Morgunblaðið - 13.05.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.05.1953, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. maí 1953 Gardínuefni Húsgagnaáklæði Fjölbreytt úrval. Laugaveg 33. Til sölu stór tvísettur Klæðasképur og gólfteppi 2,50x2.30. Til sýnis Hverfisgötu 14, kjail- arameginn, frá kl. 5—8 í kvöld. — ORÐABÓK Sigfúsar Blöndal er komin Bókaverzlun ísafoldar Fjölritunar- pappír nýkominn. Bókaverzlun ísafoldar NýkomiÖ mikiö úrval af Pocket-books Cardinal-books Signet-books Mentor-books Perma-books Verðið er frá kr. 6.00—12.00 l>arna er að finna ýmsa vin sælustu höfundana, s.s.: James T. Farrell W, Sommerset Maugham Frank Slaughter Inglis Fletcher Kathleen Norris Maysie Greig Faith Baldwins Earl Stanley Gardner Max Brand Ellery Queen Gwen Bristow Mickey Spillane Erskine Caldwell Lítið inn og veljið yður bæk- ur uppáhaldshöfunda yðar í ódýrri útgáfu, á meðan úr- valið er nóg. Bókaverzlun ísafoldar TIL SÖLti vörubílspallur með vökva- sturtum; gearkassi, tvær Ford-vélar, housing og fram öxull með tilheyrandi, ásamt fleiri varahlutum í Ford vörubíl. Ennfremur housing í International, með tví- skiptu drifi. Uppl. í síma 82493. — Góður bíll óskast Jeppi eða fólksbíll ekki eldri en árg. 1946. Staðgreiðsla. Hentug viðskipti fyrir þann, sem væri að sigla til útlanda og vildi selja bíl. Nafn og heimilisfang ásamt bílteg- und og árgangi, sendist afgr. biaðsins sem fyrst, — merkt: „Góður bíll — 126“. BifreiÖ Nash 1939 til sölu strax. 1 ágætu standi. Til sýnis á planinu við Hótel Skjald- breið kl. 10-12 og 5-7 í kvöld Uppl. Guðlaugur Einarsson lögfræðingur, Aðalstræti 18 ^ (Uppsalir). — HERBERBI til leigu gegn húshjálp. — Upplýsingar í síma 3661, kl. 8—10 í kvöld. Hafnfirðingar Menn teknir í fæði og þjón- ustu á Jófríðarstaðarveg 12, Hafnarfirði. Sími 9778. — STIJLKA eða unglingsstúlka óskast til heimilistarfa um mánað- artíma eða lengur. — Gott kaup. — Einar Jónsson Háteigsveg 17, Reykjavík Barnlaus, reglusöm, eldri hjón vantar 1—2ja herb. íbúð Tilboð, ásamt leigukröfu, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir n.k. laugardag, merkt: „Ó. I. — 125“. GóÖ stúlka óskast til heimilisstarfa nú þegar eða 14. maí. — Gott kaup. — Hrefna Arngrímsdóttir Skúlagötu 54. IBÚÐ Hef verið beðinn að útvega 2—4 herbergja íbúð. Þrennt í heimili. Góð umgengni og skilvís greiðsla. Tómas Pótursson Grenimel 19. Sími 5123 og 81370. — V ÖN Afgreiðslustúlka óskast. Matstofa Austurhæjar Laugaveg 118. Til sölu er Klæðaskápur með hillum. Verð 400 kr. — Upplýsingar í síma 5986. Kr. 65,00 Manchettskyrtur (erlendar) með sjálfstífuðum flibba. Ódýri markaðurinn Templarasundi 3. Amerískir Telpukjólar teknir fram í dag. Ód ýri markaðurinn Templarasundi 3. Kr. 295,00 Regnfrakkar karlmanna. Verð aðeins kr. 295.00. — Ódýri markaðurinn Templarasundi 3. 1—3 herbergi með eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi, óskast fyrir litla, ábyggilega fjölskyldu. Upp- lýsingar í síma 7765 eða 2594. — SkogasKoIi Magnús Gíslasen, skólastjóri: Héraðsskólornir eiga að vera menningarmiðstöðvar hver í sínu byggðarlagi Frá starfi Skógaskóia undir Eyjafjöllum. ARSPROFU.M LOKIÐ TVEIR yngstu bekkirnir í skól- anum að Skógum undir Eyja- fjöllum voru kvaddir 29. apríl. Skólastjórinn, Magnús Gíslason, ávarpaði nemendur, afhenti einkunnir og úthlutaði verðlaun- um. Þessir nemendur hlutu við- urkenningu: Alfreð Árnason, Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, fyrir hæstu einkunn á ársprófi I. bekkjar, 9,23, og Sigurgeir . Kjartansson, Þórishoíti, Mýrdal, j fyrir hæstu einkunn á unglinga- I prófi, 9,29. Ásdís Björnsdóttir, gróðursetja þær 4000 plöntur,, Vestur-Skaftfellinga er til húsa í Hólum í Hjaltadal, nemandi I. sem á að gróðursetja í ár. Þegar Skógum. Safnið á þegar furðu- bekkjar og Jón Bragi Gunnarsi því er lokið fer tala trjáplantn- j mergt góðra muna og við og við son, Nesi á Rangárvöllum, nem- anna í Skógum að nálgast 18,000. áskotnast því munir .til viðbótar. andi II. bekkjar, fengu bókaverð- Hér hefur verið gróðursett birki, -Má þar m. a. sjá hornístöð og - laun fyrir prúðmannlega fram* sitkagreni, rauðgreni, skógarfura, kjálkabeizli. spæni og spónalöð, komu. — Skólanum verðui' ekki lerki og alaskaösp. Mest hefur | lambahaft, þ. e. haft til að hefta formlega sagt upp fyrr en 31. verið gróðursett í brekkurnar ■ með lömb við fráfærurnar, rótar- maí að afloknum prófum þriðjU fyrir ofan skólahúsið, en einnig grefil, þ. e. áhald til að grafa upp bekkjanna, en þeir eru tveir með í dálítinn tilraunareit á Skóga- i hvannarætur, sandvirki, þ. e. sér- samtals 45 nemendum. Upplestr- sandi. Hér virðast vera sérlega stök.gerð af klyfberum, sem not- arfrí hófst 28. april, en lokapróf góð skilyrði til skógræktar (eins 1 aðir voru til að reiða fiskseilarn- byrja 15. mai. Tólf nemendur og nafn staðarins bendir til). ef1 ar heim af sandinum. Þarna eru munu ganga undir landspróf mið- dæma má eftir þeirri reynslu,1 bríkur úr rúmi Vigfúsar Þórar- skóla að þessu sinni. AIls voru í sem þegar er fengin. — Þessi vor-! inssonar, sýslumanns á Hliðar- skólanum 116 nemendur í vetur, vinna er vinsæll þáttur í starf- enda. í því rúmi er talið að sonur — Þann 30. apríl fóru nemendur semi skólans. hans Bjarni Thorarensen, skáld, I. og II. bekkjar og kennarar, BÚNAÐARFRÆÐSLA f£þÞciur- Þama er hraungrýtis- eins og venja er til, í skemmtiferð i R t hefur verið eftir þvi sem kvörn úr búi Sæmundar i Ey- til Reykjavikur og sau leikritið ástœður hafa ]e ft að auka ’ vmdarholti, foður Tomasar Sæ- Topaz , Þjoðleikhusmu. Allmarg- áh nemenda fyrir ræktun mundssonar og þarna er „steðji ir foru austur aftur um nottina. búnaðarstörfum, og hefur nú • Þorgems Skorrageirs Fom steðjx SKÓGRÆKT verið starfandi kennari við skól- °g Þuu6ur; ?agt er a* ann a 1 Það er nú oiðinn fastur liður i tvö ár með sérþekkingu í lCkkerteerglhh í starfsemi skó ans að gróður- Þeim efnum. Búnaðarfræðslan ^ ^ ð v^. íP setja trjáplöntur í nágr.enninu hefur ekki verið bundin; henni . n á°gergþórshv1°i áður en I. og II. bekkingar fara hafa ekki verið ætlaðir ákveðnir úr skólanum, sem sé um mánaða- tímar á stundaskrá, heldur hefur , attl bu ,L^°gUln n b?° ^eltl motin apririmaí. Og „ » v.nja M. M nokkrr, vorií „ngd Mtt-££ að nemendur og kennar ar vinni urufræðikennslunm og að nokkru Petursev það er íslenzkur átt- 2-3 daga að fegrun skólaum- farið fram i fyrirlestra- eða við-! jón Halldór^n hverfisins. Þá er gengið frá girð- talsformi. Þatttaka hefur verið kaupmaður j vik ; Mvrdal hefur ingum, stungin niður börð í fjal's frjals. Um það bil þriðjungurj jg meg ö]lum farviði péturs- hlíðinni til að hefta fok, tínt grjót nemenda sotti þessa fyrirlestra g var sérgtakt hapPaskip og að af mel og sandi, svo auðveldara °S mæltist þessi nýjung vel fyrir , * kiölurinn 1851 T verði um ræktun. og þá er hlúð meðal nemenda. Það er greini- , ckinifi «u-ócr að trjáplöntunum, sem gróður- Iega áhugi fyrir fræðslu settar hafa verið og gróðursett a þessu sviði. Nauðsyn væri að , , .g . tii fr,m til viðbótar. Öll árin síðan skól- ®kapa skólanum skilyrði til þess ng oma h er 1 naU? inn tók til starfa hefur tekizt að búnaðarfræðsla gæti orðið buðar. - Safmð er ei t hlð ak os- að koma plontunum i jorðma, astui lður 1 hagnytu nami her heimild um ísfenzka þjóðhætti og þangað til nu. Næturfrost homl- 1 lramtioinm uðu að þessu sinni. Svo nú fá III. bekkingar það verkefni að af- loknu prófi í lok maímánaðar að BYGGÐASAFN SE.M KENNSLUTÆKI Byggðasafn Rangæinga og atvinnusögu. I tómstundum (Ólafur Magnússon, kgl.' ljósm.) NORRÆNT SAMSTARF Sú nýbreytni var tekin upp í haust er leið, að einum sænskum nemanda var boðin hér vetur- seta. Að nokkru var þetta fyrir atbeina Norræna félagsins í Rvík. Menritamálaráðherra, Björn Ól- I afsson, á einnig þakkir skildar fyrír góðan stuðning við það mál. Tilraun þessi tókst vel og væri mjög æskilegt að áframhald gæti orðið á viðleitni þessari, til að sýna frændþjóðunum norrænu þanníg nokkurn þakklætisvott fyrir þá mjög svo verðmætu fyr- irgreiðslu, sem íslenzkir nemend- ur njóta á Norðurlöndum, og á ég þar sérstaklega við þá ís- lenzku nemendur, sem fá ókeypis skólavist á norrænum lýðháskól- um fyrir mílligöngu norrænu fé- laganna. — Aukin kynni stuðla betur en nokkuð annað að gagn- kvæmrí vínáttu. Og gagnkvæm kynníng norrænu frændþjóðanna er okkur fslendingum mikilsvert Frh. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.