Morgunblaðið - 13.05.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.05.1953, Blaðsíða 16
Veðurútlíf í dag: A og SA gola. Skýjað en úrkomu- lítið. 106. tbl. — Miðvikudagur 13. maí 1953 Veriiun og ræktun Sjá gxein á bls. 9. w Toka ber hart ú þeim Isleid- ingumf sem kynnu að brjóta okkur eigin reglur um vernd íslenzkra fiskimiða ifl nauðsynlegt ú staðhæfa ekki Hatsveinnian á Helgafeili bráðkvadefar Samfai við Pétur Sigurðsson yfirmann landfieVgisgæzlurinar AF TILEFNI greinar, sem birtist i Alþyðublaðinu í gær, og annara íregna, sem birst hafa undanfarið um fiskveiðar togara í land- helgi og í nágrenni við fiskveiðitakmörkin, hefur Mbi. snúið sér ■tfil Péturs Sigurðssonar, yflrmanns iandhelgisgæzlunnar, og spurt' sinni. tiiann, hvað honara væri kunnugt um þessi mál. Komst hann þá að orði á þessa leið: — Undanfarið hefur gengið þráiátur orðrómur hér um meint j ar veiðar nokkurra isienzkra togara í lantlhelgi. Ég hefi að | sjálfsögðu reynt að grafast fyrir rætur hans. En raunveruieg-1 ar kærur um landhelgisbrot ákveðinna skipa hafa yfirstjórn landhelgisgaezlunnai ekki borizt. TOGAKINN Helgafell kom jj£r greful. ag jjfa mynd yfir síld þá, sem lóðaðist hjá v.b. Illuga hmgað til Reykjavíkur í gærdag, j,egar jjann sigldi kl. 2 í fyrrinótt frá suðurenda Hafnarbergs og Kjartan Guðjónsson matsvein* um 3 mllur llCrður a Hatnarleir. - Sildm ioðað.st a f3ogurra til er orðið hafði bráðkvaddur. Kjartan heitinn hafði kennt lasleika snemma í gærmorgun, er hann ætlaði að ganga til starfa sinna í eldhúsi togarans. — Kallaði hann á annan mat- svein skipsins og bað hann að vinna fyrir sig. — Voru þeir að ræðast við, er Kjartan hné niður og var hann örendur inn- an lítillar stundar. Kjartan Guðjónsson var mið- aldra maður og bjó að Vífilsgötu 9 hér í bæ ásamt fjölskyldu Sjö matms í bíluöura —4 VARÐSKIP VrE> GÆZLUNA Hinsvegar hafa bátar frá ver- stöðvunum eins og jafnan áður .gefið landhelgisgæzlunni upplýs- ingar um ágang togara og hefur vísbendingum þeirra verið fylgt •eftir því, sem föng eru á. Undanfarnar vikur hafa verið við gæzlu hér við SV-land 3— 4 varðskip. Hafa þau sumpart annazt netagæzlu á vissum svæð- um, eins og t. d. við Vestmanna- eyjar, og auk þess aðstoðað þilaða fiskibáta þegar þörf hefir gerzt. Upp á síðkastið hefur þó eitt þessara skipa, þ. e. María Júlía, ■verið aðallega við fiskirannsókn- tc á þessum slóðum. Oll þessi etoip hafa auðvitað þráfaldlega verið þæði á fiskislóðum við Eeykjanes og Snæfellsnes, enda Jíótt ekki hafi verið unnt að binda þau við þá staði eina. HÍBEYFINGAR TOGARA- flPSiOTANS — í siðustu viku lauk vertíð í Vestmannaeyjum og í þann mund færði meirihluti togaraflotans sig lengra vestur á bóginn og varð frij eins- og kunnugt er meiri ágang trr -é miðum Sandgerðisbáta. En nú hefur þessi floti aítur •dreifst- þaðan að miklu leyti. VARKÁRNI í STAOHÆF- INGl’M NAUÐSYNLEG Um skrif Alþýðublaðsins í dag itirn þetta, segir Pétur Sigurðsson, Vil ég sem minnst láta hafa eftir rr*ér, enda eru þessi mál í heild mijög viðkvæm. Ættum við að *««ta þess, að staðhæfa ekki ann- í-t og meira en það, sem hægt er •cð færa fullar sönnur á. Allt snnað gæti verið mjög skaðlegt ^fyrir íslenzkan málstað. Æskilegt væri einnig, að þau atriði, sem irætt hefur verið um í sambandi við veiðar íslenzkra togara í land IfTErlgi væri rannsökuð nánar, Iiannig að sannleikurinn kæmi í Ijós, ef tök væru á. Hér er ekki aðeins um að ræða heiður ein- stakra skipa og skipstjóra held- vr fiskimannastéttarinnar í heild. Hijóta þeir, sem nánasta vitneskju hafa um þessi mál að <§efa sig fram og skýra frá því, f:c-ni að gagni má verða við rann- «ókn þeirra, segir Pétuv Sigurðs- ««a að lokum. i ; • j - í MJÖG ALVARLEGT AFBROT Mbl. vill aðeins bæta því við ummæli yfirmanns landhelgis- gæzlunnar, að varla verða nokk ur orð talin of hörð um þá íslendinga, sem sekir hafa gerzt, eða kunna að gerast, um brot gagnvart ráðstöfunum ís- lenzkra stjórnarvalda til verndar fiskimiðum okkar. Ef rétt er, að einhverjir togaraskipstjórar hafi gerzt sekir um slíkt athæfi, þá er það fyrir það margfalt vítaverð- ara, en nokkru sinni fyrr, að við stöndum nú í örlagaríkri deilu við erlent stórveldi um helgan rétt okkar. Það sæti sannarlega sízt á okkar eigin mönnum að fótum- troða þær reglur, sem við sjálf- ir höfum sett til verndar þess- um rétti. AÐFARANÓTT sunnudagsins bjargaði oliuskipið Skeljungur opnum trillubát, sem á voru 2 konur og 5 karlar, til hafnar í Borgarnesi, en þaðan var trillan og hafði hún farið í reynsluför um kvöldið. Skeljungur var út af Borgar- firði, er skipverjar sáu ljós bregða fyrir öðru hvoru, en svo rokkið var að ekki sáu þeir til ferða bátsins. Konunum tveimur í bátn um var orðið mjög kalt, er þær voru teknar upp í olíuskipið ásamt þrem karlmannanna, tveir voru eftir í bátnum sem Skelj- ungur dró á eftir sér. Var hlúð vel að fólkinu eftir föngum. tuttu»n faðma dýpi. — Siglt var á fullri ferS. Illngi fékk 80 tnnnur síldai: í fyrrinótt lóðaði mikla síld á tveggja mflna svæði. HAFNARFIRÐI — Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær„ fékk vélbáturinn Illugi 30 tunnur síldax síðastl. mánudagsnótt á Sandvíkinni, rétt norðan við Reykjanes. Hann fór svo aftur á veiðar í fyrrakvöld og kom í gænnorgun með 80 tunnur, sem hann fékk á sömu slóðum. — Fréttamaður blaðsins átti tal við skipstjórann á Illuga, Guðjón Illugason, og iirnti hann frétta af þessum síldveiðum. K R. vann Víking 2:1 REYKJAVÍKURMÓTIÐ í knatt- spyrnu hélt áfram í gærkvöldi. Sigraði þá KR Víking með 2:1. — Á sunnudag vann Fram Þrótt með 2:1. þannig: KR Fram Valur Víkingur Þróttur — Staðan í mótinu er L 2 2 1 3 2 U 2 2 1 0 0 T Mörk St. 6- 1 5- 3 5- 1 4-10 1- 6 \ý vatnsæð fyrir nokktir hvcrfi í Vesturbænuin oy höfnina RIK SONNUNAR SKYLDA En þeir, sem bera þessar sakir á íslenzka menn, verða einnig að gera sér það ljóst, að slíkar ásakanir eru þungar. Það er skylda þess manns eða blaðs, sem ber þær fram, að færa að þeim rök og sanna þær. Alþýðuhlaðið verður að gera sér það ljóst, að slíkar frásagnir eru þýddar á er- .. , TT . , . .. . lend mál og verða notaðar gegn ur Seltjarnarnesc og nyju hverfunum vestan Hrmgbrautar. Vatns- H A F I N er framkvæmd við lagningu nýrrar vatnsæðar í Hring- braut. Æð þessi á að ná frá Grandagarði að vatœgeymum og liggja eftir Ánanaustum, Hringbraut og Miklubraut. Nýlega er komið efni til landsins í hluta æðarinnar, frá Grandagarði að Brávallagötu. Verður þar tengst við 10” æð, sem liggur í Hring- braut. Æð þessi mun sjá hlutg hafnarinnar fyrir vatni, ennfrem- íslenzkum hagsmunum. Mbl. tekur eindregið undir þá kröfu Alþýðublaðsins, að hart verði tekið á þeim, sem sekir kunna að reynast í þessum efnum. En þess verður einnig ™G™.‘f að krefjast, að þeir, sem flytja fregnir um verknaði, æð þessi mun þegar lagningu hennar er fulllokið að geymunum, létta mjög á innanbæjarkerfinu. Verður þá með tiltölulega auð- veldu móti hægt að auka þrýsting bæði á Landakots- og Skóla- vörðuhæð. Vatnsæð þessi hefur verið fyr irhuguð nú í allmörg ár, en ým- . * . ■ ,__. íst staðið a gjaldeyrisleyfum eða sem nalgast að vera hrein land _ . f, - „ , .. ... , _ - iafgreiðslu stalpipnanna erlendis rað gagnvart íslenzkum hags- munum, hafi sannanir fyrir, ldþegar ákveðig var að leggja asokunum sinum. Élla haía í slrengjast0^j, Rafmagnsveitu þeir sjálfir framið afbrot, s*111 Reykjavíkur í Hringbrautina, engan veginn verður rettlætt, voru athugaðir möguleikar þess og sem valdið getur þjóðinni miklu tjóni. Tekið í landhelgi að bæði fyrirtækin græfu á sama tíma. Það reyndist ókleift m. a. vegna þeirra umferðatakmark- ana sem það hefði óhjákvæmi- lega valdið og var því ákveðið að vinna að því að framkvæmd- VARÐSKJPH) Ægir var seint í ir Vatnsveitunnar gætu hafizt gærkvöldi væntanlegt hingað til ÞeSar framkvæmdum Rafveit- unnar lyki, þanmg að oþægmdi vegna þessara framkvæmda yrðu sem minnst. Reykjavíkur með færeyskt þil- skip, sem tekið var í gær að veiðum í landhelgi í Faxaflóa. Gert var ráð fyrir, að skipin ALLT kæmu hingað um miðnætti. EFNI NÚ BORIST Pípiirnar, sem eru 10” óg 24” víðar, voru pantaðar fyrir hér um bil 2 árum og áttu að af- greiðast á síðastliðnu sumri. Því miður hefur allt hið pantaða efni ekki borizt fyrr en nú nýlega. Hafa því framkvæmdir Vatns- veitunnar tafizt nokkuð af óvið- ráðanlegum orsökum. í sambandi við þetta verk voru lagðar nýjar 22” og 20” pípur und ir Melatorg síðastliðið sumar, á- samt pípu fyrir Melaveg, þann- ig að ekki þarf að grafa upp torgið vegna þessarar nýju aðal- æðar í Hringbraut. * VIRÐIST VERA UM , TALSVERÐA SÍLD AÐ RÆÐA Á Sandvlkinni lóðaðist tölu- vert magn af síld. Það er þó að- eins yfir lágnættið, sem hægt er að veiða hana, því að með birt- unni dýpkar hún það á sér, a<5 ekki þýðir að kasta. — í hve mörgum köstum fékkstu þessar 80 tunnur? — Við fengum þær aðeins í einu kasti. Annars köstuðum við tvisvar, en fengum ekkert í hinu fyrra, sem orsakaðist af hinum mikla straumi, sem er á þessum slóðum. Vegna straumsins er mjög erfitt að athafna sig þarna, — Hvað nm stærð þessarar síldar? — Hún er allsæmilég. Ég lét t. d. mæla fitumagn hennar, og reyndist það vera 12%, sem er alls ekki svo litið. Annars virt- jst hún vera jafnari og betri í þessum 80 tunnum en í fyrra skiptið. — Voru fleiri bátar á síldveið- um þarna? — Ekki með hringnót, en vél- báturinn Stefnir frá Hafnarfirði fór þangað með reknet. Ég hefi þó ekki frétt enn hvernig hon- um hefir gengið. Hins vegar er ég hræddur um, að erfitt sé að láta reknetin standa — að þau vilji fara í hnút — vegna hins mikia straums, sem þarna er, eins og ég tók fram áðan. Ekki tel ég ósennilegt að síldin færi sig, vegna stórstraumsins, sem er eftir 2 daga. — Hve lengi eruð þið að kom- ast út á miðin og á hve miklu dýpi er síldin? — Við erum um 4 klukkustund ir á leiðinni, og rúman klukku- t!ma með hvert kast. Síldin lóð- áðist frá 4 og niður í 20 faðma. En ef hún er dýpra en 15 faðma, náum við henni ekki. Uppgjöf saka MELBOURNE — Vesturríki Ástralíu eru fyrstu ríkin í brezka Samveldinu, sem tilkynnt hafa að föngum verði gefnar upp sak- ii 1 í tilefni af krýningú Elizá- betar Bretlandsdrottningar. IiEFIR EKKI ORÐIÐ VART ÞARNA ÁBUR — Á Sandvíkinni hefir ekki — svo ég viti til — orðið vart sílidar á þessum tíma árs, segir Guðjón að lokum. —1 Hins vegar hefir leitarskipið Fanney fundið slld norður af Eldeynni, og er það nokkru fyrr en á sama tíma i fyrra. Illugi íór aftur á Veiðár í gær. ► — G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.