Morgunblaðið - 02.08.1953, Blaðsíða 12
Vedurúllit í dag:
Iíæivsðri SA. Úrkomulaust.
Reykjavíbfbréí
er á bls. 7.
172. tbl. — Sunnudagur 2. ágúst 1953.
Vestur-íslenzk söngkona
vekur athygli i
Hjónin Leona og Marcns Bmím
hafa hus á að koma I IiianiL
UNG vestur-íslenzk stúlka, Leona Gordon, hefur að undanförnu
vakið athygli í Ameríku serri sópran-söngkona.
LEONA er dóttir þeirra hjón- ' ——
amna Stefaníu og Andrésar F.
Oddstað læknis í San Francisco.
Munu margir kannast við þau
rnerkishjón, eigi sízt íslenzkir
námsmenn, er dvalið hafa í Cali-
lorníu, því heimili þeirra hefur
jafnan staðið þeim opið. Munu
margir minnast þesfeara gestrisnu
hjóna sakir vinfestu þeirra og
hins hlýja hugar, er þau bera
tii íslands.
HLJÓMLISTARFERILL
Leone er fædd í San Francisco
»g hóf þar mjög ung söngnám.
Sextán ára gömul hóf hún svo
söngnám hjá Mabel Regalman í
San Francisco, en hún var á sín-
um tíma mjög kunn söngkona
vestra. Árið 1951 var Leona ráð-
jn að hinni heimskunnu San
Francisco óperu og hefur sungið
þar mörg hlutverk. Jafnframt
hefur þún haldið margar söng-
sk.emmtanir og komið fram í
sjónvarpi fjölda sinnum.
Hafa dómar hljómlistargagn-
rýnenda einróma lokið lofsorði
urn hæfileika Leonu.
LANGAR TIL AÐ KOMA
TIL ÍSLANDS
Leona er kvænt hinum kunna
píanóleikara, Marcus Gordon.
Það mun ýkjulaust hægt að full-
yrða, að Marcus Gordon sé nú í
röð beztu píanóleikara í Amer-
iku. Marcus útskrifaðist mjög
ungur frá Juliard tónlistarskól-
anum í New York. Hefur hann
haldið tónleika víðsvegar um
heim, m. a. í Þýzkalandi, Eng-
landi, Ítalíu og Bandaríkjunum.
Nýlega lék hann í hinni þekktu
Town Hall í New York og hlaut;
Hijög góða dóma. Síðan 1952 hef-l
ur: hann verið píanóleikari með
Sinfóníuhljómsveitinni í San
Francisco og lék nýlega einleiks-
hlutverkið í píanókonsert eftir
Beethoven. Var það talinn mesti
sigur hans á hljómlistarbrautinni.
Þau hjónin Leona og Marcus
Gordon hafa nýlega látið í ljós
Leona Gordon
Marcus Gordon
þá ósk, að mega koma til íslands
og halda þar tónleika. Marcus
Gordon hefir haft spurnir af því,
að sinfóníuhljómsveitin hér þætti
mjög góð og lét orð falla um
það, að ánægjulegt vaeri að leika
með henni, ef úr ísiandsförinni
yrði.
Sigurmöguleikar ekki mikiir, en?
Lítil síMveiði
RAUFARHÖFN, 1. ág. — Sama
og engin síldveiði var í dag og
s. 1. nótt. Fréttir hafa Inorizt af
sild fyrir austan land og er sí’d-
arflotinn farinn þanga®. ‘Togar-
inn Austfirðingur sá l'ifilar sí'd-
artorfur (sildaraugií> á Vestur-
svæðinu. Veðrið er gott.
! Lítið hefur borizf inra a:f síld
í dag. Þessir bátar komu með
bræðslusíld, talið í málum: Meta
283, Mímir 132, Kvaimey 93,
Grótta 51, Heiðrún 252, Ágústa
168, Fram 549.
SIKSIHin SKI
heila
ÁBÓTAVANT hefur verið með
nafn á auða svæðinu við Miklu-
braut og Rauðarárstíg. Sumir
hafa kallað það Háteigstún, aðrar
Klambratún, enn aðrir Hlíðatún.
í sumar stakk ræktunarráðu-
nautur upp á því að það ýrði kall
að Miklatún. Nafnanefnd bæjar-
ins hefur nú tekið málið til með-
ferðar og er hún því meðmælt aö
svæðið verði skýrt Miklatún.
Þannig íekur trjáviðurinn smám saman á sig svip stórvirks
atvinnutækis inni á Kirkjusandí.
— Ljósm. Mbl.: Ól. K. M,
íslenzk fiski
£
Yilja selja upp dúftta
kassa um allan bæ
DÝRAVERNDUNARFÉLAG ís-
lands sendi bæjarstjórn nýlega
bréf varðandi bætta aðbúð og
verndun fuglalífs í Reykjavík.
Gerir féiagið tillögu um að heitu
vatni sé veitt í tjörnina að vetr-
arlagi til þess að halda auðri vök
fyrir endur, svo þær þurfi ekki
að fara af tjörninni í frostum.
Þá stingur félagið upp á því að
heimilt verði að reisa dúfnakofa
víðsvegar á opinberum stöðum í
bænum, svo sem leikvöllum, á
Hafnarhúsinu og í Tjarnargarð-
inum.
LANDSSMIÐJAN er nú að smíða 35 tonna vélbát inni á Kirkju-
sandi. Er það eikarbátur byggður samkvæmt teikningu eftir Egil
Þorfinnsson skipasmið í Keflavík. Báturinn er byggður fyrir hluta-
félagið ísver á Suðureyri í Súgandafirði. Annar bátur sömu teg-
undar verður byggður fyrir sama félag næsta sumar.
--^SKIP SMÉDAÐ FYRIR
5 ÁRUM
| Það munu nú vera liðin urn
það bil 5 ár síðan Landssmiðjara
hefur smíðað fiskiskip. En þá
smíðaði hún fjóra 66 tonna báta.
Það eru þeir Kári Sölmundarson,
Bv. Ingólfur Arnarson kom frá Reykjavík, Hvanney frá Horna-
Grænlandi í morgun. Skúli firði og Vörður og Von frá Greni
Magnússon og Hallveig Fróða- .vík. Þessir tveir síðastnefndu
dóttir eru í Reykjavík. Jón Þor- hafa verið miklir aflabátar.
láksson er á síldveiðum. Þor- Landssmiðjan hafði áður skipa
steinn Ingólfsson er í Reykjavík. smíðastöð inni á Gelgjutanga við
Pétur Halldórsson fór til Græn- . Elliðaárvog, en sá staður var ekki
lands 25. júlí. Jón Baldvinsson hentugur, m. a. vegna þess hve
fór til Grænlands 18. júlí. Þor- langt þurfti að flytja starfsmenn-
kell Máni fór til Grænlanas 9.
júlí. —
fc>. 1. viku unnu 200 manns við
fiskverkun, pökkun og önnur
framleiðslustörf í Fiskverkunar-
stöðinni.
Gatnagerð á Lokastfg
Á FUNDI bæjarráðs nýlega var
ákveðið að fela bæjarverkfræð-
ingi að hefja að nýju gatna-
gerð á Lokastíg og að ljúka
hellulögn á gangstéttum við
Grundarstíg og Spítalastíg frá
Ingólfsstræti að Bergstaðastræti. | DAG verður sennilega hæg suð-
Þá var og samþykkt að heimila austan átt hér við Faxaflóa, skýj- Á síðasta Alþingi var samþykkt
bæjarverkfræðingi að láta mal- að, en sennilega úrkomulaust, þar , lagabreyting, sem miðar að því
bika Skólastræti. til í kvöld að minnsta kosti. jað endurgreiða tolla af efnivöru
ina. Nú var hentugasti staður-
^inn álitinn ínn á Kirkjusandi.
ÚR AMERÍSKRI EIK
| Kjölurinn að þessum nýja bát
var lagður í maí og er þess
vænzt að takist að ljúka honum
í haust. Efniviðurinn er amerísk
jeik og kostar teningsfetið 63 kr.
i
ENDURGREIÐSLA TOLLA
| Fiskibátar sem keyptir eru er-
lendis eru innfluttir tollfrjálst.
ÁÐUR hefir verið skýrt frá
því, hér í blaðinu, hvaða 17 ís-
lepzkir knattspyrnumenn fara
utan til þátttöku í landsleikjun-
um við Dani og Norðmenn. Liðið
á móti Dönum hefur þegar verið
valið, og er þannig: Helgi Daní-
e.lsson markvörður, Karli Guð-
mundsson, hægri bakvörður,
Haukur Bjarnason, vistri bak-
vörður, Sveinn Teitsson hægri
framvörður, Sveinn Helgason
miðframvörður, Guðjón Finn-
bogason vinstri framvörður,
Gunnar Gunnarsson hægri út-
herji, Ríkarður Jónsson hægri
innherji, Þórðar Þórðarson mið-
framherji, Pétur Georgsson
vinstri innherji og Reynir Þórð-
arson vinstri útherji.
Liðið á móti Norðmönnum
verður ekki valið fyrr en að lokn-
um landsleiknum við Dani.
ALLT GETUR SKEÐ . . .
Danir hafa óneitanlega meiri
eigurmöguleika, sagði Köhler,
landsþjálfarinn, er blaðíð átti tal
við hann í gær, en ég foer fyllsta
traust til okkar manna og óttast
ekki, að þeir getí foarizt. Það
sýndu þeir í landsleiknum við
Austurríki. Danska landsliðið
hefir náð góðum árangri í sumar,
en allt getur skeð I knattspyrnu.
NORÐMENN ERITRAKI
— Norðmennirnir verða harð-
ari í horn að taka, segír Köhler,
þeir hafa tapað fimm landsleikj-
um í sumar og það er ósennilegt
að þeir neyti ekki allra krafta til
þess að rétta nokkuð hlut sinn.
— En hvað um æfingu íslenzka
liðsins?
— Þær hafa gengið vel. Æft
hefir verið á grasvelli undan-
farið. Síðasta æfingin verður n.
k. miðvikudagskvöld.
_ til fiskiskipa, sem smíðuð eru
, innanlands. Þetta tollgjald hef-
ur þó ekki enn verið endur-
greitt.
Yfirsmiður er Páll Pálsson,
sem starfað hefur lengi við
Landssmiðj una.
Frá setningu Norræna bindindisþingsins s.l. föstudag.
Krislin æska og bindindtsmálin.
Síðastliðið sumar og vetur fór-
ust samtals 88 manns í Alpafjöll-
um. Eru þessar upplýsingar fa-á
svissneska Alpaklúbbnum.
FUNDIR hófust kl. 10 í gærmorg
un á norræna bindindisþinginu. —
þyrfti við.
Til umræðu var samband kristi-
legs æskulýðsfélagsskapar við
bindindismálin.
Frummælandi var séra Friðrik
Friðriksson. Lagði 'hann áherzlu
á, að vegna manngildishugsjónar
kristindómsins, hlytu kristnir
menn að láta bindindismál til sín
taka í dag, slíkt böl sem drykkju-
slcapur væri nú orðinn með æsku-
lýðnum. —
Fleiri tóku til máls, og voru
ræðumenn á einu máli um, að bind
indissemiværi þverrandi með æsku
lýðnum ag' raunhæfrar íhlutunar
væri þörf.
NEW YORK, 1. ág. — Um 20 þús.
pund af nauðsynlegustu hjúkr-
unarvörum eru nú á leiðinni frá
Bandaríkjunum til Kóreu. Er
hér um að raeða gjöf frá sam-
bandi bandarískra lyfjabúðaeig-
enda.
Er þetta fyrsta sendingin af
hjúkrunarvörum til Kóreu eftir
styrjaldarlok, en fleiri verða
sendar innan skamms, enda er
þörfin brýn. Má geta þess, að
bráðlega verða send um 400
pund af ýmiss konar lyfjum til
Markynollsystranna í Pusan.
Hafa þær hjúkrað mörgum
sjúklingum undanfarið, og ann-
ast þær nú um 800 berklaveiki-
sjúklinga.