Morgunblaðið - 16.04.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.04.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 16. apríl 1953 MORGIINBLAÐ1B 5 Fimmfugur í dag: Ik i Áxel Grímsson brunavörður Vefstóll Danskur heimilisvefstóll sem nýr, tii sölu. Uppl. í síma 6531. — I DAG, 16. apríl, er Axel Gríms- SÓn varavarðstjóri á Slökkvistöð- Snni í Reykjavík, 50 ára. Slíku afmæli sem fimmtugsaf- Inæli sleppa kunningjarnir ekki Ihjá, án þess að þakka farna leið fflg góða viðkynningu. Annars trúum við varla að rAxel sé orðinn þetta gamall, þótt ®kki rengjum við það eftir þeim Jieimildum, sem fyrir hendi eru. Um fermingaraldur fluttist Axel tiL bæjarins, hraustur, táp- ímikill og prúður piltur, og hér vann hann alla algenga vinnu, Jar til hann komst að því sem ibugur hans hafði stefnt að, en það .íiar að læra trésmíðaiðn. Fór jhann í Iðnskólann og fékk Sveinsbréf í húsgagnasmiði árið 1926. Vann hann um tíma við jhúsasmíðar, en gjörðist síðan Starfsmaður hjá Jóni Halldórs- Syni & Co., Gamla kompaniinu, Sem svo var nefnt, Þarna vann ihann í mörg ár og þótti þar sem Snnársstaðar harðduglegur og 'góðpr smiður. Eins og fyrr getur kom Axel til bæjarins hraustur og tápmikill piltur, og það var alveg víst, því jhann var ekki einn af þeim pilt- iam sem stóðu á götum og gatna- Snótum púandi vindlingareykinn út í loftið, nei, slíkt var ekki að Jians skapi. En það var annað Sem frístundir hans fengu rúm Syrir og það voru íþróttirnar, M.s. Droíining Alexandrine *er mánudaginn 20. apríl til Fær- SBýja og Kaupmannahafnar. — [Farscðlar óskast sóttir í dag og á jmergun. — Tjlkýnningar um flutn fng úska*t soni fyrst. | j Skipaafgroiðsla Jes Zimson j * (Erlendur Pótursson). BKZT AÐ 4UGLÝSA K W I MORGUNBLAÐINU T þar fann hann líf og þrótt og hlífði sér hvergi á þeim vettvangi frekar en annarsstaðar. Sundmað ur var hann góður og keppti víst nokkrum sinnurrí í þeirri hollu íþrótt. Þá tók hann nokkrum sinnum þátt í Víðavangshlaupi fR. í þá tíð er hjólreiðakeppni fór hér fram, tók hann þátt í þeim með góðum árangri, var víst einu sinni fyrstur að marki, og haft er það fyrir satt að sú íþrótt sé mjög erfið. Ekki þótti í þá daga tíðindum sæta þótt yngur piltur tæki hjól sitt og hjólaði til Þing- valla, en þegar það var gjört að loknu dagsverki að kvöldi dags, það þótti meira umtalsvert, en þetta gerði Axel oft og yðulega. Þá hefir Axel lengi verið góður og gegn Ármenningur og æfði leikfimi að vetrinum og kapp- róður að sumrinu og var hann um margra ára skeið í úrvalssveit róðrardeildar félagsins, og var hann því sjálfkjörinn í sveit þá er^ Ármann sendi til Danmerkur 1937, er félaginu var boðin þátt- taka í Norðurlandakeppni í róðri í tilefni af 50 ára afmæli Dansk Forening for Rosport. Og svo að ógleymdum áhuga og dugnaði hans fyrir skíðaíþróttinni, enda var hann víst ekki gamall er hann fór fyrst að iðka þá íþrótt, enda hefir hann haft gaman af að taka skíðin í góðum snjó, allt fram á síðustu ár. Ætli það hafi ekki verið með- fram af þessum kunnugleika á skíðaíþróttinni, ásamt þreki og dugnaði Axels, að sá góði maður L. H. Möller valdi hann sem einn af félögum sínum í ferðina að norðan og suður yfir Sprengi- sand í jnarzmánuði 1925. Fóru þeir á skíðum og sleðum 4 saman og þótti sú för hin frækilegasta á sínum tíma. Axel hóf starf á Slökkvistöð- inni í Reykjavík 1. marz 1934. Þar hefir hann verið sem annars- staðar átakagóður og fylginn sér og hefir ekki látið sér allt fyrir brjósti brenna, enda má segja að þeir sem vinna með Axel geta ekki annað en unnið vel í návist hans. Hinn 13. apríl 1951 varð Axel fyrir því slysi á æfingu að reipi er hann var að síga í brast, og féll hann til jarðar. Við fall þetta brákaðist hryggurinn og brotn- uðu báðir fætur. Þetta var mikið áfall fyrir þennan þrekmikla mann. En hér fór sem fyr, hér sýndi hann sína sérstöku stjllingu og mikla þrek. Hahn hefir nú tekið til starfa á ný, þótt ekki sé hann alheill enn. Árið 1926 giftist Axel sinni ágætu konu, Mörtu Kolbeinsdótt- ur, sem í einu og óllu ehfir verið honum samhent, hafa þau eign- ast þrjár dætur. Ekki mun að efa, að gest- kvæmt verður á héimili hans á afmælisdaginn, enda munu félag- ar hans og aðrir vinir senda hon- um hugheilar hamingjuóskir á þessum tímamótum í lífi hans. Lifðu ætíð heill Axel Grímsson. L. E. J. Gaberdine-frakkai einhnepptir og tvíhnepptir. VA\ Skólavörðustig 2 Sírni 757 14 Plastik- Regnkápur /W\ Skólavörðustig 2 Sími 757" TIL LEIGIi óskast 15—30 ferm. upphit- að kjallarapláss fyrir létta trésmíðavinnu. Upplýsingar í síma 81361. ,J$landsk Kortlægning64 1 eintak, til sölu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrii f östudagskvöld, merkt: — „Kortlægning — 698“. STtJLKA Óskar eftir einhvers konar vinnu eftir 14. maí n.k. Vist kemur ekki til greina. Til- boð sendist afgr. Mbl., — merkt: „Stúlka — 711“, fyr ir miðvikudagskvöld. — 3ja herbergja IB8JÐ óskast til kaups á hitgveitu svæðinu. Upplýsingar í síma 82558 kl. 9—11 f.h. fimmtu dag og föstudag. — Bestahey Vil selja gott hestahey. Agúst Guðinundsson Stóra-Hofi Rangárvöllum, sími um Hvolsvöll. Húsnæði Einhleyp hjón, maðurinn bakari á Keflavíkurflugvelli óska eftir 1—2 herhergjum og eldhúsi eða eldhúsaðg., á hitaveitirsvæðinu. Get tekið að mér saumaskap. Uppl. í síma 80525. Bvítt Séreft 6 teg. frá kr. 7.45 m. Mislit léreft kr. 7.75 m. Dúnléreft — Damask. — ÞORSTEINSBÓÐ Sími 81945. 11 . Blúndur mikið úrval. — Rómullar- garn, hvitt. og mislitt. Baby- garn, ungbarnabolir. Bleyju buxur. — ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61. Mjög falleg Rúmteppi Laugaveg 33. Austin A-40 í góðu ástandi til sölu. Stefán Jóhannsson Grettisg. 46. Sími 2640. Vegna breytinga er til sölu ágætis „Philips“ bílviðtæki, fyrir mjög lágt verð. Upplýsingar í síma 5161. — Bæjarbúar Tökum að okkur alls kon- ar flutninga. Sími 3664. Hjálparmótorhjól sem nýtt, í ágætu standi til eýnis og sölu að Bræðraborg arstíg 26, í dag frá kl. 6— 8 e.h. — Bollapör falleg og ódýr, kr. 7.25, kr. 8,00 og kr. 12,50. Barnaregnkópur í morgum litum og stæi’ð- um. — \Jerzi. i3ían(la Bergstaðastræti 15. Cj. tfitabrúsar mjög vandaðir VeJ. ELJa Bergstaðastræti 15. ■ Abyggilegur piltur 17—20 ára, getur fengið at- vjnnu strax við útkeyrslu- og afgreiðslustörf hjá heild- verzlun hér í bæ. Umsóknir marktar: „Heildverzlun — 714“, sendist afgr. Mb). fyrir 20. þ.m. Óbrothætt Vatnsglös nýkomin. VeJ. ELnia Bergstaðastræti 15. Líkþornaheflar fyrirliggjandi. VJ. Jköti Sími 81880. Plastik KRÚSIR með skrúufuðu loki, sérlega hentugar til að geyma í kaffi, sykur o. þ. u. 1. VeJ. ELnia Bergstaðastræti 15. - Eord fursior lil sölu. Ennfremur Chev- ■ i’olet fólksbíll, model 1946. Sendiferðabílar í miklu úr- vali. Hafnarstræti 4, 2. hæð. Sími 6642. Bögglasmjör norðlenzkt, glæ-nýtt, kom í gær. — VJ. ELnia Bergstaðastræti 15. I rval af nyjii.stii Dðiisplöttsm Duke Kllington V. I. P. S. Boogie Jam with Sam Buddv De Franeo Niðursoðnir ÁVEXTIR í loftþéttum glerkrukkum: Perur, Blandaðir ávextir, apricosur, ferskjur, Kirsu- ber, sæt og súr. Mamasutra Carioca Just one of these things George Sharing Bassic english Lullaby of Birdling VJ. ELnia Bergstaðastræti 15. Rosemary Glooney Who kissed me last night Blues in the Night You are after my Heart Dúsnæði Tvær konur óska eftir 2 herbergja íbúð 14. maí. Fyr- irframborgun eftir sam- komulagi. Upplýsingar i síma 5181. — Suzy Snowflake I.ook out the Window Come-on-a-my house Perry Como Dont let the Stars To know you Cara Cara Bella Bella 2ja herbergja ÍBÚD til leigu 14. maí, við Lang- holtsveg. Fyrirframgreiðsla eða lán nauðsynlegt. Tilboð merkt: „íbúð — 706“, send- ist afgr. Mbl. fyrir 19. apríl. Ueep River Boys Don’t ti'ade your Love Only Fascination Eddie Fischer Even now . . Everything I have is yours Lady of Spain íbúð óskast Tvö herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða 14. maí. Fyrirframgreiðsla 1-—2 ár. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 708“. -r Any Time Og margar fleiri. . FÁLKIIMNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.