Morgunblaðið - 17.04.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.04.1953, Blaðsíða 4
4 MORGIINBLAÐIÐ Föstudagur 17. apríl 1953 107. ditgur ársins. Árdegisflæði kl. 8.45. SíSdegisflæði kl. 21.17. Næturlæknir er í læknavarðstof- umi, sími 5030. Næturvörður er í Lauguvegs Apóteki, sími 1017. D Rafmagnsskömmtunin: t Skömmtunin í dag er í 3. hverfij fremur ungfrú Hólmfríður Jóns- frá kl. 10.45 til 12.30. Á morgun' dóttir, símamær, Grettisgötu 53B, ■er skömmtunin í 4. hverfi frá kl. j Beykjavík og Sveinn Jónsson 1 skrifstofumaður, Kothúsum, Garði Heimili þeirra er að Suðurgötu 33, Keflavík. — ag bók 10.45 til 12.30. I.O.O.F. 1 = 1344178% = Sp.kv. Helgafell 59534176% — VI — 3 RMR — Föstud. 17.4.20. — KS. — Mt. — Htb. Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í ftjónaband ungfrú Kristrún B. Finnbogadóttir frá Reykjavík og D. Nelson frá Los Angeles. Heim ili þeirra er í Los Angeles, Kali- forníu. — Nýlega voru gefin saman í lijónaband af séra Bimi Jónssyni i Keflavík, ungfrú Ásgerður Run- ðlfsdóttir, Ásabraut 11, Keflavík eg Aðalbjörn Halldórsson, Höfða- borg 84. Heimili þeirra er á Ása- braut 11. — Ennfremur ungfrú Emilía S. Þorvaldsdóttir frá Ak- ureyri og Jón Pétur Guðmunds- *on, Hafnargötu 48, Keflavík. — Heimili þeirra er að Hafnarg. 48. Um páskana voru gefin saman af séra Birni í Keflavík, ungfrú Jóhanna Kristinsdóttir, Keflavík og Jakob Ái-nason, trésmiður í Reykjavík. — Einnig ungfrú Anna Vernharðsdóttir og Eiríkur Sig- nrðsson, bæði til heimilis að Kirkjuvegi 39 í Keflavík. — Enn Hjónaefni S. 1. páskadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Margrét Jóns- dóttir, skrifstofumær, Akureyri og Trausti Helgi Árnason, stud. philol frá Sauðárkrðk. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Halia Línberg, Skóg ai-götu 24, Sauðárkróki og Run- ólfur Jónsson, Brúarlandi í Deild ardal, Skagafii-ði. • Skipafréttir • Eimskipaféiag ísiands ii.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Leith, Kristiansand, Gautborgar og Kaupmannahafn- ar. Dettifoss fór frá Keykjavík síð degis í gær til Akureyrar. Geða- foss fór frá Reykjavík 12. þ. m. til Antwerpen og Rotterdam. — Gullfoss fór fl'á Barcelona í gær- dag til Cartagena og Lissabon. Lagarfoss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Húsavík 13. þ.m. til Han}- borgar. Selfoss fór frá Reykjavík 15. þ.m. tii Vestmannaeyja, Lyse- kil, Malmö og Gautaborgar. Trölla foás fór frá Reykjavík 9. þ.m. til New York. Straumey fór frá Siglufirði 15. þ.m. var væntanleg til Rvíkur í gærkveldi. Drangajök ull kom til Reykjavíkur 14. þ.m. frá Hamborg. Birte fór frá Ham- borg 11. þ.m. til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Enid fór frá Rotterdam 14. þ.m. til Rvíkur. RíkisKkip: Hekla á að fara frá Reykjavík á laugardaginn austur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Reykjavíkur árdegis i dag að aust an úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- breið er á Húnaflóa á austurleið. Baldur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Gilsfjarðarhafna. Vil- borg fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. M/b Sigurður Jónsson fór frá Reykjavík í gær til Arnarstapa og Sands. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Rio de Jan- eiro í dag áleiðis til Pernambuco. Arnarfell losar í Keflavík. Jök- ulfell fór frá Álaborg 14. þ.m., áleiðis til Isafjarðar með sement. 16.30 Veðurfregnir. 17.30 — Is- lenzkukennsla; II. fl. — 18.00 Þýzkukennsla; I. fl. 18.30 Frönsku kennsla. 19.00 Tónleikar: Harmo nikulög (plötur). 19.20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnboga- son cand. mag.). 19.25 Veður- fregnir.. 19.30 Tónleikar: Harmo nikulög (plötur). 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kambs- málið; — samfelld dagskrá tekin saman samkvæmt málsskjölum og flutt af nokkrum laganemum í Háskóla íslands. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lestur forn- rita: Hreiðars þáttur heimska — (Jónas Kristjánsson cand. mag.). 22.35 Dans- og dægurlög: Eddie FiSher syngur (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: I IVoregur: Stavanger 228 m. 1313 j kc. Vigra (Alesund) 477 m. 629 kc 19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — i Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31 m. og 190 m. — Copyrtgh: CgI*TftOPKr,83. crp-rhng.r.' Danmörk: — Bylgj ulengdií 1224 m., 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.4S m., 27.83 m. — England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — Hjúkrunarkona óskast Vífilsstaðahælið vantar hjúkrunarkonu á nætur- vakt sem fyrst. — Upplýsingar hjá yfirhjúkrunar- konu Vífilsstaðahælis. Skrifstofa ríkisspítalarma SjálfstæðismeiMi kófiavogshreppi Sjálfstæðisfélag Kópavogshrepps efnir til kynningar- og skemmtifundar í Barnaskóla Kópavogshrepps laugard. 18 þ.m kl. 20,30. Spiluð verður félagsvist. Alfreð Andrésson, gamanþáttur. Sigfús Halldórsson, einsöngur. Sameiginleg kaffidrykkja. Menn eru beðnir að hafa með sér spil. SKEMMTINEFNDIN Almennan horgarafuncð halda Menningar og friðarsamtök íslenzkra kvenna í Stjörnubíó sunnud. 19. apríl kl. 2 síðd. Fundarefni: ÆSKAN OG FRIÐARMÁLIN RÆÐUMENN: Gunnar M. Magnús, rith., Þórunn Elfa Magnúsdóttir, rith., Ingimundur Ólafsson, kennari, — ÁVARP: Heimsþing kvenna 1953. Kvikmynd. Fundarstjóri: Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir. SITROIMUR m \ fyrirliggjandi. : ~J*\ridjánóóon o. /,/ Hnífsdalssöfnunin: Þessar gjafir hafa borizt und-1 anfarið: Frá Jónínu og Sigfúsi, Kristjánssyni, biblíumyndasam- j stæða fyrir barnaskólann. Starfs- j fólki Olíufélagsins h.f. kr. 400,00, Birgitta Jónsdóttir kr. 50,00. N. j N. kr. 25,00. Einn sautján níu kr. 30,00. J. E. kr. 100,00. Halldóra Finnbjörnsdóttir kr. 100,00. Vest- firðingur kr. 50,00. Ásgeir Þor- valdsson kr. 50,00. Sigríður Kjart ansdóttur kr. 200,00. Lúther Hró- bjartsson, bókagjöf. — Söfnunar nefndin hefur ákveðið að söfnun- inni skuli ljúka 15. maí n.k. Sólheimadrengurin n Þ. V. krónur 25,00. Gömul og ný áheit krónur 50,00. Veika telpan Áheit S. S. Á. S. krónur 20,00. Fólkið að Auðnum S. P. kr. 20,00. J. E. J. 50,00. H. 50,00. Erfa, Ingólfur 40,00. — Málfundafélagið Óðinn Þeir Öðinsfélagar, er fengið hafa happdrættismiða Sjálfstæðis flokksins, eru vinsamlega beðnir um að gera skil n.k. föstudag (í dag), í skrifstofu félagsins í Sjálf stæðishúsinu, milli kl. 8—10 e.h. Sími 7103. — Málfundafélagið Óðinn Tekið á móti félagsgjöldum á föstudagskvöldum frá kl. 8—10 e. h. í skrifstofu félagsins í Sjálf- stæðishúsinu. — Frá ræktunarráðunaut Fólk, sem á útsæði í pöntun, er áminnt um að sækja það sem fyrst að Skúlagötu 1, Áhaldahúsinu. — Uú er sá tími að líða að hægt sé að leggja útsæðið til spírunnar. Hallgrímskirkja Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. — Séra Sigurjón Þ. Ái'nason, Anna Þórhallsdóttir útvarpssöngkona, syngur í út- varpið á mánudagskvöld n.k. kl. 9.05. — • Orðsending til félaga í Sjálfstæ?fi.4kvennafé- laginn Hvöt: — Vinsandegast ger- 15 skil á happdrættinn kid allra fyrst. — Stjóm Hvatacu . • Utvarp • Föstadagur 17. april: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp, jj Silungastengur \ til fermingargjafa 3 Gcðar silungastengur kosta kr. 132,00, 149,00 179,00 ^ og kr. 349,00. 1 \Jerz(un CJanó Peteróen Bankastræti 4 ■ ■j ■■) Pípur svartar og galvaniseraðar, nýkomnar. JU & Co, Cfi nia^nuóóon Hafnarstræti 19 — Sími 3184 F asteignaeigendaf élag Reykj a víkur Skrifstofa Fasteignacigendafélags Reykjavíkur er flutt í Þingholts- stræti 27. — Skrifstofan er opin eins og áður kl. 1,30—4 alla virka daga nema laugardaga. — Sími 5659. Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur Vegleg fermingargjöf Æii Jesú m hin mikla og fallega bók Ásmundar Guðmundssonar • prófessors, er einhver bezta gjöfin, sem þér eigið völ • ■ á handa fermingarbarni. • Tuttugu listaverkamyndir í litum prýða bókina. • Bókin fæst hjá bóksölum og útgefanda. • ■ ■ H.f. Leiftur, Þingholtsstræti 27. • ■ ■ •■•■■■■■■■■ ■•■■■■■■■■■■•■■maai ■■■■■■■■■■■* ■■■■•■■•■■■■■■■■■■•■■•■'■*<•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.