Morgunblaðið - 15.09.1953, Síða 8

Morgunblaðið - 15.09.1953, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. sept. 1953 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausásölu 1 krónu eintakið. Sama tjrýlan enn einu sinni ÞAÐ er athyglisvert hvernig stjórnarandstaðan, kommúnistar og Alþýðuflokkurinn, taka hinni nýju ríkisstjörn. Alþýðublaðið syngur sinn áratuga gamla söng um hið hræðilega „íhald“, sem enn einu sirini hafi myndað rík- isstjórn til þess að „skerða lífs- kjör fólksins" og standa á móti framförum og umbótum í land- inu. Kommúnistar leggja hins veg- ar áherzlu á, að „ný hernáms- stjórn" hafi tekið við völdum. Á ★ SEM kunnugt er hafa hin- í ir ýmsu dagar ársins venð nefndir margvíslegum nöfnum, kenndir við fólk, atvik, atburði o. s. frv. — Er ekki ófróðlegt að athuga sögurnar, sem liggja að baki hinum ýmsu nöfnum daga- talsins. Er sannarlega af mörgu að taka, en fyrst svo vill til, að sumir dagarnir eru kenndir við margar virðulegustu konur forn- aldarinnar, skulum við nú líta lítillega á þá og fylgja þar með hinni almennu kurteisisreglu: Konan fyrst. • ★ ★ HINN 21. janúar er nefnd- ur Agnesarmessa í höfuðið á rómverskri mey af góðum ætt- um, kristinni; höfðingjar vildu tengslum við raunveruleikann. j kúga hana til að þjóna við hof Þegar unnið er að auknu frelsi. sitt, en hún vildi ekki; einnig fyrir almenning, til þess að mega j vildi sonur höfðingja nokkurs eignast þak yfir höfuðið og til eiga hana, en hún vildi ekki þyð- þess að geta keypt nauðsynjar ; ^st hann, því að hann var heið- sínar, þá kalla þessir flokkar það ; inn- Var hnn þá stungin til bana með hníf sama dag og messu- dagur hennar er haldinn. § UR DAGLEGA LIFINU námi fjárhagsráðs, þá koma steingerfingarnir, sem skrifa Alþýðublaðið og Þjóðviljann og segja að slík stjórn sé „í- haldsstjórn“!! Svona gjörsamlega eru hinir sósíalistisku flokkar lausir úr „lífskjaraskerðingar“! Þegar raf- orkunni er veitt út um byggðir Báðar eru þessar staðhæf- landsins þá kalla kommúnistar ingar kommúnísta og alþýðu- 0g kratar það ,,kyrrstöðu“. Þegar flokksmanna löngu gatslitnar gerðar eru raunhæfar ráðstafanir 1 n(r íirplt.íir Hvnrn c Tipirrn a:i -..r..:_____i. ' i__n_ i_ _ • _ i__* ' og úreltar. Hvorug þeirra styðst við snefil málefnalegra raka. Þær eru aðeins órök- studdur sleggjudómur manna, sem finnst þeir verða að segja eitthvað, en vita eigin- lega ekki hvað það á að vera!! Allur landslýður veit, að frá- farandi ríkisstjórn vann ötullega að því, að bæta aðstöðu þjóðar- innar í lífsbaráttunni. Hin nýja stefna, sem Sjálfstæðismenn mörkuðu í efnahagsmálunum haustið 1949, hafði það takmark fyrst og fremst að tryggja rekst- ur atvinnutækjanna, hallalausan ríkisbúskap og næga atvinnu fyr ir allan almenning í landinu. Að þessu takmarki vann fráfarandi stjór-n af kappi. Og henni varð mikið ágengt. Aðstaða þjóðaririn ar hefur stöðugt verið að batna s.l. 4 ár. Unnið hefur verið að því að létta hömlum og höftum af at- hafna og viðskiptalífinu, leysa einstaklingana úr þeim fjötrum, sem liaftastefnan hafði reyrt þá í. Afleiðingar þessarar viðleitni birtast m.a. í því að almenningur í landinu hefur s.l. tvö ár getað keypt flestar nauðsynjar sínar á frjálsum markaði. Töluvert héf- ur verið rýmkað um byggingar- framkvæmdir, þannig að ein- staklingar geta nú yfirleitt byggt yfir sig íbúðir af hæfilegri stærð, ef þeir hafa til þess fjárhagslegt bolmagn. Stórfelldum framkvæmdum í raforku- og iðnaðarmálum hefur jafnhliða verið haldið uppi. til'atvinnubóta, þá kalla þeir það ,fjandskap“ við verkalýðinn!! Nei, þessir flokkar hafa ekkert aff boða nema gömlu grýlutrúna, lífsvana og stein- runna. Þess vegna eru þeir líka stöðugt að tapa fylgi með þjóðinni. Fyrir 4 árum áttu þeir 19 fulltrúa á Alþingi. Nú sitja þar aðeins 7 kommún- istar og 6 kratar, samtais 13 ★ ★ VERONIKA hét Gyðinga- kona nokkur, sem bjó í Jerúsalem. Við hana er 4. febrúar kenndur. — Sagan segir, að Ver- Þ< ililc œr vorn L rvuntar nonur onika hafi orðið á vegi Jesús, þegar hann var á leið til Haus- kúpuhæðar og bar kross sinn; léði hún honum klút sinn til að þurrka af sér svitann. í klútn- um varð síðan eftirmynd Krists og urðu mikil jarteikn, ef hann ★ ★ SAGT er, að dóttir Péturs postula hafi verið Petro- nella, sem 31. maí er við kenni- ur; herma munnmæli, að hún hafi lofað því í æsku að giftast aldrei, og hélt hún þetta loforð. — Einu sinni bað rómverskur aðalsmaður hennar. Hét sá Flae- cus. Hún bað um þriggja daga umhugsunarfrest, og á þeim tíma svelti hún sig til dauða. e ★ ★ MARGRÉT hét kona nokk- ur fædd í Antíókkíu í Písídíu; faðir hennar var heið- var borinn yfir menn eða skepn- inn og hofgoði þar í borginni, en Margrét snerist þó ung til krist- innar trúar. Jarl nokkur heiðinn fékk ást á henni, en hún vildi ekki þýðast hann; tók hann það þá til bragðs að reyna að kúga hana til blóta og pína á margan hátt; kom þó allt fyrir ekki og lét hann loks hálshöggva hana árið 275, að því er sögur herma. — Henni til heiðurs hefur 13. júlí verið helgaður henni. — Geta má þess einnig, að til er saga af henni á íslenzku, sem prentuð er í Heilagra manna sögum. ur. • ★ ★ 17. MARZ er kenndur við Geirþrúði hina helgu og nefndur Geirþrúðardagur; hún var abbadís í Brabant og lézt dag þann, sem við hana er kenndur árið 660, að því er talið er; hafði hún þá verið abbadís í 14 ár. Hún var tekin í helgra manna tölu af Honoriusi páfa hinum þriðja löngu síðar, eða í byrjun 13. aldar. — Á Geirþrúðardag vænta menn hríðar og storma, og nafnkenndur er hér á landi Geirþrúðarbylur, sem eitt sinn varð hér með þvílíku manntjóni, að enn er í minnum haft. VeU andi slnfar: JP laust og værukært „hækjulið eins og núverandi formaður Alþýðuflokksins af óvenju- legri glöggskyggni og raun- sæi komst eitt sinn að orði um sinn eigin flokk. SíarfsífiréHirnar FYRSTA starfsíþróttamótið hef- ur verið háð hér á landi. Enda þótt veður væri óhagstætt var. það sótt af mörgu fólki og sjálf keppnin í hinum ýmsu starfs- greinum fór vel fram. Þeir einstaklingar og félagá- samtök, sem forystu höfðu um þetta fyrsta starfsíþróttamót eiga þakkir skildar. Þeir hafa brotið nýjar leiðir, tekið upp merki nýjungar, sem á sér mikla fram- tíð og gert getur mikið gagn. Starfsíþróttirnar hafa það tak- mark að kenna æskunni að líta á vinnuna við nauðsynleg störf sem íþrótt, sem ekki beri síður að keppa að góðum árangri í en hlaupum og stökkum. Undir ár- angri vinnunnar eru öll lífskjör Þessar Staðreyndír“ vitna ekki Þíóðarinnar komin. Þess vegna Lifandi gluggar. U ÞYKIR mér týra, ekki , .. » nema það þó að vera að grylutruarmenn „hugsionar- ... . , , .. . Í.W skipta ser af gluggum hja o- kunnugu fólki“. Já, von að þú segir það, en samt verða nú næstu línurnar um glúgga. Það er náttúrlega fjarstæða að tala um, að í gluggunum birtist sál hússins eins og sagt er, að sál mannsins speglist í auga hans. Hinu verður þó ekki móti mælt, að eins og sumir gluggar minna á tómar augnatóftir, eru aðrir talandi um líf og fegurð. um „íhaldssemi“ eða „aftur- hald“ fráfarandi ríkisstjórnar. Fólk, með nokkurn veginn ó- brjálaða dómgreind, sér áreiðan- lega að hér er um að ræða já- kvæða framkvæmdastefnu, en ekki kyrrstöðu eða afturhald. — Fráfarandi ríkisstjórn gerði sér það hins vegar Ijóst, að frum- skilyrði bættra lífskjara og fram veltur á miklu að vinnubrögðin séu sem haganlegust og skyn- samlegust. Með þeim hætti hag- nýtist vinnuaflið einnig bezt. Só- un þess í sálarlaust strit og þræl- dóm er ekki aðeins slæm meðferð á verðmætum. Hún er hættuleg vegna þess að hún skapar óbeit á vinnunni og lamar framtak einstaklingsins. Við skulum nota starfsíþrótt- fara er jafnvægi í efnahagslífi _ , , _ þjóðarinnar. Þess vegna byrjaði irnar tiJ Þess að bæta vmnubrogð hún á að. tryggja rekstur at- in- vekía metnað un§a folksms vinnutækja hennar. Kommúnist- °S skaPa virðingu fyrir vinnunm ar og kratar börðust gegn þeirri sem er moðlr auðæfanna. Við viðleitni eftir fremsta megni. - Þurfum a hvatmngu i þessa att l að halda. Of margt ungt folk a Og nú æpa þessir kumpán- ar á ný um „íhald“ og her- nám“!! íslandi hefur undanfarin ár leit- að burt frá framleiðslustörfum í I sveit og við sjó. Of margir Islend- Þegar ný ríkisstjórn sezt á ingar eru haldnir þeirri villu að laggirnar með þeim fyrirheit- hægt sé að tryggja sér góð lífs- um að berjast áfram fyrir kjör og afkomuöryggi með því að auknu athafnafrelsi í landinu, fyrir stórfelldum raforku- framkvæmdum í sveitum og sjávarþorpum, fyrir jákvæff- um ráðstöfunum til þess að koma í veg fyrir atvinnuleysi, fyrir auknum stuðningi við landbúnað og iðnað, fyrir endurskoðun skattalaga og af- láta örlítinn hluta þjóðarinnar vinna líkamlega vinnu. Takmarkið er alls ekki það Það er áreiðanlega ekki allt af gildur sjóður, sem gerir að verk- um, að gluggar tala um birtu og líf, þó að því verði ekki neitað að efnahagur og húsakynni geta miklu áorkað. Húsa- og bæjarprýði. ÞVEGNIR og glampandi glugg- ar með fallegum blómum eru prýði hvers húss. Hvergi kemur það ef til vill skýrar fram en í stórum fjölbýlishúsum, þar sem gluggi við glugga breiðir úr sér á stórum fleti. Lítið t.a.m. á fjöl- býlishúsin við Lönguhlíð, og þið samsinnið mér, fallegir gluggar eru bæði húsa- og bæjarprýði. Vonbrigði. KÆRI Velvakandi. Nú langar mig til að leggja nokkur orð í belg. Svo er mál með vexti, að ég á tvö börn, sem ég hef orðið að ala upp, ef svo má að orði kveða, á götunni. I þessu hverfi hefir aldrei ver- að útrýma vinnunni heldur ið hlúð að þeim bÖmum, sem í hitt, að gera störfin léttari og, Því búa. Til að komast á leikvöll vinnubrögðin hagkvæmari. Af, er yfir tvær umferðarmestu göt- því leiðir aukna velsæld og j ur bæjarins að fara. Við konurn- afkomuöryggi almennings í.ar hér í nágrerini höfðum lengi landinu. I gert okkur vonir um, að leikvöll- ur yrði gerður á Vitatorgi, en sú izt. I staðinn hefir bifreiðastöð fengið athafnasvæði við torgið. ★ ★ 12. ÁGÚST er kenndur við yngismey nokkra af göf- ugum ættum, Klöru að nafni; hún er fædd í Assisí í Umbríu. Hún stofnaði nunnureglu, sem við hana er kennd. — Svo er 'sagt, að Serkir hafi einhverju sinni ráðizt á klaustur hennar, er hún lá rúmföst. Lét hún þá bera sig fram fyrir óvinina, hélt von virðist með öllu hafa brugð- 1 á líkama Krists og ákallaði Guð um vernd og varðveizlu. Þá heyrði hún rödd, sem sagði: Ég mun jafnari vernda yður. — Eiga ekki friðhelgan Fjandmennirnir voru komnir stað. upp á klausturmúrana, en hurfu ESSU erum við sárgramar og frá, án þess að vinna nein spell- þykir blessuð börnin hérna' virki eða fremja rán, eins og illa sett. Það er of seint að Þeirra var siður. — Sagan segir byrgja brunn, þegar barn er °g> að Kristur hafi vitrazt henni dottið ofan í. Mæður, sem sinna ' skommn fyrir andlát hennar. — verða skyldustörfum innan húss Hun var tekin 1 dýrlingatölu af jafnframt barnagæzlu utan húss,' Álexander páfa 4. 1255, tveim eiga sannarlega óhægt um vik, þegar ekki er annað að venda til leikja ,en út á götuna. Sífelld angist og kvíði, af .því að við vit- um, að börnin eiga hvergi frið- helgan blett. Þegar þess er gætt, er mesta mildi, hve oft slysum verður forðað. Ef nú ráðamenn þessara mála vildu gera svo vel að taka þetta til nýrrar, rækilegrar athugunar, árum eftir dauða hennar. • ★ ★ SERAPHÍA var ung kona kristin frá Antiokkíu. Við hana er 3. september kenndur. — Sagt er, að hún hafi lifað svo hreinu og flekklausu lífi, að menn hafi fengið hatur á henm; var tveimur hermörinum falið það verk að spjalla hana. Lét þá Guð sjúkdóm mikinn koma yfir þá, en menn kenndu það göldr- er ekki ólíklegt, að blettur finn- ; um hennar og ætluðu að brenna hana; tókst það þó ekki betur til en svo, að eldurinn slokknaði af sjálfu sér. Síðan var hún barin svipum og loks hálshöggvin hér um bil árið 100, að áliti fróðra manna. ist hér í nágrenni, sem breyta mætti 1 leikvíll, og væri þá vel farið. — Móðir við Vitatorg". Ég skal gefa þér af mér tá. HÁKON Hákonarson í Brokey (d. 1866) var kraftaskáld og ' ★ ★ TEKLA var mær nokkur kvað einu sinni óvart upp kistil, I frá Lykaoníu í Asíu, sem sem lykil vantaði að, með vísu sagan segir, að Páll postuli hafi þessari: snúið til kristinnar trúar. Seinna komst hún til Rómaborgar og þar Djöfull, komdu og dragðu upp var hun drepin sökum þess, að skrá, I hnn vildi ekki þýðast Neró keis- 1 ara, hundheiðinn. dugðu vel að minni bón. Ég skal gefa þér af mér tá og æfinlega vera þinn þjónn. Honum hafði ekki komið til hugar, að hann væri svo and- heitur, að þetta mundi hrífa, en svo brá við vísuna, að kistillinn hrökk upp. Hákoni varð hverft við. Hann hljóp út og fór ein- förum allan þann dag. Svo er sagt, að eftir þetta sækti að hon- um, en hann gat kveðið af sér aðsóknina og hafði þó mikið fyr- ir því. ★ ★ 15. OTKÓBER er helgaður Heiðveigu nokkurri ætt- aðri frá Póllandi; átti hún með manni sínum 3 börn, en eftir það gerðist hún svo hreinlíf, að hún. dró sig alveg frá manni sínum og talaði ekki einu sinni við hann nema í votta viðurvist. — Hún stofpaði loks nunnuklaustur í Slesíu, þjónaði nunnunum og hjúkraði fátækum. Er sagt, að hún hafi aldrei bragðað ket, iðu- lega hýtt sig og gengið berfætt á vetrum. Hún var tekin í helgra manna tölu af Klemenz páfa 4. árið 1267. ★ ★ CECILÍUMESSA er 22. Svo er auffur november, helguð róm- sem augabragð verskri mey, Cecilíu, af háum (Hávamál). stigum, er tók kristna trú í æsku. Hafði hún verið lofuð heiðnum 'máhrii, eri hún sneri honum til Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.