félaga hans tókst að ná iil lands ■SIGLUFIRÐI, 8. apríl. — Það sviplega slys vildi til í gærkvöidi út við Sauðanesvita, að ungur maður drukknaði. Var hann við annan r,iann á litlum báti er fyllti skyndilega. — Hinn maðurinn bjargaðist á sundi til lands. Maðurinn sem drukknaði var héðan úr bænum, Pétur Þorláksson. VORU AÐ FARA Í'T I VITANN' í gærdag voru staddir hér í bænum vitaverðirnir í Sauðanes- vita. Er þeir fóru út i vitann aftur fengu þeir hér lánaðan trillubát. Meðferðis höfðu þeir lítinn léttabát. Ferðin út að vit- anum gekk vel, þó nokkur væri norðaustan brælan. KRÖPP BÁRA Lent var í Breiðuvík. Kröpp báran stóð beint upp á vúkina. Þegar barið vgr á léttabátnum í land, voru fjórir menn á bátnum og meðal þeirra Pétur Þorláks- Þeir Pétur og Ólafur reru frá landi og í áttina að trillubátn- un). Höfðu þeir skammt farið frá lendingunni, er léttabátinn fvlHi skyndilega og fóru mennirnir báðir í sjóinn. Gat Ólafur synt í land, en Pétur drukknaði. Var hann örendur er hann náðist skömmu síðar. Pétur heitinn var sonur Þor- láks Guðmundssonar og konu hans Guðrúnar Jóhannsdóttur, Hávegi J 0 hér í bænum. Pétur var tvítugur að aldri einhleypur. í dag var sendur bátur út að Sauðanesvita, til að sækja lík Péturs. — guðjón. 11 rélfirgáfu 1107 kr. Á NORÐURLÖNDUM hafa yfir- leitt ekki verið gefnir út get- raunaseðlar fyrir laugardag fyrir páska, en síðustu árin hefur það verið reynt með góðum árangri í Svíþjóð og Finnlandi. Það hef- ur þótt kostur að tímabilið, sem getið er, geti haldið sér sem mest án hvúlda. Þetta var nú reynt hér með góðum árangri, þrátt fyrir erfiðar aðstæður vegna slæms veðurs. Þrátt fyrir mjög óvænt úrslit tókst þátttakanda í Reykjavík að gizka rétt á 11 leiki á einföldum 4ra raða seðii og fá 1107 krónur fyrir hann. Næst bezti árangur- inn var 10 réttir á kerfi og varð vinningur 536 kr. fyrir þann seðil. Vinningar skiptust annars þannig: 1. vinningur kr. 1107 fyrir 11 rétta (1), 2. vinningur kr. 158 fyr- ir 10 rétta (76, 3. vinningur kr. 22 fyrir 9 rétta (49). logarlnn Pércif'jr sckkinn •>"'v * ,*** Togarinn Þórólfur frá Reykjavík. einn ,.inna gömlu togara flotans, sökk í fyrradag á ir-r.anverðri Kleppsvík, skammt frá landi. Þar á víkinni hefur togarinn legið i vetur. Tal.ð er sennilegt, að á fjöru í fyrradag hafi togarinu staðið og Jiafi þá grjót gengið upp í gegnum botninn. Þessi mynd er tekin f gærdag er sjór var um það bil Jiálffallinn. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. HaiÉttr Clausen ráí- Islendin?ar 0»' Eandaríkia- U kj menn íræíast í sundkenpni mn við háskóla í Banda- ríkjtsm HAUKUR öaitsen, hinn kunni íþróttamaður. hefur frá því í júnt mánuði s.3. dvalizt við framhalds- r.ám í tansaJaekningum við Uni- versity of Minnesota í Banda- ríkjunum. Hefur Haukur getið sér mjög gott orð við skólann og nú fyrir jtáskana réði einn af prófessorumjm við skólann Hauk sem aðstoðarkennara sinn i þeirri grein tannlækninganna er fjallar ! um sjúkdóma í munni. ' Haukur hugðist í upphafi | dveljast árJangt í Bandarikjun- ’ um. Sú áætlvm hans breytist ekki, | þó hann til þess tíma starfi sem aðstoðarmaður prófessorsins. —• Hann kemUr heim i júlímánuði og hefur j»á í hyggju að setja hér upp tannlækningastofu. SÍÐASTA sundmót þessa vetrar fyrir Meistararr.ótið í sundi fer íram i Sundhöllinni í kvöld. Það er sundmót í. R. Keppendur eru öb talsins frá Reykjavík, Keflavík og Akranesi, auk 4 Bandarikja- manna, sem keppa sem gestir á mótinu. Hafa sumir þeirra getið sér f^ægðar á sundmótum milli háskóla í Bandaríkjunum, en háskólar ‘þar hafa í sundi sem öðrum íþróttagreinum beztu afreksmönnum landsins á að skipa. KEPPNISGREINAR BANDARÍKJAMANNA Alls verður keppt í 10 grein- um. Bandaríkjamennirnir mæta Pétri Kristjánssyni i 100 m skrið- sundi, Þorsteini Löwe í 200 m bringusundi karla, Jóni Helga- Þrjár Dakolailugur í natkun með sumrinu En lyær peirra eru nú í lamasessi DAKOTA-FLUGVÉL Flugfélagsins, sem laskaðist við lend- íngu á flugvellinum í Vestmannaeyjum var flogið í gærdag til Eeykjavíkur. Flugvélin er það mikið löskuð, að svo búin er hún ekki hæf til farþegaflutninga og mun verða gert við- hana hér í fieykjavík. Askur að búast a veiðar NÚ er verið að búa togarann Ask út á veiðar, en hann hefur legið hér í Reykjavíkurhöfn í naer því eitt ár. Mun togarinn fara út á fimmtudaginn og veiða i ís. — Skipstjórinn verðen- Helgi Ársæls son, sem verið hefur stýrimaður á Fylki. VIÐGERÐ TEKUR 1 NOKKRAR VIKÚR Líklegt er að viðgerð taki aðj minnsta kosti nokkrar vikur, enda eru viðgerðir á flugvélum jaínan umsvifamiklar, þannig að ef hlutur laskast eða skekkist verður að komast alveg inn fyrir skemmdina. Vonir standa þó til að viðgerð ljúki fyrir aðaiílugtím ann með vorinu. ONNUR DAKOTAVEL I VIÐGERÐ Önnur Dakota-flugvél Flug- félagsins er einnig.i lamasessi og er búin að vera lengi. Fyrir rúm- lega tveimur árum laskaðist hún illa á Keflavíkurflugvelli. Hefur viðgerð dregizt m. a. vegna þess að skort hefur varahluti. En nú eru horfur á að hægt verði að Ijúka'viðgerðinni með vorinu og ikemur þessi flugvél þá einnig til notkunar í sumarferðunum. ERFIÐLEIKAR SEM B.ETT VERÐUR ÚR Flugfélagið hefur þá aðeins eina Dakóta-flugvél í flugfæru ástandi, en þar við bætast þó tveir Katalína-flugbátar. Mun þetta valda nokkrum erfiðleik- um við flugferðir á næstunni. En viðgerð Dakóta-flugvélanna, sem nú eru bilaðar verður hraðað eins og hægt er. Mikil inflúenza herjar á Sandi VEGNA inflúenzufaraldurs, sem geisað hefur á Sandi á Snæfells- nesi hefur allt daglegt líf í kaup- túnir.u, sem telur 400 íbúa, gjör- samlega færzt úr skorðum. Að því er Morgunblaðinu hefur verið tjáð munu vera liðnir átta dagar frá því að veikin barst þangað með manni, sem verið hafði hér í Reykjavík. Um bænatlagana var ástandið einna alvarlegast þar vestra. Þá mun rúmur helmingur alira íbú- anna á Sandi hafa verið rúm- liggjandi. Þeir sem standa uppi, en víða er allt heimilisfólkið rúmliggj- andi, hafa gengið á milli, hjálpað og hjúkrað. Sumir, sem veikin tók ekki heiftarlega, hafa farið á fætur og til starfa of snemma og því slegið niður. Eru þess dæmi að inflúenzusjúklingar þessir hafi fengið lungnabólgu. Sjálfboðaliðarnir hafa og ann- azt gegningar á mörgum heim- ilum, mjaltir og skepnuhirð- ingu. Meðal sjómanna á vélbát- unum er og mikil inflúenza og hafa bátar ekki nægan fjökla skipverja til að fara í róður. Lokið viðgerð á Lagarfossi YFIR bænadagana var unnið lát- laust að því að gera við olíu- lekann sem kom að Lagarfossi, er hann var á leið vestur til Banda- ríkjanna. Varð Lagarfoss að leita hafnar í Halifax. Samkvæmt skeyti til Eim- skipafél. í fyrradag, þá var allt útlit fyrir að viðgerðinni yrði lokið í gær og verður þá ferðinni haldið áfram til New York og væntanlega komið þangað á föstudaginn. Þaðan verður svo farið á þriðjudaginn kemur. syni, Akranesi í 50 m baksundi karla og fjórði Bandaríkjamað- urinn keppir i 50 m flugsundi, m. a. við Pétur Kristjánsson, Sigurð Jónsson KR og Ara Guð- mundsson. Er ekki að efa að þess- ar greinar verði tvísýnar. SETU’R INGA MET? Þá er líklegt að kvennagrein- arnar verði og skemmtilegar. — Sundkonurnar 3 frá Keflavík, Inga og Guðný Árnadætur og Vilborg Guðleifsdóttir keppa all- ar, auk Helgu Haraldsdóttur KR og Báru Jóhannsdóttur, Akra- nesi. Inga reynir m. a. við metið í 50 m skriðsundi, en á dögunum synti hún þá vegalengd 6/10 undir metinu í Keflavík, en laug- in þar‘er of stutt til þess að árangur hennar fáist staðfestur. Aíli Eyjafeála ylir- leilt góðtir VESTMANNASYJUM, 7. apríl — Eftir þriggja daga stórviðri a£ norðri komust bátarnir loks til að vitja neta sinna á laugardaginn fyrir páska. Var afli þann dag yfirleitt mjög góður, en samt misjafn. í g-ær var afli bátanna einnig góður, en misjafn að magni eins og áður. — Þeir bátar, sem mestan afla höfðu, munu hafa fengið irni 30 tonn af fiski upp ur sjó. —Bj. Guðm. m u Sýningu Orlygs lokið íEyjura i VESTMANNAEYJUM, 7. apríl — Örlygur Sigurðsson listmálari hefir að undanförnu haft hér sýn- ingu á verkum sínum. — Lauk sýningu þessaii í gær, og hofðu þá rúmlega 500 manns sótt sýn- inguna og yfir 20 myndir selst, en alls voru sýndar rúmlegi 130 myndir, bæði svartlista, vatnslita og olíumálverk. —Bj. Guöm. Verðlagið í upríl HÆSTA og lægsta smásöluverð ýmissa vöj-utegunda í nokkru smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera þann 7. þ. m. se: hér segir; Eaegst Hæst Vegið meðalvei Færeyjasíld á Bandaríkjamarkað í FREGNUM frá Þórshöfn í Fær- eyjum segir, að Færeyingum hafi tekizt að koma síld sinni inn á Bandaríkjamarkað, en þangað höfðu Færeyingar sent fyrstu síld sína til reynslu á síðastl. hausti. — Nú hafa verið seldar þangað vestur um 500 tunnur. — Segja Færeyingar, að Banda- ríkjamenn vilji stóra saltsíld og feita. Færeyskir síldarútflytjendur vænta mikils af þessum nýja markaði, en þar hefst síldveiði- vcrtíð innan skamms'. . kr. kr. kr. Rúgmjöl pr. kg. 2.85 3.20 3.00 Hveiti . . 2.80 3.25 3.12 Haframjöl . . 3.20 3.85 3.36 Hrísgrjón .. 4.95 7.10 6.33 Sagógrjón 600 7.45 6.29 Hrísmjöl 4.10 6.20 5.03 Kartöflumjöl 4.65 5.35 4.94 Baunir 5.00 5.95 5.76 Kaffi, óbrennt 25.85 28.15 26.61 Te pk. Ibs 3.40 4.60 3.73 Kakó Vz Ibs. dósir ... 6.85 8.70 7.87 Molasykur 4.60 4.70 4.69 Strásykur 3.35 3.70 3.43 Púðursykur 3.25 6.25 5.13 Kandís 6.00 7.20 6.48 Rúsínur 11.00 12.60 11.36 Sveskjur 70/80 15.85 17.90 16.97 Sítrónur 10.00 11.00 10.96 Þvottaefni, útlent 4.70 5.00 4.86 Þvottaefni, innlent . ... . . 3.00 3.10 3.10 töldum vörum er sama verð í öllum verzlunum. Kaffi brennt og malað Kaffibætir .. pr. kg. 40.60 14 75 Suðusúkkulaði 53.00 Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði getur m. a. skapazt yegna tegundamismunar og mismunandi inn- kaupa. , (Frá skrifslofu verðgæzlusljóra).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.