Morgunblaðið - 16.04.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.04.1953, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 16. apríl 1953 ) 106. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 8.00, SíSdegisflæði kl. 20.22. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Laugaveg3- Apóteki, sími 1617. Rafmagnsskömmtunin: Eafmagnsskömmtunin er í dag I 2. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30. Á morgun er rafmagnsskörnmtun 1 3. hverfi frá kl. 10.45—12.30. I 0 Helgafell 5953417614—VI—3. 4 j RMR — Föstud. 17.4.20. — KS. 1 — Mt. — Htb. i i Í.O.O.F. 5 = 1344168 Vi = Spkv. Dagbók Hjjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína Magnea Ingvarsdóttir, Barðavog 38 og Kristján Árnason, Óðins- .götu 28. S. 1. þriðjudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Magít Zúber, Mímisveg 2, Reykjavík og Krist- ján G. Sveinsson, bílstjóri, Tryggvagötu 1, Selfossi. • Afmæli • 65 ára er í dag, 16. apríl, Anna Bjarnadóttir, Laufásveg 48, hér í bæ. Hún er ekkja Hjálmars heit. Lárussonar, tréskera. I Orðsending til Heimdellinga - Vinsamlegast gerið skii í liapp- drættinu sem allra fyrst. Stjórn Heimdailar. Síðan á páskum hefur Stjörnubíó sýnt myndina Astir Carmenar, en Rita Hayvvorth leikur hlutverk þessarar fögru Sígaunastúlku. — Er myndin hin skemmtilegasta, enda verið góð aðsókn að henni. Skipafréttir Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss átti að fara frá Kefla vík í gærdag til Akraness og Rvík ur. Fer frá Reykjavík í kvöld til Leith, Kristiansánd, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Dettifoss fer frá Reykjavík í kvöld til Ak- ureyrar. Goðafoss fór fi’á Reykja- rík 12. þ.m. til Antwerpen og Rott- erdam. Gullfoss fer frá Barcelona á hádegi í dag til Cartagena og Lissabon. Lagarfoss kom til New York 13. þ.m. frá Halifax. Reykja foss fór frá Húsavík 13. þ.m. til Hamborgar. Selfoss fór frá Akra- *»esi í gærdag til Reykjavíkur og frá Rvík um kvöldið sama dag til Vestmannaeyja,- Lysekil, Malmö og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Beykjavík 9. þ.m. til New York. Straumey fór frá Siglufirði um hádegi í gær til Reykjavíkur. — Drangajökull kom til Reykjavíkur 14. þ.m. frá Hamborg. Birta fór frá Hamborg 11. þ.m. til Reykja- víkur. Enid fór frá Rotterdam 14. |>.m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla var væntanleg til Rvíkur anemma í morgun að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið verður yæntanlega á Þórshöfn í dag. — Skjaldbreið er á Húnaflóa á vest- urleið. Þyrill er norðanlands. Vil- borg er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Breiðafirði. Skipadcild SÍS: Hvassafell lestar kaffi í Rio de Janeiro. Arnarfell losar í Kefla- vík. Jökulfell fór frá Álaborg 14. J>. m. áleiðis til ísafjarðar, með Sement. — Heimdellingar eru minntir á að gera *kil fyr ir happdrættismiða Sjálfstæðii- flokksins hið allra fyrsta í skrif stofu flokksins í Sjálf«tæði-hús inu við Austurvöll. Málfundafélag'ið Óðinn i Þeir Óðinsfélagar, er fengið jiafa happdrættismiða Sjálfstæðis flokksins, eru vinsamlega beðnir j um að gera ,skil n.k. föstudag, í, flkrifstofu félagsins í Sjálfstæðis- húsinu, milli kl. 8—10 e.h. S. 7103. Krabbameinsfél. Rvíkur Skrifstofa Krabbameinsfélags Eeykjavíkur, Lækjargötu 10B., er epin daglega frá kl. 2—5. Sími «947.----- Málfundafélagið Óðinn Tekið á móti félagsgjöldum frá kl. 8—10 e.h. í skrifstofu félags- ins í Sjálfstæðishúsinu. Orðabók báskólans Enn vilja forráðamenn Orðabók ar háskólans minna þá menn, sem hafa ekki svarað spurningalista þeirra um heyvinnumál, en ætla sér að gera það, á, að þörf er að fara að vinda bráðan bug að því. Þess hefur aðeins orðið vart, að menn halda, að það sé komið í ein daga að senda svör. Þetta er mikill misskilningur, því að það er aldrei of seint. Hitt er annað mál, að því fyrr verður unnt að vinna úr þessu efni, því fljótar og almenn- ara sem menn bregðast við. Menn eru einnig minntir á, að öll svör eru vel þegin, hvort sem þau eru löng eða stutt. Að síðustu eru þeim færðar þakkir, sem sent hafa SVÖl'. — Orðsending til Varðarfélaga Vinsamlegast gerið skil í happ- drættinu sem allra fyrst. Stjórn VarSar. Sólheimadrengurinn S. P. krónur 20.00. — Veika telpan N. N. krónur 25.00. — ( Orðsending til félaga í SjálfstæSiskvennafé- laginu Hvöt: — Vinsamlegast ger- ið -k i 1 á happdrættinu sem allra fyrst. — Stjórn Hvatar. Hnífsdalssöfnunin Kona krónur 100,00. — Til fólksins á Auðnum í Svarfaðardal Frá mömslu kr. 1.000,00. H. kr. 50,00. Orðsending til Óðinsfélaga Vinsamlegast gerið skil í happ- drættinn sem allra fyrst. Stjóm Óðins. Kvenfélag Hallgrímssóknar heldur kvöldskemmtun í Þjóðleik húskjallaranum í kvöld kl, 8.30, með upplestri, kvartettsöng, leik- sýningu og fl. Samband bílaverkstæða Hinn 23. marz þ. á. var í Rvík stofnað Samband bílaverkstæða á fslandi. — Stjórn þess skipa: Eg- ill Vilhjálmsson, formaður/Óli M. ísaksson, ritari, Helgi Lárusson, gjaldkeri. — Meðstjórnendur: — Björn Hallgrímsson, Júlíus M. Magnússon. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins Afgreiðsla happdræltis Sjálf- stæðisflokksins er í Sjálfstæðis- húsinu. HNÍFSDALSSÖFNUNIN Mbl. tekur á móti fégjöf- um í söfnun þá, sem hafin er til nýrrar barnaskólabygg ingar í Hnífsdal. Heimdellingar Gerið skil á happdrættismiðun- um í kvöld. — Skrifstofan verður opin frá kl. 8—10 e.h. Áheit til Borgarneskirkju: Bj. Ásg. kr. 100,00. N. N. 35,00. Áslaug 50,00. Ónefnd 30,00. St. Þ. 50,00. S. G. og S. I. 50,00. Pétur 100,00. M. ólafsd., 50,00. Ónefnd kona 50,00. S. M. 100,00. D. O. 50,00. S. Þ. 200,00. N. N. 10,00. N. N. 10,00. M. I. 10,00. Gísli 50,00. R. E. 150,00. — Með alúðar þakk- læti. — Kirkjubygginganefnd. í happdrætti Sjálfstæðisflokksins eru 50 vinningur, samtaU að upphæð 130 þús. krónur. — Strandarkirkja V. M. kr. 20,00. J. J. 50,00. G. K. 20,00. Sjómenn 25,00. S. P. 100,00. Áheit vegna veikinda, frá konu 50,00. Ónefnd 50,00. Ólöf Sveinsd., 100,00. ónefnd 100,00. Þ. P. 100,00. Áheit 20,00. Frá ónefnd- um 5,00. N. N. 100,00. S. J. 15,00. Þakklát 100,00. Guðbjörg 10,00. Á. K. 50,00. B. Þ. 50,00. N. N. 300,00. J. G. J. 5,00. K. r 20,00. Gamalt áheit frá ónefndum, afh. af Sigr. Guðm., Hafnarf., 100,00. Bjarni og Esther 100,00. N. N. 50,00. Heiða 20,00. Kristín Helgad. 125,00. Áheit G. I. 10,00. Ónefnd 50,00. Gamalt áheit G. G. 50,00. I. G. 30,00. Gamalt á'heit 30,00. H. E. G. 50,00. M. 50,00. Gamalt áheit S. H. 100,00. Gamalt áheit 10,00. J. B. 20,00. M. S. 200,00. H. L. 30,00. N. N. 20,00. S. S. 25,00. Rósa 30,00. Diddó 50,00. Elín Jónsd., 100,00. Ónefnt 20,00. S. A. 30,00. N. P. og G. G. 200,00. Skip- stjóri í Grindavík 50,00. S. P. 50,00. K. Þ. 50,00. Rakel 25,00. S. S. 10,00. N. N. 10,00. H. P. 100,00. N.N. 10,00. H. H. B. 15. 30,00. — Gamalt áheit S. A. 10,00. Bjössi 20,00. Jón Magnúss., 50,00. Gam- alt áheit 50,00. Bjarni Guðmunds- son 100,00. G. G. 5,00. G. P. S. 10,00. H. O. 10,00. N. N. 10,00. Þ. S. 20,00. L. B. 50,00. F. G. 50,00. R. 10,00. A. G. 10,00. Strákur 10,00 M. 20,00. Gamalt áheit 20,00. H. B. M. 40,00. S. H., Vesm.eyjum, 50,00. R. R., Vestm.eyjum, 50,00. Gamalt áheit B. H. 300,00. A. J. 5,00. Ingibjörg Björnsson 10,00. E. J. 10,00. H. J. 50,00. Áheit frá Gries 50,00. Gústa 10,00. Guðrún Á. 15-,00. M. S. 20,00. Frá ónefndri 500,00. N. N. 10,00. E. R. P. 100,00 E. Th. Í00,00. V. V. 10,00. Gamalt áheit G. A. 15,00. H. E. M. 1.000,00 Habbi 500,00. Ó. K. 15,00. Frá útilegumanni 500,00. Gamalt áheit 200,00. Þ. 25,00. Áheit frá Á. 50,00. N. N. 50,00. Síjó 5,00. Ó- nefnd 10,00. Á, K. 25,00. Gamalt áheit frá konu í Vestm.eyjum 20,00. N. N. 100,00. Frá IngU 10,00. Frá ekkju 10,00. Frá litlu Gunnu 20,00. N. N. 20,00. Frá konu 100,00. Áheit frá Ragnari Ingólfss., 100,00. G. 50,00. S. G. S. Vestm.eyjum 65,00. J. J. 30,00. N. N„ áheit 50,00. Inga 50,00. E, E. 100,00. N. N. 60,00. Gamalt áheit frá K. S. 100,00. Gamalt áheit S. B. 200,00. Áheit S. B. 20,00. Áheit P. S. M. 125,00. A. G. V. 25,00. Þ. G. 100,00. — i í happdrætti Sjálfstæðisflokksins eru m,a. þessir vinningar: Þvottavéiin MJÖLL Rafha eldavél Kelvinator kæliskápur Bendix þurrkuvél fyrir heimilis- þvott James sjálfvirk uppþvottavél 2 General Electric hrærivélar 3 Erres bónvélar Farseðlar með skipum og flugvél- um til Evrópu og New York o.fl. o.fl. samtals 50 vinningar verðmæti um kr. 130 þúsund. Útvarp Fimnitudagur 16. apríl: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. —• 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla; II. fl. 18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18.30 Þetta vil ég heyra! Hlustandi velur sér hljómplötur. 19.15 Tónleikar: — Danslög (plötur). 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). 20.40 Tónleikar (plötur): Fiðlusónata í D-dúr op. 12 nr. 1 eftir Beethoven (Yehudi Menuhin og Hubert Gie- sen leika). 21.00 Erindi: Brot úr sögu barrtrjánna á Hallormsstað (eftir Guttorm Pálsson skógar- vörð; — þulur flytur). 21.25 ís- lenzk tónlist: Lög eftir Sigfús Hall % ilu v cyriUv cr.HTnnptiilsB. 1713 dórsson (plötur). 21.45 Búnaðar- þáttur: Gísli Kristjánsson fitstj., talar við Sören Bögeskov bónda á Kringlumýrarbletti 19 við Reykjs. vík. 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22.10 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur). 21.15 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: Stavanger 228 m. 1313 kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 kc. 19 m„ 25 m„ 31 m„ 41 m. og 48 m, Fréttir kl. 6 —- 11 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjúlengdir: 25 m„ 31 m. og'kl. 22.00 og 24.00, 25 m„ 31 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdir 1224 m„ 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.41 m„ 27.83 m. — England: — Fréttir kl. 01.00 —. 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — 5KARTGRIPAVERZLUN H A F N A Q STRÆT I4 mœt^unbaffUub Mark Twain hlustaði eitt sinn á er nokkrir kunningjar hans voru að segja sögur og brandara, en lagði ekkert til málanna. — Loks sagði hann: — Þið eruð að segja sögur, það er bezt að ég segi eina af sjálfum mér, þegar ég var í Hannibal. Það kviknaði þar í húsi eina nóttina og breiddist eldurinn óðfluga út. Allt í einu sást til Man gamla Hankinson upp í glugga á fjórðu hæð í hinu brennandi húsi. Enginn stigi var nógu langur til þess að hægt væri að bjarga honum þann- ig út og nú stóðu menn alveg ráða lausir og ekki var sýnna, en gamli maðurinn brynni inni. Allt í einu datt mér snjallræði í hug: „Náið í kaðal“, hrópaði ég. Það leið ekki á löngu þar til komið var með kaðal. Eg kastaði öðrum endanum upp í gluggann til Hankinson, skipaði honum að binda utan. um sig og síðan dró ég hann niður. ★ Fulltrúinn: — Get ég fengið frí eftir hádegi á morgun til þess að gera jóláinnkaup með konunni minni? Forstjórinn: — Þvi miður ekki. Það er svo mikið að gera hjá okk- ur núna, að það er ekki hægt. Fulltrúinn: — Þakka yður fyr- ir, þakka yður kærlega fyrir. ★ Læknirinn: — Þér segist hafá megrast mikið upp á síðkastið. — Hvað hafið þér verið þyngstur? — 180 pund. — En hvað hafið þér verið létt- astur? . — Sextán merkur. ★ — Hvernig lízt þér á frambjóð- endurna, sem eru hér við þingkosn ingarnar? — Eg gleðst yfir því að það verður ekki nema einn þeirra sem kemst að. ★ Hjúkrunarkonan: — Mér hef- ur verið falið að tilkynna yður, að þér eruð orðnir faðir þríbura. Lögfræðingurinn: — Það er al- veg ómögulegt. Eg áfrýja. ★ — Heyrið þér, skipstjóri. Eg er orðinn sjóveikur. Hvað erum við langt frá fastri grund? — Þrjár mílur. — í hvaða átt er það? — Beint niður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.