Morgunblaðið - 26.06.1953, Síða 11

Morgunblaðið - 26.06.1953, Síða 11
Föstudagur 26. júní 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 FKÚ Jóhanna á Baegisá er hún alltaf nefnd, jafn vel þó hún dveljist, eins og nú um sinn, á ö.ðru íandshorni. Húj! á - í dag áttræðisafmæli, ffædd að Há’.si í Fnjóskadal, 26. júní 1873. Og finnst okkur vin- sim hennar hér norður hún illa Æjarri á svo merkilegum tíma- snótum ævi sinnar. Vaíalaust hefði margan langað til að rifja upp gamlar minning- ar heima á Eægisá í dag með frú Jóhönnu og flytja henni þar all- ar góðar óskir, og þakkir fyrir aneir en hálfrar aldar sögu, ístai'f og stiíð, á því forna og ífræga setri. En þangað giftist hún ung að árum, séra Theódór Jónssyni, og Siéldu þau hjónin gullbrúðkaup sitt vorið 1948, en á haustmánuði árið eftir lézt séra Theódór. Hafði fcann þjónað Bægisá í full 50 ár og átti alla að vinum, sem hann |>ekktu, sérstaklegur gáfumaður sninnugur og margfróður, en meðál hinna kyrrlátu í landinu, liógvær og hlédrægur. Þau hjón eignuðust þrjár dæt- iur en misstu eina þeirra, Val- gerði, á æskualdri, mikla mynd- arstúlku. Hinar eru Sigríður, fyrrum húsmæðrakennari, nú gift Bjarna Friðrikssyni garð- yrkjubónda í Hveragerði, og Kristjana, skjalaþýðandi, fjöl- Særð kona. Frú Jóhanna er af traustu Og góðu bergi brotin, Laufæsingum, Briemsætt og Reykjahlíðarmönn- um. Voru foreldrar hennar séra Gunnar prófastur Gunnarsson á SValbarðij, bróðir Tryggva Og þeirra systkina, og Valgerður Þorsteinsdóttir frá Hálsi. Séra Gunnar dó rúmlega þrítugur, þá ný setztur að Lund- arbrekku-brauði, og orkti ástvin- ur hans, séra Matthías, eftir hann eitt af sínum ódauðlegu erfiljóða. Þar eru þessar hendingar: „Meðan þú átt, þjóðin fróða, þvílík manna blóm, áttu sigur, gull og gróða, Guð og kristindóm“. Frú Jóhanna lifði ein fimm barna þeirra séra Gunnars og ólst upp með móður sinni, sem var einhver merkasta kona sinn- ar samtíðar, stórbrotin og sér- stæð, mikil gáfukona og menntuð rtieir en þá var títt. Frú Valgerður tók við stjórn kvennaskólans á Laugalandi í Eyjafirði við stofnun hans 1877, og stýðri honum jafnan síðan, Einkadóttirin fékk því uppeldi sitt á þessu ágæta skólasetri og undir vakandi umsjá sinnar rnikilhæfu ' móður. Hlaut hún þannjg fágæta menntun til munns óg handa, en sjálf var hún svo vel :af Guði gerð, að allt nám var henni léikur. Ligtgáfa var og frú Jóhönnu ríkuleg í blóð borin, spilaði og söng, svo að ennþá er í minnum haft og að ágætum í Eyjafirði, eigi hvað sizt af gömlum náms- meyjum frá Laugalandsskóla og sóknarfólki. En frú Jóhanna kenndi söng í skólanum um skeið, ásamt fleiri námsgreinum og um áratugi var hún organleikari á Bægisá, eða allt til þess er mað- ur h'-nnar iét af prestsskap vor- ið 1941. Og fleira var frú Jóhönnu til lista lagt. Hannyrðir hennar margar eru gersemar. Og enga konu hef ég séð sitja hest af meiri íþrótt en hana, enda þc tti henni vænt um gæðingana á Bægisá, eins og raunár öll dýr sem hún umgekkst af óvenjulegri nær- færni og sál. Lék við þau og hjalaði eins og blómin s'n í stof- unum og hlaðbrekkunni. Frú Jóhanna átti gott hjarta og t.l að þakka það, er einkum þessi afmæliskveðja send héðan að norðan. Ævi hennar var oft örðug og baráttusöm á langri leið, og ef til vill hefðu hinir miklu hæfi- leikar hennar notið s..n betur við önnur skilyrði en þau, er hún bjó við hér oft i einangrun og fásinni. En hvað sem því líður, það var happ þeim sem hlaut að fá að njóta hennar, þar sem hún um áratugi setti svip á umhverfi sitt og samt ð, þessi tigna, glæsi- lega og góða kona. Og næsta eyðilegt finnst nú gestum og gangandi að l. ta heirn að gamla prestssetrinu á Bægisá, síðan frú Jchanna og fjölskylda hennar hvarf þaðan fyrir nokkru. Og oft heyrist spurt, hvenær hennar sé aftur von. Ég fullvissa hana um vináttu, HVE ótrúlegt er það ekki að! gæti tii fulls rækt það starf er frétta lát góðs vinar sem fyrir honum hafði verið falið. örskammri stundu var í fullu | fjöri og kenndi einskis meins? í- hugunarefni er það og að margur ( lifir með kvöl og óskar einskis 1 daglegri umgengni var hann; hógvær, prúður og kurteis. Nokk uð ákafur í lund og lét hiut sirin ógjarnan, en vildi ávalit hafa það fremur en að deyja og losna við j" sem réttara reyndist. Hann var armæðu og stríð. Það virðist svo, ' óáleitinn og hlédrægur, en var þegar dauðinn er annarsvegar, þá ' alltaf reiðubúinn tii að leggja góð sé ekki farið í manngreinarálit. 1 um málum lið og þá sér í iagi Hvorki heill né vanheill veit þeim, sem miður máttu sín í líf- hvenær kallið kemur. Oft á tíð- inu. Hann var dulur í skapi og um er erfitt að skilja hinn alvalda flíkaði ekki tilfinningum sínum. dómara. Svo fór mér þegar ég Af ungum manni var harin frétti, að morgni þriðjudags, 23. júní s.l., lát starfsfélaga míns og vinar, Lárusar Jakobssonar. Ekki hafði mér komið slíkt í óvenju trúaður maður og er mér það sérstaklega minnisstætt er hann var að ræða áhugamál sín á heimili mínu um síðustu helgi. hug, er ég síðdegis daginn áður,' Datt mér þá ekki í hug, hve lítxð ' og tryggð okkar, sem þar bar oftast að garði. Það voru ógleym- anlegar stundir heima hjá þeim hjónum. fíúsbóndinn hýr og glað ur, háttvís og hjartahreinn, allra manna skemmtilegastur heim að sækja. Og húsfreyjan með sínar glampandi gáfur og innilegu alúð. Góðvilja hennar og sam- hug reyndu þeir þá eigi sizt, er að Bægisá áttu þyngstu sporin. Var það þá ekki fátítt, að frúin hefði svo ofan af fyrir gestum sínum, að hún settist við hljóð- færið, lék og- söng, og bætti svo böl þeirra og harma. Kæra frú Jóhánna á Bægisá! Hjartans þakkir frá okkur öll- um, gömlum vinum þínum hér norðan jökla, og árnaðaróskir á þessum merkisdegi. Megi þér og þínum farnast sem bezt í bráð og lengd. Já, sólin blessuð vermi þig •— eins og skáldið úr Öxnadal mundi hafa sagt. Blíðustu geislar þess yndislega vors sem um Eyja- f jörð skartar nú í allri dýrð, vefi í veg þinn fegurð sinni og birtu, nú og að leiðarlokum. Sigurður Stefánsson. «I©P Jpa i ágætu standi til sýnis og sölu á þvottaplaninu, Lauga vegi 168. Uppl. hjá Kr. Kristjár.sson h.f. - Notað mótatimbur Vil kaupa notað mótatimb- ur. U.ppl. i síma 9797 í dag til kl. 6 e.h. og laugai-dag til kl. 12 f.h. FRU KRISTÓLÍNA KRAGH, hárgreiðslukona Þjóðleikhússins, er 70 ára í dag. Nú á tímum er það ekki áiitínn mjög hár ald- ur, en ef reiknaðar eru vinnu- stundir æfi hennar yrðu þær nokkuð margax-, ég hefi þekkt fáar vinnusamari konur. Frú Kragh er Reykvíkingur. Foreldrar ijemnar voru fátæk og börnin vanim snemma til vinnu. Heimilið hlýtor að hafa verið myndarlegt og snyrtimennskan og myndarskapiurinn eru henni í blóð boria. Við reyíomkar konur vorum svo heppmsa- að hún var ein þeirra fyrsta, sem settu á stofn snyrtistoliií bér í bæ. Hún hafði um tíma stóra hárgreiðslustofu og marga lærlinga. Árangurinn er sýnilegur, því mér er næst að halda að það sé mikið henni að þakka hve margar góðar hór- greiðslustofur eru í þessum bæ. Hún var gift Hans Kragh, verkstjóra hjá símanum, sóma- manni, sem margir Reykvíking- ar kannast við, en sem nú er dáinn fyrir nokkrum árum. Þau eignuðust 4 mannvænleg börn og þrátt fyrir mikla vinnu utan heimilisins bjó hún manni sín- um og börnum indælt heimili. Nú þakka börn hennar og tengda börn með því að sýna henni um- hygju og ást. Það sem hefur komið mér til að rita þessar línur ög það sem mér þykir vænzt um hjá henni er hinn ódrepandi áhugi fyrir ieiklistinni. Hún hefur í mörg ár annast hárgreiðslu, fyrst fyrir Leikfélag Reykjavíkur og svo núna fyrir Þjóðleikhúsið. Það má segja að þar sé réttur maður á réttum stað. Hún vinnur starf sitt í kyrrþey, bak við tjöldin, og svo vel er hún heima í því, að ekki þarf annað en láta hana vita að hlutverkið sé aðalsdama frá 16. öld eða Grænlendingur frá 17. öld, „og blessuð iáttu mig fá rauða hárkollu og hún verður að fara mér vel“ —. Daginn eftir fær leikkonan nákvæmlega það sem hæfir henni. Eins og nærri má geta erum við oft erfið, sérstaklega á fyrstu sýningunni, þegar taugar eru spenntar og við hrædd um að vera of sein, t. d. ef oft þarf að skipta um búninga. Þá verður að hafa örugg handtök og má stundum ekki muna sekúndum. Þegar okkur finnst allt ganga á afturfótunum, skilur hún að þetta er í rauninni samvizku- semi okkar að kenna, en ekki kvaddi hann fyrir utan Lands- bankann glaðan í sinni, á hraðri Hárffjeltlrshfl- daiinuÐ óskast. Upplýsingar í síma 4109. j ferð til starfa að sínum málum, að loknu dagsverki í bankanum. Raunar hygg ég að hvorugum okkar hafi grunað, að hér værum við að hittast og kveðjast í hinnsta sinni. En hversu líkt var þetta ekki Lárusi, — var hann ekki ævinlega og alltaf tilbúinn til að bregða skjótt við, og koma á ýmsan hátt að óvörum. Lárus var fæddur að Holti undir Eyjafjöllum 21. apríl 1918. Sonur heiðurshjónanna, Sigríðar Kjartansdóttur og síra Jakobs Lárussonar, síðar skólastjóra að Laugarvatni. Ólst hann þar upp í fögru umhverfi og við ástríki foreldra og margra systkina. Ung ur að árum f-lutti hann með for- eldrum sínum og systkinum til Reykjavíkur. Þegar starfsorka og aldur leyfði réðist hann í þjón- ustu Landsbankans og gerði bankastörf að ævistarfi sínu. Hann hóf starf sitt hér í bankan- um sem sendisveinn, en með dugnaði og trúmennsku í starfij var honum sýndur vaxandi trún-' aður í ýmsum deildum bankans og er hann féll frá var hann deild arstjóri í ábyrgðardeild bankans. Lárus hafði ekki langa skóla- göngu að baki en með sjálfsnámi hafði hann öðlast menntun sem langskólagenginn væri. Hann dvaldi um árabil í Bandaríkjun- um og starfaði þar í banka. Hlaut hann þar sem annars staðar mik- ið lof yfirboðara sinna. Þar kynnti hann sér sérstaklega ýmsa þætti bankastarfseminnar er komu honum síðar að mjög góð haldi, er hann tók við deildar- stjórn í ábyrgðardeild bankans. Jafnvel á eftir að hann tók við því að við viljum vera óþægileg þessu nýja starfi réðist hann enn við hana. Þá róar hún okkur og til sjálfsnáms í frönsku og fleiri skilar okkur inn á sviðið í tæka tungumálum, til þess að hann tíð. Hún finnur líka á sér þegar við - viljum hvíla okkur. Þá kann hún þá list að ganga hljóðlega um, greiða hár okkar, hjálpa okkur í búningana, segja ekki orð, en láta okkur finna samúð- ina í þögninni. Erlendir leikarar, sem komið hafa hingað sem gestir Þjóðleik- hússins hafa margir haft orð á því hve þeir öfunduðu okkur af að hafa frá Kragh og frú Thorf- hildi Baldvins, sem er önnur hár- greiðslukona okkar. skilur líf og dauða. Hann vmni mjög tónlist og var vel heima í öllu, sem að henni iaut. Hann átti um skeið mjög gott safn tónverka og var þar að finna mörg fræg- ustu verk sem nú eru kunn. Lárus var aðeins 35 ára gamall er hann féll frá og að jafnaði er langur vinnudagur framundan hjá jafn ungum manni. Hann átti einnig mörg hugðarefni -og ótal óleyst verkefni blöstu við. Hann var sístarfandi og eitt þeirra verkefna er fyrir lágu var íbúð- arbygging, sem hann var nýbyrj- aður á. Við hana var hann að starfa er kallið kom og lagt var upp i ferðina miklu. Honum auðn aðist ekki að sjá þetta mikla hjartans mál verða að veruleika. Landsbankinn og starfsmenn hans eiga hér að baki að sjá góðum starfsmanni og starfs- félaga. Sæti hans verður vand- skipað og er hans sárt saknað af öllum starfsmönnum bankans. Starfsféiagar sakna góðs drengs og vinir ágæts félaga og harma að lífsskeiðið er á enda runnið. Ég þakka þessum góðvini mínum mikla vináttu og margar ógleym- anlegar ánægjustundir inrvan bankans, sem utan. Ástvinum hans ,•— aldraðri ög heilsuveilli móður — og systkin- um, sem að baki "eiga að sjá ást- ríkum syni og elskulegum bróð- ir, sendum við starfsfélagar og vinr samúðarkveðjur, en erum sem þau harmi slegin, en cr tímar Hða mildast sorgin og sökn uðurinn, en endurminningin um góðan dreng og hugljúfan vin mun lýsa fram á veginn og hjálpa til að bera mótgang lífsins unz vinir hittast á ný handan gröf og dauða. B. M. Ég veit ég tala fyrir munn allra starfssystkina minna, þegar ég óska frú Kragh allrar bless- unar á komandi æfiárum. Ég óska henni þess, sem ég veit er einnig hennar ósk, að hún megi haldi svo góðri heilsu, að hún geti unnið til æfiloka. — Því það hefur þessi háttvísa kona numið af lífinu, að vinnan er mikil blessun. Arndis Björnsdóttir. Bifreið óskast Ensk 4ra. manha, árg. 1.950 eða yn^rivæ^Á'^, Verðtilbdð'ásamt öl'ltinr 1 ýsingnrrt seridist:;aft£iy-.ÍÍW3Í fyrir hádegi á.' merkt: „Bifreið — 803“. Dppþvotta- GKINdlllt I'V'Í LUDVIG STORR & CO. D-LISTINN er listi Sjálfstæðisflokksins Frú Jóhanna Gunnandóftir Bæaisá er áttræl í sfaa Kristólína Kragh sjölug Lárus Jakobsson banikafulltrúi - Kveðjuorð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.