Morgunblaðið - 02.08.1953, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 02.08.1953, Qupperneq 7
T Sunnudagur 2. ágúst 1953 MORGUlSBLAÐlÐ ReyBtjavíkurbréf: Hin éwænt að búa Árferðið EFTIR ýmiss konar óhöpp á síðustu árum ótíS, kulda og gras- brest til landsins og samanhang- andi aflaleysi á norðlenzkum síld armiðum í níu ár samfleytt, hef- ur nú brugðist til hins betra og þjóðin fengið góðæri til lands og sjávar. Saman fer nú óvenju góð grasspretta um land allt, sam- fara því, að nýting heyja hefir hingað til víða verið með af- brigðum góð, einkum í mestu landbúnaðarsvcitunum suð-vest- anlands. Undanfarið hefur hver sólskinsdagurinn verið hér öðr- um hlýrri. En brugðlð til vætu- tíðar um norð-austanvert landið með norðanátt, þó ekki svo mik- illi, að verulegar frátafir hafi hennar vegna orðið við síldveið- arnar. Þó hefir ekki verið hægt að koma við samfelldri síldarleit sakir þoku til hafsins. Hafa veiði skipin ábendingarlaust getað rekizt á síldartorfurnar og veitt vel, enda er talið að síldin vaði vel, einmitt þegar þoka er á. Sú síld, sem nú veiðist á aust- ursvæðinu fyrir Norðurlandi er bæði stór og feit, og talin vera einhver sú bezta til soltunar, sem veiðst hefur fyrir Norðurlandi. Fyrir rúmum hálfum mánuði kom allmikil síldarganga út af Langanesi og hefur veiðst þar meira og minna alla dagana síð- an, þó nókkur dagasltipti hafi verið að því hve mikil veiðin hefur verið. Góð söltunarsfld DAGANA 2^,. og 29. júlí var síld- veiðin meiri en hún nokkru sinni hefur verið frá því sumarið 1944. — Síld hefur borizt svo mikil til söltunarstöðvanna, að ekki hef- ur verið hægt að hafa undan að koma síldinni í salt, svo meira hefur borizt til bræðslustöðv- anna en útgerðarmenn hafa ósk- að, eða talið sér henta, því verð- ið á bræðslusíldinni er mun lægra en söltuðu síldinni. Fyrir uppsaitaða tunnu eru greiddar kr. 146.00. En auk þess er haldið eftir 8% til viðbótar fyrir saltsíldina. Það fé á að greiðast í hlutatryggingarsjóð og verða handbært til þeirra nota, svo fremi að síldaraflinn nái ekki 6 þúsund málum og tunnum að meðaltali á skip. Er ólíklegt, þrátt fyrir dágóða veiði síðustu vikurnar, að aflinn geti samanlagður orðið svo mikill á vertiðinni. En fyrir bræðslusíldina fást 60 krónur fyrir málið. Verðið á ufs- anum í bræðslu er 45 krónur málið. Er þá miðað við það, að kaupandi fái innflutningsréttindi bátaútvegsmanna. Söltunarvinnan NOKKTJÐ hefur borið á því, að of fátt fólk hafi verið til síldar- vinnunnar á verstöðvunum, enda gekk það dræmt fyrir útvegs- mönnum að safna að sér fólki til síldarvinnunnar, vegna þess hve menn sumar eftir sumar hafa borið skarðan hlut frá borði við þá atvinnu. Ovenju vel hefur gengið að selja Norðurlandssíld fyri'frem og er talið að um 230 þúsund tunnur séu þegar seldar af No'ð- urlandssíld. Er þá ótalin Faxa- síldin. Þetta mikið magn af hinni norðienzku síld mun geta gefið í gjaldeyri 90 milljónir króna. Þegar blaðið frétti síðast voru um 250 stúlkur við síldarvinnu á Raufarhöfn. Duglegustu og hand- fljótustu stúlkurnar, sem eru þar við söltun hafa síðasta hálfan mánuðinn fengið allt að því 4000 l.aisgardögus4 1. ágúsf — IMyfsamasfa íþróffin ægjulegar gesfakomur „AMTMANNSSTOFAN" I ÞJÓÐMINJASAFNINU Yfirlitsmynd úr innsra miðsal Þjóðminjasafnsins. Miðsalir núverandi húsakynna s-'.isins hafa enga útveggi sem kunnugt er, og því ekkert dagsljós. Er þar eingöngu notað rafmagnsljós, m. a. með það fyrir augum, að litir sýningarmunanna varðveitist betur. — í daglegu tali er þessi salur kallaður „Amtmannsstofan“. Dregur hún nafn sitt af þvi, að meðal búninganna, sem sýndir eru í sýningar- skápnum fyrir miðju, er einkennisbúningur Bjarna Thorsteinssonar amtmanns mest áberandi. Hefur salurinn í daglegu tali af þeim orsökum hlotið þetta nafn. krónur í söltunarlaun. Viðbúið tökin fyrir þá, að hafa sumarút- vinnu á einingu og þeirra, sem er, að þessi uppgrip haldist ekki gerð sína frá Noregi. nota minnsta, t. d. þeirra, sem lengi, því síldin mun sem fyrr, I En af einhverjum ástæðum, þurfa lengstan og styztan tíma reynast duttlungafull í göngum sem ekki eru kunnar hér, felldu til að afla sér 100 kg af töðu. sínum og erfitt að gera sér norskir sjómenn og útgerðar-1 í greiri sinni segir Eyvindur nokkra grein fyrir því hvar henna er helzt von. Sjómenn og rannsókniriiar NORÐMENN hafa t. d. litið svo menn sig ekki við að taka upp frá því, að hjá þeim bændum, þennan hátt á útgerð sinni, og j sem haldið hafa búreikninga héldu skipum sínum sem fyrr á | kostaði það sumarið 1940 að íslands mið. Einum 230 að þessu sinni, að sögn. meðaltali 4,9 vinnustundir að afla eins hestburðar af töðu. En verktæknin og ræktunin tók það miklum framförum á næsta ára tug, að 1950 kostaði það bónd ann að meðaltali 2,8 klukku- stundir að afla sama magns af töðu. Enn eru, sem kunnugt er, að gerast miklar framfarir á þessu sviði, enda kostaði töðu- ljóst, að heyöflun okk.-r cr ódýr og grasið gefur okkur mjög viðunandi uppskeru- magn talið í fóðureiningn ra alveg á borð við korn og þeg- ar þess er gætt að í vel verk- uðu heyi er mjög fjölbreytt og góð næring fyrir kvikfénað okkar^þá er það augljóst mál, að grasræktin getur gefið hina beztu undirstöðu undir hagkvæman og vel rekinn bú- skap, er gefur á engan hátt minni arð eða óvissari, en landbúnaður hinna suðlægri landa“. Hin beina leið til aukinnar hagsældar fyrir íslenzka bænd- ur og íslenzka þjóð, er sii, að efla grasræktina, gera hana svo örugga og árvissa sem auðið er, með vaxandi tækni og þekkingu, gera þessa undirstöðu fyrir vel rekinn búskap á íslanda svo ódýra, að við getum keppt með framleiðsluvöru okkar á erlend- um markaði. Starfsíþróttirnar NÚ ER vöknuð hreyfing meðal búnaðarfrömuða og bændavina, að koma föstu skipulagi á binar svo nefndu starfsíþróttir, er eiga að verða til þess, að unga kyn- slóðin, er leggur stund á búskap- inn, fái aukna þjálfun í verk- tækni við almenn landbúnaðar- störf. En sú allsherjar „íþrótt“, sem þjóðin þarf að temja sér, er, að verða fær um að framleiða út- flutningshæfa vöru með sem minnstum framleiðslukostnaði. Og til þess, að sú „íþrótt“ verði almennt tiltækileg, þurfum við fyrst og fremst aukna þekkingu, bóklega og verklega á öllu þvi, sem við kemur búnaðarfram- leiðslunni. Frá bændum á, að með útreikningum sínum, EN SVO vikið sé að velgengn- athugunum og tækjum, væru inni við landbúnaðinn og hinum þeir komnir verulega áleiðis í því mikla heyafla á þessu sumri, er að rannsaka göngur síldarinnar rétt að minnast á grein, yfir árið. Vissulega hefur þeim sem nýlega birtist í „Frey“ eftir orðið nokkuð ágengt í þessu Eyvind Jónsson, búfræðing, en hesturinn- búreikningabændurna rannsóknarstarfi sínu. Þó hafa hann veitir, sem kunnugt er, bú- 1949 frá 4,2 vinnustunae allt þeir nú orðið að viðurkenna, að reikningadeild Búnaðarfélags ís- niður í 1,5 vinnustund. meira er þeim hulið um hætti lands forstöðu. I Að sjálfsögðu er það keppi- síldarinnar en þeir jafnvel hafa 1 í grein sinni tekur Eyvindur kefli ailra bænda að komast af j NÝLEGA VAR hér í blaðinu gert sér grein fyrir. til athugunar hver vinnuafköst- með sem minnstan vinnutíma við minnst á þá tillögu síðasta bún- Eins og áður hefur verið vik- in eru orðin við heyöflun hér á heyöflunina, því lægri sem fram- aðarþings, að búfræðingar okk- ið að hér í blaðinu, leit hinn landi. Segir m. a.: leiðslukostnaðurinn verður sam- ar og búnaðarfrömuðir efndu til norski sérfræðingur dr. Devold „Enn vantar töluvert á, að ís- anlagður, þeim mun samkeppnis- svo á, að allar líkur væri til, að lenzkir bændur séu búnir að ná hæfari verða íslenzkir bændur meginstofn síldarinnar mundi á hinum Norðurlandaþjóðunum við að framleiða vörur og koma íslenzkt grasfræ þessu sumri halda sig svo langt með vinnuafköst við landbúnaað- austur í hafi að ekki væri á- arframleiðslu. Kemur þar mjög stæða til fyrir norska síldveiði- til greina, hve bú hér á landi eru menn að gera út skip sín á ís- yfirleitt smá. Það er mjög stórt landsmið. Hægari yrðu heima- bil á milli þeirra, sem nota mesta I KREML • Vegírarandi: Er þetta slys? Vörðuriim: Nei, þetta eru stjórnarskipti. Með þsssari teikningu og þessum orðum lýsir hinn kunni norski teiknarí Blix stjómmálaástandinu ausían járntjaldsins, er sýnilega lýsir sér m. a. í því, að þeim mun eindregnari og áhugasamari kommún'star eiga í hlut þeim mun ómögulegra er orðið fyrir þá að vera óhultir um líf sitt austan járntjaldsins. — Það er því engin furða, þó hin:r íslenzku Búkarestfarar, sem „Þjóðviljinn“ hefur mest gumað af hve margir eru skuli hafa talið þann kost vænstan að leggja ekki upp í þá ferð, nema að útvega sér áður I HÆFILEGA LÍFTRYGGINGU. þeim í verð á erlendum markaði. Grasræktin hin trygga undirstaða í ÞETTA sinn skal ekki fjölyrt um, hvar íslenzkir bændur eru á vegi staddir nú í þessari við- leitni sinni, en aðeins minni á það, sem Guðmundur Jónsson, skólastjóri, sagði hér í blaðinu fyrir nokkrum dögum, er hann ræddi um ýmis búfræðileg atriði er máli skipta fyrir íslenzka bændur bg komu fram á hinu norræna búfræðingaþingi í sum- ar. •— Hann sagði m. a.: Samkvæmt dönskum rannsóknum fæst af einum hektara graslendis eftir- farandi magn ' af meltanlegri hreineggjahvítu. í korni með hálminum 275 kg, í rófum. með blöðunum 579 kg, í heyi hér um bil 900 kg. Og þegar hann hefur gert þann- an samanburð á afrakstri á hekt- ara með mismunandi fóðurteg- undurn, kemst hann svo að orði: „Sumum íslendingum hætt- innlendrar fræræktar til þess, að það grasfræ, sem bændur þurft í nýræktarlönd sín á hverju vori, verði af innlendum stofni. Eftir því, sem Sturla Friðriks- son magister skýrði blaðinu frá fyrir nokkru, ætti að vera hægt að rækta nægilega mikið íræ- magn fyrir íslenzka bæmícr á einum 200 hekturum lands. Að sjálfsögðu verður það mikiö ör- uggara fyrir bændur og ræktun þeirra, að þeir geti sjálfir ræktað nægilegt fræmagn árlega í ný- ræktarlönd sín. Að sjálfsögðu verðum við þá að kosta kapps um, að hafa fræið af hentugustu og völdustu teg- undum. Grösin sunnan í Pétursey NÝLEGA ÁTTI ég tal við Stein- dór Steindórsson, Menntaskóla- kennara, en hann starfar sem kunnugt er á hverju sumri að gróðurathugunum. í júlímánuði fór hann m. a. um nokkrar sveit- ir sunnanlands til gróður rann- sóknasinna. Er Stefán Stefánsson ferðaðist ir til að hugsa sem svo, að um gervallt landið á árunum búskapur okkar hljóti ávallt 1887 til aldamótta til að semja að vera mjög frumstæður yfirlit sitt um gróðurinn og iit- vegna þess, að við getum breiðslu tegundanna, svo hann ekki ræktað hér korn nema að gæti ritað Flóru íslands, fann mjög litlu leyti og ekki sykur- hann tvö merkileg fóðurgrös á rófur o. s. frv. Ræktun okkar einum og sama stað, í Péturséy hlýtur því alltaf að verða í Mýrdal. Er það hávingullinn, mun fábreyttari en á sér stað er mjög kom við sögu hér í blað- í heitari löndum. En þegar inu í vetur, í sambandi við rækt- við hinsvegar gerum okkur Framhald a bls. 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.