Morgunblaðið - 22.05.1953, Síða 9

Morgunblaðið - 22.05.1953, Síða 9
Föstudagur 22. maí 1953. MORGllNBLAÐIÐ 9 Iðvönm Churchills að slaka ekkiEr,endar b6Wnntir: 6 írelsisvörnum lýðræðisþjóða, á erindi til Islendinga Þátttakan í varnarstarfinu fryggir frelsi okkar og framfið I HINNI gagnmerku ræðu, er Sir Winston Churehill hélt um utanrikisníál í fyrri vikii. fórust honum m. a. svo orð: „Ef hinar frjáísu þjóðir slökuðu nú á félagsskap sín- um eða undirbnningi, mundi það gert á hinum örlaga- ríkasta tima. Ef við látum undir höfuð leggjast að við- halda vörnum okkar eins og við fremst getum, mundi það lama sérlnverja viðleitni til friðar bæði í Evrópu og Asíu.“ Þessi ummæli Sir Wínstons eru' að oft þarf lítið til ao betur snú- jpví athyglisverðari sem hann leggur á það ríka áherzlu, að reynt verði að semja við Rússa nú þegar um lausn þeirra ein- stakra mála, er viðhlítandi samn- ingar kunna að fást um. Jafn- framt gerir hann sér þess fulla grein, að engin von er til, að fullt allsherjarsamkomulag fáist á meðan kommúnistar haída fast við þær kenningar slnar, að hver stórstyrjöldin hljóti að reka aðra, þangað til heimsyfirráðum komm únista er náð. Því miður eru engar likur til að ist en á horfðist. Enginn getur kannað hugi einvaldanna, en víst gæti það verið, að varnir íslands ættu sinn hlut í því, að enn hefur ekki brotizt út ófriðarbálið, sem margir óttuðust, að muni verða einmitt á þessum árum. Hvað, sem um það er, þá er víst, að enginn hlutur væri heimskulegri en að hætta við var- úðai-ráðstafanir einmitt þegar þær virðast vera farnar að bera tilætlaðan árangur. Frá þeim má ekki hverfa fyrr en hættan er hjá liðin. Um það eru örugg leið- kommúnistar hafi enn horfið frá beining framaegreind orð Sir þessum undirstöðu-atriðum i fræðum sínum. Hitt er ekki von- laust, að ef samningar komast á um hættulegustu deilumálin nú, kunni svo að fara, aS eftir nokk- urn tíma sjái kommönistafor- íngjamir að sér eða veldi þeirra hrynji. svo að varanlegrar friður geti komizt á. Allt er þetta í óvissu enn. Sum- ír telja meira að segja, að övana- leg hegðun Moskva-manna nú um sinn sé einungis herbragð, og þeir séu éftir sem áður ófáanlegir til að semja um mest aðkallandi deilumál, hvað þá önnur, Óefað er það rétt hjá Sir Wínstom Churc- hill, að sjálfsagt er að kanna þetta til hlítar. Enginn veít hvað inni íyrir býr hjá valdhöfranwm austur þar um þessi efni, fyrr ew á reyn- ir. Ýmislegt bendir til þess, að ■eftir dauða Stalíns hafi að xninnsta kosti ný aðferð verið tek- ín upp, hvort sem um verulega stefnubreytingu er að ræða eða ekki. En víst er, að auknar varn- ir hinna frjálsu lýðræðisþjóða eiga ríkan þátt í því, ef nú horf- ír vænlegar. Kommúnistar meta valdið meira en allt annað. Ef andstæð- ingar þeirra sýna undanlátssemi, telja kommúnistar það sem tilboð tum frekari ágengni af sinni hálfu. Árás þeirra í Kóreu er bezta sönn unin um það. Þeir skildu brott- för bandaríska liðsins þaðan úr landi og yfiTlýsingu utanrikisráð- herra* Bandaríkjanna um, að þau létu sig varnir Kóreu ekki sér- stöku máli skipta sem heimboð til að hertaka landið. Hvarvetna þar, sem tómrúm er fyrir, telja komm- únistar sjálfsagt að fylla það með herafla sinum. —□— Af þessum sökum uröum við Islendingar, ef vlð vildum tryggja frelsi okkar og sjálfstaeði, að taka þátt í varnarsamtöfcom hinna frjálsu þjóða. Við vonnðram, að vera okkar í Atlaratshafshanda- laginu myndi nægja. Atburðirnir í Kóreu sýndu, að svo var ekki. Þessvegnar var óhjákvæmi- leg nauðsyn að koma rapp vörn um í landinu sjálfra, þánnig að engum gæti dulizt, að landið væri ekki rekald, sem sá, er fyrstur kærni að gæti hirt sjálf um sér að áhættulaHsu, Máltækið segir: Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Eins er það, Winstons Churchills, reyndasta stjórnmáJamanna, sem nú er uppi. Kommúnistar hér á landi gera nú mikið úr því, að varnarráð- stafanirnar hér séu óþarflega um- fangsmiklar. Tii skamms tíma hæddust þeir að því, að þær væru allt of veikar og í raun og veru einskis. virði. Fæst af því, sem það fólk segir um aimenn mál er satt. En þetta er rétt, að varnirn- ar voru í fyrstu litlar, þótt þær væru auðvitað þá þegar mikiu betri en engar. Sannelikurinn er sá, að þegar varnarliðið kom fyrir tveim ár- um, var allt ógert í þessum efn- um. Það er og ekkert leyndarmál, að vegna Kóreustríðsins og þess hversu varnarráðstafanir í hin- um frjálsa heimi þurfa að vera víðtækar, hafa þær hvarvetna dregizt meira á langinn en menn í fyrstu bjggust við. ÞeSsvegna hefur t. d. dregizt miklu lengur en góðu hófi gengdi að byggja yfir varnarliðið á Keflavikur- flugvelli og búa því viðhlítandi skilyrði. Slíkar ráðstafanir suður þar eru m. a. einmitt heilla- drýgsta ráðið til að bæta úr ýms- um sambúðar-erfiðleikum, sem illviijaðir aðilar reyna nú mjög að magna. Þá er ekki enn farið að reisa radarstöðvarnar þrjár á norðvestur-, norðaustur- og suð- austurlandi, sem allir hafa frá upphafi verið sammála Um að reisa yrði. Það er eðlilegt, að þessi mannvirki taki sinn tima og til að koma þeim upp þurfi bæði efni og vinnuafl. í þessu felst ekki, að varnirnar séu víðtæk- ari en þær í fyrstu voru fyrir- hugaðar, hetdur aðeins það, sem sjálfsagt er, að þær spretta ekki upp af sjálfu sér, heldnr þurfa langan undirbún in,g og mikla vinnu. Hversu lengi erlent varnarlið þarf að vera á Islandi, er ekki gott að segja. Það eru kommún- istar, sem ráða því. Jafnskjótt sem hinn alþjóðlegi kommúnismi lætur af árásum sínum og yfir- gangi og raunverulegur friður hefur komizt á, munu hinar frjálsu þjóðir slaka á varúðar- ráðstöfunum sinum. En til að frið ur haldist er ekki nóg, að hinn friðsami haldi áfram að vera frið- samur, heldur verður árásarmað- urinn einníg að breyta um eðli eða sannfærast um, að ofbeldið komi honum sjálfum í koll. HækkancH stjarna á bók- menntahimninuim Robert Musil líkt við Joycc og Pronsf Eftir Philíp Toynbee BÆKUR gleymast oft, eins ogT * ÓLÍKUR ÖLLUM HINUM frjósemdarguðir fyrri daga. ein- j Og þegar ég las sjálfur fyrste ungis til þess að komast a.ftu.r i bináið í hinni nýju þýðingu, gat tízku; en þaö er hins vegar óvenju ég ekki séð annað en fagnaðar- legt um skóldrit, að þau gleymist ]æti bókmenntamannanna ætú* og séu vakin aftur til lífsins, ef fyllsta rétt á sér. Allan tímann, svo mætti að orði kveða, eftir o,ð- ggjjj ég var að lesa söguna, fannsí eins tuttugu og finvmár. Hitt mun jjj^j. ég vera í samfélagi við ró- algengara, að þau þurfi he.ila öld legan og áhriíamikinn Wthöf- Ulað na vinsældum soium, efþau und_ ólikan <;iJurn brezkum sam. hafa gleymzt a annað öorð Sanit tímarithöfundum. Hér er ekki er W.*3#™6 ^f^lkastað höndunum til neins, ekk- ur an hcrfiletka, ettir Robert Musil . .. . . , .. ,,A., (Secker and Warburg, 2ó/-),,<?* ***#£ engln U.PPburöarlltó ao segia má, að hún hafi fallið C b.“atta Vlð Slnn lnnrl mann’ gleymskn, þega.r er h&n kom út ^Wsgreimng, ems og syo mjog fyrir urn 20 árum, en náð gífur- tlðkast meðal nutlma skaldsagnn legum vinsseldum 11 árbtm eftir hofunda enskra. doMða höfujiSarius. * KOMST AF ÁN BÓHEIMS- LÍFS ★ ROBERT MUSIL var fædd- HEFUR EFNI Á AÐ VERA LEIÐINLEGUR ,„Það var lægð yfir Atlants- hafinu. Hún stefndi í austurátt, ur í Austurríki árið 1880 0g að hæð> sem la yfir Rússlandi; var af yfirstéttarfólki kominn. _ihún virtisí ekki ætla að krækJa Hann lézí 1942. Þau sextíu 0g norður fyrir tiæðma". Þesssr bynj tvö ár, sem hann lifði, skrifaði: unasetningar í bók Musils örva hann nokkur leikrit, nokkrar mann áreiðánlega ekki til að skátdsögur, eina eða tvær ritgerð- ir og ianga, ófullgerða skáldsögu í fjórum köflum. ★ Líf hans var árekstralítið og hann þræddi götur borgara halda íestrinum áfram, þó að þær sýni síðar í bókinni hina miskunn arlausu kaldhæðni örlaganna á táknrænan hátt. En þegar við lesum áfram, komumst við sann- lífsins án þess að þykja neitt arleEa að raun um’ að Musil er Verið að reisa vitahús í Hrollaugseyjum Fulfsmíððfoií eftir háifan annan tií 2 mánuði HÖFN í Hornafirði, 21. maí. — Út í Hrollaugseyjum, sem eru út af Breiðamerkursandi, er nú verið að reisa vitabyggingu. — Með þessum vita verður eitt stærsta skarðið í Ijóshring vitanna við strendur landsins brúað, sagði Axel Sveinsson yfirverkfræðingur, er ég hitti hann að máli í gærkvöldi. A BERRI KLOPP Hrollaugseyjar eru þrjár. Vit- inn verður reistur á þeirri sem austust er, en hún er jafnframt stærst þeirra, um 200 m á lengd og 90 m á breidd. Háeyjan er um 12 m upp úr sjó um stórstraums- flóð. Enginn gróður eða jarðveg- Ur, aðeins ber klöpp. 13 M VITAHÚS Við byggingu vitanS þarf eðli- lega að flytja allt efni út í eyjar. Vitahúsið, en það er ijósviti, verð ur 13 m hátt, en þar ofan á kem- ur svo ljóskefið. Yfirverkfræðing ur sagði mér, að vitinn myndi alls vega um 280 tonn fullsmíð- aður. 10 MANNS Á EYJUNNI Tíu menn hafast við á eyjunni og búa þeir í tjöldum. Skúr til að elda í matinn hafa þeir reist og komið hefur verið upp krana til að lyfta byggingareíninu upp úr uppskipunarbát og ílytja að vitasvæðinu. Vitaskipið Hermóð- ur er við eyjuna og flytur efni, svo og einn bátanna héðan. — Yfirsmiður er Sigurður Péturs- son. Axel Sveinsson, yfirverkfræð- ingur vitamálaskrifstofunnar, sagði mér að lokum, að vonir stæðu til að vitinn yrði fullgerð- ur eftir hálfan annan til tvo mán- uði. Veður hefur verið gott síðan byggingavinnan hófst, logn og ládauður sjór. — gunnar. „undarlegur“ í háttum, þ. e. a. s.„ hann hafði ofan af fvrir sér á ofureíníaldan hátt, fékkst við blaðamennsku og ýmislegt annað, en sinnti ritstörfum sinum í frí- stundum. ★ Eftir útkomu fyrsta bindis hinnar löngu skáldsögu Musils, hlaut. hann talsverða viðurkenn- ingu i föðurlandii sínu, Austur- riki. Á árunum kringum 1930, fékk hann meira að segja nokk- um fjárhagsstyrk frá vinveíttum aðdáendum sínum. ★ Þeíta fyrsta biruli skáldsögu hans gleymdíst hi.ns vegar til- tölulega fljótt, og er nazistar ógnuðu frelsi Austurríkis, hélt hann til Svisslands og hafði að eins í vegamesti örlitla viður- kenningu sem sfcáldsagnah öf - undur. ★ AÐ ÞVÍ KOM, að bók Musils hvarf gersamlega í hringiðu pólit- ísks og þjóðfélagslegs öngþveitis, ér skapaðist í Þýzkalandi og Austurríki á þessum árum. Menn höfðu engan tima til áð athuga hana í kjölinn, enga þolinmæði til að brjóta til mergjar þá kald- hæðni, sem fram kemur í henni, né hinar skarplegu athugasemdir höfundar. En nú hafa tveir af að- dáendum Musils, Ethne Wilkins og Ernst Kaise, lagt í það þrek- virki að. snara sögunni á ensku. einn þeirra fáu rithöfunda, seirv hefur-efni á-að vera leiðinlegur, þegar honum býður svo við að horfa. Hann er leiðinlegur, ein- ungis vegna þess, að hann ætlar sér að vera það — og þá getur hann auðvitað þeim mun betur komið lesandanum á óvart síð- ar, með skarplegum og frum- legum bolialeggingum um líflð og það, sem hann vill leggja sérstaka áherzlu á. ★ ÞAÐ ER að vísu ekki ýkja margt, sem gerist í þessu fyrsta bindi. Ulrích, aðalsöguhetjan (höfundur er ekkert að hafa fyr- ir því, að gefa honum eftirnafn) heimsækir ýmsa kunningja sína í Vínarborg; þeir eiga saman miklar viðræður; sjötíu ára valda tímabil keisarans er haldið há- tíðlegt. Þetta gerist árið 1913, og lesandinn veit auðvitað, þó að söguhetjurnar hafi ekki eimv sinni hugboð um það, að fimna árum síðar, 1918, verði Austur- ríki sigrað land, þjóðin fátæk og hungruð. ★ ÞAULHUGSAÐ LISTA- VERK Það ligg'ur e. t. v. ekki í augum uppi, hvers vegna Ulrich er hæfi- leikasnauður maður, fyrst við getum hispurslauSt fullyrt, aö hann sé bæði gamansamur, greindur vel, hugrakkur, e;u Fyrsfu hljómleikar Vic Ash hliómsveit- . Er sýnt, að Maður án hæfileika þungur fyrir, ef því er að skipta. j verði vinsælli og víðkunnari í Við getum fullyrt, að hann sé a. [hinni ensku þýðingu sinni en!m. k. málpípa Musils sjálfs, ef ! frummálinu. — Já, hvað getur | hann er þá ekki nákvæm eftirlík- ’ekki gerst í bókamenntasögunni! ing höfundar sins. armnar SÍÐASTLIÐIÐ miðvikudags- kvöld efni Djassblaðið til djass- hljómleika í Austurbæjarbíói. Hljómsveit brezka klarínett- leikarans, Vic Ash, sem hér er stödd, lék þar, og negrasöngkon- an Judy Jsfhnson söng með. Lék hljómsveitin ýmis vinsæl dægurlög og ýmsar tegundir djass, svo sem ,,Be bob“. Hljóm- sveitinni var heldur vel tekið, en framkoma sumra djassistanna þótti all-einkennileg. — Hljóm- sveitarstjórinn sýndi mikla leikni sömuleiðis píanóleikarinn- ★ SETTUR A BEKK MEÐ i JOYCE OG PROUST j Það er vissulega staðreynd, að fyrsta bindi þessa verks, — þau eru fjögur alls _ hefur verið tekið með óvenju- legum og næsta einstæðum fögn- uði af brezkum gagnrýnendum. Gildi þessa einstæða skáldribr er einkum fólgið í hinum skarp- lega dregnu hugsunum og skýru athugunum á mannlífinu, sem er furðulega! að finna á hverju strái í bókinni. Þær eru oft langar, en þó hnit- miðaðar, í anda Tristrams Shan- dys, eftir Laurence Sterne, en þó að þær hafi miklu hlutverki að Musil hefur verið líkt við önnur gegna í þessari bók, er alrangt eins stórveldi og James Joyce og að draga þá ályktun, að hinir Marcel Proust; honum hefur ver- ýmsu atburðir sem fyrir koma, ið fagnað Sv-m væntanlegum f jör- j séu einungis látnir gerast til þess gjafa enskrar skáldsagnagerðar, að höfundur geti komið athuga- og er svo að sjá, sem gagnrýnend- semdum sínum á framfæri vKi,j urnir vonist til, að áhrif hans lesendur. Ne'i, því ér ékki svfe>^ megi verða til þess að veita nýju farið, heldúr er 'bókin samfefíi fjöri frjálss ímyndunarafls og listaverk, hver setning þaulhug?d ferskrar hugsunar í enskar bók-( uð. Jafnvel eru kafiafyrírsag^j menntir. Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.