Morgunblaðið - 07.10.1953, Síða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 7 okt. 1953 1
280. daglir ársins.
. Árdegisflæði kl. 5,43.
'■ Síðdegisflæði kl. 18,00.
, Næturlæknir er í læknavarðstof-
itnni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Atióteki, sími 1760.
Rafmagnsskömmíunin:
| 1 dag er skömmtun í 1. hverfi.
*frá kl. 10,45 til 12,30 ok á morgun, J
ifimmtudag, í 2. hverfi á sama tíma J
Dagbó k
l.O.O.F. 7
I.O.O.F. 7
= 1351072 f R.h.
= 1351078y2 9 I.
Hjónaefni
SNýlega hafa opinberað trúlofun
sína Ingibjörg Bergsveinsdóttir,
askrifstofustúlka, Barónsstíg 30
jog Magnús Erlendsson, verzlunar
laður, Kirkjuteig 18.
j (plötur). 22,00 Fréttir og veður-
fregnir. 22,10 Dans- og dægurlög:
Les Paul leikur á gítar (plötur).
22,30 Dagskrárlok.
Erlendar stöSvar:
Danmörk: Stuttbylgjuútvarpif
er á 49.50 metrum á tímanum
17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45
Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter;
21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl
J.7,45 fylgja íþróttafréttir á efti)
almennum fréttum.
Noregur: Stuttbylgjuútvarp 'e)
á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m
Dagskrá á virkum dögum að mestT
óslitið frá 5.45 til 22,00. Stillið af
morgni á 19 og 25 metra, um mið.
an dag á 25 og 31 metra og á 43
og 48 m., þegar kemur fram l
kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frét'
„Koss í kaupbæti“, hinn vinsæli gamanleikur Þjóðleikhússins, jr með fiskifréttum; 18,00 Frétti)
verður sýndur í kvöld og annað kvöld. Einkum hefur leikur Her- með fréttaaukum. 21,10 Fréttir.
dísar Þorvaldsdóttur vakið mikla athygli, en hún „hefur hlotið Svíþjóð: Útvarpar á helztu stut'
einróma lof fyrir bráðsnjallan leik í hlutverki Corliss Archers“, bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 21
(Morgunblaðið). Á myndinni sjást þau Ólafur Mixa, Emilía Jónas- m- [jrrl hluta dags en a 49 m af
' . „ ,, *>••• „i'u-,. | kveldi. — Fastir liðir: 11,00
dott.r, Haraldur Bjornsson og Arnd.s Bjornsdott.r. | klukknahringing í ráðhústumi of
kvæðj dagsins, síðan koma sænski)
söngkraftar fram með létt lög
11,80 fréttir; 16,10 barna- og ung
ingatími; 18,00 fréttir og frétta
auki; 21,15 Fréttir.
England: General Overseas Ser
60 ára er í dag, 7. október, frú
Þorbjörg A. Björnsdóttir, Urðar-
i stíg 6. —
• Alþingi í dag •
Efri deiíd: Kosningar til Al-
þingis, frv. 1. umr. — Áfengislög
frv. 1. umr.--Háskóli íslands,
frv. 1. umræða.
Neðri deild: Sóttvarnariög, frv.
1. umr. Dýrtíðarráðstafanir vegna
atvinnuveganjia, frv. 1. umr. ■
Stimpilgjald, frv. 1. umr. — Geng
isskráning og fleira, frv. 1. umr.
Skipafréttir
Próf í hattasaum
Nýlega hafa lokið prófi í hatta
saum, Edda Þorvaldsdóttir, Halta-
I Eimskipafélag fslands h.f.: búð Reykjavíkur, Laugaveg 10 og
Brúarfoss fer frá Reykjavík á Hul.da Bergþórsdóttir, Hattaverzl
I hádegi í dag til Antwerpen og un ísafoldar h.f., Austuistiæti 1 .
Rotterdam. Dettifoss kom til Ham j
! borgar 4. þ.m., fer þaðan til Hull j Haustfermingarhörn
! og Reykjavíkur. Goðafoss kom til séra Emils Björnssonar eru beð
Rotteudam 4. þ.m,, fór þaðan í
gærdag til Leningrad. Gullfoss fór
frá Leith í gærdag til Reykjavík-
ur Lagarfoss fór Væntanlega frá
j Reykjavík í gærkveldi til New
York. Reykjafoss kom til Reykja-
[wíkur 2. þ.m., frá Keflavík. Sel-
foss er á Flateyri, fór þaðan
væntanlega í gterkveldi til Ákra-
ness og Reykjavíkur. Tröllafoss
kom til Reykjavíkur 5. þ.m. frá
New York. Drangajökull fór frá
Hamborg 1. þ.m., væntanlegur til
Reykjavíkur árdegis í dag.
" r.- ... .
ÍRíkisskip:
Ilekla er í Reykjavík. Esja er á
ÍAustfjörðum á suðuríeið. Herðu-
breið fór frá Reykjavík kl. 6 í
morgun til Keflavíkur og Aust-
Í'* fjarða. Skjaldbreið er væntanleg
til Reykjavíkur í dag að vestan
og norðan. Skaftfellingur fór frá
I Reykjavík í gærkveldi til Vest-
í mannaeyja.
1 Skipadeild SÍS:
| Hvassafell er í Stettin. Ai-nar-
; fell er á Akureyri. Jökulfell er á
* Þórshöfn. Dísarfell á að fara frá
Leith í kvöld áleiðis til íslands.
1 Bláfell fór frá Raufarhöfn
* áleiðis til Helsingfors.
i gær
f
Flugferðir
' Innanlandsflug: — I dag er ráð
gert að fljúga til Akureyrar, Vest
mannaeyja, ísafjarðar, Hólmavík
í nr og Hellissands. — Á morgun
eru áætlaðar flugferðir til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Kópaskei's,
í Egilsstaða, Fáskrúðsfjai'ðar og
4 Neskaupstaðai*. Frá Egilsstöðum
verða bílferðir til Reyðarfjarðar
I og Seyðisfjarðar. — Milliianda-
4 flug: Gullfaxi fór til Prestvíkur
1 og Kaupmannahafnar kl. 5,00 í
in að koma til viðtals að Lauga-
veg 3 kl. 8,30 anhað kvöld
(fimmtudag). —
Frá hlutaveltu KR.
Þessi númer komu upp í happ-
drættinu á hlutaveltu K.R.: -—
Nr. 22409, 17414, 21564, 15028,
1038. -— Vinninganna sé vitjað
til Sigurðar Halldórssonar, Ingólfs
stræti 5. Sími 5583.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: Stína krónur 20,00.
Fjölskyldan sem brann hjá
Afh. Mbl.: S J krónur 100,00.
Det danske Selskab
heldur aðalfund í Tjarnarkaffi
í kvöld kl. 8,30.
Bræðafélag
Laugarnessóknar
heldur fund í kjallarasal kirkj-
unnar í kvöld kl. 8,30. Félagsmál.
Kaffidrykkja. Skemmtiatriði.
Málfundafélagið Óðinn
Gjaldkeri félagains tekur við
ársgjöldum félagsmanna í skrif-
stofu félagsins á föstudagskvöld-
um frá kl. 8—10 e.h.
• Gengisskráning •
(Sölugengi):
1 bandariskur dollar . kr. 16.32
1 kanadiskur dollar .. kr. 16.53 vice útvarpar á öllum helztu stutt
1 enskt pund ....... kr. 45.70 bylgjuböndum. Heyrast útsending
100 danskar krónur .. kr. 236.30 ar með mismunandi styrkleika hé)
100-sænskar krónur .. kr. 315.50 á landi, allt eftir því hvert útvarpí
100 norskar krónur .. kr. 228.50 stöðin „beinir“ sendingum sínum
100 belsk. frankar .. kr. 32.67 Að jafnaði mun bezt að hlusta é
1000 franskir frankar kr. 46.63 25 og 31 m. bylgjulengd. — Fyrr:
Í90 svissn. frankar .. kr. 373.70 hluta dags eru 19 m. góðir en þe
100 finnsk mörk .... kr. 7.09 ar fer að kvölda er ágætt a
1000 lírur .......... kr. 26.13 skipta yfir á 41 eða 49 m. Fasti)
100 þýzk mörk ....... kr. 389.00 liðir: 9,30 úr forustugreinum blaf
100 tékkneskar kr. .. kr. 226.67 anna; 11,00 fréttir og fréttaum
100 gyllini ......... kr. 429.90, sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,0<
fréttir; 14,00 klukknahringing Bif
(Kaupgengi): 1 Ben og fréttaaukar; 16,00 frétti)
1000 franskir frankar kr. 46.48 og fréttaumsagnir; 17,15 frétta
100 gyllini ......... kr. 428.50 aukar. 18j00 fréttir; 18,15 íþróttf
100 danskar krónur .. kr. 235.50 fréttir; 20,00 fréttir- 23,00 fréttir
100 tékkneskar krónur kr. 225.72 ‘
1 bandarískur dollar .. kr. 16.26
100 sænskar krónur .. kr. 314.45
100 belgiskir frankar kr. 32.56
100 svissn. frankar .. kr. 372.50
100 norskar krónur .. kr. 227.75
iy-sd
• Söfnin
Þjóðminjasafnið er opið á sunnu
Málfundafélagið Öðinn
Skrifstofa félagsins er opin á
föstudagskvöldum frá kl. 8—10
e.h. Sími 7103. Gjaldkeri félagsins
tekur þar við ársgjöldum félags-
manna.
Sjálfstæðishúsið
Drekkið síðdegiskaffið I Sjálf-
stæðishúsinu í dag.
morgun og er væntanlegúr úftur UngbarnaVernd Líknar
til Reykjavíkur á miðnætti í nótt. Templarasúndi 3
Flugvélin fer til Kaupmannahafn verður lokuð
ar kl. 10,00 í fyrramálið. flutninga. —
um tíma vegna
dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju- bit
dögum, fimmtudögum og laugar- j
dögum kl. 1—3 e. h.
Vaxmyndasafnið og Listasafn
ríkisins eru opin á sama tíma og
Þjóðminjasafnið.
LandshókasafniS er opið alla
daga frá kl. 10—12 f.h., 1—7 og
8—10 e.h.
ÞjóSskjalasafnið er opið alla
virka daga kl. 10—12 árdegis og
kl. 2—7 síðdegis, nema á laugar-
dögum, sumarmánuðina. Þá er
safnið aðeins opið kl. 10—12 árd.
Náttúrugripasafnið er opið á
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
2—3 e.h.
Listasafn ríkisins: Opið þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnudaga kl. 1.30 til 3.30.
Réðist á bátinn
Lissabon — 15 feta langur fisk-
ur af óþekktri tegund réðist ný-
lega að fiskibáti einum í grennd
við Azoreyjar. Gerði fiskurinn
þrjár atlögur að bátnum, en
hvarf frá er hann hafði brotið
Austurbæjarbíó:
VaxmyndasafniS
HÚN er spennandi allt frá upp-
hafi — allt frá því að slagurinn
verður í vaxmyndasafninu, slag-
ur sem endar 'með því að rauðar
eldtungurnar leilca um hverja vax
myndina af annarri, þar til vax-
myndameistarinn hirtist á sjónar-
sviðinu á ný —- brenndur á líkama
og sál. Spenningurinn vex þegar
hann fer um híb.ýli manna að .næt-
urlagi .með Ijá dauðans í höndum.
en ekur þess á milli með sinar
I brenndu hendur í hjólastól cþ vax-
myndasafni sínu — dáður af fjöld
anum fyrir meistaraverk sem hann
þóttist hafa gert.
í kufli morðingjans eltir hanri
saklausa stúlku um götur borgar-
innar, þ. e. eltingarleikur þar sem
andardráttur eða skóhljóð ræður
úrslitum. Hann fer ránshendi um
líkhúsin, hylur líkin vaxi og still-
ir þeim upp í vaxmyndasafni sínu
— sem meistaraverkum.
Efnið er skáldsögulcennt, óraun-
venilegt og langt frá því að vertí,
eittlivert varanlegt efni. En Amer
íkumenn freistast að vonum, þvi
slíkt efni er alltaf eftirsótt. Það,
eru slíkar skáddsagnabækur serrí
Framh. á bls. 12.
Utvarp
MiSvikiidagur, 7. októbcr:
8.00—9,00 Morgunútvarp. -
10.10
— Síðan liann Jón Jónsson
fckk orðuna hefur hann notað
bindisnál!
★
Sagt eftir kvöldmatinn á
gistihúsinu:
— Á ég að koma með kaffi eft-
ir matmn, frú Jónsson?
— Nei, takk, —: jú annars, það
væri ágætt, þá getur maðurinn
minn nefnilega ekki sofið í nótt!
★
Þrír mehn komu inn á veitinga
hús í Valensíu á Spáni. Það var
I Englendingui', Frakki og Hollend
Elfa Magnúsdóttir rithöfundur | ingur, og þeir voru allir aðf ram-
les úr nýrri skáldsögu sinni: —■ komn/r af sulti og þráðu ekki
Dísa Mjöll“, 21,45 Tónleikar nema það eitt, að fá gott nauta-
Vcðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegj
isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. |
16,30 Veðurfregnir. 19,00 Tóm-,
stundaþáttur barna og unglinga
(Jón Pálsson). 19,25 Veðurfi'egn-
ir. 19,30 Þingfréttii’. 19,45 Auglýs-
ingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Otvarps
sagan: Or sjálfsævisögu Ely Cul-
bertsons; I. (Br'ynjólfur Sveins-
son menntaskólakennari). 21,00
Einsöngur: Lily Pons syngur —
(plötur). • 21,20 Vettvangur
kvenna. — Opplestur: Þórunn
kjöt. Englendingurinn hóf raust
sína og bað um nautasteik, á
enska tungu, en þjónninn hrissti
höfuðið og skildi ekki hvað hann.
var að fara. — Á sömu leið fór
með Frakkann og Hollendinginn.
En allt í einu fékk Frakkinn
snjalla hugmynd, og með óskap-
legu handapati gat hann komið
þjóninum í skilning um að korná
með blað og skriffæri. — Síðan
teiknaði hann mynd af nauti á
blaðið, og að hans eigin dómi var
ekki hægt að taka feil á nautinu.
Nú brosti þjónninn og hneigði
sig, og hvarf. Hinir soltnu útlend
ingar voru nú heldur en ekki glað
ir, því þeir þóttust fullvissir um,
að nú væri verið að steikja nauta-
steikina þeirra.
: En að 15 mínútum liðnum, er
þjónninn kom aftui', urðu þeir
fyrir vonbrigðum. Þjónninn kom
-með 3 aðgngumiða á nauta-at, sem
fram átti að fai'a þann dag í
Valensíu!
★
Læknirinn: — Væruð þér fær
um að greiða mér, cf ég gæf i þanu
úrskurð að uppskurður væri yður
nauðsynlegur?
Sjúklingurinn: — Væruð þér
fæi- um að framkvæma þann na,uð
synlega uppskurð ef ég tjáði yð-
ur að ég væri ekki fær um að
greiða yður á eftir?