Morgunblaðið - 23.06.1953, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 23. júní 1953
I
JULIA GREER
SKALDSAGA EFTIR DOROTHEU CORNWELL
Framhaldssagan 37
Hún horfði beint í augu hans.
„Ja, miklu betur. Ég hef mjög
litlar kvalir núna“.
Hann vissi að hún horfði á eftir
honum, þegar hann gekk inn
ganginn til herbergis síns, en
hann gerði sér ekkert far um að
gcra göngulagið tígulegt. Hann
gérði sér ekki einu sinni það ó-
ak að rétta úr herðunum. Þær
Itu vel borið það stolt sem hann
jiin til, svona eins og þær voru.
11. kafli.
„Við erum að koma inn í
þorp“, sagði Mike. „Vittu, hvort
í>ú;sérð ekkert gistihús".
Júlía lyfti höfðinu af öxl hans
og leit syfjulega í kring um sig.
Kenni fannst eitthvað ókunnug-
íégt við þessa karlmannsrödd við
h+rð hennar og um leið undrað-
ist hún það að þau væru ekki
fyrir löngu komin til Lochness.
Hún settist upp í sætinu og
brosti um leið með sjáfri sýr. Ég
má ekki gleyma því að ég er
imna'Mike Waltons. Þetta er upp
faafið á brúðkaupsferð minni.
Hún mundi eftir því að fyrir
nokkrum klukkutímum höfðu
þáep öffðið að víkja úr leið fyrir
jigningu og óveðri þegar Mike
►eyndi að komast suður fyrir
Svörtufjöll. Sumarrigningarnar
gátu gert fjallvegina í bröttum
fa+íðunum alveg ófærar á ör-
stuttri stund. Hún mundi eftir
Ijíiskerinu, sem lögregluþjónninn
h'íífði veifað í viðvörunarskyni.
Sf&nni sýndist skógarnir sem þau
óku nú fram hjá vera alveg
tMftTirr ■ Regnskúrjn á sumrin
|*i‘æddU'Oft stærri dalina en létu
sig ekki skipta þá minni.
Júlía opnað augun eins vel og
hún gat og sá að þau voru að aka
túður brekku. Mike hafði þá gef-
ið upp alla von um að þau kæm-
ust til Lochness. Hann hafði beð
ið hana að reyna að koma auga
á gistihús í þessari eyðimörk. —
Vegurinn lá alveg undir kletta-
sillum. Hún koma auga á lítinn
ómálaðan kofa, sem hékk uppi á
klettabrún fyrir ofan þau. Ljós
skein þar úr glugga.
„Var þetta gistihús?“ spurði
hún. „Átti ég að segja til?“
Hún heyrði að hann hló á bak
við hana. „Reyndu ekki að vera
fyndin, fyrr en þú ert alveg
vöknuð, stúlka mín. Þorpið ligg-
ur niðri í dalnum hinum.megin
við beygjuna. Ég þekki þessa
teið“. •
„Hvers vegna byggir fólk hús
ixppi á klettasillum?"
Mike leit snöggvast við á hús-
ið. Það sást greinilegar nú þegar
bílljósin voru runnin framhjá.
„Fólkinu sem á heima uppi í
IfHðunum, þykir bezt að geta
horft niður á umheiminn“, sagði
hann. „Það giftir sig, sparar
saman fé til að kaupa gamalt
timbur. Karlmennirnif í fjöl-
, skyldunni lemja spýturnar svona
saman eins og þú sást, Ef þeir
eru hreyknir af húsum sínum,
' gera þeir sér far um að, gera
faeimilin 'Sem mest aðlaðandi. —
Þégar millibil verður á milli
þ'ÖSS sem ibörnin fæðast, byggja
þeir skúr við húsið eða aðra
i hæð- ofan á þá sem fyrir var. Og
| þannig rætist draumur þeirra og
• faörnin taka foreldra sína sér til
| fyrirmyndar og byrja sömu sög-
una á nýjan leik“.
Júlía hló. „Og hvað svo?“
„Sumt unga fólkið fer til borg-
anna“, sagði Mike. „Og hugsar
jmeð hlýju til gamla heimilisins
og láta sér það nægja“.
Hún sá greinilega andlit hans
r Ijósinu frá mælaborðinu. Skrít-
ið umræðuefni á brúðkaupsferð,
togsaði hún. Hús í fjallahlíðum.
>e-^'3í
Kannske talar hann um þetta
til þess að dylja feimni sína. —
Júiía reisti sig í sætinu, hallaði
sér upp að öxl hans og lagfærði
kjólinn. Hann lagði handlegginn
um axlir hennar, en dró hann að
kér aftur á næstu beygju.
„Það er ekki hægt að stýra
með annarri hendinni á svona
vegi“, sagði hann. „Vík frá mér
kona, þú kemur mér úr jafn-
vægi“. I
Hún hafði þá getið sér rétt til.
Hún brpsti með sjálfri sér þegar
þau óku inn í fjallaþorpið. Þar
voru neonljós og holóttar gang- j
stéttir. Karlmenn í bláum jökk-
um hölluðu sér upp að búðar-
gluggunum. Hópur barna með
hörgullt úfið hár hljóp um eða
vældi í barnavögnum. — Mike
stöðvaði bílinn fyrir framan stórt
hús með glerhurð og rykugum
pálma í glugganum.
U
j „Trúðu því ef þú getur, en
I þetta er hótel Halycon“.
j Júlía stundi við. „Mike, ég
trúi því ekki“.
„Ekki ég heldur".
„Er það þess vegna, sem þú
hefur ekki slökkt á mótornum?“
„Ég vildi að við værum tvö
l ein uppi á f jallstindi", sagði
I Mike. „Og á bak við okkur væru
| grænir skógar og blár himinn. —
Fjandinn hirði þessa veðráttu,
| sem eyðileggur allar mínar ráða-
gerðir".
I „Og hvað um það?“ Hún roðn-
I aði í myrkrinu og vonaði að
I hann tæki ekki eftir tvöfaldri
merkingunni í orðum hennar.
j Hann virtist ekki gera það.
„Þetta er eini bærinn á 90 kíló-
metra svæði. Bráðum er komið
miðnætti....“
„Við skulum snúa við“. sagði
hún.
„Til Sherryville?“
„f kofann þinn. Þangað er að
{minnsta kosti 15 kílómetrum
styttra".
Hún sá að honum féll við hug-
myndina. „Við verðum margar
klukkustundir á leiðinni þang-
að“.
Júlía flutti sig nær honum.
„Mér finnst ágætt að sitja hér.
En þér?“
„Jú“, sagði hann. Hann horfði
snöggvast í augu hennar og ók
svo af stað — inn í myrkrið og
fjallakyrrðina aftur.
1 þetta sinn var hún ekki viss
um það, hvað hafði vakið hana.
Hún vissi bara að bíllinn var
hættur að hreifast og allt í kring
um þau var kolsvarta myrkur,
svo að henni fannst jafnvel það
liggja þétt upp að sér. Loftið var
þrungið ilm af grenitrjám. Hún
hrökk við, þegar allt í einu log-
aði á eldspýtu í myrkrinu. Mike
stóð fyrir utan bílinn og horfði
hugsandi á vegbrúnina og síðan
á hana.
„Eins og ég var hræddur um“,
sagði hann. „Ég vona að þú sért
gædd miklu jafnaðargeði, Júlía?“
„Hvar erum við, Mike?“
„í greniskógunum", sagði
hann. „Þrjá kílómetra frá kof-
anum mínum og bensínið er búið
á bílnum. Allar bensínstöðvar
hafa verið lokaðar á leiðinni“.
Hún horfði á hann undrandi,
en syfjulegum augum. „Hvernig
veiztu að við erum þrjá kíló-
metra frá kofanum?"
„Ég sé þarna tré, sem eldingu !
sló einu sinni niður í“, sagði
hann. „Ég hef oft tekið eftir því“.
Hann kom upp í bílinn og tók
hana í fang sér. „Þegar þú ert
nú búin að fá þessar sorgarfrétt-
ir, þá er kannske ekki vel heppi-
legt að ég kyssi þig?“
Hún endurgalt koss hans og,
naut öryggisins, sem hún fann í (
faðmi hans. „Ég verð víst að
reyna að koma bílnum af stað J
Júlía?“ sagði hann augnabliki
síðar. „Við megum ekki gleyma
okkur hér“.
„En sagðir þú ekki að bensínið
væri búið?“
„Ég hefði ef til vill getað fund
ið betri afsökun til að stöðva
bílinn, en það er því miður satt“.
„Hvað eru þrír kílómetrar fyr-
ir okkur göngugarpana“, sagði
hún. „Auðvitað göngum við“. j
Hann kyssti hana aftur. „Ég
vonaði líka að þú mundir segja
það. Næsta skipti sem við förum ,
í brúðkaupsferð, leigi ég mér
bílstjóra“.
„Er þér ekki sama þó að ég
hafi fataskipti og fari í síðar bux
ur áður en við leggjum af stað?“
„Ekki vitund", sagði hann.
„Ég er búinn að skipta. Ég gerði
það á meðan þú svafst".
ISmísí3h®
GÖTÓTTU SKÓRNIR
Þýzkt ævintýri.
„Innan skamms verða kóngssynirnir leystir úr álögum
með okkar hjá!p“, sagði elzta systirin. |
Systurnar komu nú í annan garð, þar sem blöðin á trján-
um voru úr skíra gulli. Og svo komu þær í þriðja garðinn,
en þar voru blöð trjánna úr gimsteinum. Hermaðurinn
braut grein af trjánum í öllum görðunum, og í hvert skipti
kom hár hvellur, svo að yngsta kóngsdóttirin hrökk við, en
sú elzta talaði ávallt kjark í hana, og sagði þetta vera fagn-
aðarskot.
Þær komu nú að stöðuvatni, og láu tólf bátar við bakk-
ann, og í hverjum báti var kóngssonur. Þeir tóku sína kóngs-
dótturina hver út í bátana, en hermaðurinn fylgdist með
þeirri yngstu.
„Það er undarlegt hve báturinn ristir djúpt í kvöld, og
einnig hve þungt er að róa honum“, sagði kóngssonurinn.
,.Ég verð að hafa mig allan við til þess að komast áfram.“
„Kannske það sé af því að svo heitt er í veðrinu,“ sagði þá
kóngsdóttirin. „Mér er líka svo heitt,“ bætti hún við.
Hinum megin við vatpið var uppljómuð höll. Og þaðan
barst ómur af fjörugum hljóðfæraslætti. — Bátarnir lögðu
nú að bakkanum og hópurinn gekk til hallarinnar. Þessu
næst fóru þau að dansa, og hver kóngssonur dansaði við
sína ástmey. Hermaðurinn dansaði einnig, en enginn varð
var við hann, því að hann hafði skikkjuna yfir sér, sem
gerði hann ósýnilegan.
Yngsta systirin var mjög miður sín af hræðslu alla nótt-
ina. Elzta systirin var hins vegar alltaf að telja kjark i
hana.
Mjög sterkur og vel útlítandi
Beclistein flygill
til sölu. — Uppl. í síma 5740 f. h. og frá kl. 5—7 e. h.
an
Allar velklæddar stúlk
ur { Paris og London
ganga nú í bandskóm
af þesswri gerö ....
og íslenzkar stúlkur
fylgjast vel með tízk-
unnL —
• Léttir
• Fallegir
• Ilentugir
■ Ýmsir litir
Fdst í
StóU u yliýavíhur
Aðalstræti 8
Með DREIME shampoo
— ekki aðeins hárþvottur
— líka hársnyrting
Munið að DRENE er notað víðar og
af fleirum en nokkuð annað shampoo.
I
Vitanlega hafa kvikmyndastjömurnar sín vanda-
mál líka! — Hár þeirra þarf alltaf að vera silki-
mjúkt og gljáandi og vel meðfaranlegt. — Þær K
þurfa stöðugt að geta breytt um greiðslu. Þess
vegna er DRENE shampoo stjamanna, vegna
þess, að með því að nota DRENE shampoo
er auðveldara að leggja og greiða hárið.