Morgunblaðið - 13.05.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.05.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. maí 1953 MORGVNBLAÐIB » ' | TrillubátavéE 24 hestafla til sölu. Uppiýs Hjólsög til sölu PÍAIMÓ tii sölu ingar i síma 80749. Minni-Bukka, Seltjarnarnesi Upplýsingar í síma 7545 12-14 éra Telpa óskast til Vestmanna- eyja, til að gæta barna. — Upplýsingar í síma 4642. Góður BARPyAVAGN óskast. — Sími 9573'. 4ra nianna Bill óskast keyptur. Upplýsing- ar í síma 80715. Hatta- breytingar Tek hattabreytingar og pressingar fyrst um sinn í TIL SÖLU barnakerra, mjög vönduð, með bremsu, og barnarúm, með nýrri dýnu, mjög ódýrt Til sýnis á Suðurgötu 81, — Hafnarfirði. — Sími 9074. Tii sölu Skrifborð 137x81 cm. og Underwood Ritvél Simi 5789. Garðastræti 2. Sigríður Lárusdóttir Barnlaus hjón óska eftir 1 til 2ja herbergja ÍBÚO í Vesturbænum eða Skjólun- um. Sími 3337 frá kl. 1 til 8 í dag. — Trillubáiur til sölu, iengd 19 fet, með 4ra ha. Sieipnir-vél. Uppl. við vestustu verbúðar bryggju, allan daginn. TIL SÖLIJ 3ja herbergja íbúð í Voga- hverfi. — Hús í smíSum í Herskóla- kamp við Suðurlandsbr. Erfðafestulóð og íbúðarskúr (2 berbergi og eldhús), á Digraneshálsi. Bílaverkstæði, utarlega í bænum. Skipti á bifreið geta komið til greina. Ragnar Ólafsson, hrl. Vonarstræti 12. Eldri hjón óska eftir einni til tveim Stofum og eldhúsi. — Ábyggileg greiðsla og reglusemi. Upp- lýsingar í síma 80525 og 5054. — Einbýlisbús í Hafnarfirði j Húseignin Öidugata 22, er i til sölu. 3 herbergi, eldhús, | W.C. og sturtubað, auk þess j steinsteyptur skúr, sem er ; DugBegur maður óskast til sveitastarfa í sum ar og haust í Saltvík á Kjal arnesi. Uppl. í síma 1755. geymsla og þvottahús, oliu- j kynding. — Vel ræktuð lóð. Verður til sýnis eftir kl. 2 á fimmtudag og föstu- dag. Verðtilboð sendist fyr- ir mánudagskvöld n. k. til DavíSs Gíslasonar, Öldugötu 22, Hafnarfirði. Ábyggileg og vön STÚLKA óskast strax, til framreiðslu starfa á veitingahúsi. Þarf að hafa nokkra enskukunn- áttu. Uppl. Bröttugótu 3A, 1. hæð, eftir kl. 6. 90 hestafla Ford mötor til sölu. Complet með gír- kassa og vatnskassa. Uppl. hjá verkstæðisformanni í bílaverkstæði Sveins Egils- sonar. — — Bókamenn I dag og næstu daga hefi ég til sölu í bókaverzlun minni Lækjargötu 6, úrvalsbækur í fornum og nýjum íslenzk- um fræðum. — Bækurnar eru í I. flokks bandi — handunnu. — Allar fágæt- ar og eftirsóttar. Nýjum bókum verður bætt við á hverjum degi. GuSm. Ganvalíelsson, bókaverzlun. l.ækjargötu 6. Sumarbústaður við Meðalfellsvatn til sölu. Sanngjarnt verð, ef samið er strax. Upplýsingar á Freyjugötu 11. Bíll - íbúð Vil kaupa íbúð. Má vera í kjaliara eða risi. Vil láta góðan 4ra manna bíl í fyrstu útborgun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir helgi, merkt: „Bíll — íbúð — 120“. 2ja til 3ja herbergja ÍBIJÐ óskast nú þegar eða sem fyrst. Tvennt í heimili. Upp lýsingar í síma 7485 frá kl. 1 til 6 e.h. 1-dag. SUMARHÚS ‘ til sölu á fallegum og þægi- legum stað fyrir mann, sem stundar vinnu í Reykjavík. Húsið er í Strætisvagnaleið. UppL í síma 1383 frá kl. 6.30—9 í kvöld og næstu kvöld. — Reglusaman mann vantar HERBERGI (helzt i Vesturbænnm). Til- boð merkt: „124“, sendist afgr. Mbl. fyrir bádegi á fimmtudag. ÍBIJO Óska eftir íbúð. Má vera lítil. Einhver fyrirfram- greiðsla, eða símaafnot. — Upplýsingar í síma 81409. ítáðskona óskast á gott sveitaheimili. Má hafa með sér barn. Upp iýsingar á Undralandi við Þvottalaugaveg frá kl. 1— 6 í dag. — 3 til 5 herltergja ÍBÚO óskast nú þegar. Fyrirfram- greiðsla, afnot af síma og fleiri hlunnindi geta komið til greina. Uppl. í síma 6798 Hjólsög til sölu. Sögin er gerð fyrir venjulega Ijósatengla. Til sýnis frá kl. 1.30—4 hjá Bílasölunni Hafnarstræti 8. Til sölu Einbýlishús í Smálöndum. Lágt verð og góðir greiðsluskilmálar. — Ulborgun aðeins kr. 25 þús. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir föstud., merkt: „Kosta kjör — 121“. Til sölu ,His Masters Voice1 F erðagrammófónn ásamt 30 plötum og 3 möpp um. Einnig Ijósakróna, 3ja arma. Tækifærisverð. Grett isgötu 74, III. bæð. Hjón með 1 barn óska eítir 1 eða 2 herberg'jum og eldliúsi 14. maí. Upplýs- ingar í síma 81290, milli kl. 6 og 7 í kvöld. ÍBÚD 2ja lil 3ja hcrhergja óskast til leigu seni lyrst. Skilniál- ar eftir samkomulagi. Upp- lýsingar í síma 6590. Ibúð éskasf l-f-3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 80614 eftir kl. 5 í dag og á morgun. GulSbrúðkaup ÞANN 29. marz s.L, áttu heið- urshjónin, Sesselja Magnúsdóttir og Sigurður ísleifsson trésmiður, Barónsstíg 61, Reykjavík, gull- brúðkaup. Það var í ráði að minn- ast þessa merkisdags í lífi þeirra hjóna um leið og hann rann upp, en þau eru eins og margir aðrir íslendingar, kyrrlátt fólk, sem kann því bezt, að hávaðalaust sé um heimili þess og hagi. Sigurður er fæddur 14. des. 1879. Faðir hans var ísleifur Sig- urðsson frá Barkarstöðum í Fljótshlið. Hann fór til Ameríku þegar Sigurður var kornungur, en skildi fjölskyldu sína eftir hér heimað en sendi henni síðar far- areyrir til vesturfarar. Það virð, ist svo, sem forsjónin hafi tekið í taumana við þetta tækifæri hvað Sigurð snertir. Hann fór ekki og hefir ekki séð Ameriku enn. Sesselja er dóttir Magnúsar Ormssonar, smiðs og lóðs á Eyr- arbakka og er hún fædd 12. febr. 1880. Þau hjónin fluttu til Reykja- víkur árið 1926, en höfðu áður búið allan sinn búskap á Eyrar- bakka, og eru einnig mörgum þar að góðu kunn. Sigurður er mikill atorkumaðy ur til allrar vinnu. Hann var for- maður á skipi sem hann átti með Guðmundi ísleifssyni á Stóruhá- eyri, og einnig var hann formað- ur á skipi í Þorlákshöfn. Þau hjónin eiga sjö mannvænleg börn. Þegar þau giftu sig fyrir 50 ár- um, var það ekki siður á Eyrar- bakka, að fólk færi í brúðkaups- ferðir. Brauðstritið var þá al- menningi fyrir öllu. En nú eftir gullbrúðkaupið, þegar þau eru bæði komin á átt- ræði saldur, komu þau sér samarv. um að eyða hveitibrauðsdögun- um í Kaupmannahöfn, en í Dan- mörku eiga þau tvo uppkomna sonu, og um páskana hófu þau svo brúðkaupsferðina og flugu til Hafnar. Við, hinir gömu vinir þessara heiðurs hjóna, óskum þeim til hamingju með brúðkaupið. Ósk- um þeim allrar blessunar í nútíð og framtíð og þökkum margar góðar samverustundir. Gamall vinur. t Iffýii Nýtt \ iyiki5 úrvai af ■ ■ 1 amerískum vörum ■ fyrir börn og fullorðna * * j iekið upp s dag ■ | ifT^a^KaV) ^ÍÖHclal Hí a 4 : Fullkomin I VELASAMSTÆÐA ■ : til efnalaugar til sölu nú þegar. — Semja ber við Málfiutningsskrifstofu Guðlaugs Einarssonar og Einars ; Gunnars Einarssonar, Aðaistr. 18 (Uppsalir) Sími 82740 í lil)) ttem i Olseim % (( l>ura,kaðar aprikósur nýkomnar. S s m i 1-2-3-4 á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.