Morgunblaðið - 28.04.1953, Qupperneq 9
Þriðjudagur 23. aprxl 1953
MORGVISBLAÐIÐ
9
Fjárlapfrumvarp Mr. Butlers
á al sannprófa nýjar leiðir
í efnahayslífi Breta
Londont í apríl.
FJÁRLAGAFRUMVARP R. A.
Butlers, fjármálaráðherra, hefur
nú verið tekið til meðferðar í
þinginu og stjómarandstaðan
ekki getað raskað vinsæidum al-
mennings gagnvaxt frumvarpi
þessu. Með öðrum orðum, almenn
ánægja ríkir um frumvarpið, ekki
aðeins vegna þess, að í því er
nokkur linun á skattþunganum,
heldur vegna þess, að fjármála-
ráðherrann hefur haft þor og
nægileg áhrif til þess að gera
frumvarpið þannig úr garði, að
það örfi framleiffsln og framtak
þjóðarinnar.
kenningar kjevnes;
Þó ekki sé litið lengra til baka
en t'il áranna fyrir styrjöldina,
var það talinn æðsta skylda ríkis-
stjórna, að gera ríkisreksturinn
hallalausan. Þ. e. a. s. halda út-
gjöldimum innan þeirra tak-
marka, sem væntanlegar tekjur
hrökkva til að greiða. Með öðr-
um orðum að auka eða minnka
skattana eftir fjárþörf ríki
sjóðs.
Seinna hafa kenningar fjár-
málasérfræðingsins Keynes lá-
varðar rutt sér meira til rúms að
nota skuli fjárlagafrumvarpið til
að samhæfa framleiðslu og verð-
3ag. Hefur mr. Butler sýnt sig
að vera meðal tryggustu læri-
sveina Keynes lávarðar, og hætta
á það að láta kenningar hans
koma til framkværoda.
BÆTIR FJÁRHAGINN MEÐ
SKATTALÆKKUN
Margir fjármálaráðberrar hafa
á undanförnum árum viðurkennt
að hægt sé að draga úr óheppi-
iegum fjárráðum almennings
með því að hækka skattana og
koma á sky]dusparnaði, til þess
að forðast gengislækkum. En
alltaf er hætt við henni, þegar
peningaveltan verður of mikil
samanborið við vörumagnið.
Ekki þarf mikla dirfsku til að
íara þá leið.
Hið nýja fjárlagafrumvarp
Breta stefnir í öfuga átt. Með
jþví að létta á sköttunum, hefur
ráðherrann viljað auka kaup-
getu almennings og með því móti
skapað mönnum möguleika fil
meiri framleiðslu. Með þessu
imóti tekur fjármálaráðherrann
á sig mikla ábyrgð.
Fiumvarpið er sahaið með það
fyrir augum að núverandi hag-
stæður verzlunarjöfnuður geti
haldizt að minnsta kosti næsta
ár, svo Bretar hafi efni £ að
flytja inn nægilegar efnivörur og
2ióg verði atvinna í landinu. En
fari þetta á annan veg, getur
verið að stjórnin verði neydd ril
að beita innflutningshömlum og
með því hindrað aukna fram-
leiðslu, en gegn þessu ætlar
Butler með frumvarpi sínu að
vinna.
Mistakist það, þá verður frum-
varpið óheillavænlegt víxlspor er
getur haft víðtækar afleiðingar
fyrir efnahagslíf Breta.
FER EFTIR HYERNING
ALMENNINGUR TEKIIR
TILRALNINNl
Áhyggjuefni hans verður fyrst
og fremst það, hvort almenning-
«r tekur fegins hendi þeim boð-
skap eða þeirri stefnu, sem frum-
varpið flytur, að menn leggi
meira að sér í vinnu, verði spar-
samari en þó að vissu leyti, að
menn noti meira fé en áður.
Greinilegt er, að frumvarp hans
miðar að þessu. ívilnanir, sem
almenningur fær, eru aðallega
tvennskonar, tekjuskatturinn er
lækkaður og veltuskatturinn
sömuleiðis. Með tekjuskattslækk
uninni ætti almenningwr að
leggja rheira að sér í vihnu, af
því að menn geta haldið meiru
af tekjum sínum. Þegar einstakl-
ingarnir geta lagt, meira til hlið-
ar fyrir sjálfa sig, örfar það
sparnaðarviðleitni þeirra. En auk
þess rýmkast hagur þeirra til þess
að kaupa hluti, sem þeir fyrr
höfðu ekki efni á að kaupa.
Reynslan sýnir að hærri laun
verða ekki alltaf til þess að menn
leggja meira að sér, hvort heldur
til meiri fjáreyðslu eða sparnað
ar. Margir eru ánægðir með nú-
verandi kjör sín og óska heldur
að vinna minna en þeir áður
hafa neyðst til að gera. En lækk-
un á veltuskattinum er einmitt
gerð fyrir þetta fólk og má vera
að þar komi meira til greina sál-
fræðileg áhrif en beint fjárhags-
leg. Nú er almennt viðurkennt,
að með vissum ráðum er hægt að
örfa framleiðsluna, einkum meff
því að gera óþarfann ódýrari en
nauffsynjamar dýrari.
LÆRDÓMSRÍKUR -
SAMANBURÐUR
Hafa dæmi þessa margsinnis
komið í ljós á síðustu árum, þeg-
ar gerður er samanburður á fjár-
hagslífi Bandaríkjanna og Bret-
j lands.
, í Bandaríkjunum hafa matvæli
| verið gerð dýrari með því að
i veita tryggingu fyrir háu lág-
marksverði til bændanna og
i lægri sköttum á óþarfa en í öðr-
; ™ löndum. Og er þá til „óþarfa“
I talið sitthvað, allt frá vasaklút-
, ™ og vindlingum í bíla, kven-
skart og loðkápur.
Hugmyndin er að almenningur
leggi að sér við vinnu, til þess
að geta fengið sitt daglega brauð,
en fólk yrði fúst á að auka sína
fyrirhöfn til þess að kaupa sér
óþarfann, ef hann er tiltölulega
ódýr og komið hefur í ]jós að
! þessi aðferð kemur að tilætluð-
i um notum, því hvergi í nokkru
I landi hefur framleiðslan örfast
eins og í Bandaríkjunum.
Bretar fóru öðru vísi að ráði
sínu. síriu. í Bretlandi voru mat-
væli gerð ódýrari með miklum
1 niðurgreiðsluni frá ríkinu og rík-
ið útvegaði sér fé til þess með
miskunnarlausum skattaálögum á
allar aðrar vörur, allt frá hrein-
lætispappír til hvers kyns varn-
ings, er gerir líf manna þægilegra
og auðveldara. Útkoman varð, að
brezki verkalýðurinn taldi sér
ekki eftirsóknarvert að auka erf-
iði sitt og leggja meira á sig,
til þess að fá meiri tekjur. Því
hann gat unnið fyrir mat sínum
á tiltölulega auðveldan hátt. En
óþarfinn var svo dýr, að hann
þurfti svo miklar tekjur og mikla
áreynslu til þess að geta veitt
sér hann, að hann lagði ekki á
sig þá áreynslu.
Fyrir vinnu sína keypti hann
sér aukiff frí og iffjuleysi, ellegar
meff því aff leggja minna á sig
á vinnustöðvunum, meff þeim af-
leiffingum, aff framleiðsla Breta
hefur orffiff minni en í nokkru
öffru iðnaðarlandi og nánast stað-
iff í stað á árunum sem liffin eru
eftir styrjöldina.
BUTLER BREYTIR TIL
Butler hefur einsett sér að
binda enda á þetta ástand með
því að taka upp amerísku aðferð-
ina með dýrari matvöru og ódýr-
ari óþarfa. Strax í fyrra hætti
hann við niðurgreiðslurnar á mat
vörunni og nú sparar ha'nn við
það 8 þúsund milljóna króna rík-
isútgjöld. Eftir eru svo hér um
bil 10 þús. millj. kr., en það er
spá manna, að mikið af þeim
styrkjum er innifelast í þessari
upphæð muni verða skornir nið-
ur á næsta fjárhagstímabili með
tilsvaranid hækkun á verði til
neytenda ef ekki kemur almenn
verðlækkun á heimsmarkaðin-
um.
Næsta skref hans er svo að
lækka veltuskattinn um 25%.
Víst er um það að hann mun
Framh. á bls. 12.
Þröngsýni Dnnn x handrifaxnálini
JENS' MÁ-RINUS JÉNS5EN hefur
stutt málstað fslendinga dyggi-
lega. Nýlega birtist hér í blaðinu
útdráttur úr grein hans gegn
Hjelmslev, prófessor. — Hér and-
mælir hann fleiri prófessorum,
löndum sinum. (H0iskolebladet,
6. febr.).
Víkur hann fyrst að orðrómn-
um um væntanlegt stjórnarfrum-
varp til laga um afhendingu ís-
lenzku handritanna í Konungs-
bókhlöðu og Háskólabókasafninu
í Khöfn, ssíðan að nefnd þeirri, er
skipuð var i málið árið 1947 og
skilaði áliti 1951, um íslenzk
handrit og safnmuni í Danmörku.
Sé það tilraun til að komast að
niðurstöðu, er bæði íslendingum
og Dönum komi að gagni.
SAMSÆRI?
Vegna hinna væntanlegu úr-
slita berjast prófessorar og skjala
verðir nú íyrir varðveizlu ís-
lenzku handritanna hér á landi.
Nokkur hinna verðmætu handrita
hafa verið til sýnis í Þjóðminja-
safinu. Þá hafa bæði prófessdrar
og aðrir skrifað urmul af greinum
í blöðin, mánuðum saman. Þetta
virðist vera samsæri um að
blekkja stjórnmálamennina og
blaðalesendur, og koma þannig í
veg fyrir afhendinguna.
Ég veit. að það er alvarleg
ákæra, að vísindamenn muni
gera sig seka um samsæri og
blekkingar. En merkin eru svo
greinileg, að þau er eigi unnt að
misskilja.
Aðgerðir prófessoranna minna
á stofnun, er kölluð var Svarti
skóti. Rök þeirra eru svo hvöss
og einhliða, að leikmaður neyðist
til að vekja athygli á nokkru af
því, er prófessorarnir gleyma. —
Greinar þeirra mega ekki vera
hið eina, er. um málið birtist
núna. Norrænni samvinnu er
heldur enginn greiði gerður með
því, að áróðri þeirra sé látið ó-
mótmælt frá danskri hlið.
CARSTEN HOEG — EDDA
FYRIR STERLINGSPUND?
Carsten H0eg, prófessor, reið á
vaðið með grein í „Berlíngske
Aftenavis h. 26. nóv. 1952: „Um
íslenzku handritin". Er þar gerð
grein fyrir nefndarstörfunum og
skilningi höfundar, sem er and-
vígur afhendingu handrítanna.
Greininni spillir e. k. hugrenn-
ingasamanburður: Rússar hafi ár-
ið 1933 selt British Museum frægt
handrit fyrir 100 þús. sterlings-
pund. „Ef menn, í vissum atvik-
um, — sem vel eru hugsanleg, —
gripi löngun til að selja, segjum
Konungsbók Eddukvæða (sem
líta má á sem vitlausa, gamla
herra-goðafræði), væri unnt að
fá heilmikinn, erlendan gjald-
eyri fyrir þau, þorra landsmanna
að áhyggjulausu".
Þetta tilfærir C. H0eg, próf.,
að lokum, „rétt til gamans". '
Hverjum þá? E. t .v. aðeins til
ánægju fyrir prófessorinn sjálf-
an. A. m. k. getur það ekki
skemmt íslendingum, að danskur I
prófessor, í hándritanefnd utan-
ríkisráðuneytisins, gefur í skyn,
að Danir geti fengið mikið fé
fyrir að afhenda British Museum
handritin.
Það hljóta því að vera Danir,.
sem prófessorinn verður helzt |
hugsað til.
FR. ORLUF |
Orluf, lektor, sem reit grein í
Jyll P. h. 10. des. s.l., um „Hand-
ritaránið“, lítur þó á lokaorð H0-
egs frá öðru sjónarmiði:
„Ef safnið væri varðveitt á
fjarlægri Atlantshafseyju, þar
sem eigi er einn hermaður til
varnar, mundi tilveru þess ógnað
af hverjum þeim, er á óróatímum
kynni að leggja það undir sig og
breyta í dollara. Þá má ætla, —
eins og þegar hefur verið gefið í
skyn, — að f jármálaöngþveiti
vegna lélegrar stjórnar íslenzka
skopríkisins og mikilmennsku-:
æðis valdamannanna sé grund-
Jens Marinus Jensen
svarar löndum sínnm
vöilur hinnar þrálátu kröfu
þeirra um að fá ókeypis auðselj-
anlega danska eign“.
Sé C. Hpeg, próf., ekki fullur
upp hrifningar af þessum fylgi-
fiski íslandsfénda, er honum opin
leið að afneita honum opinber-
'ega.
KAAKE GRONBECH:
HVAD NÆST?
Hinn 3. des. reit K. Gr0nbech,
próf., í Berl. Aftenavis: ,,í dag
eru það handritin. Hvað kemur
næst?“ íslendingar séu óseðjandi
og á það, er hugsað sé sem veg-
leg gjöf, „muni réttilega verða
litið sem einfeldni, og hitt, er
vér viljum vera láta alþjóðlega
einlægni, sem menningarupp-
gjöf“.
Grpnbech, próf., spyr: „Halda
menn í rauninni, að aðrar þjóðir
muni fara af stað og gera slikt
hið sama, örvaðar af fögru for-
dæmi voru?“
Manni verður á að • spyrja
Grpnbech, próf., hvort hann viti
yfirleitt um nokkurt áþékkt
dæmi um að þjóð, sem er fátæk
að sýnilegum fortíðarminjum,
eigi mesta andans arfleifð sína
erlendis og þjóffin öll óski hennar
heim. Hér er því um sérstakt á-
stand að ræða, dæmalaust í ver-
öldinni. Er þá ástæðulaust að ótt-
ast afleiðingar annars staðar.
Vér eigum oss sjálfir arfleifð,
fjölda söguminja, og verðum ekki
fátækari við að gefa íslendingum
það, er hjá þeim á heima. Vér
gætum einmitt með uppfyllingu
óska þeirra án laga-smásmygli
sannað þau orð, að „lög Dana séu
réttur og sanngirni í stríði og
friði“.
IIJELMSLEV
Hjelmslev, próf., skýrir svo frá,
aff fyrst og fremst sé um Eddurn-
ar og sögurnar aff ræffa varff-
andi forystuhlutverk Hafnarhá-
skóla. á sviði norrænnar menn-
ingar: norræna goðáfræffi og
elztu sögu Norffurlandabúa. —
Kannast er við, að „þessar frá-
sagnir fjalli um atburði, er aff
miklu leyti hafi gerzt í Noregi og
á íslandi“, — og síffan segir:
„Khöfn má vera hreykin af að
hafa orðiff heimkynni þessara
norrænu fjársjóða.
Hér er einangruff ættjarðarást
og þjóffrembingur í staff víffsýns,
norræns skiínings.
KVEÐUR VINNUSKILYRÐI
BEZT í KIIÖFN!
í grein sinni i Politiken h. 8.
des. s.l. kveður vararektor Hafn-
arháskóla, að vísindaleg vinnu-
skilyrði muni bezt í Khöfn, Ijós-
prentanir handrita séu ekki ör-
uggar.
Því er til að svara, að í hinum
fáu vafaatvikum getur próf. í
Höfn farið til Reykjavikur alveg
eins og prófessor á Islandi til
Hafnar. Koma kann það líka að
haldi að heyra íslenzka tungu og
vera í námd atburðasviðsins.
Svo ber hér að bæta einu við,
því er allir prófessorarnir hafa
gengið fram hjá í greinum sínum.
Hvernig hafa vísindamenn í
Höfn fært sér fjársjóði hinna ís-
lenzku handrita í nyt? Ætla
mætti eftir skrifum þeirra, að
þeir væru altlaf að grúska í þeim.
Hvað segja „hinir sérfróðu"?
Dr. phil. N. Lukman, háskóla-
kennari, reit um „íslenzku hand-
ritin“ í Aarh. Stiftstid. h. 11. jan.
1947. Þar stendur m.a.:
„Mundi flutningur íslenzku
handritanna í Árnasafni til ís-
lands verða raunverulegt áfall
fyrir dönsk visindi? E. t. v. má
orða spurninguna nákvæmar:
Hve margir Danir hafa t. a. m.
síðastliðin 20 ár beðið um hand-
ritin til notkunar á lestrarsal eöa
annars staðar?
Svar: íslendingar einir haía
vfirleitt notað þau og varla nokk-
ur Dani. Þeir textar, sem skipta
mestu máli fyrir aðra fræðimenn
en íslenzka, eru til í gömlum út-
gáfum, þar sem nýrra handrita-
rannsókna er eigi þörf. Danskir
fræðimenn hefðu meira gagn af
að fá fleiri tækifæri að koma til
þeii’ra héraða á íslandi, er voru
miðstöðvar sagnritunarinnar“.
Jón Helgason, próf., skýrir svo
frá í Politiken 21. okt. ’50, að á
árunum 1930—50 hafi birzt 40
útgáfur á grundvelli handrita-
rannsókna í Árnasafni. íslending
ar önnuðust 35 þeirra, Norðmað-
ur og íslendingur 1, Norðmaður
1, Englendingar 2, Hollendingur
1, — Danir enga!
Þessi vitnisburður bendir eigi
á, að dönsk vísindi hafi ávaxtað
þá fjársjóði,^ er þeim var trúað
fyrir.
RUBOW
í fyrrnefndu nefndaráliti er
kafli um „skerf Dana til útgáfu
handritanna". Til fyllingar er tek
ið ýmislegt óviðkomandi efni —
allt frá „Norrænni goðafræði"*
Grundtvigs til þýðingar Heims-
kringlu eftii' J. O. Jensen.
Paul V. Rubow, prófessor, ger-
ist svo djarfur, í grein í BerL
Aftenavis 3. jan„ að vekja at-
hygli á, að Árnasafn sé verðmæt-
ara og mikilsverðara en högg-
myndasafnið, listasafn ríkisins og
þjóðminjasafnið samanlögð.
Hvað segir þjóðminjavörður
um slík gífuryrði?
Robow, prófessor, segir enn
fremur: „Norræn kvæffi Oehlens-
chlægers og Upphaf norræns
hetjulífs eftir Grundtvig hafa
endurnýjað danskar bókmenntir
. . . Ella væri andlegt líf vort
trénað og dauft“.
Það er rangt — með fullri virð-
ingu fyrir blómaskeiðskveðskap
Dana — að reyna að blekkja
almenning með því, að hann sé
almennt að þakka handritarann-
sóknum skáldanna .... Þeir
studdust mestmegnis við það, er
prentað hafði verið (að undan-
skildum Grundtvig?), sbr. fyrr-
greind orð dr. Lukmans.
Væntanlega hefur tilraun
prófessoranna að ofmeta mikil-
vægi handritanna fyrir Dani og
vísindin engin áhrif á stjórn-
málamennina. Þeir eru vanir að
skyggnast bak við orðin, áður en
þeir taka ákvörðun.
Þeir ættu e. t. v. að íhuga her-
ferð prófessoranna nokkru nán-
ar.
COUR: HANDRITAMÁLIÐ
ER LEYST (?)
Dr. phil. Vilh. la Cour lætur í
veðri vaka, að handritamálið sé
þegar til lykta leitt með sýningu
þeirra í vetur (Berl. Tid. 18.
janúar):
„Álíta verður, að danska ríkis-
stofnanir komi eigi á slíkri sýn-
ingu, nema því aðeins að eigin-
lega beri að skiljá hana sem opin-
bert andsvar víð þeim afhending-
arorðrómi, er legið hefur í loftinu
að undanförnu. Dýrmætir fjár-
sjóðir eru ekki lagðir fram til
sýnis fyrir almenning, ef nokkr-
um dögum seinna á að svipta
hana dýrðinni!“
Þvilíkir refir .... Enn segir
la Cour:
„Menn hljóta að mega líta á
sýninguna sem andúð stjórnar-
innar á að ganga, yegna umdeil-
anlegra stjórnmálakenja, í ber-
högg við ótvírætt áUt, allra sér,-
fróðra Dana, þar sem bersýnilega
yrði gengið á óskoraðan rétt lög-
legra eigenda handritanna, til ó-
bætanlegs tjóns þeirri þjóð, er
Frh. á bls. 11