Morgunblaðið - 15.09.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. sept. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
Ulster frakkar eru alltaf falleg-
ar og hentugar flíkur. Þessi að
ofan er með sport sniði. —
Spennan í bakið gefur honum
óvenjulegan og skemmtilegan
svip.
Nýi bakaraofninn
FYRIR NOKKRU ER komin hér
fram á sjónarsviðið ný tegund
af bakarofni, sem húsmæður er
reynslu hafa af, ljúka á miklu
lofsorði. Hann er af þýzkum
Uppruna — „Gunda-ofninn'1, —
er hann kallaður — og þykir
tnesta þarfa þing.
Hann er ekki stór um sig —
einna líkastur stóru lokuðu formi,
eins og myndin að ofan sýnir —
og færa má hann stað úr stað
og láta í samband hvar sem er,
eins og straujárn eða annað raf-
magnsáhald.
í botninum, þegar lokið er tek-
ið af, er hreyfanleg grind og
þar ofan á blikkskál, sem nota
má jöfnum höndum sem suðu-
pott og bökunarform. Tækið er
ótrúlega létt og afar auðvelt í
meðförum.
Gundaofninn þykir sérstaklega
góður til að baka í honum form-
kökur og kjöt, sem steikt er í
honum þykir sínu ljúffengara
heldur en það, sem steikt er í
venjulegum ofni. Hitinn er hæg-
ari, enda eyðir hann mjög litlu
rafmagni. í miðju lokinu er gler,
þannig að hægt er að fylgjast
með því, sem fram fer inni fyr-
ir: hvort kakan er bökuð eða
kjötið steikt. Annars er það einn
af mörgum kostum ofnsins, að
enginn hætta er á, að hann
brenni það sem í hann er sett.
Hann fer sér að öllu rólega og
bregzt ekki hlutverki sínu. Einn-
ig þykir hann sérstaklega hent-
ugur til að hita upp mat í og
halda í heitu.
^J^venLjóÉin og. ^JJeimiíié
r ■ r
Skólarnir eru aff byrja og vetr-
arfötin eru tekin fram. Telpu-
kjóllinn hér aff ofan er bæði
héntugur og laglegur. Hann er
úr svart- og bláköflóttu ullarefui
með svörtum hnöppum og lakk-
belti í sama lit. Hvíti kraginn
og uppslögin á ermunum lífga
hann upp, annars mætti líka
hafa kraga úr sama efni fyrir
hentugleika sakir.
Tóma!ar fylllir
með osti
„Ég græddi rneim á að koma
tvisvar í Uiiici-söiiim ei é
tfeimnr érum annars staðar“
ÞEIR sem leggja leið sína um
Freyjugötuna veita eftirtekt
stúlkumynd úr steini ,sem stend-
ur í garðinum við Freyjugötu 41.
— Við knýjum á suðurdyr húss-
ins og til móts við okkur kemur
húsfreyjan, frú Gunnfríður Jóns-
dóttir, listakonan, sem gert hefir
steinmyndina í garðinum. Hún
kailar hana „Á heimleið" — hún
er af stúlku, á leið heim úr skól-
anum. Skyldi Gunnfríður ekki
vera eina ísienzka konan, sem
hefir likneski i garðinum sínum,
sem hún hefir gert sjálf?
LISTAMANNSFERILL
GUNNFRÍÐAR
Listamannaferill Gunnfríðar
er hnnars með nokkuð sérstök-
um hætti. Þegar hún var fertug
hafði hún ekki gert neina högg-
mynd. Nú á hún á vinnustofunni
sinni um 30 myndir, sem hún
hefir gert síðan hún tók til við
höggmyndalist fyrir rúmum 20
árum síðan.
Gunnfríður er Skagfirðingur
að ætt en ólst upp á Kirkjubæ
í A-Húnavatnssýslu.
— Það fyrsta sem ég man eftir
að ég, bæri við að föndra í hönd-
unum, segir hún, var þegar ég
9 ára gömul lá veik í gipsi norð-
ur á Kirkjubæ. Þá varði ég tím-
anum til að gera allra handa
kúnstir í höndunum. Ég fann
snemma hjá mér ákafa löngun til
að gera eitthvað fallegt, skapa
eitthvað, sem ég gæti dáðst að,
raða niður iitum, búa til munst-
ur sauma o. þ. u. 1.
j TÍMARNIR TVENNIR
I — Gerðuð þér yður þá þegar
ljóst, að yður langaði til að
ganga listamannabrautina?
| -— Oh, það var nú varla, að
maður gæti látið sig dreyma um
slíkt í þá daga. Styrkirnir allir
og hin margvíslega hjálp, sem
ungt listafólk i dag fær að njóta
góðs af var óþekkt fyrirbrigði
í þá daga — ekki sízt þegar
ung stúlka var annars vegar. Ég
fór á kvennaskóla eins og þá
gerðist og árið 1915 kom ég í
fyrsta skipti til Reykjavíkur. Á
þeim árum langaði mig mikið til
að mála en ég átti varla skyrt-
una utan á mig og minna en
það.
OPNAÐIST NÝR HEIMUR
— En þér fóruð samt utan, var
það ekki?
Jú, eftir að ég hafði unnið
segfr Gunnfríður Jónsdétfir, myndhcggvari
Gunnfríffur Jónsdóttir.
ALDREI Á LISTASKÓLA
— Voruð þér á einhverjum
skóla í Höfn?
— Nei, ég hefi aldrei gengið
á neinn listaskóla utan dálítins
tíma, sem ég var eitt sinn við
j Akademíið í Kaupmannahöfn ár-
* ið 1934. Nei, þá listmenntun, sem
j ég hefi hlotið, hefi ég fyrst og
i fremst aflað mér á ferðum mín-
um, á listasöfnunum öllum, sem
ég hefi skoðað.
— Hvert lá leiðin frá Kaup-
rhannahöfn?
— Þaðan fór ég til Stokk-
hólms og dvaldi þar í fimm ár.
Vann enn sem fyrr fyrir mér
! með saumum, gekk á einkaheim-
ili og saumaði allt sem vera
skyldi, kjóla, dragtir, kápur —
yfirleitt allt, sem fyrir kom. Með
þessum hætti komst ég í kynni
við marga merka mennta- og
listamenn Svía og þafði ómetan
1931. Þá gerði ég fyrstu mynd-
ina mina „Dreymandi drengur'V
SÝNINGAR HEIMA
OG ERLENDIS
— Hafið þér aldrei haft hér
sýningu á verkum yðar?
— Árið 1944 hafði ég ásjnat
Grétu Björnsson, sýningu í Lflta-
mannaskálanum og fyrir tveim-
ur árum hafði ég sýningu hér
heima á vinnustofu minni — eig-
inlega á 10 ára afmæli þess, er
ég byrjaði fyrir alvöru að fást
við höggmyndalist. Einnig héfi
ég fjórum sinnum tekið þgtt i
4 Norðurlandasýningum. I Kaup-
mannahöfn, Stokkhólmi og Hels-
ingfors og urðu lofsamleg um-
mæli ýmissa merkra listafröm-
uða um verk mín mér til mik-
illar hvatningar.
HVERNIG „LANDSÝN“
VARÐ TIL
— Viljið þér ekki segja mér
eitthvað um „Landsýn" — ítytt-
una yðar fallegu við Stratída-
kirkju?
— Styttan sjálf getur reynd-
ar sagt yður það miklu betur en
ég með minum orðum. Hún varð
fyrst til, sem hugmynd aðeins,
er ég árið 1937 fór í heimsókn
suður í Herdísarvík til Einars
ÞETTA er mjög fallega útlít-
andi og hressandi réttur hvort' fyrir mér i fjögur ár í Reykja-
sem heldur er á miðdags- eða ] vík dreif ég mig til Kaupmanna-
hafnar. Þar sá ég í fyrsta skipti
á ævinni það sem hægt sé að
kvöldborðið.
Tómatarnir eru fyrst holaðir
! að innan og síðan fylltir með kalla höggmyndalist — mér
rifnum osti, sem hrærður hefir
verið saman við dálítið af mjólk
eða rjóma ásamt salti og pipar
eftir smekk.
Borið fram með ristuðu fransk
hrauði og niðurskornum ágúrk-
um.
Gerir silirið
ses nýft
KVENNASÍÐUNNI hefir borizt
bréf frá húsmóður einni, sem
, vekur athygli á nýrri tegund af
' silfurfægilegi, sem nú er fáan
legur í verzlunum
fannst mér opnast nýr heim-
ur.
Minnisstætt er mér, er ég sá
fyrst myndina eftir Rodin,
„Borgarana frá Calais“, rétt við
Glyptotekið. Það var í rauninni
fyrsta höggmyndin, sem ég sá
aðra en „Útlagann" eftir Einar
Jónsson. Ég spurði mig fyrir um,
hver hefði gert þessa mynd og
hvað hún ætti að tákna, en eng-
inn gat frætt mig um það.
Reyndar leið ekki á löngu, að ég
kæmist að þvi.
; lega gott af þeim kynnum. Frá
. Stokkhólmi ferðaðist ég til
j Þýzkalands og heimsótti þar ýms
1 ar helztu listaborgir, svo sem
Dresden, Berlín og Leipzig. —
SUÐURLÖNDIN
HEILLA MIG
Næst lá leiðin til Parisar. Mér
fannst ég vera gripin gleðitilfinn.-
ingu á járnbrautarstöðinni „Gare
du Nord“. Ég hefi alltaf kunnað
betur við mig innan urn suður-
landafólk heldur en það nor-
ræna. — Suðurlöndin heilla mig.
— En fóruð þér ekki lika til
Ítalíu?
— Jú, svo sannarlega, og meira
! að segja lengra suður eftir —
alla leið til Aþenu og Delphi
og til Olympíu í S.-Grikklandi.
— Og hverja fannst yður méira
til um — Aþenu eða Róm?
UFFICI-SÖFNIN
HEILI.ANDI
— Þær eru báðar undursam-
legar hver á sína vísu, en þó
varð ég hvergi eins heilluð og
í Flórens. Mér fannst ég græða
silfurhúð verða sem nýir við
Efni þetta n°tkun Þessa nýja efnis og gagn-
kallast „SiTvit“ og gerir reyndar stætt við hinn venjulega fægilög
' meira en að fægja málminn, þar ] eru áhrif þess varanleg — ekki
1 eð það endurhúðar hann um leið, sízt ef farið er yfir tvisvar eða
I Allir munir úr silfri eða meðprisvar með stuttu millibili.
meira á að fara tvisvar sinnum
í Uffici-söfnin heldur en ég
hefði grætt á tveimur árum ann-
ars staðar, og kirkjurnar allarpg
kirkjulistin hrifu mig meir en
orð fái lýst.
— Og svo komuð þér heim til
Fróns?
j — Já.
] — Og tókuð til við höggmynda
listina?
j — Ég hafði lengi haft mikinn
hug og löngun til þess, en ekk-
ert gerði ég af því fyrr en árið
„Á heiinleið“ — standmyndin.
í garffi Gunnfríffar.
skálds Benediktssonar. Stödd á
miðri Sslvogsheiði leit ég *trina
merku Strandakirkju bera ein-
mana við hið volduga úthaf. Þá
vavð „Landsýn" til í huga mér,
en það var ekki fyrr enfSftir
meira en 10 ára strit og m*iði,
að hún varð til eins og hún er
nú, höggvin i granít suður við
Selvog. Ég minnist líka daganna,
sem ég, ásamt 3-—4 Selvogsmönn-
um, vann að því að hlaða upp
undirstöðuna undit styttuna úr
fjörusteinum neðan úr Selvogi.
Það voru erfiðir dagar, en þess
fyllilegar naut ég sigursins eft-
ir á.
— Og hvað svo um framtíð-
ina?
— Um það er bezt að spá sem
minnstu. En ég mun vinna.fAeð-
an heilsan levfir. sfb.
Úr astabréfi:
.... Fyrir þig gæti ég klifrað
upp á hæstu fjallatinda, vaðið
eld og vatn, já, látið lífið, ef því
væri að skipta.
I P.S. Ég kem á morgun, ef ekki
verður rigning.