Morgunblaðið - 15.09.1953, Síða 11
Þriðjudagur 15. sept. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
11
SVESKJUB
40—50 — 60—70 — 70—80
Fyrirliggjandi
~J*\u
uaran
NOKKR AR
stúlkur vantar
við síldarsöltun í Reykjavík.
Faxaver h.f. Fiskhöllinni (uppi)
Sími 81480.
vantar í kauptún út á land til að annast rekstur
hraðfrystihúss og þriggja vélbáta.
Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi umsóknir til Björns
Guðmundssonar, • formanns Samvinnufélagsins
Bjargar, Drangsnesi, fyrir 25. sept. n.k.
Höfum til sölu
ATLAS rennibekk
lítið notan.
Garllar GísBason h.L
bifreiðadeild
:
Sendisveinn
■
óskast. :
■
■
■
Sölusamband ísl. fiskframleiðenda.
■
■
• m
fím ■■■■■■■■■■■■■■
■
Húseign á Akranesi til solu
■
■
Lítið steinhús, 4 herbergi og eldhús, ásamt stórri erfða- •
■
festulóð, er til sölu nú þegar. — Nánari uppl. gefur :
■
VALGARÐIJR KRISTJÁNSSON
Jaðarsbraut 5 Akranesi. Sími 371 (í vinnutíma) !
LÓGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn-
um úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari
fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að
átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar,
fyrir eftirtöldum gjöldum: Tekjuskatti, tekjuskattsvið-
auka, eignarskatti, stríðsgróðaskatti, fasteignaskatti,
slysatryggingariðgjaldi, námsbókagjaldi og mjólkureftir-
litsgjaldi, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingi 31. júlí
1953, skírteinisgjaldi og almennu tryggingasjóðsgjaldi,
er féll í gjalddaga að nokkru í janúar 1953 og að öðru
leyti á manntalsþingi sama ár, gjöldum til kirkju og
háskóla og kirkjugarðsgjaldi fyrir árið 1953, svo og lest-
argjaldi fyrir árið 1953, áföllnum og ógreiddum veitinga-
skatti, skemmtanaskatti, gjaldi af innlendum tollvörum
og matvælaeftiritsgjaldi, skipulagsgjaldi, rafmagnseftir-
litsgjaldi, vélaeftirlitsgjaldi, skipaskoðunargjaldi, út-
flutningsgjöldum, vitagjaldi, sóttvarnargjaldi og af-
greiðslugjaldi af skipum, svo og tryggingariðgjöldum af
lögskráðum sjómönnum.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 14. sept. 1953.
Kr. Kristjánsson.
K«
Frú Sicríður
Biarnadóttir
8$ ára í dag
í DAG, 15. september, á merkis-
konan frú Sigríður Bjarnadóttir,
Drápuhlíð 22, 85 ára afmæli. —
Sigríður er fædd og uppalin í
Njarðvíkum suður. Þar vandist
hún öllum algengum störfum eins
og gengur.
Frú Sigríður fékk víst enga
skólamenntun, umfram barna-
fræðslu, en lesið hefur hún mik-
ið á unglingsárum sínum og
minnið síður en svo bilað
Það er eitthvað hressai...i við
að koma í heimili þeirra hjóna.
Gestrisnin og höfðingsskapurinri
er frábær. Frú Sigríður er skarp-
gáfuð kona og býsna ættfróð og
vitnar hún oft í vísur og kvæði.
Frú Sigríður er mjög léttlynd og
kát og vinur vina sinna í orðsins
fyllstu merkingu.
Það var hennar hlutskipti, eins
og svo margra annarra kvenna
á þeim tíma, að vera vinnukona,
og ég er þess fullviss að hús-
bændur hennar gæfu henni góðán
vitnisburð, ef þeir væru hér.
Ég man frú Sigríði þegar hún
var ung stúlka, lítil og nett og
snör í snúningum, hvort hún var
úti eða inni. Það kom sér líka
vel , fyrir hana, því um þetta
leyti vann hún við veitingar og
þurfti þá oft að vinna fram und-
ir myrkur.
Við vinir og kunningjar henn-
ar óskum henni ásamt manni
hennar og öllu skylduliði hjart-
anlega til hamingju með afmæl-
ið.
Á. Á.
LAUGAVEG 100
Þeir, se<m
fóku hjólið
í Mjóuhlíð 8 á föstudags-
kvöldið, eru beðnir að skila
því þangað aftur, annars
verður lögreglan beðin að
sækja það, því það sást til
þeirra, sem tóku það.
Afgreihslustörf
■
■
■
■
■
■
Oskum eftir duglegum stúlkum á aldrinum 20—35 I
■
■
■
ára til afgreiðslustarfa. — Umsóknir ásamt mynd, :
■
■
■
■
meðmælum og upplýsingum um aldur og menntun, j
■
■
sendist til skrifstofu okkar á Hverfisgötu 116. !
■
■
■
m
m
Fyrirspurnuiu
■
■
■
■
■
verður ekki svarað
■
■
■
■
■
í SEITta. :
■
■
■
■
■
■
FELDUR H.F. I
Ibúðir til sölu
3ja herbergja íbúð, í bak-
búsi, neðarlega við Lauga-
veg og 2ja herbergja risí-
búð í húsi austarlega við
Sólvallagötu, báðar lausar
1. okt. n.k. Upplýsingar í
síma 4493.
GÆFA FYLGIR
trúlofunarhring-
unum frá
Sigurþór
Hafnarstræti 4
— Sendir gegn
póstkröfu. —
Sendið nákvæmt
mál. —
ELEKYRDEliX
Útvegum allskonar þvottahúsvélar frá
A/B Electrolux.
Einkaumboðsmenn:
HANNES ÞORSTEINSSON & CO.
Lagermaður
Ábyggilegur og reglusamur maður á aldrinum 30—45
ára óskast til afgreiðslu- og lagerstarfa nú þegar. Um-
sóknir er greini, aldur fyrri störf, svo og meðmæli ef
fyrir hendi eru, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag mekt:
„Lagarmaður —521“.
A ■