Morgunblaðið - 02.08.1953, Qupperneq 11
Sunnudagur 2. ágúst 1953
MORGUNBLAÐIÐ
11
VINNA
Hreingeminga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingerningastöðin
iSími 2173. — Hefur ávallt
vana og liðlega menn.
Hreingerningar, gluggahreinsun |
Tjörgum þök. Simi 7397. —
ÞórSur og HiöHi.
Hreingerningar ,
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla
Símar 80372 og 5747.
Hólmhræður.
***•iib■■■■■■■■naoa■■■■•
Samkðmur
HjáipræSisherinn
Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 4
á Torginu. Kl. 8.30 Kveðjusam-
koma fyrir ibrigader og frú
Bárnes. — Allir velkomnir.
FlLADELFÍA
Útisamkoma á Lækjartorgi kl.
2.30, ef veður leyfir. SafnaSarsam
koma kl. 4. Almenn samkoma kl.
8.30. — Ræð'umenn: Jóhann Páls
son og Gunnar Nyholmer. Allir
velkomnir.
K. F. U. M.
Samkoman í kvöld fellur niður
vegna guðsþjónustunnar ’ Vindás-
lilið. —
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins er á
eunnudögum kl. 2 og 8 e.h., Aust-
urgötu 6, Hafnarfirði.
BræSraborgarstígur 34
Samkoma í kvöld kl. 8.30. —
Hilmar Magnússon, kennari, talar
Kaup-Sala
MINNINGARSPJÖLD
K RABB AMEINSF J ELAGS
fSLANDS
fást nú á öllum póstafgreiðslum
landsins. 1 Reykjavík og Hafnar-
firði fást þau auk pósthúsanna, í
lyfjabúðunum (ekki Laugavegs-
(ipóteki), skrifstofu Krabbameins-
íélags Reykjavíkur, Lækjargötu
IDg ikrifstofu Elliheimilisins.
Trulofunarhringar
Við hvers manns smekk.
Póstsendi. —
Kjartan Ásmundsson
gullsmiður
Aðalstr. 8. Reykjavík.
Ameriskur verkfræðingur,
sem starfar hjá islenzku
fyrirtæki, óskar eftir 1. fl.
ÍBÚÐ
3ja til 4ra herbergja, með
eða án húsgagna, um eins
árs skeið, nú þegar eða í
haust. Vill borga mjög vel
ef um semst. Uppl. í síma
80634 frá kl. 10—5 alla
virka daga.
Enskumælandi
STIJLIÍ A
vön algengum hússtörfum,
óskast frá kl. 9—5 alla
virka daga. Væntanlegir
umsækjendur hafi samband
við frú Beyer, Úthlíð 16
mánudag og þriðjudag kl
3—5 e.h.
Næstu 2—3 vikur
gegnir Hulda læknir Sveins
son, sjúkrasamlagsstörfum
mínum. — Lækningastofa
Huldu er í Austurstræti 3,
viðtalstími kl. 1—2. Sími
á stofu: 3113. — Heima-
sími: 5336. —•
Theodór Skúlason, læknir.
.;•
Tir«$tone
*>
*:*
hverskonar bifreiðavörnr
í miklu úrvali
y
t
*>
'i *>
t
1
v
♦>
“ ’t
firtítone
BRAKELlipg,
í fjarveru minni
í ágústmánuði gegnir Eyþór
Gunnarsson læknir, Skóla-
vörðustíg 1, sjúkrasamlags-
störfum mínum.
Vietor Gestsson
læknir.
Nýkomið bremsuborðar
í öllum stærðum
ORKa'
i *••
❖
•>
u*.
u'.o:
) i. i*j*
Laugaveg 166
vv*»*vv *>
TILKVINIIMING
um atvinnuleysisskráningu.
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57
frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykja-
víkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 4., 5. og 6. ágúst
þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig, sam-
kvæmt lögunum, að gefa sig þar fram kl. 10—12 f h. og
1—5 e. h. hina tilteknu daga.
Óskað er eftir, að þeir, sem skrá sig, séu viðbúnir að
svara, meðal annars spurningum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Reykjavík, 30. júlí 1953.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Vegna sumarleyfa
Y
te.1t
V
‘L>>
*•> *X‘*»X**f**>
SKIPAÚTG6RÐ
RIKISINS
„Herðubreið“
austur um land til Raufarhafnar
liinn 8. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, !
Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, —1
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórs
ihafnar og Raufarhafnar á þriðju
dag og miðvikudag. Farseðlar
eeldir á fimmtudag.
„Skaftfellingur44
fer til Vestmannaeyja á þriðju-
dagskvöld. —.Vör.umóttaka, sama
dag. —
verður skrifstofan lokuð frá 4.—19. ágúst.
Félag ísl. bifreiðaeigenda.
Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur.
Þingholtsstræti 27.
BÓKARI
Sendiráð Bandaríkjanna æskir að ráða í sína þjónustu
skrifstofustúlku. Umsækjandi verður að hafa góða ensku
og vélritunarkunnáttu, einnig æfingu í meðferð talna.
Þeir, sem hafa áhuga á þessari stöðu, eru vinsamlega
beðnir að sækja umsóknareyðublöð til skrifstofu sendi-
ráðsins, Laufásvegi 21, Reykjavk.
■■■••■■•■•
Faðir okkar og tengdafaðir
KRISTVARÐUR ÞORVARÐSSON,
kennari, andaðist aðfaranótt 1. ágúst á Elli- og hjúkrun- .
arheimilinu Grund í Reykjavík. U,'V
o 1
Börn og tengdabörn. i
B.ta
FÚT,
Jaarðarför
GUÐNÝJAR MAGNÚSDÓTTUR,
frá Fáskrúðsfirði, __
fer fram frá Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 4. ágúst
kl. 2 síðdegis. — Afþökkum blóm og kransa samkvæmt' 1
ósk hinnar látnu.
r i
Vandamenn. 1
Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir
EINAR FRIÐRIKSSON,
frá Hafranesi, }
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 4.'
þ. m. klukkan 1,30. — Athöfninni verður útvarpað.
Blóm og kransar afþakkað, en þeim, sem vildu minnast,
hans, er vinsamlega bent á Dvalarheimili aldraðra sjó-wm
manna.
Guðrún Hálfdánsdóttir,
börn og tengdabörn.
k
3ö
iöfi
u .(
Hugheilar þakkir votta ég þeim, er sýndu mér og börn-1 ’:
um mínum margháttaða aðstoð og hluttekningu við and- ‘
lát og jarðarför
INGIBJARGAR EINARSDÓTTUR
frá Bjóluhjáleigu.
Sérstakar þakkir færi ég hjónunum að Valfelli við
Hafnarfjarðarveg, hjónunum í Bjóluhjáleigu og Bjólu,
húsfrú Ólöfu Markúsdóttur og Karli Þorsteinssyni, Hellu,
Ingólfi Jónssyni, Hellu, Ólafi Jönssyni bílstjóra, Bjólu-
hjáleigu, Guðmundi Gunnlaugssyni, Kambsveg 7, Rvík
og systkinum mínum, fyrir ómetanlega aðstoð.
Guð blessi ykkur öll.
Fyrir mína hönd og barna minna,
Pétur Á. Brekkan,
Bjóluhjáleigu.