Morgunblaðið - 16.04.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 16. apríli 1953
•» f# K í, # \ H I • H * ♦<
7
Marriman segir frá sambúð sinni og Farúks:
99
EG HEF ÞJAÐST HRÆÐILEGA
66
í FLUGHÖFN RÓMABORGAR
ÞAÐ var í farþegaafgreiðslu
flughafnarinnar í Rómabcrg. —
Konurödd sagði í hátalarana:
— Flugvélin til Ziirích leggur
af stað eftir fimm mínútur. Far-
þegar eru beðnir að safnast sam-
an við útgöngudyr nr. 2.,
Þar sá ferðafólkið þyrpingu
manns ganga undan öllúm öðr-
Um ut að flugvélinni. Þetta voru
tvær þéttar raðir af Kgreglu-
Jnönnum. ÖIl árvekni og aðgæzla
þeirra beindist að ungri konu,
Sem gekk milli þeirra. Þar var
einnig eldri kona og nokkrar
íylgdarstúlkur.
FYRRVERANDI DROTINING
Flugvélin hafði tæpast létt, er
allir farþegarnir vissu, að kon-
urnar tvær í hópnum vora Narri-
man fyrrum drottning Egypta-
lands og móðir hennar frú Sadek.
Þær höfðu mjög hljótt um sig
á leiðinni, hvísluðust aðeins á.
Narriman steig fyrst allj'a út
úr flugvélinni, þegar til Zurich
kom. Hún var klædd marðar-
skinnspelsi og var ríkulega búin
skartgripum að austurlenzkum
sið. — Sérstaklega bar míkið á
eyrnalokkunum, sem í vora marg
ar glitrandi periur.
STUTT SAMTAL
A FLUGVELLINUM
Fréttamaður blaðsíns skýrir
gvo frá, að hann hafi fengið að
koma að máli við Narríman á
flugvellinum. Hann spurði hana
að ástæðu fyrir skilnaðinum við
Farúk.
Narriman svaraði. döpur í
bragði:
„Skilnaður minn við eiginmann
yninn er einvörðungu af persónu-
legum ástæðum. Pólitískar ástæð-
lir koma þar ekki til greina.“ —
Meira vill hún ekki segja, enda
er hún bæði þreytt og hrygg.
Síðustu dagarnir í Rómaborg
hafa mætt mjög á henni. End-
anleg ákvörðun var erfið.
HRYGG OG VONSVIKIN
Nokkrum dögum seinna fékk
blaðamaðurinn viðtalstíma við
Narriman á gistihúsi i Genf, þar
sem hún sagði honum nánar frá
tildrögum skilnaðarins. — Móðir
hennar fylgdist nákvæmlega með
viðtalinu:
Drottningin fyrrverandi talar
yið mig á góðri ensku. Það er
hrygg og vonsvikin ung kona,
gem talar við mig. Kona sem var
reiðubúin að gefa eiginmanni
sínum állt, sem áleit áður £ draum
Bm sínum, að Farúk væri stór,
Styrkur og göfugur maður mað-
te sém kona mætti dást að.
Ég HEF ÞJÁÐST------
„Ég hef,“ segir hún með
rödd, sem gefur i skyn að
henni sé ekki geðþekkt að
tala mikið um þetta. ,JÉg hef
þjáðst hræðilega út af lifnað-
arháttum eiginmanns míns,
sérstaklega út af næturlífi
hans, að hann bafðí fyrir
venju að dveljast naeturlangt
£ næturklúbbum. Hinn hræði-
legi hrunadans frá einum
næturklúbbnnm í annan, ó-
slökkvandi löngun hans í f jár-
hættuspil ,sem vísaðl frá öll-
um tilfinningum — ég gat
ekki borið það lengur. — Og
eitt veit ég fyrir víst, að eng-
in kona, sama af hvaða stétt
hún er og hvar í heiminum
hún lifir. gæti sannfært mig
um að hún gæti fundið ham-
ingju í slíku hjónabamli. —
Þetta var ósegjanlegt kvala-
líf inni í óhófinu.
Ég mun aldrei geta fyrir-
gefið honum hverníg hann
hefur leikið mig. í hverju
einasta spilavíti, á hverju
hefðarhóteli eru borð tekin
frá fyrir hann. Og þegar hann
er heima, þá er maturinn æðri
öllu öðru. — Frá morgni til
kvölds hefur hann ekki áhuga
Meðan Farúk nndi sér í spilavítum
beið Narriman með brostnar vonir
Eftir frásögn Neue lllustrierte.
Unaður í faðmi fjölskyldunnar!! Þessi mynd var tekin um s.l. ára-
mót. Eitt augnablik gefur Farúk sér tíma til að sitja heima, svo var
hann horfinn í glaum næturklúbbanna.
á neinu öðru en að reyna að
seðja fíknir sínar.“
UNG STÚLKA —
BÁÐIST AÐ KONUNGI
í löngu samtali varpaði Narri-
man síðan Ijósi yfir sambúð sina
og Farúks.
VIÐHOFN
OG BROSTNAR VONIR
Hjónavígslan fór fram 6. mai
1951 með geysilegri viðhöfn. ■
Kostnaðurinn af henni varð um
50 milljónir króna, slíkt óhóf.
meðan meginþorri íbúa landsins
, bjó við hina sárustu neyð. — í
| þeirrí hátíð lýsti dýrðarstjarna
Farúks í hinzta sinn. Hversdags-
leikinn óbreyttur fylgdi á eftir.
Farúk hafði ekki lengur úthald
til að vera nýr og bættur maður.
Á venjulegan hátt deyfði hann
samvizku-sína rrieð því að sökkva
sér niður í fenið.
Narrímair kynntist einmana-
leikannm. — Draumar hennar
hrundu. Húa sá ekki lengur hinn
dásamlega ævintýrakonung, held-
ur hinn sanna Farúk, sem hafði
getað haldíð sér upp úr skítnum
skammaa tíma, en var svo of
veikgeðja til að standast freist-
ingu hins fyrra nautnalífs.
Sadek sinnti þegar bón dóttur
sinnar og i háværum samtölum
deildi hún við hinn landflótta
konung og fór með sigur af hólmi.
Sarna kvöldið og Narriman
yfirgaf Farúk, sást uppgjafakon"
ungurinn í næturklúbb í Róma-
borg í fylgd með franskri, ljós-
nýju vonir. Og nú glataði Farúk' hærðri gleðikonu. Hann hafði
síðasta trausti og virðingu, sem
Narriman hafði borið til hans.
Einmana og sárhrygg fylgdi hún
honum eftir til Rivierunnar. —
Henni varð æ ljósara með hverj-
um deginum sem leið, að það var
ekkí hægt að bjarga honum.
FARÚK UNDI SÉR I
SPILAVÍTUM
Honum féll einstaklega vel við
ínnantómt lífið í óhófsgistihús-
unum og spilafíknin greip hann
æ fastari tökum. Kona hans fjar-
lægðist hann, já, hún var orðin
eins og ókunnug kona. Enn gaf
hún ekki upp alla von. Þau fóru
til Rómaborgar, nýjar vonir, sem
aftur hrundu.
Spilavíti og spilafíkn — það
eru lífseiginleikar hans og í
blindu eigingirninnar tók hann
ekki einu sinni eftir því, að kona
hans hafði fjarlægzt hann.
MÓÐIR NARRIMAN
KEMUR TIL HJÁLPAR
Sjálf hafði Narriman, nú orðin
19 ára, ekki hugrekki til að segja
honum fullan sannleikann. Hún
kom skiíaboðum til móður sinnar
eignazt nýja vinkonu og harm
hafði ekkert lært og engu gleymt.
Æ,
Þær mæðgumar eru nú komn-
ar tíl Egyptalands. —> Narriman
mun fá skilnað við Farúk og ef
til vill nýjan ráðahag. En það
sem er henni þó efst í-huga er
barnið hennar eins árs gamall
sonur, sem nú er að nafninu til
konungur Egyptalands, sem
Fúad II.
Resfabarnið konungurinn er
enn í umsjá Farúks, en sam-
kvæmt lögum Múhameðstrúar-
manna eiga börnin að fylgja
móðurinni að minnsta kosti fram
til sjö ára aldurs. En lagaþrætur
um þetta verður að leysa fyrir
itölskum dómstóli. *
Æ
Það var sárt fyrir Narriman atí
verða að skilja við barnið sitt,
sem hún eískaði eins og móðm*
er vant. En auk þess liggur ann-
að að baki. Sem fyrrverandi
drottning Egyptalands er hún
ekki metin mikils i heimalandi
sínu. Ef hún hefði hins vegar um-
sjá með konungi landsins, þá
Eg mun aldrei snúa aftur til hans,
sagði Narriman við komuna til
Ziirich
HJÚSKAPURINN MEIRA
VIRÐI EN KONUNGSRÍKI
Þegar Farúk var bylt úr valda-
stóli og hann sviptur í einu vet-
fangi valdi, föðurlandi og mikl-
„ um hluta auðaeva sinna, vaknaði
Meðan Faruk var konungur , . ’ , , ,
„ . . , , . . , ny von i brjosti Narriman, að þvi
Egyptalands, var hvergi minnzt , , . „, „
, ■ , , ■ , ,, er hun segir. Hun vonaði, að þeg-
þar opmberlega a þann soll, sem
hann lifði í og myndaði kringum
sig.
Narriman, þessi 17 ára stúlka,
bar því mikla virðingu fyrir
honum og aðdáun. Þegar það
varð Ijóst að Farúk hafði tekið
eftir Narriman, fylltist hún stolti,
— barnslegu stolti og skildi því
ekkert í áhyggjusvip fjárhalds-
manns síns.
um að k'oma og hjálpa sér. Frú breyttist málið verulega.
Sigrtður Jóhannesdóttir
Stóru Sandvík 80 ára
NÝ VINKONA?
Ali Sadek fjárhaldsmaður
hennar bar kvíðboga fyrir Narri-
man litlu. Hann hafðí heyrt lausa
fregnir af því, þegar konungur-
inn óskaði eftir að eignast nýja
vinkonu, og hann myndi fá vilja
sínum framgengt. Þetta var svo
alvanalegt, að hirðmennirnir
y,PP]V e^kLe^“ Si"“ ÖL"m„’_ÞÓt *! Fjöldi lögreglumanna vernduðu
Narriman er hiin steig í flugvél-
Farúk heimtaði eina vinkonu
viðbót.
ENDURREISTUR MAÐUR
Þá kom þruman úr heiðskíru
lofti. Hvílík undur! í þetta sinn
ætlaði Farúk að koma fram sið-
samlega. Farúk heimsótti fjár-
haldsmann Narriman og bað
formlega um hönd hennar.
Um tíma hélt Farúk sér uppi
úr sollinum. Þetta voru stórkost-
legar fréttir víða í heimspress-
unni. Hann hafði meira að segja
áhuga á stjórnmálum! Þetta var
endurreistur og bættur maður.
ina í Rómaborg
ar létt væri af honum þungri
ábyrgð, sem hann var ekki^ vax-
inn til að bera og þegar hann
var sviptur valdinu, sem hann
hafði svo oft misnotað, þá gæfist
honum tími til að jafna sig og
mynda sér nýja lífsskoðun. Því
fylgdi hún honum í útlegðina
með jafnaðargeði, já, vonglöð.
— Fyrir hana var hjúskapurinn
meira virði en heilt konungsríki.
En á fyrsta degi eftir komuna
ÞAÐ er í raun og veru áttræðis-
afmæli Sigríðar í Stóru-Sandvík
í dag, 16. apríl.
En hver mundi trúa því, sem
hefði mætt henni á síðaftni í
fyrrasumar langt niðri á Flóa-
vegi sólbrenndri, hlæjandi konu,
sem virtist eiga gleði alls heims-
ins í augunum. Létt í máli, ljúf
í svörum, full lífsþróttar og fram-
tíðardrauma. Og þessi kona er
ekki úti á engjum fram á kvöld,
af því að það sé svo fátt fólk á
bæniim, heldur blátt áfram af
því að hún á æsku og áhuga, sem
knýr hana til að njóta starfsins
og sumarsins. Hún er tengd land-
inu líftaug síns innsta eðlis,
sveitin, engið er hennar líf, sum-
aríð hennar gleðiveigar. Hún er
sjálf hluti af sinni frjósömu
byggð, mild og góð eins og slétt-
an lauguð kvöldskini hnígandi
sólar.
Sigríður er sannur fulltrúi hins
bezta Og kjarnmesta í skapgerð
íslenzkrar móður og íslenzfcrar
húsfreyju eins og hún hefur verið
traustastur vörður um erfðir og
heiður þjóðarinnar.
Börn hennar og heimili ber
þess ljósan vott, að þar hefur
verið grónandi þjóðlíf ræktað í
vermireit trúrækni og þjóðrækni.
Tel ég ekki ofmælt, að íslenzk-
ara og trúræknara heimili sé ekki
til, þau eru vonandi til eins, en
naumast fremri. Enda hefur nú
svo farið næstum ósjálfrátt, að
stóra húsið í Sandvík hefur ver-
ið notað sem kirkja og bænda-
skóli jöfnum höndum eftir at-
vikum. Og táknrænt er það
einnig, að salurinn, sem til þess
er hafður er útbúinn sem hað-
stofa liðinna tíma. En einmitt
íslenzka haðstofan var sá fjöl
fræðaskóli, sem drýgstur hefur
orðið íslenzkri menningu.
Og þótt Sigríður hafi ekki
beinlínis hyggt þennan sal, þá
er það andi hennar, sem vakað
til Kapri, hrundu einnig þessar hefur yfir verkinu og stjórnað
hönd og hugsun sonanna vitandi
og óafvitandi. Bjartsýni hennar,
stórhugur og frjálályndi hefur
þar máttuglega að verki verið.
Sigríður er ekki einungis frá-
bær starfskona heldur er hún
einnig gædd hinni glöðu lífstrÆ
og ljóstrú, sem einkennir hina
sönnu vormenn íslands á dögum
hins vonauðga endurreisnartíma-
bils. Trú hennar stendur sterkum
rótum í kærleika og frelsisþrá
hins upprunalega, einfalda krist-
indóms, sem er laus við ótta ög
dómsýki. Þar af sprettur gestrisni
hennar og höfðingslund, æðru-
leysi og ást til alls, sem lifir,
allt frá blómstri engisins Og
lambinu úti í mónum til litlu-
bláeygu barnabarnanna í hvítum
skírnarskrúða. Hjarta hennar er
hreint, hugurinn grómlaus og
glitrandi eins og fáður gimsteinn.
Og einmitt þess vegna er ást h ■: nn
ar til lífsins svo tær, lund hennar
svo björt og ung.
Ég held, að það sé ekki til-
viljun, að Sigríður skyldi fæoast
í apríl. Allt hennar lífsstarf minn
ir á komandi vor. Og nú blessa
vorgeislar yfir Skálafelli, roða-
geislar sumarmála Flóann hennar
frjóa, sléttuna sem hún ann aí
sinni heitu, hreinu sál, en þeir
signa um leið silfurhaddinn henn-
ar þar sem hún labbar út á veg-
inn í kvöldskini við hlið Katrínar
vinkonu sinnar, þær tvær eru
eins og verndarenglar á bænum,
góðar, glaðar og tryggar, og fal-
legri vináttu en þeirra á heim-
urinn ekki. *
En stóri barnahópurinn, dreng-
irnir hennar og telpurnar, geni
reyndar eiga nú beeði börn Og
barnabörn, -bví að tíminn líður
utan Við eilífð mannssálar, virða
þær ’ fyrir sér með lotningu Og
ástúð, tvær ekkjur, sem eiga heil-
an fjársjóð af perlum hamingj-
unnar af því að þær elska GuS
Og landið sitt.
Framhald á bls. &