Morgunblaðið - 07.10.1953, Page 3
Miðvikudagur 7. okt. 1953
MORGVIS BLAÐIB
s
Amerísltir
Flökunarhnífar
sérstaklega vönduð tegund,
nýkomin. —
GEYSIR H.f.
, Veiðarfæradeildin
Hit^brúser
margar stærðir. Ágætis
tegund, nýkomin.
GEYSIR H.f.
V eiðarf ær adeií&in.
H Ö F U M
KaupeTidur
að litlum íbúðum, kjallara-
íbúðum og litlum húsum í
úthverfum bæjarins. Ú tborg
anir 60—120 þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9.
Sími 4400 og 5147.
Einbýlishús
Steinsteypt hús, kjallari,
hæð og ris, alls 7 herb. íbúð,
er til sölu á ágætum stað í
Hafnarfirði. Húsið er vand-
að, og eru í því öll nýtízku
þægindi. Uppl. gefur:
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
Hdrgreiðslustofa
Á góðum stað í Hafnarfirði
er til sölu að hálfu. Aðgengi
legt söluverð. Uppl. gefur:
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
KRANAR
alls konar.
FITTINGS
sv. og galv.
PÍPLR
sv. og galv.
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19.
ViftuH0Ímar
fyrir Kaiser-bíla. — Verð
kr. 23,50.
Gísli Jónsson & Co.
Vélaverzlun
Ægisgötu 10. Sími 82868.
TIL SÖLIJ
góS 4ra herb. kjallaraíbúð
í Hlíðarhverfinu.
3ja herb. kjallaraíbúð {
Laugarneshverfi.
íbúðir í skiptum.
Höfnm kaupendur að íbúð-
um af öllum stærðum og
gerðum.
Sala & Samningar
Sölvhólsgötu 14. Sími G91G.
Viðtalstími 5—7 daglega.
Saltvíkurrófur
safamiklar, stórar og góð-
ar, koma daglega í bæinn.
Verðið er kr. 70.00 fyrir 40
kg.-poka, heimsent. Tekið á
móti pöntunum í síma 1755.
Kv0nkápur
Ný sending kemur fram í
búðina í dag.
Vef naðarvöruverzlunin
Týsgötu 1.
STEINLLL
til einangrunar í hús og á
hitatæki, fyrirliggjandi, —•
laus í pokum og í mottum.
o
Útsala I Reykjavík:
H. Benediktsson & Co.
Hafnarhvoli, simi 1228
taskjargötu 34 ■ Hafnarfirði ■ Simi 9975 .
ÍBIJÐIR
Höfum kaupendur að íbúð-
um af öllum stærðum. —
Miklar útborganir. —
Málflutningsskrifstofa
Magnúsar Árnasonar Og
Sigurhjartar Péturssonar
Austurstræti 5 (V. hæð).
Sími 1431.
Vætuvarin
G08LLL
á veggi
á loft
í þök
í kæliklefa
G08LLLAR-
MOTTLR
í ýmsum stærðum.
EINANGRUN
h. f.
Einholti 10.
Sími 2287.
Höfum
kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 her-
bergj a íbúðarhæðum, kj all-
araíbúðum og rishæðum í
bænum. Útborgun frá kr.
70 þús. til kr. 275 þús.
Mótorbdtar til sölu
15 smálesta, fyrir aðeins
krónur 45 þús.
22ja smálesta, með sem
engri útborgun.
Byggingalóð
við Hafnarf jarðarveg, í
Kópavogi, til sölu.
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
LÁN
Lána vörur og peninga til
skamms tíma gegn öruggri
tryggingu. Uppl. í síma 5385
Jón Magnússon
Stýrimannastíg 9.
MANN
vantar nú þegar að Saltvík,
á Kjalarnesi. Upplýsingar
í síma 1619.
íbúðir til sölu
Kjallaraíbúð í góðu standi,
við Kársnesbraut. íbúðinni
getur fylgt 60 þús. kr. lán
til 20 ára.
Skemmtilegt einbýlishús í
Stykkishólmi. —
Nánari upplýsingar gefur:
Sig. Reynir Pétnrsson, lidl.
Laugavegi 10. Sími 82478
og 81414. Viðtalst. kl. 5—7.
Ktíflavík
Verkstæðispláss óskast. —
Ca. 40 ferm. Mætti vera góð
ur bílskúr. Tilboð sendist
afgr. Mbl. í Keflavík, merkt
„130“. -
Kolaketill
Til sölu er kolakyntur mið-
stöðvarketill. Tegund: 01.
Olsen, stærð ca. 4 ferm. —
Uppl. í síma 223, Keflavík,
eftir kl. 5 síðdegis.
Til sölu austurrískur
Guitar
í dag eftir hádegi, á Hraun-
teig 13, efstu hæð.
Peninga-
skápur
til sölu og sýnis í Þingholts-
stræti 21. —
Kr. 2795G
kosta amerísk taftefni, —
margir litir. —
BEZT, Vesturgötu 3
TIL SOLL
Einbýiishús við Suðurlands-
braut. Utb. kr. 130 þús.
Hús í smíðum við Skipasund
Höfum
kaupendur aðs
2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja
íbúðum. Miklar útborganir.
Rannveig Þorsteinsdóltir
Fasteigna- og verðbréfasala
Tjarnarg. 3. Sími 82960.
Perlon
Næion ~
uiiar hokkar
Isgarns
Bómullar
Vesturgötu 4.
TIL SOLU
ný kápa, ljósblá, stærð 12.
Verð kr. 1,500,00. Einnig
notaður pels, lítið númer,
verð kr. 700,00. Upplýsing-
ar í síma 9737.
FÆÐI
Skólapiltur og fullorðinn
meður í þrifalegri atvinnu,
getur fengið gott fæði (ca.
500,00), á góðu heimili ná-
lægt Miðbæ. Tilboð merkt:
„Holl fæða — 975“, send-
ist afgr. Mbl. fyrir laugar-
dag. —
Ung, reglusöm stúlka, í
góðri atvinnu, óskar eftir
HERBERGI
Helzt í Hlíðunum eða Aust-
urbænum. Húshjálp og
barnagæzla kemur til
greina. Tilbi sendist Mbl.,
fyrir fimmtudagskv., merkt
„Siðprúð — 976“.
Sauma-
námskeið
er að hefjast. Dag- og kvöld
tímar. Einnig tvö pláss á
sauma- og sníðanámskeiði.
Uppl. í síma 81452. —
Sigríður Sigurðardóttir
Mjölnisholt 6.
Sauma kjóla
sníð, þræði og máta.
Sigríður Hinriksdóttir
Skálholtsstíg 7, II. hæð.
Sími 7829.
Sauma
lélpukjóla
aðeins þennan mánuð. —
Sigríður Hinriksdóttir
Skálholtsstíg 7, II. hæð.
Sími 7829.
STLLKA
óskast til aðstoðar við heim
ilisstörf allan daginn eða
nokkra tíma á dag. Uppl.
Frakkastíg 11, eftir kl. 5.
Skábönd
margir litir.
'\Jerzl. Jlnylbjaryar Johnóon
Lækjargötu 4.
#
Klæðskerasveinn
og sautmastúlkur
óskast nú þegar. Tilboð ósk
ast send í póstbox 36.
Jersey
efni röndótt nýkomin, kjóla
rifs, köflótt ullarefni, chevi
ot, rayon gaberdine, t golf-
treyjur. —
A N G O R A
Aðalstr. 3. Sími 82698.
Prjónavörur
Peysusett
Golftreyjur
Peysur 0. S. frv.
VeJ. J4ofk.f.
GABERDIIME
Brúnt — Grænt — Dökk-
blátt. —
VERZLUNIN
L
StJL
IV'
M'l
li
Bankastræti 3.
Góð
STULKA
óskast til heimilisstarfa. —
Uppl. Hátröð 9, Kópavogi,
sími 82645.
Hafnarstr. 18. Sími 6642.
í hlíðunum
130 ferm. hæð, 5 stofur, eld-
hús og bað ásamt bílskúr.
Fæst í skiptum fyrir minni
íbúð. — Höfum margs kon-
ar húsnæði, sem fæst í
eignaskiftum. Einnig háar
útborganir í sambandi við
bein kaup. Opið 10—12 og
1,30 til 7.
Gólfteppi
og renningar gera heimill
yðar hlýrra. Klæðið góifin
með Axminster A-l, fyrir
veturinn. Vmsir litir og
gerðir fyrirliggjandi. Talið
við okkur sem fyrst.
Verzlunin Axminstei'
Laugavegi 45.
(Inng. frá F rakkastíg).