Morgunblaðið - 17.06.1953, Síða 6

Morgunblaðið - 17.06.1953, Síða 6
6 W O R G V \ n L i fí I f> Miiðvikudagur 17. júní 1953 Fróðleg og örvandi feri ísleizkra bænda nm Norðurlönd Sanatal við SigsSsán Pólsson Blikastcðum ISLENZKU bændurnir eru komnir heim úr þriggja vikna kynnis- og, skemmtiför til Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs. Þar heimsóttu þejr stéttarbræður sína, tilraunastöðvar eins og jurtakynbótastöð- ina í Svalöv á Skáni, rannsóknarstofnun sænska ríkisins í bygg- ingariðnaði og ýmsar fleiri stofnanir, sem of langt yrði upp að telja. — Ferðalangarnir stigu á land í ' þess, að við gætum eignast sKóga Fredrikshavn og fóru síðan land- veg sem leið liggur til Kaup- mannahafnar, þaðan til Svíþjóð- ar og komust þar norður í Jamta land. — Þaðan var haldið til Þrændalaga. Síðan suður eftir Noregi til Oslóar. Bændurnir ferðuðust í bifreiðum einvörð- ungu, og gátu þeir því hagað förinni að vild. Mbl. hefir snúið sér til Sig- steins bónda Pálssonar, á Blika- stöðum og fengið hann til ?ð segja frá því merkasta, sem fyrir augun bar, og íslenzka bændur varðar sérstaklega. RÆKTUN LANDS OG BÚPENINGS HREIF OKKUR MEST — Hvað vakti helzt athygli ykkar bændanna? — Ekki leikur á tveimur tung- um, að ekkert hreif okkur eins og það, hve allt er ræktað í þeim löndum, sem við áttum leið um, bæði jörð og búpeningUr; að ó- | gleymdum vitanlega öllum skóg- 1 unum og náttúrufegurðinni. Er ekki of mælt, að allt er ræktað, í hér heima. í Þrændalögum er skógur svo mikill, að þar má heita að sé alltaf logn. Og yfirleitt var logn allan tímann, sem við dvöldumst úti. Er ekki vafamál, að skógarn- ir eiga drjúgan þátt í stillunum. Þá hefir skógurinn og áhrif á hitann. Á Jótlandi var okkur sagt, að meðalhitinn hefði hækk- að um 2 stig á józku heiðunum eftir að þær skrýddust skógi. — Frændur okkar leggja mikla áherzlu á sáðskipti. Sáðskipti eru höfð frá 3.—6. hvert ár. Yfirleitt er þá sáð grasfræi með höfrum. Síðan er land látið standa 2—3 ár og þá aðallega notað til beitar, en sums staðar til slægna. GÓÐIR KÚAHAGAR — Hvað um nýtingu bithaga? — Við bændurnir í förinni vorum allir á einu máli um, að íslenzku kýrnar mundu mjólka mikið, ef þær gengju í eins góð- um högum og eru í Danmörku. Það er fyrir mjög miklu að bera áburð á kúahagana. Annað, sem athyglisvert er sem ræktanlegt er. Meira að fyrir íslenzka bændur í þessum segja í Noregi eru þeir sums stað- j efnum er, hvernig bithaginn er ar komnir upp í háfjöll og farnir | nýttur. í þessum nágrannalönd- að rækta þar. Víða gefur þar að t um okkar má segja, að engin líta húsinu í snarbröttum hlíðum. í SELJALÖNDUM GUÐBRANDSDALS I Guðbrandsdal er ræktarland komið upp fyrir skógarbeitið. Þar, í um 6000 feta hæð, er strjálingur af trjám, en gróður annars ekki óáþekkur gróðri á skepna gangi laus úti. Þar er óvíða girt meðfram vegum, held- ur hefur hver gripahópur sitt hólf, séu gripirnir ekki tjóðr- aðir. Við höfum alls ekki áttað okk- ur á, hve mikið rápið kostar. Hér er sú hjátrú landlæg, að ótækt sé að leggja nokkrar hömlur á fslandi, lyngmóar og ekki mjög r®? °S tlskk skepnanna grýtt. Þarna er fyrirhugað að hefja mikla ræktun, dálítið er þegar byrjað á grasrækt til beitar og slægna. Annars er athyglisvert, hve algengt er að menn hafi í seli, fer meira að segja í vöxt. í Guðbrandsdal liggja vegir milli seljanna. Hafa byggðarlögin kostað þá sjálf með nokkrum ríkisstyrk. í seli er nú nær einvörðungu hafður nautpeningur. Geitur eru að hverfa og Norðmenn eru hættir að færa frá. RÆKTUNARKOSTNAÐUR — Mundi ræktunarkostnaður í þessum löndum vera áþekkur og hér? — Fyrirhöfn við ræktun er tví mælalaust miklu meiri þar en heima. Landið, sem t. a. m. norsk- ir bændur rækta, er miklum mun erfiðara viðfangs en land, sem brotið er hér. Á einum stað sáum við hvar rutt hafði verið burt skógi af 10 hekturum lands, en mikið vantaði enn á, að björninn væri unninn. Land var þarna grýtt og eftir að ná burtu trjá- rótunum, enda var eins og yfir hraun að líta. SKÓGAAUÐURINN í Svíþjóð er land það, sem nú er brotið, ekki eins bratt. Þar er mjög til ræktunar vandað eins og raunar annars staðar, þar sem við áttum leið um, en tilfinnanleg eru landþrengslin. Viða er búið þar smáum búum, sem kona og börn sjá um. Bóndinn hefir svo skógarvinnu eða er í verksm., þar sem unnið er úr viðnum. Var okkur sagt, að 55% þjóðartekn- anna yrðu raktar til skóga lands- ins, og verðmæta, sem þeir gefa af sér. Starsýnt varð okkur alls stað- ar á skógana, og oft óskuðum við í Þrændalögum gengur fé ekki einu sinni frjálst á afrétt. Leggja nokkrir bændur saman og fá tvo menn til að gæta 800—1000 fjár á fjöllum uppi, ella mundi það fara eitthvað út í buskann, og víðáttan er mikil. Á þessum slóðum er fé yfir- leitt rekið á fjall og fjárbú bænda dágóð, einkum til dala. — Hvernig eru kýrnar? — í Danmörku er kýrnytin miklu hærri en hér eða hátt á 4. \ þús. lítrar á ári. Þgð er um 1000 lítrum hærri ársnyt en hér. I Noregi eru kýrnar hins vegar varla nythærri, a. m. k. ekki í Norður-Noegi. í Jamtalandi þóttu okkur kýrnar engu fallegri en | okkar kýr. Þar eru hagar líka bági*. Kýr ganga þar ekki einatt á ræktuðu landi nema þá helzt miðsveitis. Annars verða þær að sætta sig við skógarjaðra og ó- ræktarrima. — Gripir ganga annars yfir- j leitt á ræktuðu landi? — Það er lærdómsríkt fyrir J okkur, að víðast er kúahaginn f ræktaður. Mest er þar ræktað thimote og rauðsmári. Aftur á 1 móti er hvítsmári þar fágætur nema villtur. | Þessi ræktun bithagans og nýt- ing landsins ætti að vísa okkur veginn. Það rann upp fyrir okk- ur bændunum, hve mikill er auð- ur okkar lítt ræktaða lands og möguleikar þess takmarkalausir. Túnrækt er góð og gild það, sem hún nær, en það þarf miklu meira að koma til, svo að við megi una. Við verðum að rækta beitiiönd gripanna, og hér þarf um fram allt að rækta skóg og skjólbelti. VÉLANOTKUN MIKIL — Hvar skilur helzt á um véla- notkun bænda hér og í nágranna- löndunum? * ( I) Fararstjoniii., „isu Kristjánsson, ritstjm,, <,) Valdimar Haraldsson, Akureyri, 3) Kristinn Sigurjónsson, Brautarholíi, Biskupstungum, 4) Bjarni Kristbjörnsson, Birnustöðum, Skeiðum, 5) Guðmundur Jósafatsson, Austurhlíð, Blöndudal, 6) Erlingur Guðmundsson, Melum, Borgarfirði, 7) Ingvar Ingvarsson, Hvítárbakka, Biskupstungum, 8) Vernharður Sigurgrímsson, Hoiti, Stokkseyri, 9) Benedikt Grímsson, Kirkjubóli, Strandasýslu, 10) Sæmundur Guðjónsson, Borðeyri, 11) Hafliði Guðmuntísson, Búð, Þykkvabæ, 12) Sören Bögeskov, Rvík, 13) Vilhjálmur Þórðarson, Reykjum, Skeiðum, 14) Þorkell Helgason, Litlu-Grund, Rvík, 15) Sveinn Skúlason, Bræðratungu, Biskupstung- um, 16) Hjörtur Jónsson, Rvík, 17) Magnús Krist'xnsson, Laugarvatni, 18) Jón Björnsson, Miðbæ, Norðfirði, 19) Sígsteinn Pálsson, Blikastööum, 20) Hörður Sigurgrímsson, Holti, Stokkseyri, 21) Valdimar Sigurðsson, Hjarðarfelli Grímsnesi, 22) Brynjólfur Oddsson, Þykkvabæjarklaustri, Skafta- fellssýslu, 23) Guðmundur Þorvaldsson, Litlu-Bi kku, Borgarfirði, 24) Valtýr Guðmundsson, Mýr- dalskoti, Laugardal, 25) Jón Jcnsson, Hofi, Höfðast.ond, 26) Þórður Ilalldórsson, Rvík, 27) Þorsteinn Sigurðsson, formaður Búnaðarfélags íslands, Vatnsleysu, Biskupstungum, 28) Sturlaugur Einarsson, Efri-Tungu, ísafirði, 29) Þorsteinn Guðmundsson, Skalpastöðum, Skorradal. margt að sjá og víðsýni hlýtui’ að aukast við slíka för. í framtíðinni þyrftu ungir menn, sem leggja ætla fyrir sig landbúnað, að sigla til svo sem misserisdvalar erlendis og vinna þar. Margt gott gætu þeir af því numið, þótt við höfum nokkra sérstöðu. Ég held, að þeir mundu læra að vinna og læra að meta vinnuna betur en nú gerist al- mennt. Vita megum við, að það fólk, sem skapað liefir þessi gróð- ursælu Iönd og nytjað, hefir orð- ið að vinna hörðum höndum til þess. VIÐTÖKUR ÁGÆTAR ' — Varla þarf að spyrja um við- tökurnar? — Viðtökurnar voru alls stað- ar ágætar, hvort sem í hlut áttu einstakir bændur eða félagssam- tök þeirra. Víða gistum við í bændaskól- um, líka í farfuglaheimilum og súrns staðar í gistihúsum. Oft var allri greiðslu hafnað og olrkur • bent á að verja krónunum okkar til að auka á eyðslueyrinn. i — Er ekki ókunnugleiki á ís- landi og málum þess? j —Yfirleitt gera menn sér Jitla grein fyrir högum Islendinga, en spurulir voru menn um land og þjóð og þótti gaman að fræðast um okkur. Oft hittum við þó fyrir fólk, sem hér hefir dvalizt, og tók það okkur eins og það æíti í okkur hvert bein. Kyrúigarmynd — Vélanotkun granna okkar er á mjög háu stig. Hirðing vélanna með ágætum og þeim beitt, þar j sem við verður komið. Hins vegar nota ísienzkir bænd ur dráttarvélar hiutfallsJega miklu meira en bær.dur nágranna landanna. Hestaflið er r.otað staðinn og vélar við hesta hæfi. HEYVERKUN — Hvernig er heyið verkað? — Þegar við voium á fe'ð í Svíþjóð, var sláttur að hefjast. Hefði einhverjum íslenzlra bónd-1 anum komið spáiskt fyiir sjón- j ir að sjá ekið í vothey í 20—80 stiga hita. Þannig fara þeir með bezta heyið. Annars þurrka sænskir bændur ekkert á jörðu. Þykir þeim fy. irl.afnarmir.r.a oj tryggara að þu:rka á hesjum. Þarf þá ekkert um heyið fcð hugsa t.á því þ ð er hesjað, u .z því er ekið í hlöðu. Votheysgryíjur eru yfirleitt síva’ar, en tu*rar ekki ýkjani- gengir. Al's staðar fergja bændur vothey sitt. i Gaman var að skoða margar norsku hlöðurnar og útihúsin,' sem eru firnagömu); 100—-200 ára. Þetta eru síæðileg bjálka- hús. Svona er^ð eiga skóg. , — Nokkrar athyglisverðar nýj- ungar í korrrækt? •— í tilraunastöðinni í Svalöv fréttum við af tilraur.um, þar sem takizt hefur að æxla saman rúg o'g hveiti og myndast ný tegund sem kölluð er „rúghveiti". Þarna í tilraunastöðinni hefir iíka tekizt að æxla saman kál og : ótarávexti. VINNUSAMT OG VERKLAG'Ð FÓLK — Eijusemi búandiiðs er mikil í grannlöndunum? — Ástæða er til að dást að hin- um miklu afköstum. Kemur þar einkum tvenr.t til, iangur vinnu- tími og aíbuiða verkleikni og i-e klunnátta. í Svíþjóð komum við á stórbýli, þar sem rækt&.ðsr vo.u s 'ku.io.ur, úrgangurinn fór til fóðurs rtautpeningi. Þa:na vo u 100 kýr í fjósi, o~, sáu um þetta 2 kr.rlar og ein stú’ka. Ótrv'e'a iít.'ll tími fór til hiiðingar. Var bæði, að skipu iagning var öll í bezta lagi oj verkleiknia hin ákjósanlegasta. Einkennilegt þótti oklcnr, hvr hægt er að lifa á lit'iu landi o.r þfcð góðu ' 1"i. í Danmörkú baendur, sem lifa á 7 hekturum ia ;tís ássmt íjölskyldu sinru. SKÓGARNfR OG TÍLRAUNIENAR — Menn hugsa rnikið um skóg- rækt? — Óhætt er að ssgja, að s’íóg- ræktaráhuginn sé mii.rl o? vak- andi. Er lagt a.l’t kapp á að aukn. skógana, en ekki iát.ð næfjs, að þeim sé hald:ð við. ”ætt.i iaf vel segja, að þar s°m eitt t é. ei höggvið, séu tvö ræktuð i þess stað. FROÖLEG OG GAGNLEG FERÐ — Marnt h?/i8 þið heyrt og séð nýsfárje't í förinpi. — Já, með olrkur voru oft.Ieið- beinendur, ráðunautar eða bún- r.ðaiskó’alxeijparar. Lærðum vi'5 geysimikið á degi hvetjum, en þó gerði ’málið ýmsum erfitt fyrir. Tvímælalaust höíðum við mik- !» T S! aSF OSLÓ. 1 á. júní — Norska far- þegaskipið Brand V. strandaði s'ðtíegis í dag skammt utan við Álssund. Voru 90 farþsgar með skipir.u, enskir og norskir, og hafa þeir allir verið fluttir til Álasunds. Blíðskaparveður var, þegar skipið strandaði, sól og logn. — Er vonazt til, að hægt verði að ná skipinu af strandstaðnum hið il not fararinnar. Við fengurn. fyrsta. —Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.