Morgunblaðið - 02.08.1953, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 2. ágúst 1953 "]
Sr. Benjamín Kristjánsson:
w tr
(Flutt á kirkjuafmæli).
I Op. 7,9—12.
Kynslóðir koma,
kynslóðir fara,
allar sömu ævigöng.
Gleymist þó aldrei
eilífa lagið
við pílagrímsins gleðisöng.
ÞETTA erindi við hinn ævagamla
pílagrímasöng, sem sunginn hefir
■verið með sama lagi frá miðöldum,
verður mér sérstaklega hugstætt
í dag á aldarafmæli þessa kirkju-
liúss.
Hugsum oss að allir, sem hing-
að hafa sótt kirkju um síðastlið-
in 100 ár, þótt ekki sé farið lengra
aftur í tímann, væru staddir hér
í dag. Hversu undarleg fylking
pílagrímanna frá þessum heimi
til hins komanda! Og flestir af
þessum mönnum eru hörfnir yfir
í kyrrð eilífðarinnar. Örfáir eða
•cngir af þeim, sem hingað komu
að staðaldri fyrir aðeins fimmtíu
árum síðan, eru nú viðstaddir í
dag.
Ein öld er stuttur tími á mæli-
kvarða eiiífðarinnar, en á enn
styttri tíma hverfur þó ævi vor
eem skuggamynd af t.jaldi, því að
■andblær einn eru allir menn.
SVEITIN MIKLA
En ef vér stækkum sviðið í rúmi
og tíma og hugsum um alla hina
óendanlegu sveit pílagrímanna
*frá upphafi vega til tímannaj
enda, hvílík ógnarfylking, hvílík!
dþrjótandi uppspretta lífsins í ríki
!hins mikla konungs, drottins her-
sveitanna.
Kynslóðir koma, nýjar og nýj-
ar kynslóðir frá upphafi timanna
tii daganna enda. Stöðugt þokast
hún áfram þessi mikla sveit, þetta
streymandi fljót lifandi manna.
Andlitin horfa fram að ókunnu
marki, hjörtun brenna af ósegjan
legri þrá, 1 fjarska logar eldstólpi
vonanna. Atvik lífsins setja að
vísu á oss sitt hverfula mót. Skugg
ar og skin lífsreynslunnar fylla
oss ýmist kvíða eða gleði. Marg-
ir gleyma sér við leik að skelja-
Ibrotum á ströndinni, því að „dval
arheim hefir drottinn skapað mun
aðfullan mjög“.
En á meðan Hður tíminn og vinn
vsitt eyðingarverk. „Eftir ör-
etuttan leik varð hver blómkróna
ídeik og hver bikar var tæmdur í
grunn“. 1 stormi aldanna skrælnar
og visnar þetta vort jarðneska líf,
þv’ að yndisleikur þess er sem
Sdóm af grasi, og tímans hrað-
fleygi straumur sópar moldinni yf
ir allt sem oss er kært. Hver höll
Hirynur að grunni. Allt, sem vér
höfum í kring um oss, fýkur út í
veður og vind. Það er auðsætt, að
]i é r höfum vér ekki borg, sem
stendur. Allir verða að hraða för
sinni, eins og þeim sé þrýst á-
fram af óstöðvandi valdi, >fir
þetta örskamma tilveruskeíð, út í
eilífðina.
■SPURNINGAR TRÚARINNAIi
Sjálf erum vér með í þessari
för. —-
.Hljótum vér þá ekki, er vér
lilustum á gnýinn af fótataki kyn
elóðar.na, þeirra, sem koma og
Kverfa, að spyrja sjálf oss og
aðra: Hverjir eru þessir og hvert
er för þeirra heitið? Hver eru
■uppspretta þessa lífs og hvað vérð
■ur um það? Hvar er sú borg sem
stendur?
Þetta eru þær spurningar trú-
arinnar, sem í dag koma í huga
vo rn.
,En margir eru þeir, sem með
pílagrímsstafinn ganga og gefa
sér aldrei tóm til að íhuga þetta.
Aunir og verkefni hvers líðandi
dags taka hugann svo fanginn, að
þessi alvailegasta og furðulegasta
gáta tilveru yorrar hvarflar aldrei
í hugann: Hvert er ferðinni heit-
ið? Er gröfin vort eina og hinzta
athvarf, er dauðinn svarið við öli-
nm þessum spurningum, hin æðsta
staðreynd tilverunnar, eða er það
npprisan og lífið?
SVAR
EINARS BENEDIKTSSONAR
Margir horfa fast niður í- mold-
ina, en sjá ekki hina stjörnum
stráðu himir.hvelfingu, þar sem
röðlarnir stíga dans fyrir opnum
tjöldum. Hér erum vér á ferð lif-
andi og hugsandi menn a lítilli
reikistjörnu, sem að vísu er ekki
nema eins og örlítili dropi' í öllu
lofthafinu. En jörðin vor er þó
dásamleg í fegurð sinni, þessi
„himinstjarna, sem vér troðum fót
um“, eins og hio andríka skáld
komst að orði. í kvæði sínu um
Jörðina, segir hann, að hún sé
draumur skapaians um líf, um
fegurð og fögnuð.
Kvæðið er al!t of mikið til þess
að hægt sé að taka það nér allt
til meðferðar, en í stórbrotnum og!
undursamlegum skáldskap er í því
lýst þeim draumi og vilja skapar-,
ans, að endurkveða sína eigin
mynd úr duftinu:
1 þínu dufti drottins myndin lifir
Þú dropi varðst svo fylltist j
loftsins sjór.
Sá andi er stillir stjörnuskarans
kór.
hann stýrir hverju spori þ;nna
loga.j
Til þess réttir jörðin oss hina
djúpu, dýru, skál lífsins og lætur
öndvegi sín anga af rósum, að duft
ið sjálft megi hefja sig í æðra
skyn, hér skapist það kraftakyn
andans, sem að lokum megnar að,
kafa sökkvisjó allra leyndardóma,'
og kveða sig til annars lífs án1
molda og grafa.
Það er óvíst, að vér mundum
alls staðar fylgjast með stór-
brotnu hugmyndaflugi hins vitra
skálds. En þessu skulum vér veita'
athygli: Hann trúir því að lífs-
gátan eigi mikla og dýrlega lausn. |
iSköpunarverkið er ævintýri and-!
ans mikla, er Ijósið glóði. Jörðin:
I
eitt heilagt rím í þessu logaljeði,
sem Ias vor guð í skuggans
veldisgeim.j
Og lífsgátan verður ráðin um
síðir, jafnóðum og þessi himneski|
draumur skaparans fullkomnast I
veruleikanum.
HVERT VÉ RtS TIL GUÐS
Við helgistaðina er hjálpræðis-
von framtíðarinnar bundin. Þar,
sem hugsjónir deyja, deyr þjóðin.
Það er trú og vonir landsins sona
sem hefja menningu hverrar þjóð
ar. En þar sem þetta skríður með
jörðu, verður risið lágt á þjóðlif-
inu. Því að enn er það satt að:
Höll við ský hugur skapar
moldu í maðkur hrapar.
Vér fáum það, sem vér biðium
um, öðlumst það, sem vér trúum
á. Hvort vér trúum á dauðsnn eða
lífið, efnið eða andann, hatrið eða
kærleikann, allt stendur oss til
boða, en það er vort að kjósa. Það,
sem vér elskum og þráum, nálg-
umst vér; hjarta vort er órótt unz
vér hvílumst í því. Þetta er leynd
ardómur trúarinnar. Allir munu
hverfa til síns guðs og taka að líkj
ast honum eftir þeim hæfileikum
sem þeim eru gefnir, og þannig
kjósa sjálfnm sér hamingju eða
vansæld eftir því, hvað trú þeirra
var göfug eða stefndi hátt:
Hvert vé rís til guðs,
sem-bjó loftsi.ns lag
frá Lí'banons hlíðum
á Öræfatindinn.
Þeir, sem lifa í hatri og láta
sig dreyma um barðstjórn og kúg
un, munu öoiast þetta. Óhjákvæmi
lega mun þrælslund þeirra og dóm
greindarskortur blinda þá og
steypa þeim í glötun, þar sem þeir
munu kvel.ia hver annan og eyða
hver öðrum í ofstæki sínu. Og út
úr þrældómshúsinu. muuu. þeir
ekki komast fyrr en þeir hafa .cng
ið nóg af þeirri þjánihg pg þeim
skelfingum, sem grimmdin veldur.
Svo frjáslyndur er skaparinn, að
hann banriar engum að fylgja
djöflinum til vífcis, ef þeir vilja
það og hafa ekki smekk fyrir ann
að. En þar með er ekki sagt að
fjandinn eigi þá til eilifðar. Ein-
hvern tímann munu þeir atta sig
á því í kvölunum að betra er að
fylgja friðarhöfðingjanum, hon-
um, sem var hógvær og af hjarta
lítillátur, og notaði hvorki fanga-
búðir né píslartæki til að kúga
menn til fylgis við sig, heldur en
þeim höfðingjum þessa heims,
sem ofbeldið fremja og skera jafn
vel sína eigin menn niður ’’ið trog,
þegar þeim fir.nst ekki nógu mik-
ið drepið.
FYLG ÞÚ MÉR
Kristur er í heiminn kominn til
að kalla menn af vegum myrk-
ursins til síns undursamlega ljóss.
Ilann rekur engan til fylgis við
sig með byssustingjum eða ógnun
um, hann gengur aðeins fram bjá,
þar sem vér erum að daglegum
störfum og segir: Fylg þú mér.
Hann stendur við dyrnar og knýr
á, þegar vér erum orðin þreytt á
því að þióna guðum lyginnar og
ranglætisins, heiftarinnar og >i-
beldisins oss til ófarnaðar og er-
um korrfín í alls þrot á refilstig-
um stríðs og nauða. Þá heyrist
röddin hans mild og hógvær: Ger
ið iðrun og trúið fagnaðarboð-
skapnum. Sannlega segi ég þér,
enginn getur séð guðsríki nema
hann endurfæðist. Guð er kærleik
ur og hver sem lifir í kærleikan-
um er í guði og guð í honum.
Hans vé eru ekki voldugar
byggingar af steini eða marmara
vor á meðal og jafnast ekki á við
þau musteri, sem Mammoni eru
reist um víða veröld, því að hið
, ytra svarar .iafnan til þess innra
og þessi rödd er enn ekki sterk í
sál vorri. En samt er kirkjan
hans hér við veginn og hefir ekki
verið rifin enn þá, að vísu lágreist
og fátækleg, en þó tákn pess, að
maðurinn lifir ekki af einu sam-
an brauði.
■Satt, er það að vísu, að sjálfur
meistarinn hirti ekki um að koma
fram með ytri tign eða ljóma. —
Hann reið á ösuufóla til sinnar
unnhcfðar og kirkjurnar hans
líkjast allt of viða þessari óásjá-
legu skepnu. En þá átti hann þó
vini, sem breiddu pálmablöð og
jafnvel yfirhafnir sínar á veginn
fyrir hann.
Hin veglegustu musteri ' guðs
eru ávallt h.jörtun, sem trúa. En
hversu raikil er trú þeirra, sem
hvorki fara úr yfirhöfninni né
eiga nokkurt pálmablaðið til að
skreyta veg mannkynsfrelsarans?
ALLT A MÆTAST Á EFSTA
STAÐ
Rennum aftur sjón vorri til kyn
slóðanna, sem koma og fara. Hvert
stefnir þessi óendanlega sveit?
Hvar stöðvast múgurinn, sem eng-
inn fær tö!u á komið?
Opinberunartoók Jóhannesar
segir hið sama og skáldið íslenzka,
tveir vitranamenn sjá hina sömu
sýn. Múgurinn stöðvast ekki fyrr
en á hinum efsta stað:
Þeir stóðu frammi fyrir hásæt-
inu og frammi fyrir lambinu,
skrýddir hvítum skikkjum, og
höfðu pálma í höndum. Og þeir
féllu fram fyrir hásætinu á ásjón
ur sínar og tilbáðu guð og sögðu:
Lofgerðin og dýrðin, og vizkan og
þakkai'gcrðin og heiðurinn og
mátturinn sé guði vorum um ald-
ir alda.
Þetta er það takmark, hátt og
fjarlægt, sem hin stríðandi kirkja
Krists hefir ævinlega séð fyrir
augum sér. Til þeása eru kirkjur
byggðar að vera í fararbroddi, að
þar megi þrá hugans rísa hæst,
þar megi sál vor verða skyggnust
á hin eilífu ^annindij.þar. raegi öld
ur hinnar jarðnesku ástríðu dvína
SíSdarsölfun á Seyiisfiröi
Það hefur verið annríki á Seyðisfirði undanfarna daga sem annars
staðar, þar sem síld hefur vcrið söltuð. Mynd þessi er tekin þar
íyrir nokkrum dögum. — Ljósm.: Óskar Hólm.
MatvælaframleiMa |>arf
naoðsynlega að aukast
ÁR HVER fjölgar fólkinu í heiminum 30 milljónir, dag hvern
fjölgar -þeim munnum, sem metta þarf, um 80 þúsundir. Hungurs-
neyðin í „fátækrahverjum“ heirns er meiri nú en fyrir og rétt
eftir heimsstyrjöldina síðari, dag hvern breikkar bilið á milli
þeirra, sem vel eru settir, og hinna, sem búa við bág kjör. Mat-
vælaframleiðsla í heiminum þyrfti að vaxa um lYz% árlega til
að fullnægja fólksfjölguninni, og til þess að bæta kjör þeirra,
sem svelta, þyrfti matvælaframleiðslan að aukast um a. m. k.
3—4%.
AUKA ÞARF AÐSTOÐ
Svo þunglega horfir í þessum
efnum í dag. Unnið er að því
eftir megni að auka matvæla-
framleiðslu í samræmi við fólks-
fjölgunina, en það virðist verða
örðpgra með degi hverjum. —
Matvæla- og landbúnaðarstofnun
S. Þ. (FAO) hefur því á nýjan
leik snúið sér til þeirra landa
heims, sem bezt eru sett, með
beiðni um auknar fjárveitingar
og aukna tæknilega aðstoð.
Verði þessi aðstoð ekki auk-
in til þeirra landa, sem dregizt
hafa aftur úr, menningarlega og
tæknilega, hefur það í för með
sér, að hætta verður við ýmsar
framkvæmdir, sem þegar eru
hafnar þar, og neyðin í þessum
löndum verður enn meiri en nú
er. —
JARÐABÆTUR
Nauðsynlegt er ,að hefja rót-
tækar ráðstafanir í þessum lönd-
um, hefja verður jarðabætur og
breyta stefnunni í verðlagsmál-
um á þann veg, að landbúnaður
gefi meira í aðra hönd en nú er.
Hér, sem á öðrum sviðum, er
landbúnaðar- og matvælastofn-
unin reiðubúin að hjálpa með
ráðum og dáð eftir því sem efni
leyfa. Nú lætur stofnunin í té
upplýsingaþjónustu, tæknilega
aðstoð, aðstoð til ríkisstjórnanna
við framkvæmd sérlegra áætl-
ana og samræmingu einstakra
framkvæmda við alþjóðlegar
endurréisnaráætlanir, sem gerð-
ar eru til langs tíma.
FISKVEIÐARNAR VERÐUR
EINNIG AÐ BÆTA
Þá hefur matvæla- og land-
Frh. á bls. 8.
hin skammsýna sjáifselska, sem
berst um veraldargæðin, víkja
fyrir þessari hugsun:
Skammvinna ævi þú verst í vök
þitt verðmæti gegnum lífið
ei' fórnin.
En til þess veit eilífðin alein rök,
Með því einu móti gerist það
kraftaverk, sem dýrlegast er, og
guð mun að lokum vinna á öllum
lýð. En það er endurfæðingin, upp
hafning hins jarðneska lífs til
æðri og dýrlegri tilveru í himnun-
um. —
Eilífa lagið hljómar innst í sál-
inni og það gleymist aldrei að
fullu.
r
A Esju í fyrsta sinn
FYRIR utan smávegis smala-
mennsku í æsk'u hef ég aldrei á
fjöll kornið. Og frckar hef ég
litið niður á fjallgöngubröltið, er
ég nefndi svo, hjá fólki yfirleitt.
En einhvern tíma verður allt
fyrst. Kvöld eitt í síðastliðinni
viku greip ég á lofti tilkynningu
frá Ferðafélagi íslands um gcngu
ferð á Esju næsta morgun. Og í
fáum orðum sagt tók ég hina
óvenjulegu ákvörðun að fara í
þessa fjallgöngu. Dagurinn (nán-
ar tiltekið síðastliðinn sunnudag-
ur) rann upp bjartur og fagur
eins og allir dagar nú um la.nga
hríð. Lagt var af stað kl. Ð frá
Hótel Borg og borgáðir farssðlar
um leið. Gjaldið var aðeins 20
krónur. Við ókum upp að Ártúni
á Kjalarnesi, því ætlunin var að
hefja gönguna þar. Það var vel
til fundið, því að í hópferðum
eru alltaf einhverjir, sem ó /anir
eru fjallgöngu, og er þá bezt að
byrja gönguna á sem mest aflíð-
andi stað, þó gangan sjálf, er á
fjallið kemur, verði lengri. —
Einnig sést í góðu skyggni betur
niður Hvalfjörð og Akranes er
þessi leið er farin heldur en þeg-
ar gengið er upp hjá Mó'úlsá,
sem mun vera algengast.
Hópurinn var mislitur, en mest
bar þó á ungu fólki, meira að
segja kornungu, og það þótti mér
gaman að sjá. — Allir voru ákaf-
ir fyrsta áfangann en hér sann-
aðist sem oftar, að kapp er bczt
með forsjá. Þeir fyrstu á íyrsta
áfanganum urðu síðastir á topp-
inn. — Margt var skrafaö, og
hlegið á leiðinni og slík óhöpp
eins og vasaklútur sem fauk íyrir
björg, skóhæll sem sat efLir i
sprungu, brotinn vasapeli í rass-
vasanum, myndavél sem aldrei
var til taks á réttum tíma, en
var að hengja mann þess á milii,
skrámur á hnjám og höndum að
ótöldum svitanum, sem maður
næstum synti í, — þetta var allt
saman prýðilegt. Þægileg til-
breyting frá rölti um göturnar og
bíóferðum. Og útsýnin, brenn-
heitt sólskinið og tært loftið, því
er ekki hægt að lýsa í svona stutt
um þanka. Eina von mín og til-
gangur með þessum línum er að
vekjá áhuga fólks, sérstakléga
þess unga, á að skreppa á Esju,
sem er alveg í hlaðinu hjá okkur.
Ég ætla að gera það að minnsta
kosti á hverju sumri hér eftir.
X