Morgunblaðið - 02.08.1953, Blaðsíða 3
Sunnudagur 2. ágúst 1953
MORGVÍSBLAtílft
3
Höfum
kaupendur
að einibýlishúsum og tveggja
til þriggja og 4ra herbergja
íbúðarhæðum, helzt á hita-
veitusvæði. Út'borgun kr.
100—220 þús.
Nýja fasteignasaian
Bankastræti 7, sími 1518.
Hjólbarðar
700x15, fyrirliggjandi. —
Gísli Jónsson & Co.
Vélaverzlun.
Ægisgötu 10. Sími 82868.
ALLT Á SAMA
STAÐ -
Nýkomnar fjaðrir og auga-
blöð í eftirtaldar tegundir
bifreiða:
Studebaker vörub.
Ford vörub.
Chevrolet vörub.
C. M. C. vörub.
Willys Jeep
Wiilys Station
Dodge
Morris 0. fl.
Ennfremur í miklu úrvali
til endurnýjunar:
Mótorlegur
Ventlar
Ventilgormar
Ventilsæti og
Stýringar
Fyrir eftirtaldar tegundir
"bifreiða:
Willys Jeep
Studebaker vörub.
og fólksbíla
Chevrolet
Ford
I nternational
G. M. C.
Legurnar eru í stærðunum
.002 us—.060 us.
Sendum gegn kröfu livert á
land sem er.
ALLT Á SAMA STAÐ!
H.f. Egiil Viíhjálmsson,
Laugaveg 118, sími 81812.
Kjötsagarblöð
í Biro 11, 22 og 33. Einnig
í 100 feta rúllum.
Vélsagarblöð
12” — 14” — 16” — 18“.
6 Þ0R8HIN880N s J0HN80N f
FræsistáB
í stöngum, 24” langt, %”—
2i/2” breitt. —
t»«RSlI!M8SINtJ8BNS«lll
Plastikdúkar
nýkomnir.
1Jerzt ^Qnýikjaryar Jjolinóon
Lækjargötu 4.
Ritsafíi
Jóns Trausta
Bókaútg&fa GuSjón* Ó.
Slmi 4169.
Símanúmer vor eru:
82550
(5 línur). —
Beint samband eftir skrif-
stofutíma:
82551 skrifstofan
82552 bifreiðaverkstæðið
82553 verzlunin
82554 húsvörður_
82555 forstjórinn.
RÆSIR H.f.
Tjarnargolfið
er opið alla virka daga trá
kl. 2—10. Helga daga kl.
10—10. —
Heimilisvéiar
Viðgerðir og hreinsanir á
hvers konar heimilisvélum.
Sérfræðikunnátta. Skipholt
17—19. — Sími 1820.
ítfAÐUR
sem verið hefur við húsa-
smíði, bæði úti sem inni,
hefur unnið mikið sjálfstætt
óskar eftir einhvers konar
vinnu. Uppl. í síma 5053,
sunnudag.
Kominn heim
Bjarni Oddsson
læknir.
Veatinga-
saltorinn
að Jaðri lokaSur í dag ýegna
norræna bindindisþingsins:
til kl. 9 í kvöld.
Léttar kápoor
dragtir
kjólar
karlniannsföt
IVotað og Nýtt
Lækjargötu 8.
' Góður
BARIMAVAGN
(Pedigree) með handfangi
á hjörum, óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 80357.
HERBERGI
óskast til leigu frá 1. sept.
eða okt. Upplýsingar í
síma 4395 kl. 6—3 e h. n.k.
föstudag. —
Heimsmelstsra-
keppni í skauia-
hlaupi í Msregi
og Japan
ZURICH, 1. ágúst. — Heims-
meistarakeppni í skautahlaupi
verður háð í Japana hinn 16. Og
17. febrúar að vetri. Heimsmeist-
arakeppni í listhlaupi á skautum
verður aftur á móti háð í Ósló
dagana 14.—20. febrúar. Nokkru
fyrr verður háð Evrópumeistara-
keppni í sömu greinum. Fer hún
að líkindum fram á Ítalíu.
•—Reuter.
Skúli Pálsson fær
leiguland, en
ekki hifaveifu
BÆJARRÁÐ samþykkti á fundi
sínum á föstudag að veita Skúla
Pálssyni leigurétt til 30 ára á
landspildu í Grafarholtslandi.
Er þetta til fyrirhugaðrar fiski-
ræktar. Um leið ítrekaði bæjar-
ráð, að leigutaki mætti alls ekki
vænta þess að fá vatn úr Hita-
veitunni til starfseminnar.
Gegn leyfum útvegum vér, neðanskráðar bifreiöar
FRÁ CHRY8LER verksmiðjunum, og sem eru löngu þjöðkunnar
DODGE OG FARGO vöru og sendibílar
Þér sem hafið hug á að kaupa bifreið hafið tal af oss áður en þér
festið kaup annarsstaðar
Allar nánari upplýsingar er að fá hjá R æ s i r h.f. Skúlagötu 59.
- CHRY8LER CORPORATION DETROIT -
Aðalumboð: Söluumboð- $$ ^
H. BENEDIKTSSOIM & CO. H.F. RÆSIR H.F.