Morgunblaðið - 15.09.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 15. sept. 1953
MORGVNBLAÐIÐ
«
íbúðir til sölu
Heilt hús við Sörlaskjól. —
Húsið er steinhús, hæð,
kjallari og ris, ásamt bíl-
skúr. —
3ja herb. stór og glæsileg í-
búð í kjallara í villubygg
ingu við Úthlíð.
4ra herb. hæð með sér-hita
veitu og sérinngangi, í
steinhúsi í Vesturbænum.
5 herb. nýtízku liæð í Hlíð-
arhverfi, ásamt bílskúr.
Líiið einbýlishús úr steini,
á Grímsstaðaholti. Útborg
un kr. 60 þús.
3ja herb. risíbúð á Klepps-
holti. Útb. 60 þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
Amerísk
kjólatau
Nýkomin.
VERZLUNIN
Stetla
Bankastræti 3.
IMýkomið
Blátt kaki-efni.
Vesturgötu 4.
Si
'ónin
breytist með aldrinum. Góð
gleraugu fáið þér hjá Týli.
— öll gleraugnareuept af-
greidd. — Lágt verð.
Gleraugnaverzlunin TÝU
Austurstræti 20.
SOLUSKÁLINN
Klapparstíg 11. Sími 2926,
kaupir og selur alls konar
húsgögn, herrafatnað, gólf-
teppi, harmonikkur og
margt, margt fleira. Sækj-
um. — Sendum. — Reynið
▼iðskiptin. —
Saltvíkurrófur
safamiklar, stórar og góð-
ar, koma daglega í bæinn.
Verðið er kr. 70,00 fyrir 40
kg-poka, heimsent. Tekið á
móti pöntunum í síma 1755.
STEIMJLL
til einangrunar í hús og á
hitatæki, fyrirliggjandi, —
laus í pokum og í mottum.
Útsala I Reykjavík:
H. Benediktsson & Co.
Hafnarhvoli, sími 1228
E,í
Lœkjargöfu 34 • HafnarfirSi ■ Slmi 997S
Sparið timann,
notið símann
Sendum heim:
Nýlendijvörur,
kjöt, fisk og brauð.
Verzlunin Straumnes
Nesveg 33 — Sími 82832
Stórt kjallaraherbergi í
Hlíðunum
TIL LEIGU
Upplýsingar í síma 5701.
LAIM
70 þús. kr. lán óskast til
skamms tíma. Góð trygging.
Þagmælsku heitið. — Tilboð
sendist afgr. blaðsins, merkt
„Skyndilán — 81“, fyrir 18.
september.
Laugarnesbúar og
Langholtsbúar
Hefi byrjað aftur píanó-
kennslu. —
Aage Lorange
Laugarnesveg 47, sími 5016.
Ráðskonu
vantar á lítið heimili, um óá-
kveðinn tíma. öll þægindi.
Hátt kaup. Tilboð auðk.:
„Vön — 83“, sendist Mbl.,
fyrir 15. þ. m.
Húsasmiður
á kost á skemmtilegri 2ja
herb. íbúð gegn hjálp við
innréttingu íbúðarinnar. —
Tilboð óskast send afgr.
blaðsins, merkt — 84“.
Verzlunarpláss
heppilegt til hvers konar
verzlunarrekstur, á góðum
stað við Miðbæinn, til leigu.
Mikil fyrirframgreiðsla á-
skilin. Tilboð merkt: „Tæki-
færi — 85“, sendist blaðinu
fyrir 20. þ. m.
KYIMNIIMG
Maður á bezta aldri óskar
að kynnast góðri stúlku á
aldrinum 35—38 ára. Tilboð
ásamt mynd sendist Mbli,
fyrir 18. þ. m., merkt: „Trú
mennsku heitið — 99“.
Vil kaupa
1—2 herb. íbúð, í góðu húsi
innan Hringbrautar, ekki í
kjallara. Tilboð sendist
' afgr. blaðsins, merkt: —
„Einhleyp kona — 86“.
TAKIÐ EFTIR
Stúlka, vön húshaldi og
saumaskap, óskar eftir
góðri ráðskonustöðu eða
leigu á 1—2 herb. Tilboð
með uppl., sendist Mbl. fyrir
föstudag, merkt: „Gott sam
starf — 88“.
HERBERGI
óskast
fyrir reglusaman mann í
fastri stöðu. Upplýsingar í
síma 2004.
TIL SOLU
Hús og íbúðir
Glæsileg íbúðarhæð 200 fer-
metrar með sérinngangi,
ásamt herbergi, geymslu
og bílskúr í kjallara, í
Austurbænum.
Hús í Sogamýri með tveim
þriggja herbergja íbúð
um.Verður allt laust 1.
október n.k. Útborgun í
öllu húsinu kr. 150 þús.
4ra herbergja íbúðarhæð
við Miðbæinn. Laus strax
ef óskað er. Útborgun kr.
100—130 þúsund.
5 herbergja íbúðarhæð með
sérhitaveitu í járnvörðu
timburhúsi í Vesturbæn-
um. Laus 1. okt. n. k.
Nýtt hús á Digraneshálsi
ásamt einum ha. af landi.
Húsið er 115 fermetrar, hæð
og rishæð. Á hæðinni eru 4
herbergi, eldhús og bað. —
Rishæðin er með góðum
kvistum, en óinnréttuð. Get-
ur orðið góð 3ja til 4ra her-
bergja íbúð. Útborgun kr.
100 þúsund. Húsið getur
orðið laust 15. október n.k.
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518
og kl. 7.30—8.30 e.h.
81546. —
Einbýlishús
við Nýbýlaveg er til sölu.
Húsið er steinhús, 85 ferm.,
3 stofur, eldhús, forstofur
og snyrtiherbergi. Laust 1.
október. Útborgun kr. 50
þús. Eftirstöðvarnar mega
greiðast á næstu 10 árum.
Verðið sanngjarnt. Nánari
upplýsingar gefur:
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali
Kárastíg 12. Sími 4492.
Hiótatimbur
Ca. 50 ferm. af notuðu móta
timbri óskast keypt. Tilboð
sendist Mbl. fyrir kl. 6 í
kvöld, merkt: „Mótatimbur
— 95“. —
Z-EISS B
P1B3ŒIÍ
ItHI*i|l«t*f
Zeiss (tsæss) Punktal fyrir
yðar gleraugu. — Fást í
beztu gleraugnaverzlunum.
Góifteppi
nýkomin
Stærðir:
57x120
115x180
190x290
220x270
240x330
kr.
kr.
kr.
kr.
112.00
335.00
891.00
960.00
kr. 1.280.00
Gólfrenningur kr. 94.00 m.
Filt krónur 30.00 meterinn.
Húsgagna- og teppasalan
Klapparstíg 26.
Tækiíæriskjólar
teknir fram í dag.
BEZT, Vesturgötu 3
Skólapiltar
Skólafötin verða ódýrust
og bezt hjá Þórhalli, —
Veltusundi 1. —
Tveggja herbergja
kjallaraíbúð
til leigu í nýju húsi, á feg-
usta stað í úthverfi. Fyrir-
framgreiðsla. Reglusöm, fá-
menn fjölskylda gengur fyr
ir. Tilboð merkt: „700 —
96“, sendist Mbl. fyrir 21.
þ. m. —
Er komin heim
Gegni ljósmóðurstörfum
sem fyrr. Útvega hjálpar-
stúlkur til sængurkvenna.
Vilborg Jónsdóttir, ljósmóðir
Hátún 17. Sími 2203.
Barnakojur
óskast
Barnakerra og kvenreiðhjól
til sölu á sama stað. Upp-
lýsingar í síma 5436.
BRAGGI
Góður íbúðarbraggi óskast
til kaups nú þegar. — Tilboð
sendist blaðinu sem fyrst,
merkt: „Góður braggi —
94“. —
LoÖkragaefni
grátt, blátt og ljósbrúnt
Saumaslofa
Ingólfs Kárasonar
Hafnarstr. 4. Sími 6937.
2ja herb. íbúð
óskast 1. okt., fyrir ekkju
með 3 dætur 17, 15, og 13
ára. Mikil fyrirframgreiðsla
Barnagæzla og aðstoð, ef
óskað yrði. Uppl. í síma
6052 og 4959 til 2.
verziunin'-^
edinborg
Olíulampar
Vegglampar
Borðlampar
Hengilampar
fyrirliggjandi.
■t.*'” -* ',‘V. v /*i'. ’ --V* i<**- f <
VERZÍUNIN
Edinborg
Vetrar-
kjólaefni
köflótt og bekkjótt.
IIMi
nm m íi
Barnanáttföt
nýkomin.
*\Jerzl Jhrgiljaryeu' Jjolmnm.
Lækjarg. 4.
Teikni-áböld
fyrir skóla, 35 krónur.
Sportvöruliús Reykjavíkur
Spejlflauel
Einlit og sanserað.
H A F B L L K
Skólavörðustíg 17.
Golftreyjur
á kr. 155,00, barnapeysur,
skólapeysur, skozkar alpa-
húfur, undirföt, nælonblúss-
ur, blúndukot, brjóstahald-
arar, gerfibrjóst.
A N G O R A
Aðalstr. 3. Sími 82698.
Kaupum — Seljum
Notuð húsgögn, herrafatn-
að, gólfteppi, útvarpstæki,
saumavélar og fleira.
Húsgagnaskálinn
Njálsgötu 112. Sími 81570.
Góð stofa
óskast til leigu í Miðbæn-
um eða Hlíðunum. Tilboð
merkt: „Fyrirframgreiðsla
— 100“, leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir föstudagskv.
T E K
telpukápur
í saum. Uppl. á Hringbraut
39, I. hæð til vinstri.
STIiLKA
helzt vön eldhúsverkum, ósk
ast nú þegar á vistheinjilí
út á landi. Upplýsingar. í
síma 5560, milli 6—8 e.hj,
næstu daga. —
Píanókennsla
Byrja að kenna fyrsta okt.,
Til viðtals í síma 6837 kí.
1—3. Til viðtals heima, Ný'.
lendugötu 22, kl. 5—7.
Annie Leifs
Ráðskona
Stúlka með 11 ára barn, ósk
ar eftir ráðskonustöðu ! á
góðu, fámennu heimili. —
Uppl. í síma 2947.
Gólfteppi
og renningar gera heimili
yðar hlýrrá. Klæðið gólfih
með Axminster A-l, fyrir
veturinn. Vmsir litir og
gerðir fyrirliggjandi. Talið
við okkur sem fyrst.
Verzlunin Axminster
Laugavegi 45.
(Inng. frá Frakkastíg)'.